Morgunblaðið - 16.11.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.11.2003, Blaðsíða 11
Á EIGIN FORSENDUM Ljúkum því strax af: Já, þær eru, í stafrófsröð, atorkusamar, fallegar, gáfaðar, hæfileika- miklar – og vel efn- aðar. Þær geta ekkert að því gert. Og jú, þær voru prinsessurnar í Hagkaupsveldinu og erfðu, ásamt bræðrum sínum og móður, ríku- legan afrakstur af ævi- starfi Pálma Jónssonar. Þær gátu heldur ekkert að því gert. En Ingi- björg og Lilja Pálma- dætur hafa haslað sér völl í íslensku athafna- og menning- arlífi á eigin for- sendum og ávaxta þar nú pund sitt – eða kíló. Því réðu þær sjálfar. A KATRÍN TÓMASDÓTTIR LILJA PÁLMADÓTTIR STORMUR JÓN KORMÁKUR BALTASARSSON STELLA RÍN BIELTVEDT BALTASAR BREKI BALTASARSSON 16.11.2003 | 11 Eftir Árna Þórarinsson Ljósmyndir Golli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.