Morgunblaðið - 14.05.2003, Síða 9

Morgunblaðið - 14.05.2003, Síða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 2003 9 GISTINÆTUR á hótelum hér á landi í mars voru 9% fleiri en í sama mánuði í fyrra, töldust 69 þúsund nú en 63 þúsund 2002, samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands. Mest varð aukningin á Suðurlandi en þar fjölg- aði gistinóttum um 54% á milli ára, úr 5 þúsundum í 8 þúsund. Á höfuð- borgarsvæðinu varð fjölgun gisti- nátta um 9%, úr 47 þúsund í 51 þús- und. Á Suðurnesjum, Vesturlandi og Vestfjörðum var aukningin um 5%. Á Austurlandi fækkaði gistinóttum, þær voru 1.800 í mars í fyrra en rúm- lega 900 nú. Á Norðurlandi fækkaði gistinóttum 700 eða um 14%. Gistinótt- um fjölgaði um 9% Skólavörðustíg 8 Sími/fax 511 3555 Myndlistarsýning Bjarni Ragnar Tónlistar veisla me› flátttöku gesta í sal Leikstjórn: Egill E›var›sson. Búningar: Sigrí›ur Gu›laugsdóttir. Höfundur dansa: Selma Björnsdóttir. Stórhljómsveit Gunnars fiór›arsonar Kynnar: Logi Bergmann Ei›sson, Selma björnsdóttir. Söngvarar: Daví› Olgeirsson, Hafsteinn fiórólfsson, Hjördís Elín Lárusdóttir, Gu›rún Árn‡ Karlsdóttir, Gu›björg Magnúsdóttir. s‡ning laugardaginn 24. Maí hefst kl. 23:00 eftir Eurovision í sjónvarpinu Frábær s‡ning á Broadway! Næstu s‡ningar: 24. og 31. maí Forsala mi›a og bor›apantanir alla virka daga kl. 13:00-19.00. Sími 533 1100 - fax 533 1110 www.broadway.is - broadway@broadway.is F r a m u n d a n Föstudagur 16. maí Greifarnir útgáfutónleikar og dansleikur Laugardagur 17. maí Litla svi›i›: Le' Sing - A›alsalur: Lokahóf HSÍ. skítamórall leikur fyrir dansi Ásbyrgi: American Graffiti föstudagur 23. maí A›alsalur: Ungfrú Ísland laugardagur 24. maí A›alsalur: Eurovision - Litla svi›i›: Le'Sing Hljómsveitin Hunang leikur fyrir dansi. föstudagur 30. maí Litla svi›i›: Le' Sing laugardagur 31. maí Litla svi›i›: Le' Sing - A›alsalur: Eurovision, 65 ára Afmælishóf Sjómannadagsins Stórdansleikur me› Milljónamæringunum föstudagur 13. júní Scooter Lee Laugardagur 9. ágúst A›alsalur: Hi› árlega Millaball American Graffiti Gömlu gó› lögin frá '57-'67 Hei›ursmenn leika fyrir dansi F r á b æ r s ö n g s k e m m t u n m e › ú r v a l s s ö n g v u r u m : Anna Vilhjálms - Bertha Biering Gar›ar Gu›mundsson Kolbrún Sveinbjörnsdóttir - Mjöll Hólm Sigur›ur Johnny - fiorsteinn Eggertsson í ásbyrgi næsta laugardag, 17. MAÍ • fiau syngja, dansa og fljóna flér! • fiau láta flig hlæja, dansa og syngja! • Ekki missa af flessari s‡ningu! • fiau eru Le'Sing! Ver› kr. 2.500 + matur opna› klukkan 19.30. S‡ningin hefst stundvíslega kl. 20:00. Næsta föstudag-16. maí Útgáfutónleikar og dansleikur Greifarnir Sjómannadagurinn 65 ára afmælishóf 31. maí Tónlistar veisla me› flátttöku gesta í sal Matse›ill Dansandi sjávarréttakoddi í Waterloo humarsósu. Svífandi léttur lambahryggvö›vi í syngjandi sveiflu. Fly on the Wing's ís fantasía Ver› 5.900 kr. Stórdansleikur me› milljónamæringunumS‡ningar 17. 24. 30. og 31. maí Ungfrú ísland Matse›ill: Sjávarréttardúett á spínat og rau›lauksbe›i me› hvítvínsgljáa og cr'eme balsamic. Kjúklingasey›i Ravioli me› ostastöngu Lambafille „RATATOUILLE“ me› kartöfluturni og púrtvínsgljáa Kókossorbet í sykurkörfu me› súkkula›iköku og ferskum jar›aberjum Ver› 6.900 kr. Föstudaginn 23. maí N æ s t a s ‡ n i n g á l a u g a r d a g i n n ! Næsta laugardag-17. maí Hljómsveitin Lokahóf HSÍ leikur fyrir dansi Skítamórall Ný sending Gallabuxur frá Gino Lorenzi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. undirfataverslun Síðumúla 3-5 - Sími 553 7355 Opið virka daga frá kl. 11-18, laugardaga frá kl. 11-15. Frábært úrval af undirfatnaði! Kringlunni, sími 588 1680. Seltjarnarnesi, sími 561 1680. tískuverslun iðunn Stretch gallabuxur fást í 4 lengdum Verslun fyrir konur, Mjódd, sími 557 5900 Vordagar í Mjódd Stuttbuxur, kvartbuxur, síðarbuxur, gallafatnaður, hörfatnaður, bolir, peysur, vesti, jakkar o.fl. o.fl. En síðast en ekki síst frábært verð! Verið velkomnar sími 557 3380 Vordagar í Mjódd 20% afsl. af völdum vörum, mikið úrval af nýjum sumarbolum í neonlitum. Erum einnig með frábær tilboð á slám og borði í göngugötunni. Sjáumst hress og kát! Kringlunni, sími 588 1680. Seltjarnarnesi, sími 561 1680. tískuverslun iðunn Stretch gallabuxur Ermalausar skyrtur Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.