Morgunblaðið - 13.05.2003, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.05.2003, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 2003 C 19HeimiliFasteignir 2ja herb. SKÚLAGATA - FYRIR ELDRI BORGARA Vorum að fá í einkasölu góða 67 fm íbúð á 6. hæð í vel staðsettu lyftuhúsi. Þvottahús í íbúð, parket á flestum gólfum. Áhv. ca 4,4 m. Íbúð fylgir stæði í lokuðu bílskýli. Verð 13,9 m. BALDURSGATA - GOTT ÚT- SÝNI Vorum að fá í sölu mjög vel staðsetta 2-3ja herbergja íbúð á efstu hæð í 3ja íbúða stigagangi við Baldursgötu. Verð 10,7 m. (1967) ÁLFHEIMAR Góð mikið endurnýjuð ca 60 fm íbúð á jarðh. í góðri blokk. Suðursvalir, parket og flísar á gólfum. Áhv. ca 7,1 m. Verð 9,6 m. REYNIMELUR - GÓÐ STAÐ- SETNING Vorum að fá í sölu góða og vel staðsetta 2ja herbergja íbúð í kjallara í vel staðsettu húsi við Reynimel. (1823) HVERAFOLD - MEÐ BÍLSKÝLI Vorum að fá góða ca 60 fm íbúð á jarðhæð í góðri vel staðsettri blokk, sérgarður, þvottah. í íbúð. Áhv. ca 8,6 m. Verð 9,8 m. ÁRKVÖRN Góð ca 65 fm íbúð með sérinngangi og sérlóð. Þvottahús í íbúð. Bílskúr fylgir íbúð. V. 11,4 m. Áhv. ca 5,7 m. Mögul. skipti á stærri eign. UGLUHÓLAR - MEÐ BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu vel staðsetta 54 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð ásamt 22 fm bíl- skúr. Verð 8,9 m. (1851) ENGIHJALLI Til sölu góð 62,2 fm 2ja herbergja íbúð á 8. hæð með góðu útsýni. Verð 9,3 m. (1957) GARÐAVEGUR - HAFNAR- FIRÐI - LAUS Vorum að fá í sölu mjög góða og vel stað- setta 51,7 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í litlu tveggja íbúða húsi. Parket og flísar á gólfum. Íbúðin er laus og til afhendingar við kaupsamning. Lyklar á Lyngvík. (1906) Sumarbústaðir Í LANDI MÝRARKOTS - GRÍMSNESI Nýr sumarbústaður, 53 fm með 20 fm milli- lofti, alls ca 73 fm. Meðfram húsinu á þrjá vegu er ca 70-80 fm verönd. Fallegur bú- staður á vaxandi stað. Verð 7,9 m. (1622) mbl.is/fasteignir/fastis habil.is/fastis OPIÐ 9-18 LAUGATEIGUR - RIS Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb. ris- íbúð í fjórbýli á þessum vinsæla stað. Nýl. kirsuberjainnréttingar í eldhúsi. Parket. Suðursvalir. Björt íbúð. Áhv. um kr. 5,5 millj. húsbréf. LÆKKAÐ VERÐ, 9,9 millj. 4 - 6 HERBERGJA HRAFNHÓLAR - BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu mjög góða 4ra herb. íbúð á jarðhæð í góðu steyptu þríbýli með sérinngangi. Stofa, borðstofa og 2 svefnherb. Nýleg eikarinnrétting í eldhúsi. Gluggar og gler endurn. Áhv. um 4,1 millj. Byggsj. rík. LAUS FLJÓTLEGA. Verð 12,9 millj. SKIPASUND - LAUS FLJÓTL. Vorum að fá í einkasölu mjög góða 4ra herb. íb. á jarðhæð í góðu steyptu þríbýli með sérinngangi. Stofa, borðstofa og 2 svefnherb. Nýleg eikarinnrétting í eldhúsi. Gluggar og gler endurn. Áhv. um 4,1 millj. Byggsj. rík. LAUS FLJÓTLEGA. Verð 12,4 millj. SUÐURNES EINBÝLI Í HÖFNUM Vorum að fá í sölu lítið einbýli á einni hæð ásamt um 30 fm bílskúr. Húsið skiptist í stofu, 2-3 herb., baðh. og eldhús m. nýl. innréttingu. Útsýni. Friðsælt og fjölskyldu- vænt umhverfi. Aðeins 5-10 mín. akstur til Reykjanesbæjar. Áhv. um 3,5 m. húsbréf. LÆKKAÐ VERÐ 6,9 MILLJ. 2ja HERBERGJA HLÍÐARHJALLI Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja herb. endaíbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Beykiinn- réttingar. Vestursvalir, fallegt útsýni. Hús málað að utan og sameign teppalögð í fyrra. Gott brunabótamat. Verð 10,3 millj. GRAFARVOGUR Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja herb. íbúð á 2. h. í nýl. fjölb. Parket. V-svalir. Sameign nýl. máluð að innan og teppa- lögð. Áhv. um 5,3 millj. húsbréf. Verð 9,3 millj. ENGIHJALLI Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja herb. íb. á 1. hæð í góðu lyftuhúsi. Endurnýjað baðherbergi. Parket. Björt stofa, vestur- svalir. Áhv. um 3 millj. Byggsj. rík og um 1,8 m. Lífssj. VR. Verð 8,6 millj. LAUGAVEGUR Vorum að fá í sölu fallega og mikið endur- nýjaða 2ja herbergja íbúð í góðu steinhúsi ofarlega á Laugaveginum. Íb. snýr að mestu frá Laugav. Parket á gólfum. Bíla- stæði. Áhv. um 5,5 millj. langtímalán. VESTURBÆR - LAUS Vorum að fá í einkasölu litla og huggulega 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Nýl. parket á gólfi. Áhvíl. um 2,7 millj. húsbr. Góð staðsetning. Laus strax. Verð 5,9 millj. 3JA HERBERGJA LAUFENGI Í einkasölu mjög góða 3ja herb. íb. á 2. h. í litlu nýl. fjölb. með sérinngangi af svölum. Austursvalir úr stofu. Barnvænt hverfi m.a. stutt í skóla. MJÖG SANNGJARNT VERÐ. HÖFUM KAUPENDUR AÐ... • 2JA-3JA HERBERGJA ÍBÚÐ MEÐ BÍLSKÚR • 3JA HERBERGJA NÝRRI/NOTAÐRI ÍBÚÐ Í KÓPAV. • 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ Í GRAFARVOGI • 4RA-5 HERBERGJA ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ Í LITLU FJÖLBÝLI • SÉRHÆÐ EÐA RAÐ-/PARHÚSI Á SVÆÐI 104, 105, EÐA 107 PERSÓNULEG, TRAUST OG ÁBYRG ÞJÓNUSTA BARÐASTAÐIR - BÍLSKÚR Mjög góð og vel skipulögð 4ra-5 herbergja íbúð á 2. hæð í litlu, nýlegu fjölbýli ásamt um 28 fm bílskúr. Sjónvarpshol, góð stofa m. suðvestursvölum, 3 góð herb. Vandað- ar innr. úr hunangseik. Þvottah. í íb. Flísar og parket á gólfi. Hús er steinað að utan með marmarasalla. Eign fyrir vandláta. SÓLTÚN Vorum að fá í einkasölu góða 4ra herb. íbúð ofarlega í nýlegu lyftuhúsi. Sérinn- gangur af svölum. Þvottahús á hæðinni. Suðursvalir. Húsið er steinað að utan og því væntanl. viðhaldslaust á næstu árum. Verð 14,9 millj. BREIÐHOLT Vorum að fá í einkasölu góða 4ra herb. íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Gott sjónvarpshol. Endurn. baðh. Suðursvalir. Verð 11,4 millj. Hæðir AUSTURBRÚN - GÓÐ LÁN - LAUS Vorum að fá í einkasölu góða neðri sér- hæð ásamt bílskúr á þessum vinsæla stað. Stórt hol. Stofa í suður. Hjónaherb. og 2 samliggjandi barnaherbergi. Nýtt merbau-parket á holi og stofu og 2 herb. Bílskúr með hita, vatni og rafm. Góður garður. Áhvílandi um 12,5 millj. hagstæð langtímalán. LAUS STRAX. VERÐ TIL- BOÐ. SÓLTÚN - GLÆSIÍBÚÐ Mjög vönduð um 121 fm íbúð á efstu hæð í nýlegu lyftuhúsi ásamt stæði í bílsk. Flísar á baðherb., vandað parket á öðru. Suður- svalir. Hagstæð langtímalán tæpar 10 millj. Ásett verð 19,9 millj. EINB. - PAR - RAÐHÚS ÁSBÚÐ - GBÆ Vorum að fá í sölu gott um 250 fm einbýl- ishús að mestu á einni hæð með tvöf. innb. bílskúr með háum innkeyrsludyrum. Góð suðurverönd og garður. Fallegt út- sýni. Stutt í skóla og leikskóla. Ákv. sala. HAFNARFJÖRÐUR - ENDA- RAÐHÚS Á EINNI HÆÐ Vorum að fá í einkasölu sérstaklega fallegt nýlegt endaraðhús á einni hæð ásamt bíl- skúr. Gott hol sem nýtist sem vinnuað- staða, stofa og borstofa með hurð út á suðvesturverönd, 4 svefnherbergi. Á gólf- um eru flísar og eikarparket. Hús nýl. mál- að að utan. Áhvílandi um 4 millj. byggsj. rík. Ásett verð 21,9 millj. BYGGÐARENDI - EINBÝLI Glæsilegt einbýlishús á þessum vinsæla stað, innarlega í botnlangagötu. Húsið sem er á 2 hæðum er með nýlegri vand- aðri eldhúsinnréttingu, nýl. endurnýjuðum baðherbergjum og saunu. Stofur með fal- legu útsýni og suðursvölum. Gólfefni er parket og flísar, að mestu nýlegt. Fallegur garður. Ásett verð 39,0 millj. Í SMÍÐUM GRAFARHOLT - EINBÝLI Vorum að fá í einkasölu glæsilegt um 246 fm einbýli á tveimur hæðum með innb. góðum bílskúr. Mögul. að hafa séríb. á jarðh. Stofa, borstofa og 6-7 herbergi. Glæsilegt útsýni. Húsið er fokhelt. Afh. fljótl. Teikn. á skrifstofu. Verð 19,9 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI SKÚLATÚN - SALA/LEIGA Til sölu eða leigu 3 skrifstofuhæðir í sama húsi, 150 fm, 275 fm og 275 fm eða sam- tals um 700 fm. Laust strax. Nánari uppl. gefur Haukur Geir. MIÐHRAUN - GARÐABÆ Vorum að fá í einkasölu nýlegt um 1160 fm húsnæði sem er sérhannað fyrir heildsölu. Húsnæðið er á einni hæð með um 8 metra lofthæð, auk lítils millilofts fyrir skrifstofur. Góð aðkoma og bílaplan. Nánari uppl. veitir Haukur Geir. SUMARBÚSTAÐIR VANTAR SUMARBÚSTAÐI Á SKRÁ. NÚ ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ SKRÁ BÚSTAÐINN HJÁ OKKUR. Haukur Geir Garðarsson viðskiptafr. og lögg. fasteignasali Guðbjörg Róbertsdóttir Albert B. Úlfarsson Á ÖLLUM heimilum þarf að stunda einhvers konar lagfæringar og breytingar öðru hverju. Allt krefst þetta verkfæra sem stundum virð- ast fjarri góðu gamni þegar á þarf að halda. Það er því skynsamleg ráðstöfun að eiga lítinn verkfæra- kassa sem geymdur er á vísum stað á heimilinu og er aðgengileg- ur öllum. En hvað á að vera í verkfæra- kassanum til þess að hann standi undir nafni og komi að gagni? Hamar: Í kassanum þarf að vera einn hamar af millistærð. Það er kostur að á honum sé klauf. Naglbítur: Klaufin á hamrinum dugar, en sé hann ekki fyrir hendi þarf að eiga myndarlegan naglbít. Naglar og skrúfur: Tvær til þrjár stærðir af stálnöglum ættu að vera í kassanum og að minnsta kosti jafnmikið úrval af skrúfum. Gætið þess að eiga bæði til skrúf- ur í stein og tré. Múrtappar: Eigið alltaf múr- tappa sem passa skrúfunum. Þeir sem eru með gifsveggi þurfa að eiga veggfestingar sem henta í gifs. Skrúfjárn/skrúfjárnasett: Hægt er að fá lítil og ódýr skrúfjárnasett í ýmsum lágvöruverðsmörkuðum, stórmörkuðum og bygging- arvöruverslunum. Í þessum sett- um er allt sem þarf til að skrúfa með á sínum stað. Þeir sem eiga ekki skrúfjárnasett ættu að eiga a.m.k. eitt stjörnuskrúfjárn og tvö misgróf skrúfjárn af venjulegri gerð. Því fleiri stærðir, því betra. Málband: Gott málband er nauð- synlegt að eiga, en ef það er ekki fyrir hendi getur tommustokkur gert sama gagn. Lím: Veljið gott lím sem grípur í alls kyns efni og bætið síðan við litlum brúsa af trélími, þetta tvennt ætti að dekka límþörfina. Penslar: Einn u.þ.b. 2" pensill og lítill föndurpensill til viðgerða þurfa að vera í verkfærakassanum. Bítari: Kaupið vandaðan bítara, það borgar sig. Tangir: Lítil töng er alger nauð- syn í kassanum. Einnig þarf að vera til stærri en þjál töng með flötum kjafti. Töng með mjóum kjafti og önnur með krummakjafti eru líka mjög þarfleg verkfæri sem geta leyst stóran vanda. Skiptilykill: Nauðsynlegur til að losa fastar rær og bolta. Sexkantar: Mörg húsgögn eru hert með sexköntum. Safnið sam- an sexköntum sem fylgja með húsgögnum og geymið einn lykil af hverri stærð í verkfærakassanum. Skæri: Sterk skæri þurfa að vera í kassanum, sérstaklega ef hætta er á að skærin týnist á heimilinu. Hallamál: Lítið hallamál gerir sama gagn og stórt í venjulegri heimilisvinnu. Kaupið hallamál sem passar í kassann. Verkfærakassi heimilisins Lítill plastkassi með hólfum getur dugað undir nauðsynlegustu verkfærin. Skrúfjárnssettið. Jóhanna G. Harðardóttir blaðamaður, bestla@simnet.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.