Morgunblaðið - 17.11.2003, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 17.11.2003, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. NÓVEMBER 2003 C 21 ÖRUGG ÞJÓNUSTA, FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI - OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17 www.fasteign.is Einbýli GRETTISGATA - LÍTIÐ EINBÝLI Vor- um að fá í sölu lítið einbýlishús (84fm) sem skiptist í tvær hæðir. Efri hæð skiptist í tvö svefnherbergi, stofu, eldhús og baðher- bergi. Neðri hæðina er hægt að innrétta sem stúdíó-íbúð. Búið er að endurnýja hús- ið að hluta. V. 13,7 millj. 2560 KÁRSNESBRAUT - EINBÝLI Vel skipulagt, 187 fm einbýli á þremur hæðum ásamt 32 fm bílskúr. Nánari lýsing, mið- hæð: Skiptist í anddyri, gestabað, eldhús, stofu og borðstofu. Efri hæð: Komið inn í hol og eru þar fjögur, góð svefnherbergi sem eru lítið undir súð. Kjallari: Rúmgott baðherbergi með sauna, sturtu og baðkari, stórt vaskahús og sérútgangur. Húsinu fylgir 32 fm bílskúr og fallegur garður sem snýr að mestu til suðurs. FRÁBÆRT ÚT- SÝNI OG GOTT SKIPULAG! V. 22,2 millj. 2551 REYÐARKVÍSL - ENDARAÐH. Vorum að fá í sölu þetta fallega og einstaklega vel staðsetta, tvílyfta, 208 fm endaraðhús ásamt 39 fm tvöföldum bílskúr með jafn- stóru rými í kjallara. Fallegur garður og sólpallur. Hiti í bílaplani. 4 stór svefnher- bergi, stórar stofur, arinn, suðursvalir með glæsilegu útsýni yfir borgina og víðar. Áhv. byggsj.rík. 1,5 millj. V. 26,1 millj. 2550 TRÖNUHÓLAR - LAUST STRAX Vorum að fá inn vandað, tvílyft, 320 fm ein- býlishús á rólegum og fallegum stað efst í Elliðaárdalnum, móts við Víðidalinn. Húsið er innarlega í botnlanga. Húsið skiptist í íbúðarrými sem er ca 270 fm og tvöfaldan innbyggðan bílskúr ca 50 fm. Fallegur garður, sólpallur og skjólgirðing. Verð TILBOÐ. 2542 HLIÐSNES - ÝMIS SKIPTI MÖGL. Vorum að fá í sölu fallegt, 430 fm, tveggja íbúða hús á glæsilegum stað í Hliðsnesi á Álftanesinu. Í húsinu eru tvær íbúðir 231 fm, 5 herb. íbúð auk 62 fm bílskúrs og 138 fm, 5 herb. íbúð á tveimur hæðum. Eigninni fylgir 1400 fm lóð og 12 hesta hesthús á 1,8 hekt lóð. Eignin hefur fengið gott við- hald. Ýmis skipti koma til greina. Allar nán- ari uppl. gefur Sveinbjörn á skrifstofu fast- eign.is eða í síma 693-2916. 2516 HLÍÐARHJALLI - GLÆSILEG Glæsi- legt, 270 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 27 fm, innb. bílskúr á góðum stað í suðurhlíðum Kópavogs. Tvær stórar stofur, þrjú, stór herb. og stórt fjölskyldurými. Stór baðherbergi og gufubað. Glæsilegar, sér- smíðaðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Fallegt útsýni. Suðursvalir. Stutt í alla þjónustu. Skipti mögl. á minni eign í hverfinu. ATH. ÖLL SKIPTI SKOÐUÐ! VERÐ - TILBOÐ. 2463 Raðhús STEKKJAHVAMMUR - ENDARAÐ- HÚS Glæsilegt, 169 fm endaraðhús á tveimur hæðum, auk 21 fm innb., bílskúrs. Á neðri hæð er forstofuherb. gesta wc, eld- hús og stór stofa með útg. á suðurverönd og þaðan í glæsil. garð. Á efri hæð eru þrjú, rúmgóð herb., rúgott baðherb. og sjón- varpshol með útg. á suðursvalir. Fallegar innréttingar. Góð staðsetning. 2486 HJALLALAND - ENDARAÐHÚS Vorum að fá í einkasölu þetta 192 fm raðhús ásamt 20 fm bílskúr á frábærum stað innst í botn- langa. Húsið er á pöllum, 4 svefnherbergi, stór stofa, borðstofa, baðherbergi og gesta wc. Sjónvarpsherbergi og fl. Ljóst parket á miklum hluta gólfa, ljósir viðarskápar og hurðir. Fallegur garður beggja vegna húss- ins. Hiti í stéttum. Suðursvalir yfirbyggðar og fallegt útsýni. Húsið var málað að utan fyrir 1 ári og skipt um þakjárn. Falleg eign á frábærum stað. Verð 26,9 millj. 2529 Hæðir VÍÐIMELUR - MEÐ BÍLSKÚR Falleg og mikið endurnýjuð, 109 fm neðri sérhæð auk 30 fm bílskúrs. Húsið stendur á horni Víði- mels og Hofsvallagötu. 2-3 rúmg. svefnher- bergi. Stór og björt stofa. Suðursvalir með aðg. í garð. Glæsilegar nýl. innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Endurn. skolp, rafmagn, gluggar, gler og margt fl. Áhv. 7,0 millj. Verð 18,2 millj. 2535 LAUFBREKKA - GÓÐ EIGN Góð, 165 fm neðri sérhæð í tvíbýli með innb. 40 fm bíl- skúr. 3-4 svefnherb., 2 rúmgóðar stofur. Nýl. endurnýjað baðherbergi og eldhús. Parket og flísar á gólfum. Stórar suðursvalir. Góð sameign. Nýl. ofnar, gluggar og gler. Hús nýl. málað. Áhv. Verð 19,5 millj. EIG. LEITAR AÐ 3JA HERB. MEÐ BÍLSKÚR, STAÐSETNIG OPIN. 2547 LAUFÁSVEGUR - HÆÐ OG RIS 130 fm hæð og ris í fallegu og nýl. endurnýjuðu, 4ra íb. húsi á góðum stað í miðbæ Reykjavíkur. Stórt forstofuherb. með baðherbergi (mögl. til útleigu). Á hæð eru 2 svefnherbergi. Stórt og rúmgott eldhús. Stór stofa og baðherb. Í risi er gott rými með miklum mögl. Hús mik- ið endurn. m.a. klæðning, rafmagn, lagnir, skolp, gluggar, gler og margt. fl. 2543 ÞINGHOLTSSTRÆTI - MIKLIR MÖGU- LEIKAR 225 fm skrifstofuhæð í nýl. lyftu- húsi á einum besta stað í Þingholtunum. Húsnæðið skiptist í 168 fm skrifstofurými á 3. hæð og 57 fm skrifstofurými á jarðhæð (var áður bílskúrar). Eigninni er auðvelt að breyta í íbúðarhúsnæði (teikn. fylgja með). Eignin bíður upp á mikla möguleika. Allar nánari uppl á skrifstofu fasteign.is eða í síma 693-2916. V. 29,5 millj. 2519 LAUFÁS - MEÐ BÍLSKÚR Falleg og vel- skipulögð, 150 fm efri sérhæð auk 28 fm sérstæðs bílskúrs. 3-4 rúmgóð svefnherb., 2-3 stofur. Góðar innréttingar. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Parket og flísar á gólfum. Suðursvalir. Fallegur garður í rækt. Hús hefur fengið gott viðhald og er mikið endur- nýjað. Áhv. 7,0 millj. V. 18,2 millj. 2485 KÓPAVOGSBRAUT Góð, 133 fm, efri sér- hæð í fallegu, klæddu tvíbýlishúsi. Sérinn- gangur, mjög gott skipulag, 4 svefnher- bergi, parket á flestum gólfum, sérþvotta- hús innan íbúðar. Mjög björt og góð íbúð með sérlega fallegu útsýni. Verð 16,9 millj. 2427 4ra - 6 herb. EFSTALEITI - BREIÐABLIK Vorum að fá í einkasölu glæsilega, 145 fm íbúð í enda á 1. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Um er að ræða óvenju vandað hús með mikilli sameign, m.a. sundlaug, sauna, samkomu- salir, bar og billiardstofa. Íbúðin er á jarð- hæð (beint inn) og er í enda, mjög björt, þannig að gluggi er á öllum vistarverum. Stórar stofur, rúmgott eldhús, tvö góð her- bergi og eru hellulagðar verandir bæði út frá hjónaherbergi og stofu. ÍBÚÐIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR. Uppl. gefur Ólafur Blöndal. V. 32,5 millj. 2555 MIÐBORGIN - GLÆSIEIGN Vorum að fá í sölu glæsil. og bjarta, 120 fm íbúð á 2. hæð í þessu nýstands. fjölbýli á góðum stað miðsvæðis. Massívt parket á gólfum, mjög vandaðar innr. og tæki. Glæsil. eldhús og bað. Tvennar suðursv., einar sér og aðr- ar stórar saml. LOFTHÆÐ 3,80 m. Þvottah. og fataherb. Tvö góð svefnherb. og stór og björt stofa. Sjón er sögu ríkari. 2557 LAUTASMÁRI - GLÆSIEIGN Vorum að fá í sölu glæsil., 5-6 herb., 143 fm (brúttó) íbúð á 6. hæð (efstu) í vönduðu lyftuhúsi ásamt stæði í bílg. Íbúðin er 102 fm, aðal- hæðin ásamt 34 fm í risi. Á neðri hæð eru 2 herb., sjónvarpsst., þvottah., baðherb., eld- hús, stofa og suðursv. Risið, þar er góð stofa og gott herb. ásamt stórum útsýnissv. V. 22,5 millj. 2449 HRAUNKAMBUR - HÆÐ OG RIS Góð, 5 herb. íbúð sem skiptist í hæð og ris (102 fm). Íbúðin skiptist í tvær saml. stofur, eldhús, baðherb. með baðkari og sturtuað- stöðu, svefnherb. á hæðinni og tvö svefn- herb. í risi ásamt geymslu. Fallegur garður með heitum potti og gott útsýni úr risi. V. 13,9 millj. 2563 SÓLHEIMAR - LYFTUBLOKK Góð, 4ra-5 herb., 104 fm íbúð (íb. er 101 fm ásamt geymslu), á 2. hæð í lyftuhúsi. Þrjú rúmg. svefnherb., 1-2 stofur. Útg. á stórar suðursv. úr hjónaherb. og stofu. Nýl. innr. í eldhúsi. Baðherb. nýl. endurnýjað. Parket og flísar á gólfum. Húsvörður býr í blokk- inni. Eignin er rúmg. og björt með glugga á þrjá vegu. Áhv. 4,9 millj. byggsj. og húsbréf. V. 14,7 millj. 2477 AUSTURSTRÖND - 102 FM Vorum að fá í sölu 4-5 herbergja íbúð ásamt stæði í bílgeymslu. Íbúðin skiptist í 3 svefnh., 2 stofur, elhús og baðherbergi. Ljóst eikarp- arket er á öllum gólfum nema flísar á an- ddyri og baði. Norður og suðursvalir. Glæsi- legt útsýni. V. 16,1 millj. 2561 KELDULAND - FOSSVOGUR Góð, 86,3 fm, 4ra herb. íbúð á 2. hæð (1. hæð er kjallari) í góðu fjölbýli sem staðsett er innst í botngötu við opið svæði. Þrjú svefnher- bergi, stór og björt stofa með útg. á suður- svalir með fallegu útsýni. Góð sameign. EIGNIN ER LAUS STRAX. Verð 13,2 millj. 2546 SELJABRAUT - 95 FM MEÐ BÍL- SKÝLI Ágætlega skipulögð, 4ja herb. íbúð á góðum stað í Breiðholti. Eignin skiptis í 3 svefnherbergi, stofu, eldhús og bað með sturtu og baðkari. Sérþvottahús inn af eld- húsi og bílastæði fylgir eigninni. 2534 SNORRABRAUT Góð, 77,3 fm, 4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýli (5 íb. í stigaganginum). Þrjú rúmgóð herbergi og stór og björt stofa. Nýl. innrétting í eldhúsi. Baðherb. nýl. endur- nýjað. Tvær geymslur (ein er rúmg. með glugga, gæti nýst sem herb.) Sameign góð. Hús nýl. lagað að utan og gluggar og gler yf- irfarið. Áhv. 1,6 millj. verð 11,8 millj. 2419 FURUGRUND - LAUS Falleg og mikið endurnýjuð, 5 herb., 100 fm endaíbúð á 1. hæð í fjölbýli. Forstofuherb. Sjónvarpshol, rúmgóð og björt stofa með útg. á suður- svalir, eldhús nýl. innr., þvottahús innaf, svefnherb.gangur með 3 herbergjum og baðherb. Nýl. parket og flísar á gólfum. Eigninni fylgir 8 fm aukaherb. í kjallara. LAUS STRAX. Áhv. 5,0 millj. Verð tilboð. 2468 3ja herb. ÁRSALIR - FALLEG MEÐ GÓÐU ÚTSÝNI vorum að fá í einkasölu fallega, 3ja herbergja, 85,4 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílgeymslu í góðu lyftuhúsi. Eignin skiptist í tvö, góð herbergi, eldhús sem er opið inn í stofu, baðherbergi með sturtu og baðkari og sérþvottahús. Parket og stein- flísar á gólfum. Allar innréttingar úr mahóní. V. 14,3 millj. 2553 BREKKUSTÍGUR - MEÐ BÍLSKÚR Falleg og björt, 3ja herb., 82 fm íbúð á 1. hæð í nýl. (byggt 1973) fjórbýli auk 19 fm innb. bílskúr. Tvö rúmgóð svefnherb. Stór og björt stofa með útg. á 8,6 fm, yfirb. sval- ir. Parket á gólfum. Hús og sameign nýl. tekið í gegn. Íbúðinni fylgja góð bílastæði. Eignin losnar fljótlega. V. 15,9 millj. 2538 BREKKUSTÍGUR - 3JA HER- BERGJA Rúmgóð og björt, 3ja herbergja, 80 fm íbúð í vesturbænum. Eldhús er opið inn í rúmgóða og bjarta stofu/borðstofu. Tvö rúmgóð herbergi. Hús í góðu standi. Skipti möguleg á minni eign. Áhv. 7,0 millj. Grb. 36 þús á mánuði. V. 12,9 millj. 2515 KÁRSNESBRAUT - KÓPAV. Mjög björt og vel skipulögð, 85 fm (með bílskúr), 3ja herb. íbúð ásamt mjög stórri geymslu ca 15 fm. Góður, innbyggður bílskúr. Parket og flísar á gólfum, t.f. þvottavél og þurrkara á baði. Suð-austursvalir. Mjög fallegt útsýni úr íbúðinni. Áhv. 5,8 millj. byggsj.og húsbr. gr.byrði á mán. 40 þús. V. 13,9 millj. 2507 BRÆÐRABORGARSTÍGUR Rúmgóð, 117 fm, 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjöl- býli á góðum stað í vesturbænum. Komið er inn í hol með flísum á gólfi. 2 rúmgóð svefn- herbergi og stór og björt stofa. Góðar innrétt- ingar í eldhúsi og flísalagt bað og eldhús. Húsið mikið uppgert m.a. gluggar, gler, þak og steypuviðgerðir. V. 14,9 millj. 2453 MÖÐRUFELL - ÚTSÝNI Góð, 79 fm, 3ja herb. íbúð á 2. hæð í þriggja hæða, nýl. standsettu fjölbýli. Tvö rúmgóð herbergi og stór og björt stofa. Nýl. skápar í herb. Parket og nýl. flísar á gólfum. Hús hefur allt verið tekið í gegn að utan. Laus fljótlega. Áhv. 6,0 millj. í húsbréf 40 ára. Verð 9,7 millj. 2484 RAUÐARÁRSTÍGUR Frábærlega skipu- lögð, 3ja herbergja íbúð á 1. hæð (1 stigap.) Parket á gólfum. Nýlegt eldhús. Fallegt bað. 2 góð svefnherb. Mjög rúmgóð stofa. Svalir. Góð íbúð. V. 9,7 millj. 2382 2ja herb. BÁSENDI - SMÁÍBÚÐAHVERFI Björt og rúmgóð kjallaríbúð. Sérinngangur. Íbúðin skiptist í stórt hol, mjög rúmgóða, bjarta stofu. Rúmgott svefnherbergi með góðum skápum, baðherbergi með baðkari og eld- hús með góðum borðkrók. Parket er á gólf- um nema eldhúsi og baði. V. 9,6 millj. 2549 SUÐURHÓLAR - SÉRINNGANGUR OG VERÖND Góð, samþykkt, 39,5 fm ein- staklingsíb. á 1. hæð með sérinng. og sérver- önd í fjölbýli í Breiðholtinu. NÁNARI LÝSING: Anddyri með fatahengi. Baðherb. með sturtu. Eldhús með eldri viðarinnr., eldhús er opið í stofu og er stofan rúmgóð og björt með út- gengt út á sérverönd. V. 6,0 millj. 2548 LAUFÁSVEGUR Góð, 41 fm, ósamþ. íbúð í fallegu húsi í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin er nýl. endurnýjuð. Stofa, eldhús, af- stúkað herb. og flísalagt baðherbergi. Góð- ar innréttingar. Hús allt nýl. tekið í gegn. Sérinng. Góð eign á góðum stað. 2544 MIÐBRAUT - SELTJARN- ARNESI Mjög snyrtileg, 2ja her- bergja, 65 fm íbúð við Miðbraut á Seltjarnarnesi. Lítið niðugrafin íbúð í kjallara. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, rúm- gott svefnherbergi, baðherbergi sem er ný- lega tekið í gegn, eldhús og bjarta stofu. Gólfefni: Parket á flestum gólfum nema á baði eru flísar og dúkur á eldhúsi. Áhv. 4,0 millj. Verð 10,5 millj. 2545 SPÓAHÓLAR Rúmgóð, 2ja herbergja, 75 fm íbúð með sérgarði. Eignin skipist í rúm- góða stofu, svefnherbergi, þvottahús og eldhús með borðkrók. Sérgarður út frá stofu. V. 10,6 millj. 2513 Atvinnuhúsnæði STÓRHÖFÐI - TIL LEIGU Til leigu 4. hæðin í þessu húsi alls 249 fm skrifstofu- pláss í toppstandi. Hentar undir margskon- ar starfsemi. Allar lagnir klárar og ástand mjög gott. Uppl. gefur Ólafur Blöndal. LAUST FLJÓTLEGA. 2505 HVERFISGATA - ÝMIS SKIPTI MÖGULEG Vorum að fá í sölu ca 500 fm skrifst. húsn. á 4. hæð (rish.) í nýl. húsi á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. Í dag er í húsn. 2 stórir veislusalir sem auðvelt er að stúka niður í skrifst. Eignin hefur fengið gott viðhald m.a. nýl. klæðn. á þaki, nýl. rafm. (að hluta) og tölvulagnir. Sameign er góð. ÝMIS SKIPTI KOMA TIL GREINA. Allar nánari uppl. gefur Sveinbjörn á skrifst. fasteign.is eða í síma 6-900-816. 2495 Nýbyggingar GVENDARGEISLI - GRAFARHOLTI AÐEINS 7 ÍBÚÐIR EFTIR. Stórar og glæsileg- ar, 3ja og 4ra herbergja hæðir með sérinn- gangi í þessu fallega og vel staðsetta fjölbýli á besta stað í Grafarholtinu. Um er að ræða 3ja herbergja, 113 fm íbúðir og 4ra herbergja, 129 fm íbúðir allar með stæði í bílgeymslu. Sérinngangur í hverja eign. Sér suðurgarður með jarðhæðum og suðursvalir með 2. og 3. hæð. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólf- efna. Hús, lóð og bílastæði fullfrágengið. Til- búið til afhendingar fljótlega. Fullkominn upp- lýsingabæklingur á skrifstofu fasteign.is eða kíktu á www.fasteign.is. 2328 ÞORLÁKSGEISLI - GRAFARHOLTI - VERÐ ÁN HLIÐSTÆÐU AÐEINS 7 ÍBÚÐIR EFTIR. Mjög glæsilegar, 3ja hæða fjölbýli með 3ja og 4ra herb. íbúðum á góð- um stað á holtinu. Húsin eru 4 talsins og eru 8 íbúðir í hverju húsi ásamt innb. bílskúr á hverja íbúð. Húsin afh. fullbúin að utan með marmarasalla, lóð og bílast. fullfrá- gengin. Hiti í stéttum og sérinng. í hverja íbúð. 2348 Ný tt Ný tt Ný tt Ný tt Ný tt Ólafur B. Blöndal lögg. fasteignas., Ný tt Ný tt

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.