Morgunblaðið - 13.05.2003, Blaðsíða 28
28 C ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Hannes Stella Pétur
Sími 588 55 30
Hannes Sampsted, sölustjóri,
Sigrún Stella Einarsdóttir, löggiltur fasteignasali,
Pétur Pétursson, löggiltur fasteignasali,
Fax 588 55 40 • Netfang: berg@berg.is • Heimasíða: berg.is • Opið virka daga frá kl. 9-17.30
MOSFELLSBÆR
Arnarfell - glæsileg eign Höf-
um í sölu glæsilegt einbýlishús 237 fm,
auk 55 fm bílskúrs. Húsinu fylgir mjög
stór lóð tæpur hektari lands. Aðkoma
að húsinu er afar góð. Mikið útsýni yfir
Mosfellsbæinn. Örstutt í óspillta nátt-
úru. Eign í algjörum sérflokki. Lyklar á
skrifstofu. Ekkert áhvílandi Laus strax.
Allar nánari upplýsingar veitir Hannes í
síma 588 5530.
Völuteigur - til leigu Til leigu 215
fm glænýtt atvinnuhúsnæði. Afar snyrti-
legur frágangur. Vélslípuð lökkuð gólf.
Mikil lofthæð, 6 m í mæni. Vinduhurð 4
m. Malbikað athafnasvæði og bílastæði.
Laus strax. 5210
Krókabyggð - endaraðhús
Nýtt í sölu. Mjög fallegt 97 fm raðhús í
einu vinsælasta hverfi Mosfellsbæjar.
Merbau-parket og flísar á gólfum. 2 góð
svefnherbergi með skápum. Mikil loft-
hæð i stofu og holi. Vandaður frágang-
ur. Örstutt í leikskóla og óspillta náttúru
með skógi og fallegum útivistarsvæð-
um. Áhv. 6 m. byggingarsjóður. V. 15,1
m. 5190
Helgugrund - Kjalarnes Nýtt í
sölu. Glæsilegt 257 fm einbýlishús á
einni hæð með innfelldum bílskúr. 5
herbergi. Upptekin loft í stofu. 2 snyrt-
ingar. Hjónaherbergi með fataherbergi
og sérbaðherbergi. Sjónvarpsherbergi.
Eldhús með vandaðri innréttingu og eld-
húseyju. Hellullagnir umhverfis hús. Fal-
legt útsyni yfir sundin. Áhv. húsbréf 9 m.
V. 24,7 m. 5197
Stóriteigur - Mos. Erum með í
sölu skemmtilegt 3ja hæða 260 fm rað-
hús með innbyggðum bílskúr í grónu og
fallegu hverfi í Mosfellsbæ. Rúmgott
eldhús með borðkrók. Stór stofa og
borðstofa. Á 2. hæð eru 4 svefnherbergi
og snyrting. Í kjallara eru 3 herbergi og
geymslurými. Fallegur suðurgarður.
Hagstætt verð. V. 19,2 m. 5183
Búagrund - Kjalarnesi Vorum
að fá í sölu 193 fm einbýlishús auk 45
fm bílskúrs. Falleg eldhúsinnrétting með
gaseldavél. 3 baðherbergi ásamt 4
svefnherbergjum. Stofa og borðstofa.
Parket og flísar á gólfum. Þetta er eign
á rólegum stað í barnvænu umhverfi. V.
18,5 m. 5206
Íbúð og vinnuaðstaða Fallegt
og nýlega innréttað 157 fm húsnæði á
fyrstu hæð. Flott aðstaða fyrir þá sem
leita að íbúð og vinnuaðstöðu samhliða.
V. 17,5 m. 5184
Logafold Erum með í sölu einbýlishús
sem er 237 fm á tveimur hæðum, þar af
er 53,7 fm tvöfaldur bílskúr. Eignin skiptist
þannig: Á efri hæð eru 5 svefnherbergi,
tvö baðherbergi ásamt stórri stofu og
borðstofu. Góð hellulögð verönd með
heitum potti. Á neðri hæð er bílskúr ásamt
geymslu. Búið er að breyta öðrum skúrn-
um í litla íbúð. Stutt er í skóla og aðra
þjónustu. V. 25,9 m. 5223
Bergsmári Erum með í sölu fallegt
2ja hæða einbýlishús í þessu vinsæla
hverfi. Húsið er samtals 196 fm með 24
fm bílskúr. Gegnheilt parket á gólfum. 4
góð svefnherbergi, stofa og borðstofa. 2
snyrtingar. Falleg lóð. Áhv. húsbréf 5,3 m.
V. 25,8 m. 5176
Raðhús
Bræðratunga - Kópavogi Ný-
komið í sölu vandað raðhús á tveimur
hæðum, 135 fm. Bílskúrsréttur. Eignin
skiptist þannig: Stofa ásamt borðstofu og
tveimur svefnherbergjum. Fataherbergi og
tvö baðherbergi. Barnvænt umhverfi og
stutt í skóla. Áhvílandi byggingarsj. 2,8 m.
V. 14,9 m. 2263
Hæðir
Safamýri - m/bílskúr Vorum að fá í
sölu 150 fm góða neðri sérhæð, ásamt
26 fm bílskúr. Hiti í plani og tröppum. For-
stofuherbergi með eldunaraðstöðu. Stór
stofa, borðstofa, 3 herbergi og stórt eld-
hús. Flísalagðar suðursvalir. FALLEG
EIGN MEÐ GÓÐA STAÐSETNINGU. V.
22,5 m. 5209
4ra-6 herb.
Háaleitisbraut Vorum að fá í sölu
4ra herbergja íbúð á fjórðu hæð. Þrjú góð
svefnherbergi, björt stofa með útgengi á
svalir sem snúa á móti vestri.Gott eldhús.
Parket og dúkur á gólfum. V. 11,5 m.
5213
Safamýri Falleg 4ra herb. 97 fm íbúð á
4. hæð í vinsælu fjölbýli. Parket á gólfum.
Snyrting flísalögð í hólf og gólf. 3 góð
svefnherb. Nýleg eldhúsinnrétting. Svalir
með flísum og lokanlegar með plexigleri.
Frábært útsyni. V. 13,5 m. 5146
2ja herb.
Kötlufell Erum með í einkasölu fallega
2ja herbergja 69,6 fm íbúð á jarðhæð.
Parket og flísar á gólfum. Góð verönd er
við íbúðina. Húsið er allt klætt að utan.
V. 8,7 m. 5207
Rofabær Nýtt í sölu. Mjög skemmtileg
2ja herb. 56 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli
í þessu vinsæla hverfi. Parket og dúkur á
gólfum. Mjög rúmgott herbergi. Útgengt
úr stofu á svalir. Áhv. 2,6 m byggingar-
sjóður, 4,9% vextir. V. 8,7 m. 5068
Atvinnuhúsnæði
Trönuhraun Iðnaðarhúsnæði á einni
hæð ásamt góðri innkeyrsluhurð sem er
3x3 m, sérgönguhurð. Góð lofthæð er í
húsinu eða frá 3 metrum og uppí 6 metra.
Milliloft er að hluta en þar er kaffistofa og
lager. Þessi eign hentar vel undir ýmsan
iðnað. V. 15,8 m. 5172
Þekking - öryggi - þjónusta
Vatnagarðar Erum með í sölu 945 fm
atvinnuhúsnæði með góða staðsetningu.
Eignin er á tveimur hæðum. Í húsinu eru
fjölmargar skrifstofur. Á neðri hæð er stór
salur með góðri lofthæð. Mjög auðvelt að
breyta innréttingum eftir þörfum. Aðkoma
er góð og fjöldi bílastæða. Fallegt útsýni.
2013
STANGARHYLUR - ÁRTÚNS-
HOLTI Á góðum stað við fjölfarið um-
ferðarhorn. Snyrtilegt og vel frágengið iðn-
aðar- og skrifstofuhúsnæði, samtals 1750
fm. Selst í einu lagi eða í einingum. 1149
Í smiðum
Lómasalir Glæsileg og vel skipulögð
109,8 fm íbúð á 4. hæð auk geymslu 6,8
fm, svalir 12,5 fm, ásamt stæði í bíla-
geymslu. Húsið verður fullklárað að utan
og tilbúið að innan án gólfefna. Íbúðirnar
verða til afhendingar í júlí 2003. V. 17,9
m. 5189
Sumarhús
Smiðjustígur - Flúðir - fæst
húsbréf Fallegt 84 fm raðhús. Húsið af-
hendist fullbúið að utan sem innan. Ma-
hóní í hurðum og fataskápum. Eldhúsinn-
rétting er sprautulökkuð, eldavél og ofn
ásamt gufugleypi. Innrétting á baði. Park-
et og flísar á gólfum. Sólpallur er fyrir
framan húsið. V. 8,9 m. 2232
Úr landi Hæðarenda - Gríms-
nesi Um er að ræða 2ja hæða 52 fm
sumarbústað með 12 fm aukahúsi. 100
fm verönd. Glæsilegar innréttingar.
Plankaparket og flísar á gólfum. Gaselda-
vél og vönduð eldhústæki. 2 herbergi
undir súð. Tæplega hektara eignarland
sem er afgirt. Landið liggur að og af-
markast af Búrfellslæk sem er fiskgengur.
5073
Einbýli
Lóð við Ólafsgeisla Nýkomin í
sölu mjög vel staðsett lóð við Ólafs-
geisla. Endalóð. Búið er að teikna ein-
býlishús 236 fm. Lóðarstærð 703 fm.
Nýtingarhlutfall 0,34%. Laus strax.
Frábært útsýni. 5226
SE
LD Mikil sala
Vantar
eignir á skrá
Goðheimar
Nýkomin í sölu skemmtileg 137 fm efri
sérhæð í þessu vinsæla hverfi. Flísar og
parket á gólfum. 3 góð svefnherbergi.
Útgegnt úr eldhúsi á svalir. Áhv. húsbréf
6,7 m. V. 14,9 m. 5215
NÝ fasteignasala, sem ber heitið
Fasteignasala Suðurlands, var
stofnuð í marz sl. og hefur hún að-
setur á Unubakka 3b í Þorlákshöfn,
„Þar með var stofnuð fyrsta sjálf-
stæða fasteignasalan í Þorláks-
höfn, því fram að þeim tíma höfðu
einungis verið útibú frá fast-
eignasölum á Selfossi á staðnum,“
segja eigendur fasteignasölunnar,
mæðgurnar Laufey Ásgeirsdóttir
og Guðbjörg Heimisdóttir.
Laufey hafði áður starfað lengi
við sölu á fasteignum, en hún var
umboðsmaður fasteignasölu Lög-
manna Suðurlandi í 11 ár áður en
nýja salan var opnuð. Jafnframt
hafði Guðbjörg dóttir hennar að-
stoðað hana í því starfi.
Hjá þeim mæðgum vaknaði áhugi
á að starfrækja sína eigin fast-
eignasölu og því hóf Guðbjörg nám
til að öðlast löggildingu sem fast-
eigna-, fyrirtækja- og skipasali
haustið 2001 og útskrifaðist í
marz sl. Síðan opnuðu mæðgurnar
Fasteignasölu Suðurlands í kjölfar-
ið.
Auk þess að eiga og reka fast-
eignasöluna sjá þær, ásamt Heimi
Guðmundssyni byggingameistara,
um rekstur fjölskyldufyrirtækisins
Trésmiðju Heimis sem sérhæfir sig
í byggingu sumarhúsa.
Starfsemin fer vel af stað
„Starfsemi nýju sölunnar hefur
farið mjög vel af stað,“ segja þær
mæðgur, Laufey og Guðbjörg. „Það
er mikil gróska í bænum. Íbúarnir
er nú um 1.400 og fer fjölgandi.
Auk þess að selja fasteignir í Þor-
lákshöfn erum við með á söluskrá
eignir í Hveragerði og Selfossi og
tökum að okkur að selja eignir á
öllu Suðurlandi.
Það er mikið um að fólk sé ýmist
að stækka eða minnka við sig í Þor-
lákshöfn en einnig er mikið um að
fólk af höfuðborgarsvæðinu kjósi
að setjast að í bænum og kaupi þá
eignir hér. Verð á fasteignum hér er
líka talsvert ódýrara en á höfuð-
borgarsvæðinu, þannig að það má
gera góð kaup, ef vill. Það er eins
og að fólk sé að átta sig á því
hversu stutt er frá Þorlákshöfn til
Reykjavíkur, en það tekur aðeins
um 40 mínútur að keyra þessa leið.
Líta má á þetta sem eitt stórt
atvinnusvæði, þar sem fólk getur
búið í rólegheitunum í Þorlákshöfn
og starfað þar eða, ef það kýs svo,
sótt vinnu hvort sem er á höfuð-
borgar- eða Árborgarsvæðið. Marg-
ir líta á það sem vænlegan kost að
komast úr allri umferðinni, stress-
inu og látunum á höfuðborg-
arsvæðinu og á stað eins og Þor-
lákshöfn.
Bærinn okkar hefur rólegt og
gott yfirbragð en er þó ekki það
fjarri höfuðborgarsvæðinu að ekki
sé hægt að sækja þangað það sem
maður vill og þarf án þess að þurfa
að leggja á sig mikið ferðalag.“
Meira byggt í Þorlákshöfn
Eftir nokkra lægð í byggingu ein-
býlis- og raðhúsa í Þorlákshöfn tók
markaðurinn þar við sér fyrir um 2
árum og síðan hafa verið byggð
mörg hús, bæði glæsileg einbýlis-
hús og eins raðhús. Nú hefur verið
Ný fasteignasala í Þorlákshöfn
Mikil gróska
í bænum
Fasteignasala Suðurlands hefur aðsetur á Unubakka 3b í Þorlákshöfn. Frá
vinstri: Guðbjörg Heimisdóttir, löggiltur fasteignasali, og Laufey Ásgeirsdóttir
sölumaður. Þær mæðgur eiga og reka þessa nýju fasteignasölu í sameiningu.