Morgunblaðið - 13.05.2003, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 13.05.2003, Blaðsíða 42
42 C ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir HLÍÐARBYGGÐ - GBÆ. Sérlega gott samtals 194 fm raðhús á þessum vin- sæla stað. 4 svefnherb. nýtt parket, hellulögð stétt og innkeyrsla með varmakerfi, innangengt milli hæð, góður bílskúr. Verð 21,4 millj. AUSTURBRÚN - RVK. Stórglæsilegt samtals 212,9 fm (með bílskúr) nýlegt parhús á þessum frábæra stað. Rúmgott og vel skipulagt hús, skemmtilegur lokaður garður. Verð 27 millj. ÁSBÚÐ - GBÆ. Glæsilegt 216 fm parhús auk 46 fm bílskúr. 5 svefnherb. Fallegar innréttingar og gólfefni. Stór og góð timburverönd í suðurgarði. Frábært útsýni, góð lofthæð í stofu. Verð kr. 27,8 millj. BREKKUBYGGÐ - GBÆ. Mjög falleg 75 fm íbúð á einni hæð í klasa húsi (raðhús). Sérinngngur, lítill garður, gott aðgengi, góð verönd. Björt og góð íbúð. Verð 13. 5 millj. KJARRMÓAR - GBÆ. Fallegt 140 fm (auk 20 fm millilofts) endaraðhús með innbyggðum bílskúr. Fjögur svefnherbergi. Gott hús á góðum stað. Stutt í alla þjónustu. Verð 18,9 millj. KJARRMÓAR - Gbæ. Fallegt 85 fm raðhús (+fm undir súð efri hæðar). Góður garður og hellulögð verönd. Frábær staður þar sem er stutt í alla þjónustu. Bílskúrsréttur. ÞRASTALUNDUR - Garðabæ. Fallegt 171 fm endaraðhús á einni hæð auk 24,5 fm bílskúr, samtals 195,5 fm Þetta er gott og vel staðsett hús. 4 svefnherbergi stórar og bjartar stof- ur stofur. Góð suðurverönd. KLAUSTURHVAMMUR - Hfj. með aukaíbúð. Mjög gott 306 fm raðh. með innb. bílskúr. Um er að ræða mjög gott hús á frábærum stað í Hafnarfirðin- um, mikið útsýni (Keilir, Snæfellsjökull). Möguleiki á góðri aukaíbúð á neðstu hæð með sérinngangi. Verð 22,9 millj. GNITAHEIÐI - KÓP. Stórglæsilegt nýlegt 149 fm raðhús auk 25 fm bíl- skúr samtals 174 fm á frábærum útsýnisstað í suð- urhlíðum Kópavogs. Verð 24,9 millj. HÓLMATÚN - ÁLTANES. Mjög fallegt og bjart um 130 fm (m. bílskúr) raðhús á einni hæð. 3 svefnherbergi, byggt árið 2000. Álftanesið er draumastaður að búa á, sannkölluð sveit í borg. Hellulagt plan og góð verönd með skjólveggjum Rólegt og gott umhverfi, stutt í skóla og leiksóla. Verð 17 millj. 4ra herb HÁHOLT - HFJ. Mjög góð 103 fm íbúð í lyftuhúsi ásamt stæði í bíla- geymslu. Falleg íbúð með góðum innrétingum og parketi á gólfum. Góðar vestur-svalir. Laus fljót- lega. HULDUBORGIR - GRAFARV. Sérlega glæsileg 104 fm íbúð á 3. hæð. Glæsileg flísalögn og mjög vandaðar innréttingar. Frábært útsýni og stutt í alla þjónustu. SÓLARSALIR - KÓP. Nýkomnar í sölu glæsilegar 133 fm íbúðir á þessum frábæra stað í litlu fjölbýli (5 íbúða). Íbúðirnar skilast fullbúnar á gólfefna, flíslagt bað. Möguleiki á bílskúr. Hæðir SJÁVARGRUND - Gbæ Sérlega falleg 146 fm hæð ásamt bílageymslu í þessu vinsæla húsi. Íbúðin er á einni hæð (fyrstu) og svo er geymsla o.fl. ásamt inngangi úr bíla- geymslu í kjallara. Verð 18,8 millj. 3ja herb. SKÓLAGERÐI - KÓP. Góð 78 fm 4ra herb. á 2. hæð í vestubæ Kópavogs. Nýtt baðherb., ágætar innréttingar. Þvottahús í íbúð, geymsla í kjallara. Verð 11,9 millj. BREKKUBYGGÐ - GBÆ Nýkomin í sölu mjög falleg 92,3 fm íbúð í skemmti- legu klasahúsi. 2 svefnherb. Frábært útsýni. LANGAMÝRI - GBÆ. Glæsileg +85 fm íbúð á 2. hæð auk 23,4 fm bílskúr. Parket og flísar á gólfum, góð lofthæð, góðar svallir. Mjög vandaðar sérsmíðaðar innréttingar. Björt og góð íbúð á frábærum stað, rétt hjá skóla og íþróttasvæði. Algjör draumastaður fyrir krakk- ana. HLYNSALIR - KÓP. Glæslegar 3ja og 4ra herb. fullbúnar íbúðir á mjög góðu verði. Hafðu samband við Garðatorg núna. NÝBÝLAVEGUR - NÝTT Mjög góðar og vel skipulagðar 85 fm nýjar íbúðir í nýju 5 íbúða húsi á þesum gróna stað. Skilast full- búnar á gólfefna 1. desember 2003. Möguleiki á bílskúr. Teikningar hjá Garðatorgi. 2ja herb. NÖKKVAVOGUR - RVÍK Sérlega góð 57 fm íbúð á 1. hæð á þessum friðsæla stað. Parket á gólfum og góðar innréttingar. Góð eign á góðum stað. Verð 8,4 milj. AUSTURSTRÖND - SELTJN. Mjög falleg 62,5 fm íbúð á 6 hæð (frábært útsýni) auk stæði í bílageymslu á þessum vinsæla og frá- bæra stað. Verð 10. 9 millj. BREKKUBYGGÐ - GBÆ. Mjög góð 62,4 fm íbúð á 1. hæð í góðu klasahúsi. Rólegur og góður staður rétt hjá leikskóla og skóla. Verð 10.9 millj. Sumarbústaðir SUMARHÚSALAÓÐIR - HVAMMUR Í SKORRADAL Örfáar vatnalóðir eftir í þessu frábæra umhverfi. Um 7000 fm lóðir við vatnið í landi Hvamms sem hefur verið í umsjá Skógræktarinnar í 40 ár. Ævin- týri. FJÁRFESTINGAR KEFLAVÍK - 10 íbúðir o.fl. Verslunar- skrifstofu- og íbúðarhúsnæði, alls 1105 fm á besta stað við Hafnargötu í Keflavík. Búið er að hanna tíu 60 fm íbúðir. Einnig 150 fm lagerhús- næði. Mikilir möguleikar. Frábær fjárfesting. Nýbygging GVENDARGEISLI 106 - GRAFAR- HOLT. Glæsilegt 163,8 fm einbýli með 25,3 fm innb. bíl- skúr. 4 svefnherbergi. Húsið sem er allt á einni hæð er vel staðsett í þessu framtíðarhverfi. Skilast full- búið að utan (steinað) og fokhelt að innan. Verð 16,6 millj. 21,5 tilb. til innréttinga. Húsið er fok- helt. KLETTÁS 15 - GBÆ. Mjög gott um 200 fm raðhús á tveimur hæðum með tvöföldum bílskúr. 4 svefnherb. góðar stofu. Eitt hús eftir. Skilast fokhelt að innan og tilbúið að utan. Teikningar hjá Garðatorgi. Hringdu núna. Atvinnuhúsnæði KRINGLAN - MINNI TURN. Mjög gott 249,7 fm skrifstofuhúsnæði á 4. hæð í minni turni Kringlunnar. Húsnæðið er í dag skipt niður í nokkrar einginar og eru góðir leigusamning- ar um þau flest. Góð fjárfesting. SUÐURHRAUN - GBÆ Mjög gott samt. 153 fm húsnæði á frábærum stað í hrauninu. Grunnflötur neðri hæðar er 93,5 fm loft- hæð 3,50 m og efra loft er um 60 fm. Afar hentugt fyrir hverskonar inðanðarstarfsemi. Verð 10,3 milj. HLÍÐASMÁRI - KÓP. Sérlega vandað verslunar- og skrifstofuhúsnæði á albesta stað höfuðborgarsvæðisins. Húsið er sam- tals um 4000 fm, fyrstu 4 hæðirnar eru um 900 fm og efsta hæðin 540 fm. Skiptanlegt í smærri eining- ar. Frábær útsýnisstaður. GARÐABÆR SALA/ LEIGA Stórglæsilegt 532 fm verslunar- og skrifstofuhús- næði. Grunnflötur 425,4 fm og efri hæð 106,6 fm. Þetta er hús í algjörum sérflokki. Mikið gler bæði í þaki og í sólstofum. Skiptanlegt í smærri eingar allt niður í 50 fm. Miklir möguleikar hér. Garðatorg 7 - Garðabæ Þóroddur S. Skaptason lögg. fast.sali • Þórhallur Guðjónsson sölumaður Sigurður Tyrfingsson sölumaður Einbýli ÁSBÚÐ - GBÆ. með aukaíbúð. Mjög gott 199,4 fm tvílyft einbýli með stórum bíl- skúr og lítilli séríbúð á neðri hæð. Þetta er vandað og snyrtilegt hús í mjög góðu standi. Húsið stendur innst í botlanga. Verð 25,5 millj. BÆJARGIL - GBÆ. Mjög snyrtilegt og gott tvílyft einbýlishús 5 rúmgóð svefnherbergi. Góð eign á góðum stað. Verð 24,9 milj. LÆKAJARFIT - GBÆ. Gottt og mikið endurnýjað 169 fm einbýli auk 30 fm suðursólstofu á mjög góðum stað í Garðabæn- um, rétt við skóla og íþróttasvæði bæjarins. 5 svefnherbergi. Nýtt eldhús, ný gólfefni, hurðar, rafmgan og vatnslangir að hluta o.fl. Verð 22,9 millj. SUÐURVANGUR - HFJ. Til sölu eitt af glæsilegri húsum Hafnafjarðar. Húsið er á tveimur hæðum er samtals 330,9 fm. Íbúð : 295,8 fm og bískúr 35,9 fm. 6 svefnherbergi, óvenju stórar stofur og borðstofa. Sérlega vönduð eign. Mjög vandaðar innréttingar, steinskífur og eir á þaki. Staðsett innst í götu, opið svæði sunnan við húsið. sjá: www.gardatorg.is 5 herb. SKEIÐARÁS - GBÆ / LEIGA. Til leigu mjög snyrtilegt 108 fm húsnæði með góðri innkeyrsludyr á frábærum stað. Flísalagt gólf. Bjart og vel sýnilegt húsnæði. Rað- og parhús ÁSBÚÐ - ENDAHÚS. Mjög snyrtilegt og gott 166 fm endaraðhús. Fjögur svefnherb. innb. bílskúr. 4 svefnherbergi. Bjart og vel staðsett hús. www.gardatorg.is HJÁ OKKUR ER ALLTAF OPIÐ, ALLTAF. VANTAR ALLAR TEGUNDIR EIGNA Á SKRÁ - MIKIL SALA. GARÐBÆINGAR! ÞAÐ VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ - MIKIL EFTIRSPURN Húseigendafélaginu berastfjölmargar fyrirspurnirum hvaða reglur gildium heimildir eigenda til hljóðfæraleiks í fjöleignarhúsum, s.s. á hvaða tímum sé heimilt að leika á hljóðfæri, hvort heimilt sé að reka hljóðfærakennslu í fjöleign- arhúsum og að hvaða marki eig- endur verði að þola slíka iðkun annarra eigenda. Í lögum um fjöleignarhús eru engin bein ákvæði um það á hvaða tímum megi iðka athafnir af þessu tagi en í þeim er almennt boðið að íbúar skuli gæta þess að valda sambýlisfólki sínu ekki óþarfa ama og óþægindum. Jafnframt er mælt fyrir um að öll húsfélög skuli setja sér hús- reglur um hagnýtingu sameignar og séreigna. Í þeim skal m.a. koma fram bann við röskun á svefnfriði frá miðnætti til klukkan sjö að morgni. Almennt er nægilegt að einfaldur meirihluti eigenda sam- þykki húsreglur á löglega boðuðum húsfundi nema reglurnar feli í sér því ríkari takmörkun á ráðstöf- unar- og hagnýtingarrétti eigenda. Reglur nábýlisréttar Hagsmunir eigenda eru ólíkir þegar upp kemur ágreiningur af þessu tagi. Þannig hefur einn eig- andi réttmæta hagsmuni af því að geta nýtt eign sína með þeim hætti sem hann kýs, þ.m.t. til hljóðfæra- leiks og annar sömuleiðis réttmæta hagsmuni af því að njóta friðar í sinni eign án teljandi truflana og ónæðis. Reglur nábýlisréttar, eða svo- kallaðar grenndarreglur, eru ólög- festar meginreglur, sem setja eign- arráðum fasteignareiganda takmörk af tilliti til eigenda ná- grannaeigna. Mörkin á milli leyfilegra og óleyfilegra athafna í fjöleign- arhúsum felast í því í hve ríkum mæli þær hafa óþægindi í för með sér fyrir nágranna. Annars vegar er um að ræða frelsi eiganda til að hagnýta sína séreign með þeim hætti sem hann kýs og hins vegar rétt nágranna til að njóta friðar í sinni eign. Þeir sem kjósa að búa í fjöl- eignarhúsum verða að sætta sig við ýmis óþægindi innan vissra marka vegna hins nána sambýlis við nágranna sína en þeim er hins vegar ekki skylt að búa við viðvarandi verulegt ónæði. Máli getur skipt, bæði fyrir þann sem veldur óþægindunum og þann sem fyrir þeim verður, hvort unnt er að koma í veg fyrir þau eða draga úr þeim með einhverjum hætti og enn fremur hvað telst venjulegt á þeim stað sem um er að ræða. Þannig mætti halda því fram að nágranni verði almennt að sætta sig við óþægindi sem hann hefði getað komið í veg fyrir sjálfur. Álit kærunefndar Kærunefnd fjöleignarhúsamála hefur gefið álit sitt á því að hvaða marki sé heimilt að leika á píanó í fjölbýlishúsum og verður vikið Hljóðfæraleikur í fjölbýli Hús og lög eftir Hrund Kristinsdóttur, lögfræðing hjá Húseigenda- félaginu/huso2@islandia.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.