Morgunblaðið - 13.05.2003, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 13.05.2003, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 2003 C 41HeimiliFasteignir BARÐASTAÐIR - GRAFARVOGI. Virkilega falleg 4ra herb. íbúð sem er 113,4 fm á 2. hæð í fallegu 3ja hæða fjölbýli. Allar innrétt. eru úr kirsuberjavið. Gólf- efni eru parket og flísar. Þvherb. innan íbúðar. Sjávar- útsýni. Suðvestursvalir. Áhv 9.2 m. Verð 14,9 m. BARÐASTAÐIR - GRAFARVOGUR. Mjög falleg 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í nýlegu litlu fjölbýli 136,5 fm þar af bílskúr 27,6 fm sem er með flísum á gólfi og sjálfvirkur hurðaopnari. Íbúðin er með fallegum amer- ískum innréttingum úr hunangseik. Gólfefni eru parket og flísar. Áhv. 14 m. Verð 16,6 m. NJÖRVASUND - RVÍK. Falleg og vel skipulögð 4ra herbergja 82 fm íbúð á miðhæð í þríbýlishúsi. Nýlegt parket á gólfum og flísar á eldhúsi og baðherb. Nýir ofnar, tafla, ídregið rafmagn. Eign sem vert er að skoða. Áhv. 4,5 m. Verð 12,2 m. DALSEL - SELJAHVERFI. Vorum að fá í einkasölu mjög góða 4ra herbergja íbúð 111,2 fm og 34,7 fm stæði í bílageymslu samtals 146 fm. Gegnheilt Bruce parket á stofu og holi. Flísar og parket á öðrum gólf- um. Tengt fyrir þvottavél og þurkara á baðherb. Yfir- byggðar svalir með flísum. Áhv. 7 m. Verð 14,5 m. 3JA HERB. SKIPASUND - RVÍK. Falleg 3ja herb. 72 fm íbúð í kjallara í þríbýli með sérinng. Gólfefni parket. Bað- herb.flísalagt í hólf og gólf. Stór falleg ræktuð lóð. Áhv. 7,7 m. Verð 10,4 m. REYNIMELUR - VESTURBÆR. Mjög falleg 75,8 fm mikið endurnýjuð þriggja - fjögra herbergja íbúð á jarðhæð. Ný eldhúinnrétting og flísar, vönduð tæki frá Blomberg. Fjótandi eikarparket í stofu. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Verð 11,8 m. ÞÓRUFELL - RVÍK. Falleg tveggja til þriggja herbergja íbúð á annari hæð. Parket og dúkur á gólf- um. Verð 7,2 m. 2JA HERB. ÞÓRUFEL - RVÍK. Falleg tveggja til þriggja herbergja íbúð á annari hæð. Parket og dúkur á gólfum. Verð 7,2 m. EINBÝLI M/AUKAÍBÚÐ HÁTRÖÐ - KÓPAVOGUR. Mjög mikið endurnýjað einbýlishús með bílskúr og aukaíbúð samtals um 228,1 fm miðsvæðis í Kópavogi. Endurnýjað hefur verið t.d. lagnir, ofnar, gólfefni, innréttingar, hurðir. Fallegur stór garður með verönd með heitum potti, garðhúsi og skjólveggjum. Stúdíóíbúð er í hluta af bíl- skúr, góðar leigutekjur. Áhv. 7,5 m. Verð 24,9 m. OKKAR METNAÐUR - ÞINN ÁRANGUR EINBÝLI MEÐ AUKAÍBÚÐ ÁSVALLAGATA - REYKJAVÍK. Sér- staklega fallegt einbýli í funkisstíl með aukaíbúð í kjallara alls 191 fm. Nýlegt eikarparket á gólfi. Þrjár stofur. Tölvu- lagnir á 1. og 2. hæð. Fallegur garður. Áhv. 15 m. Verð 26,5 m. EINBÝLI MEÐ AUKAÍBÚÐ HÁTRÖÐ - KÓPAVOGUR. Mjög mikið endurnýjað einbýli m/ bílskúr og aukaíb. samtals um 228,1 fm. miðsvæðis í Kóp. Endurnýjað hefur verið t.d. lagnir, ofnar, gólfefni, innréttingar, hurðir. Fallegur stór garður með verönd m/heitum potti, garðhúsi og skjólveggjum. Stúdíóíb. er í hluta af bílskúr, góðar leigutekjur. Áhv. 7,5 m. Verð 24,9 m. EINBÝLI KÓPAVOGSBRAUT - VESTURBÆR - KÓP. Mjög fallegt einbýli á 3 pöllum, með tveimur aukaíbúðum önnur í leigu. 106 fm, 47 fm og 54 fm samtals 207 fm. Mjög fallegur garður. Komin sökkul fyrir bílskúr. Áhv. 7 m. Verð 24,5 m. 3JA HERB. VÍÐIMELUR - FYRSTA FLOKKS 90 FM ÍBÚÐ Vorum að fá í sölu mjög fallega íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi. Íbúðin skiptis í 2 svefnherbergi, 2 stofur, eldhús, hol, baðherb flísalagt í hólf og gólf. 2 geymslur og þvottahús í kjallara. Parket á gólfum. Eign sem vert er að skoða. Verð 14.6 millj. Áhvílandi ca 5 millj. húsbréf. 4RA - 5 HERB. SÓLTÚN - REYKJAVÍK STÓRGLÆSILEG EIGN MEÐ ÖLLU. Íbúðin er 129 fm ásamt bílageymslu. Parket á gólfum sjón er sögu ríkari. Verð 20,8 millj. Áhvílandi 6,5 millj. HÆÐIR HOLTAGERÐI - VESTURBÆR - KÓP. Mjög falleg sérhæð 128,5 fm, ásamt 53 fm bílskúr samtals 181,5 fm. 4 svefnherbergi. Gegnheilt eikarparket lagt í fiskabeinsmunstur á stofu. Nýlegt baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Fal- legur suður í rækt. Verð 18,9 m. EINBÝLI RAUÐAGERÐI - RVÍK. Mjög fallegt 190,5 fm einbýli á þremur hæðum með innb. 24 fm bíl- skúr. 5. svefnherb. Sauna og arinn. Fallegur garður með miklum gróðri, suðursvalir. Áhv.12,4 m. Verð 23,8 m. ÞRÁNDARSEL- ÚTSÝNI. Vorum að fá í sölu 242 fm, 2ja hæða vel byggt einbýli með inn- byggðum bílskúr á þessum eftirsótta stað í selj- ahverfi í Breiðholti. Hiti í plani og við inngang. Möguleiki á aukaíbúð. Verð 29,9 m. SJÁVARGATA - ÁLFTANESI. Virkilega vand- að og fallegt einb. heild 231,4 fm sem stendur við stóra tjörn, með stórfenglegu útsýni yfir alla höfuðborgina. Innréttingar(kirsuberja), hurðar (maghíní) og parket (Prynkató,Merbó og Eik) sérstaklega vandað. Hurðaopin eru 2,20 m. Bíl- skúr 50 fm með gryfju, inn frá henni er geymslu- kjallari undir öllu húsinu. Lofthæð í stofu og eld- húsi er um 5 m. Verð 26 m. FRAKKASTÍGUR - SKÓLAVÖRÐUHOLT. Gott einbýlishús 123,8 fm 4 svefnhergi í mið- bænum næsta hús við Hallgrímskirkju ásamt sérstæðum bílskúr 44 fm Möguleiki á að breyta í 3 íbúða eign. 4 svefnherbergi. Áhv. 4,5 m. A.T.H. lækkað Verð 18,9 m. Eignin er laus við kaupsamning. PARHÚS KLUKKURIMI - GRAFARVOGUR - NÝTT Á SKRÁ. Mjög fallegt parhús á tveimur hæðum 170 fm þ.a. bílskúr 25,5 fm. Suðursvalir. Kirsu- berjainnréttingar. Gólfefni eru eikar parket og flísar. Fataherbergi innaf hjónaherbergi. Áhv. 8 m. Verð 20,9 m. 5 TIL 7 HERB. HVASSALEITI RVÍK M/BÍLSKÚR. Í sölu björt og falleg 169 fm, 5-6 herb. íbúð í góðu fjölbýli. Innifalið í fm er 20 fm bílskúr. Her- bergi í kjallara hentugt til útleigu. Verð 16,4 m. ÍBÚÐIN ER LAUS !!! 4RA HERB. REYRENGI - GRAFARVOGUR. Falleg og björt 103,2 fm endaíbúð á 3ju hæð til vinstri með sér- inngangi af svölum, ásamt sérbílskýli. Gólfefni eru linolineum dúkur og flísar. Þvottaherbergi innan íbúðar. Áhv. 8,8 m. Verð 12.9 m. SELJENDUR ATHUGIÐ VIÐ ERM MEÐ YFYR 300 MANNS Á SKRÁ SEM ERU AÐ LEITA EFTIR RÉTTU EIGNINNI SKOÐUM SAMDÆGURS EKKERT SKOÐUNARGJALD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.