Morgunblaðið - 19.05.2003, Side 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. MAÍ 2003 9
15% sumartilboð
á yfirhöfnum
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00.
Ný sending af
galla-
buxum
Kringlunni, sími 588 1680.
Seltjarnanesi, sími 5611680.
iðunn
tískuverslun
MAC
Verslun fyrir konur, Mjódd, sími 557 5900
Vordagar í Mjódd
Stuttbuxur, kvartbuxur, síðarbuxur,
gallafatnaður, hörfatnaður, bolir,
peysur, vesti, jakkar o.fl. o.fl.
En síðast en ekki síst
frábært verð!
Verið velkomnar
sími 557 3380
Vordagar í Mjódd
20% afsl. af völdum vörum,
mikið úrval af nýjum sumarbolum
í neonlitum.
Erum einnig með frábær tilboð á slám
og borði í göngugötunni.
Sjáumst hress og kát!
Hörfatnaður
á dömur
Mussur, buxur og kjólar
Kringlunni - Sími 568 1822
Sími 567 3718
virka daga frá kl. 10-18
laugardaga frá kl. 10-14
Opið
LAGERÚTSALA
Undirföt - sundföt
og eldri vörur
Allt að 80% afsláttur
Stendur aðeins í stuttan tíma
Gallakjólar
Nýjar blúndupeysur
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
s. 557 1730 s. 554 7030
Opið mán.-föst. 10-18,
laugardaga 10-16.
Ný sending
Þýskar ullarflauelisbuxur
Laugavegi 34, sími 551 4301
Borgartúni 28, símar 520 7901/520 7900
Yfir 60 ára frábær reynsla
Laugavegi 4, sími 551 4473
www.lifstykkjabudin.is
Póstsendum
Hágæða
ítalskur
náttfatnaður
100% silki
SLÖKKVILIÐ höfuðborgar-
svæðisins hefur boðið sjúkra-
flutningamanninum, sem
sýknaður var í Hæstirétti af
ákæru um kynferðislega
áreitni gagnvart sjúklingi,
stöðu sína aftur hjá slökkvilið-
inu. Honum var vikið tíma-
bundið úr starfi á meðan mál
hans var til rannsóknar, en að
sögn Hrólfs Jónssonar
slökkviliðsstjóra liggur það
fyrir hjá yfirstjórn SHS að
manninum verður boðin stað-
an aftur. Báðir aðilar munu
hittast eftir helgi til að ganga
frá málum.
Málið kom upp í ágúst 2001
þegar verið var að flytja konu
á sjúkrahús. Sakaði hún
sjúkraflutningamanninn um
kynferðislega áreitni og var
ákæra gefin út í maí 2002.
Maðurinn var dæmdur í 9
mánaða fangelsi í Héraðsdómi
Reykjavíkur 21. nóvember
2002 en Hæstiréttur hnekkti
þeim dómi og sýknaði ákærða
á fimmtudag.
Brynjar Níelsson hrl. lög-
maður sjúkraflutningamanns-
ins fagnar dómi Hæstaréttar
aðspurður um viðbrögð hans
og segir hann mjög vel og ít-
arlega rökstuddan.
Sjúkra-
flutninga-
manni
aftur boðin
staða