Morgunblaðið - 17.11.2003, Page 37

Morgunblaðið - 17.11.2003, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. NÓVEMBER 2003 C 37 Álfholt Hf. - glæsil. útsýni - sér- inng. Í einkasölu mjög góð 4ra herb. íb. á efstu hæð í fallegu fjölb. Glæsilegt út- sýni. Stórar suðvestursvalir. Mjög gott skipulag. Sérinngangur af svölum. Áhv. ca 5 m. hagst. lán. V. 13,5 m. 2132 Stóragerði - mikið útsýni Góð 102 fm endaíbúð á efstu hæð, nýlegt baðherbergi og gólfefni. Stórar stofur og mikið útsýni. Frábær staðsetn. Áhv. 5,0 m. 2118 Austurbærinn - bílskýli Glæsileg 105 fm íb. á tveimur hæðum með stæði í bílskýli í húsi byggðu 1987. Íb. er skemmtil. innréttuð. Marmari á gólfum. Sérinng. af svölum. Tvennar svalir. V. 16,5 m. 2093 Veghús - hagst lán Falleg og ný- lega innréttuð 106 fm, 4ra herb., íbúð á 2. hæð. Vandaðar innr. og tæki, stórar svalir og falleg gólfefni. Áhv. 8,0 m. byggsj. 2024 Suðurvangur - Hfj. Glæsil. rúm- góð íbúð Í einkasölu 112 fm mikið endurn. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Endurn. glæsil. eldhús, bað, gólfefni o.fl. Stór stofa, góðar suðvestursvalir, stórt þvottaherb. í íb. Áhv. húsbr. 6,1 m. V. 12,9 m. 2021 Kaplaskjólsvegur - gott hús 4ra herb. vel skipulögð ca 90 fm íb. á 3. hæð í fallegu endurnýjuðu fjölb. Frábær stað- setn. rétt við mikla og góða þjónustu. V. 12,2 m. 1467 Völvufell 4ra herb. á aðeins 10,9 m. Falleg, vel skipulögð ca 110 fm íb. á 3. hæð í nýl. álklæddu fjölbýli m. yfir- byggðum svölum. Nýl. flísalagt baðher- bergi. Mjög góð sameign. 3 svefnherb. Verð aðeins 10,9 m. 1251 Húsahverfi - Grafarv. Glæsil. íb. á stærð við raðhús, bara miklu ódýrari Falleg, rúmgóð 154 fm íb., hæð +ris, auk 27 fm innb. bílsk. á góðum barnvænum stað. Örstutt í alla skóla, verslanir, þjónustu, sundlaug, íþróttir, golf og fl. Nýtt eldhús, 4-5 svefnherb. Rúmgóð stofa, borðstofa og sjónvarps- stofa. Extra stórar og skjólgóðar suð- vestursvalir, útsýni, parket, flísar og fl. Áhv. ca 6,0 m. V. 18,9 m. Hér fá menn sannarlega mikið fyrir lítið. V. 18,9 m. 1195 Salahverfi - Stór „penthou- se“-íbúð Ný 7-8 herb. 293 fm íbúð á 6. og 7. hæð ásamt stæðum í bíl- skýli. Íbúðin er á 2 hæðum þ.e. hæð og ris með opið yfir hluta íbúðarinnar. Eignin afhendist tilbúin til innréttinga. Miklir hönnunarmöguleikar, stórar svalir, gott útsýni. Óskað er eftir til- boðum. Uppl. á skrifstofu. 1188 Spakmæli vikunnar: „Það sem heiminn vantar er fleiri snillinga sem eru hógværir; við erum svo fáir eftir”. Oscar Levant Miðbærinn - öll endurnýjuð Fal- leg og mikið endurnýjuð 4ra herb. íb. á 1. hæð í traustu steinhúsi. Íb. er að mestu öll endurnýjuð að innan, innréttingar, raf- magn, ofnalagnir og fl. V. 13,2, m. 5836 1270 Hlynsalir 1-3 - til afh. fljótlega Ein 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þessu glæsilega húsi! V.17,5 m. eða tilboð. Íb. afh. fullfrág. án gólfefna m. stæði í bíl- skýli. Sérgarður, sérinngangur af svölum. 1355 Bryggjuhverfi - Glæsil. ný íb. m. bílskýli - Skipti möguleg Glæsil. nýjar 135 fm íb. á 1. hæð (endi) m. sér suðurv. og sérgarði og 2 h. Til afh. strax, fullfrág. m. vönduðum eikarinnr. (án gólf- efna) með flísal. baði. Glæsil. lyftuhús þar sem hús og gluggar er álkl. Allt frág. í dag. Stæði fylgir í mjög góðu bílhúsi und- ir húsinu. Þvottah í íb. V. aðeins 17,9 m. 1162 Klapparstígur - lyftuhús, bílskýli Falleg 96 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Fallegar innrétting- ar og gólfefni. Útsýni til vesturs yfir höfn- ina. V. 16,9 m . Áhv. 8,1 m. 1542 Ný íbúð í Austurbæ Kópavogs ca 85 fm íb. á 2. hæð til vesturs í nýju fimm íb. húsi á frábærum stað í austurbæ Kópavogs. Afh. í jan-feb. 2004 fullb. án gólfefna. Aðeins ein íb. eftir. 1546 Leirubakki - sérinng. Vorum að fá í einkasölu glæsilega 94 fm íbúð á 1. hæð (gengið beint inn) Sérinngangur. Húsið byggt 1998. Fallegar innréttingar. Parket. Fallegt baðherb. og eldhús. Útgengt á sérverönd í suður. Parket. Vönduð og sérstaklega vel skipul. íb. V. 13,3 m. 2138 Ný íbúð í Grafarholti í lyftuhúsi Ný glæsileg 3ja herb. íbúð á efstu hæð í nýju glæsilegu lyftuhúsi. Afh. fullb. án gólfefna með vönduðum innréttingum frá HTH. Verð aðeins 14,4 millj. með stæði í 3ja bíla bílskúr. 2106 Furugrund - lyftuhús Góð 73 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi, stórar suður- svalir, gott útsýni. Skammt frá verslun og þjónustu. V. 11,9 m. Áhv. 1,5 m. 2125 Kleppsvegur - mikið endurbætt Falleg og mikið endurbætt 90 fm íbúð á 2. hæð. Nýlegt eldhús og nýleg gólfefni. V. 12,4 m. Áhv. 3,5 m. 2008 Laugavegur - sérbílastæði Góð 62 fm íbúð á 2. hæð í bakhúsi. Endur- bætt eldhús, nýl. gólfefni og meðfylgjandi sérbílastæði. V 9,0 m. 2068 Krummahólar - bílskýli Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð m. stæði í bílskýli. Stórar suðursvalir. Glæsil. útsýni. Hús nýl. standsett að utan og málað. V. 10,8 m. 1821 Hrísrimi - m. bílskýli - laus fljótl. Rúmgóð og glæsileg 81 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Eignin er innréttuð á vandaðan hátt og ekkert til sparað. V. 11,9 m. Áhv. 10,1 m. 1912 Ný íbúð í Hafnarfirði Glæsileg ný 71 fm íbúð á frábærum stað í nýju hverfi í Hafnarfirði. Íb. afh. fullb. án gólfefna með sérsm. vönd. innr. frá Eldhúsi og Baði. Mjög gott verð eða aðeins 11,2 m. 1995 Breiðholt - sérinng. Falleg 42 fm einstaklingsíbúð á jarðhæð útgangur á steypta verönd. 200 m frá FB og ör- skammt frá allri þjónustu. Laus til afhend- ingar. Verðtilboð. 1967 Háberg - sérinng. Góð stúdíóíb. á jarðhæð með sérinng. Verönd, sérgarður. Laus strax. V. 6, 9 m. Áhv. 2,8 m. 1941 Skeljagrandi - Rúmgóð m. sér- inng. Rúmgóð, 68 fm, 2ja herbergja íbúð á 4. hæð með sérinngangi af svölum ásamt stæði í bílskýli. Stórt eldhús, suð- ursvalir og fallegt útsýni yfir flóann. Verð 9,9 m. 1627 Vesturbær m. bílskýli Góð 50 fm íbúð á 4. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Góð gólfefni, stórar suðursvalir. Laus til afhendingar við kaupsamning. V. 9,5 m. Áhv. 3,2 m. 2026 Þorlákshöfn - glæsilegt atvinnu- húsnæði Í einkasölu glæsilegt 950 fm húsnæði sem byggt var 1997 og stendur á frábærum stað við hafnarbakkann. Húsið er steypt en klætt að utan með Garðastáli. Lofthæð 5,3 m upp í 6,85 m. Húsið er fullbúið á afar vandaðan hátt. 3,500 fm malbikað útisvæði. Upplýsingar veitir Bárður Tryggvason sölustjóri gsm 896-5221 eða á skrifstofu. V. 57 m. 2151 Fjárfestar - eignir með langt. leigus. Til sölu í vesturbænum. Eign með 15 ára leigusamningi, traustur leigu- taki. Eignin skiptist í verslun 64,8 fm ásamt kjallara 33,3 fm samtals 96,9 fm. Leiga kr. 115.000.- á mán. Mögl. hagst fjármögnun. Til sölu á svæði 105 Eign með 15 ára leigusamningi, traustur leigutaki. Eignin er samtals 1900 fm. Leiga kr. 2 millj. Góðar tryggingar. Til sölu í vesturbæ Kópavogs Eign með leigusamningi til 2018, traustur leigutaki. Eignin er samtals 370 fm. Leiga kr. 340.000.- á mán. Mögl. hagst. fjár- mögnun. Til sölu á svæði 105 - Rétt við Höfða Eignin er til sölu með 5 ára leigusamningi, traustur leigutaki. Leiga kr. 700.000.- á mán. Eignin er ein sér og staðsett á mjög góðum stað með ein- stöku útsýni. Eignin er á einni hæð, verið er að vinna að nýju deiliskipulagi fyrir eignina og er þar gert ráð fyrir að byggja megi allt 4 hæðir. Þetta er tækifæri fyrir Byggingaraðila, fjárfesta. Uppl. Magnús á skrifstofu. 2157 Bæjarhraun Hfj. - 472 fm Verslun/þjónusta Til sölu á jarðhæð, verslun, þjónusta og lager. Er í leigu að hluta (125 fm) til Landsb. Ísl., laust pláss samt. 347 fm. Mjög góð staðsetn. Góð aðkoma. Verðtilboð. 2129 Smiðjuvegur - samtals 2518 fm Nýtt á skrá Um er að ræða nýbygg. atvinnuh. á tveimur hæðum. 1. hæð samt. 1227 fm neðanv. við húsið, mögul. er að skipta þessum eignahl. upp í smærri einingar t.d 162-300 fm. Lofth. 4 m. Innkeyrslud. 3.80 m. Aðkoma að hús- inu er beint af götu. 2. hæð samt. 1291.6 fm ofanv. við húsið, mögul. að skipta þessum eignahl. upp í smærri einingar t.d. 174-350 fm. Lofthæð mögl. 5-6 m. Innkeyrlsud. mögl. 4.80 m. Aðkoma að húsinu er rúm. Góð staðsetn. 1692 Akralind samt. 384 fm - Til leigu Jarðhæð/2. hæð. 2x192 fm samt. 384 fm. Jarðh. hentar fyrir verslun/skrifst. og er rýmið með mjög góðum sýningargl. Opið er á milli hæða er mögulegt að setja stiga á milli jarðh. og 2. hæðar. Tilboð. 1817 Laugarnesvegur 188 fm Til sölu. Verslunar- og þjónusturými. Skiptist í mótt., þjónusturými, lager og kjallara. Verðtilboð. 1906 Hátún 250 fm - Til leigu Um er að ræða fullb. skrifst. Mjög góð staðsetn., næg bílastæði. Hentar undir alla almenna skrifstofustarfsemi svo sem lögm., endur- skoð., læknast. og fl. Hagst. leiga. 2029 Til leigu - Suðurlandsbraut Skrif- stofur á 2. hæð, 577 fm í þessu glæsilega lyftuhúsi. Allur frágangur og innréttingar af vönduðustu gerð. Hagst. leiga. 1885 Krókháls - Höfðinn - Skrifstofu- herbergi Til leigu 4 mjög góðar skrifst. tvær 16 fm ein 18 fm og ein 21 fm sam- eiginleg kaffist. og salerni. Leiga á herb. 30-35 þús. 1974 Krókháls - Höfðinn 250 fm Til sölu/leigu. Iðnaðarh. að mestu eitt stórt rými, búið að stúka af skrifst. Góð loft- hæð. Mjög góð aðkoma. 1904 Dalshraun Nýtt á skrá. Til sölu tveir eignahl. samt. ca 1000 fm. Húsnæðið er allt mjög opið, mögl. að skipta því upp í smærri eignahl. Mjög góð aðkoma. Bíla- stæði og athafnarpláss allt malbikað. Verð 63.9 millj. Mögl. hagst. fjármögnun. T 1829 Síðumúli Rvík samt. 575 fm Til sölu/leigu. Nýtt á skrá. Um er að ræða jarðhæð sem er í dag nýtt undir lager, mjög góð aðkoma og útipláss. Einnig er um að ræða 1. hæð sem er verslunar- pláss. Eign í mjög góðu standi. Verðtilboð. 1344 Rauðhella Hfn. - til leigu. kr. 600- 700 á fm Erum með til leigu samtals þrjú af sjö 150 fm bilum. Mjög góðar inn- keyrslud. Lofth. 6-7 metrar. Bílastæði og athafnarsvæði malbikað. Verð kr. 600 - 700 á fm í leigu. 1353 Efstaland - Grímsbær Til leigu ca 690 fm á 3. hæð. Sama húsn. og 10-11. Um er að ræða skrifst. tilbúnar til innrétt- inga. Búið er að klæða húsið að utan og er unnið að endurnýjun eignarinnar að innan. Húsnæðið hentar undir allt almennt skrif- stofustarf. Hagstæð leiga. 2027 Nýtt á skrá - Til sölu eða leigu 1500-3000-5000 fm Atvinnuh. á mjög góðum stað rétt við höfnina í Kóp. Lofth. allt að 8-9 metrar. Stálþilshús, eng- ar súlur. Mögul. stærð lóð. er 4.000 fm til 10.000 fm. Mjög gott athafnarsv. er á lóð- inni. Verðtilboð. 1374 Útreikn- ingar á greiðslu- mati GREIÐSLUMATIÐ sýnir há- marksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækj- enda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. lífeyrissjóðslánum eða banka- lánum til fjármögnunar útborgun- ar séu eigið fé umsækjenda og séu 10, 30 eða 35% heildarkaupanna. Síðan eru hámarksfjármögnunar- möguleikar hjá Íbúðalánasjóði reiknaðir út miðað við eigið fé, há- marksgreiðslugetu til að greiða af íbúðalánum og vaxtabætur. Útreikningur á greiðslugetu: Heildartekjur -skattar -lífeyrissjóður og félagsgjöld -framfærslukostnaður -kostnaður við rekstur bifreiðar -afborganir annarra lána -kostnaður við rekstur fasteign- ar =Ráðstöfunartekjur/hámarks- geta til að greiða af íbúðalánum Á greiðslumatsskýrslu kemur fram hámarksgreiðslugeta um- sækjenda til að greiða af íbúða- lánum og eigið fé umsækjenda. Þegar umsóknin kemur til Íbúða- lánasjóðs fylgir henni yfirlit yfir greiðslubyrði af yfirteknum og nýj- um lánum í kauptilboði. Hámarks- greiðslugeta skv. greiðslumats- skýrslunni er þá borin saman við raun greiðslubyrði á kauptilboði og eigið fé í greiðslumatsskýrslu borið saman við útborgun skv. kauptil- boði. Eftir atvikum getur þurft að reikna vaxtabætur m.v. raunveru- legt kauptilboð aftur þegar um- sókn er skilað til Íbúðalánasjóðs. Verð eignarinnar og samsetning fjármögnunar getur svo verið önn- ur en gert er ráð fyrir í greiðslu- mati eftir því hvaða mögulega skuldasamsetningu hin keypta eign býður upp á. Ekki er gert ráð fyrir að umsækjendur endurtaki greiðslumatið ef aðrar fjármögn- unarleiðir eru farnar en gengið er út frá í greiðslumati. Tökum dæmi: Umsækjandi sem er að kaupa sína fyrstu eign gæti t.d. fengið greiðslumat sem sýnir hámarks- verð til viðmiðunar 7.000.000 kr. miðað við 2.100.000 í eigið fé og há- marksgreiðslugeta hans væri 40.000 kr. þegar allir kostnaðarlið- ir hafa verið dregnir frá tekjunum. Þessi umsækjandi gæti svo keypt íbúð fyrir 8.000.000 án þess að fara í nýtt greiðslumat ef for- sendur hans um eignir og greiðslu- getu ganga upp miðað við nýja lánasamsetningu. Dæmi: Kaupverð 8.000.000 Útborgun 2.080.000 Fasteignaveðbréf 5.600.000 (70%, greiðslubyrði m.v. 25 ára lán = 33.000 á mánuði) Bankalán 320.000 (greiðslubyrði t.d. 10.000 á mánuði) Það er ljóst ef kauptilboð, yfirlit yfir greiðslubyrði yfirtekinna og nýrra lána í kauptilboði og greiðslumatsskýrsla er borin sam- an án þess að farið sé í nýtt greiðslumat að þessi kaup eru inn- an ramma greiðslumatsins þrátt fyrir að stungið hafi verið upp á 7.000.000 íbúðarverði m.v. upphaf- legar forsendur. Útborgunin er innan marka eigin fjár hans og greiðslubyrði lánanna innan marka greiðslugetunnar. Fyrsta greiðsla er að jafnaði talsvert hærri en síðari greiðslur, hún er á þriðja reglulega gjalddaga frá útgáfu fasteignaveðbréfsins (sé um mánaðarlega gjalddaga að ræða) og samanstendur af einnar mánaðar afborgun, vöxtum frá fyrsta vaxtadegi (a.m.k. þrír mán- uðir) og vísitölu frá grunnvísitölu- mánuði (a.m.k. þrír mánuðir). Gjalddagar húsbréfalána Íbúða- lánasjóðs geta verið mánaðarlega eða ársfjórðungslega. Hægt er að breyta gjalddögum lánanna eftir útgáfu þeirra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.