Morgunblaðið - 13.05.2003, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 2003 C 31HeimiliFasteignir
Sílakvísl - Sérinngangur Björt og
falleg 4ra-5 herbergja endaíbúð á efri hæð
og ris með sérinngang af svölum í litlu vel
byggðu fjölbýli í Ártúnsholti. Á neðri hæð
eru m.a. stofur, eldhús,1 herb., gestasnyrt-
ing ofl. og uppi eru 3 stór svefnherbergi og
baðherbergi. Geymsluris yfir öllu. Gott út-
sýni og vestursvalir. V. 15,9 m. 2431
Leirubakki - 4ra + aukaherb. Vor-
um að fá í einkasölu, 4-5 herbergja íbúð á
efstu hæð í ágætu fjölbýli. Í kjallara er stórt
íbúðarherbergi með aðgangi að snyrtingu
m. sturtu. Íbúðin er 99 fm, herbergi í kjall-
ara 12,8 fm og geymsla 5,2 fm eða sam-
tals 117 fm. FRAMKVÆMDUM VIÐ HÚSIÐ
LÝKUR Í SUMAR. V. 12,9 m. 3583
Austurbrún - Rishæð Rúmgóð 4ra
herbergja íbúð í risi í virðulegu og vel stað-
settu þríbýlishúsi. Íbúðin hefur sameigin-
legan inngang með aðalhæðinni. Íbúðin
skiptist í sameiginlega fremri forstofu,
teppalagðan stiga, hol, stofu, stórt eldhús
með eldri innréttingu, 3 rúmgóð svefnher-
bergi, baðherbergi og geymslu. V. 11,5 m.
3602
Austurberg - Bílskúr - Laus 4ra
herbergja ca 94 fm endaíbúð á 3. hæð
ásamt bílskúr. 1. hæð er jarðhæð. Gott út-
sýni yfir Víðidalinn og Elliðavatn. Gólfefni
eru eikarparket á holi, stofu og eldhúsi,
„pergó“ á herbergjum og dúkur á baði.
Áhv. nýleg húsbréf ca 7,5 m. V. 12,4 m.
3597
Hraunbær - 5 herbergja Björt og
rúmgóð 123 fm 5 herbergja endaíbúð á 2.
hæð í góðu og mikið endurnýjuðu fjölbýli í
fjölskylduvænu umhverfi. Tvennar svalir.
Stuttt í alla þjónustu. V. 13,9 m. 3594
Blöndubakki - 4ra-5 herb. laus
fljótl. Góð 4ra herbergja endaíbúð á
3ju hæð (ca 90 fm) ásamt ca 14 fm her-
bergi í kjallara. Samt. ca 104 fm. Þvotta-
hús í íbúðinni. Útsýni. V. 11,9 m. 3539
Vesturberg 4-5 herbergja ca 106 fm
íbúð á 3. hæð (1. hæð er jarðhæð) mikið
útsýni. Eldhús m. nýrri innréttingu, suð-
ursvalir, skemmtileg og afstúkuð setu-
stofa, gæti hentað sem 4 svefnherberg-
ið, á sérgangi 3 svefnherbergi, þvotta-
hús innaf baðherbergi. V. 12,9 m. 2421
Hlíðarhjalli - Skemmtileg 4ra
107,4 fm skemmtilega hönnuð 4ra her-
bergja íbúð á 2. hæð á útsýnisstað sem
skiptist í hol, stofu, eldhús, þrjú svefn-
herbergi, baðherbergi og sérgeymslu,
sameiginlegt þvottahús og hjólageymslu
í kjallara. Parket og flísar á gólfum. V.
13,3 m. 3606
Flétturimi - Bílskýli Björt og rúm-
góð 118 fm 4ra herb. endaíb. á 2. hæð í
þriggja hæða fjölbýlishúsi ásamt stæði í
opnu bílskýli. Útbyggður endagluggi í
eldhúsi. Tvennar svalir. Sameiginlegur
inngangur fyrir tvær íbúðir af svölum.
Þvottahús á hæðinni. V. 14,5 m. 3622
Eyjabakki - m. stúdíóíbúð Vorum
að fá í einkasölu 4ra herbergja íbúð á 3.
hæð (87,8 fm) ásamt stúdíóíbúð (21,1
fm) í kjallara. Laus í júlí. V. 12,8 m. 3555
Mosfellsbær - Þverholt - Laus
Falleg og sérlega vel umgengin 94,9 fm,
3ja-4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð í litlu
fjórbýli í miðbæ Mosfellsbæjar. Húsið er
staðsett á baklóð og í hvarfi frá umferðar-
þunga. Sameign er mjög snyrtileg. V. 12,9
m. 3529
Kórsalir - Bílskýli - Laus strax
Mjög góð ca 110 fm íbúð á 5. hæð
ásamt lokuðu bílskýli. Suðursvalir.
Íbúðin afhendist strax fullbúin án gólf-
efna með vönduðum innréttingum. Áhv.
húsbréf ca 9,1 m. V. 16,9 m. 3299
Grettisgata - Leigutekjur Mjög
rúmgóð og nokkuð endurnýjuð 5-6 her-
bergja ca 117 fm íbúð á 1. hæð ásamt 2
herbergjum í risi eða samtals ca 134 fm.
Samliggjandi stofur, suðursvalir. Íbúðin
er talsvert endurnýjuð m.a. nýtt gler að
hluta. Góð sameign. V. 15,5 m. 3498
Grýtubakki - Gott verð Góð 105
fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í góðu
fjölbýlishúsi. Nýslípað parket á gólfum
og nýmálað. Góð sameign. Í V. 11,5 m.
2763
3ja herb.
Dvergaborgir Vorum að fá í einkasölu
87 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu og
vel staðsettu fjölbýli. Sérinngangur. Góðar
suð-austursvalir. Fallegt útsýni. V. 12,1 m.
3649
Hlíðarvegur - Kópavogi - M. bíl-
skúr Mjög falleg og endurnýjuð 3ja her-
bergja íbúð á 2. hæð. Íbúðin var öll endur-
nýjuð fyrir 6-7 árum og eru allar innrétting-
ar fallegar og vandaðar, parket er á öllum
gólfum nema á baði. Í kjallara er stór sér-
geymsla. Bílskúrinn er upphitaður. Íbúðin
er laus 15. sept. V. 13,9 m. 3363
Jöldugróf 3ja-4ra herbergja neðri sér-
hæð samtals ca 133 fm (jarðhæð/kjallari í
tvíbýli). 2 svefnherbergi, stofa og 2 góð
vinnuherbergi. V. 12,5 m. 3540
Jörfagrund Í einkasölu gullfalleg 3ja
herb. ca 91 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýli. Sér-
inngangur. Allar innréttingar og gólfefni
sérlega falleg og vönduð, kirsuberjaviður.
Stórar suðursvalir og glæsilegt útsýni. V.
12,3 m. 3636
Barðastaðir - M. bílskúr Rúmgóð
ca 110 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í
litlu fjölbýli. Vandaðar innréttingar og
gólfefni. Bílskúrinn er sérstæður með
flísalögðu gólfi og góðri lofthæð. V. 16,5
m. 2981
Naustabryggja - Á besta stað 95,7
fm glæsileg þriggja herbergja íbúð með út-
sýni á annari hæð í mjög fallegu lyftuhúsi
við smábátabryggjuna. Íbúðin skiptist í hol,
stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðher-
bergi og þvottahús. Parket og flísar á gólf-
um. V. 18,5 m. 3625
Skipasund Mikið endurnýjuð 3ja her-
bergja kjallaríbúð í tvíbýli. Sérinngangur.
Nýleg innrétting og tæki í eldhúsi. Nýlegar
vatns og raflagnir. Stór skjólsæl og gróin
lóð með leiktækjum. Áhv. ca 4,7 m. Bsj. og
lsj. V. 10,2 m. 3601
Gunnarsbraut - Mjög falleg
sérhæð 81 fm mjög falleg sérh. á frá-
bærum stað sem skiptist í hol, svefnher-
bergi, tvær stofur, baðherbergi, eldhús
og tæplega 8 fm sérherb./geymslu í kjall-
ara ásamt sameiginlegu þvottahúsi. Auð-
velt að bæta við svefnherb. Nýlegt park-
et og flísar á gólfum. V. 11,9 m. 3587
Framnesvegur - Sunnan Hring-
brautar Rúmgóð, 3ja herbergja ca 75 fm
íbúð á 3ju hæð (efstu) ásamt ca 7 fm her-
bergi og góðri geymslu í kjallara. Áhv. ca
8,6 m. húsbréf og viðbótrarlán. Suðaustur-
svalir. V. 10,5 m. 3550
Smáíbúðahverfi - Bakkagerði
Fallega innréttuð og rúmgóð 3ja herb. ris-
íbúð í þríbýlishúsi í þessu rólega og rótgróna
hverfi, ofarlega á Grensásnum. Góðir kvistir
og suðursvalir. Nýlega endurnýjaðar vatns-
og hitalagnir, rafmagn ofl. Gott verð. 3338
Furugrund - Aukaherbergi Ágæt ca
55 fm íbúð á 1. hæð ásamt ca 10 fm her-
bergi í kjallara með aðgangi að snyrtingu.
Góð og endurnýjuð sameign. Möguleg
skipti á stærri eign. V. 9,5 m. 2888
Möðrufell - Laus Rúmgóð 3ja her-
bergja íb. á efstu h. í góðu fjölbýli. Íbúð-
in skiptist í hol, stóra stofu með vestur-
svölum, stórt baðherbergi, gott eldhús
með ágætum innréttingum, borðkrók og
2 rúmgóð svefnherbergi. Áhv. ca 6,4 m.
í húsbr. og lsj. V. 9,8 m. 3462
Mosfellsbær - Miðholt - Skipti
á stærra i Mosfellsbæ Falleg og
vel staðsett 3ja herbergja ca 83 fm end-
aíbúð á 3ju hæð (efstu), en 1. hæðin er
jarðhæð. Eldhús með góðri innréttingu,
suðursvalir. Öll sameign mjög snyrtileg,
sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
Gott útsýni er úr íbúðinni til suðurs,
vesturs og norðurs. V. 10,9 m. 3567
Asparfell Ágæt ca 80 fm íbúð á 2.
hæð í góðu fjölbýli. Áhv. byggsj. ca 4
millj. V. 9,6 m. 3151
Vegghamrar - Stór 3ja - Frá-
bær staðsetning 92,4 fm mjög góð
3ja herb. íbúð á 3. hæð með sérinngangi
af svölum. Tvö stór svefnherb. stofa
með sólskála. Parket og flísar á gólfum.
Stutt í skóla og alla þjónustu. Barnvænn
staður. V. 12,4 m. 3565
2ja herb.
Njörvasund - Sérinngangur Snotur
2ja herbergja íbúð á 1. hæð með sérinn-
gangi í fallegu og vel staðsettu fjórbýlis-
húsi. Húsið er steinsteypt neðri hæð en efri
hæðin er timbur. Steypt plata á milli. Góðar
innréttingar og parket á gólfum. Sér-
geymsla á hæðinni og sameignlegt þvotta-
hús með einni íbúð. V. 7,3 m. 3641
Vesturberg - Útsýni Björt og rúmgóð
64 fm 2ja herbergja íbúð á efstu hæð í
góðu fjölbýlishúsi. Stórar vestursvalir með
frábæru útsýni yfir bæinn. Nýtt gler í öllum
gluggum. Góð sameign. Stutt í alla þjón-
ustu s.s. skóla, verslanir, sundlaug o.fl. V.
8,9 m. 3629
Álftamýri - Laus Rúmgóð 2ja her-
bergja ca 60 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjöl-
býlishúsi. Suðursvalir. Góð sameign. V. 8,9
m. 3624
Tjarnarból - Góð tveggja 61,9 fm
mjög snotur 2ja herbergja íbúð á jarðhæð
sem skiptist í forstofu, stofu, svefnher-
bergi, eldhús, baðherbergi, sérgeymslu,
sameiginlegt þvottahús og hjólageymslu.
Parket og flísar á gólfum. V. 9,6 m. 3626
Hverfisgata - Rvík - öll endurnýj-
uð Mikið endurnýjuð og vel skipulögð 2ja
herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi
í góðu tvíbýlis-steinhúsi. Íbúðin hefur svo
til öll verið endurnýjuð, m.a. vatns- og raf-
lagnir, gólfefni, eldhús og bað. Hellulögð
suðurverönd. V. 6,6 m. 3609
Eikjuvogur - Sérinngangur Rúm-
góð 2ja herbergja íbúð í kjallara í góðu tví-
býlishúsi á rólegum og rótgrónum stað.
Fallegur garður umhverfis húsið.
3499
Veghús - Góð lán áhv. Stór og rúm-
góð 72,5 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í
góðu fjölbýlishúsi. Stórar svalir. Góð sam-
eign og barnvænt umhverfi. Áhv. Bsj.lán
6,1 m. m. 4,9 % vöxtum. 3455
Atvinnuhúsnæði o.fl.
Ármúli Snyrtilegt 274 fm iðnaðarhús-
næði á jarðhæð í bakhúsi við Ármúla.
Góð innkeyrsluhurð. Að mestu eitt stórt
rými en þó eitt 60 fm herbergi og lítið eld-
hús, wc og ræstikompa. Mjög góð lofth.
Áhv. um 11 milljónir. V. 22,9 m. 3623
Hverfisgata - Rvík Samþykkt og
rúmgóð 2ja herbergja kjallaraíbúð í góðu
fjórbýlis-steinhúsi. Góð sameign og ró-
legt sambýli. V. 7,5 m. 3569
Æsufell - Útb. 1.600 þús. Snotur
56 fm 2ja herbergja íbúð á 6. hæð í
góðri lyftublokk. Húsvörður í húsinu og
séð er um öll þrif. Áhv. 5,4 millj. V. 7,0
m. 3509
Orrahólar - lyftuhús Vorum að fá í
sölu fallega ca 62 fm íbúð á 8. hæð í
lyftuhúsi. Ágætar innréttingar. Ágæt
sameign. V. 8,5 m. 3453
SÖLUSKRÁNING EIGNA Á LUNDI ER
ÁN ALLS KOSTNAÐAR NEMA VIÐ SELJUM
Þú greiðir engan auglýsingakostnað eða annan kostnað á
Lundi nema við seljum eignina fyrir þig.
Sumarhús
Sumarhús í Borgarfirði. Vandaður
og vel byggður 46 fm sumarbústaður í
9000 fm kjarri vöxnu leigulandi á skjólgóð-
um stað miðja vegu millli Borgarness og
Varmalands. Friðsælt og fallegt umhverfi.
V. 5,5 m. 3260
Landið
Vogar - Ægisgata. Nýlega innréttað
og nánast algjörlega endurnýjað 141 fm
einbýlishús á einni hæð ásamt rúmgóðum
ca 38 fm bilskúr. Suðurgarður með heitum
potti og skjólveggjum. Bílskúrinn er rúm-
góður með öllum búnaði. V. 19,1 m. 3441
Hveragerði-Kambahraun. Gott ein-
býlishús ásamt tvöföldum bílskúr á góðum
stað í bænum. Vandaðar innréttingar og
gólfefni.Arinn í stofu.Fallegur garður. Ver-
önd og heitur pottur. 3349
Siglufjörður - gott og ódýrt.Frá-
bært tækifæri fyrir burtflutta Siglfirðinga.
4ra herbergja ca 78 fm efri hæð í fallegu
eldra steinhúsi í síldarbænum Siglufirði.
V. 1,7 m. 3511
Breiðamörk - Hveragerði. Í
þessu vandaða og vel byggða húsi er öll
efri hæðin til sölu. Um er að ræða þrjár
fallega innréttaðar íbúðir, tvær 3ja her-
bergja 78 fm og eina 2ja herb. 44 fm
Vandaðar innréttingar. Stórar svalir. Gott
tækifæri til að eignast ódýrt húsnæði í
Hveragerði. Verð frá 6,9 millj. 3572
Einbýli - Hveragerði Fallegt og vel
innréttað ca132fm einbýlit ,parkett á
holi,gangi stofu og nýtt parkett á eld-
húsi, flísar á baði , glæsilegt baðherb.
Nýjar mahonyhurðir eru i öllu húsinu.
Áhvílandi ca8mlj í hagstæðum lánum,
bsj.húsbréf og lífeyrissj. V. 13,9 m. 2154
Djúpivogur - Orlofsíbúð 2ja herb.
ca 66 fm íbúð á 2. hæð. Allt nýstands-
ett. Húsið er laglegt og vel staðsett,
hentugt sem orlofsíbúð. Tilboð. 2906
Skorradalur - Vatnsendahlíð Vel
staðsett og sérlega fallegt sumarhús í
Skorradal. Húsið sem er byggt 1999
skiptist í stofu, eldhúskrók, baðherbergi
og 2 svefnherbergi. Ágæt verönd er við
húsið og mjög skjólsælt. Rafmagns-
kynding, ofnar og kamína. V. 8,5 m.
3242
Sumarhús í Svínadal Glæsilegt 64
fm sumarhús í Svínadal. Húsið er vel
staðsett í kjarrivöxnu landi með frábæru
útsýni. Stutt er í afþreyingu t.d. silungs-
veiði, golf og sund. Verð miðast við að
húsið sé fullbúið að innan með innrétt-
ingum og innhurðum, en án gólfefna. V.
5,9 m. 3507
Hæðarendi - Grímsnesi Sumar-
bústaðaland sem er 1 hektari úr landi
Hæðarenda í Grímsnesi. V. 500 þ. 1990
Sumarhúsalóð - Grímsnesi Mjög
vel staðsett og gróin sumarhúsalóð í
KERHRAUNI sem er sumarhúsahverfi í
landi Seyðishóla í Grímsnesi. Lóðin er
5880 fm. Lóðin er á skipulögðu svæði.
Stutt í alla þjónustu. V. 0,5 m. 3611
Smiðjuvegur - Laust strax Ágætt
106 fm atvinnuhúsnæði í EV húsinu.
Hentugt fyrir ýmsan smáiðnað, heild-
verslun ofl. Vinnusalur með innkeyrslu-
dyrum og þar innaf er skrifstofa og
geymsla. Góð aðkoma er að húsinu,
næg bílastæði og húsnæðið vel staðsett
með tilliti til auglýsinga. V. 7,9 m. 3535
Veitingastaðurinn - Létt og
gott Höfum til sölumeðferðar Veitinga-
staðinn Létt og gott að Lynghálsi 4 í
Reykjavík. Staðurinn sem tekur 65-70
manns í sæti sérhæfir sig í léttu fæði,
súpu og salatbar. Góður leigusamning-
ur. Vaxandi velta og miklir möguleikar.
Nánari uppl. á Lundi. V. 4,9 m. 3637
Sóltún - Vandað gistiheimili
Vandað og vel staðsett gistiheimili við
Sóltún í Reykjavík með 9 vel útbúnum
herb. og 5 stúdíóíbúðum ásamt 154 fm
vagnageymslu. Ýmis skipti koma til
greina. Langtímaleigusamningar. 3646
SEL
D