Vísir - 17.10.1980, Page 4
4
Föstudagur 17. október 1980
vtsm
FÆREYINGAR VELTA SÉR
UPP ÚR SKOÐANAKÖNNUNUM í
FYRIR ÞINGKOSNINGAR i
Hákon
Djurhuus
flregup sig
íhlé
Einn af nafnkunnari stjórn-
málamönnum Færeyinga, Hákon
Djurhuus, tilkynnti á dögunum að
hann hygðist draga sig i hlé úr
stjórnmálabaráttunni, og gefur
hann ekki aftur kost á sér til
þings.
Hann var einn af stofnendum
Fólkaflokksdeildarinnar i
Klakksvik á Norðureyjum fyrir
fjörtiu árum (og ber flokksskirt-
eini númereitt) oghefur átt sæti
á lögþinginu i þrjátiu og fjögur
ár.
Fyrir dyrum standa nú í Fær-
■ eyjum kosningar til lögþingsins,
| eins og Færeyingar kalla heima-
þing sitt. Er kosningabaráttan
hafin af fullum krafti og mikill
hugur i kjósendum.
Þar hafa farið fram skoðana-
kannanir og þykja niðurstöður
þeirra siðustu benda til þess, að
fylgisaukning hafi orðið hjá borg
aralegu flokkunum. Gáfu þær til
kynna, aö fólkaflokkurin fengi
15%, sambandsflokkurin 28%,
javnaðarflokkurin 22%, sjálv-
stýrisflokkurin 7%, tjóðveldis-
flokkurinn 21% og framburös- og
fiskvinnsluflokkurinn 7%.
Umreiknað i fulltrúatölur fengi
fólkaflokkurinn fimm menn
kjörna, sambandsflokkurinn niu,
jafnaðarflokkurinn sjö, sjálf-
stjórnarflokkurinn tvo, þjóð-
veldisflokkurinn sjö og fram-
burðs- og fiskvinnuflokkrinn tvo
menn.
Til samanburðar liggja fyrir
niðurstöður skoðanakönnunar
sömu aðila fyrir kosningarnar
1978. Þá var fólkaflokknum spáð
13% á grundvelli hennar. Sam-
bandsflokknum 30%, sjálfstjórn-
arflokknum 6%, þjóðveldisflokk-
num 25% og framburðs- og fiski-
vinnuflokknum 2%.
A daginn kom svo, að fólka-
flokkurinn fékk 17.9% en ekki
13%, eins og þá var spáð, en nú
bendir könnunin til 15%
I_________________________________
fylgis.Sambandsflokkurinn fékk
engin 30%, eins og spáð var,
heldur 26.2% og er nú spáð 28%.
„Dagblaöiö” i Þórshöfn leggur
út af þessari könnun á þann
veg,að vinstriflokkarnir hafi
fengið 6.4% minna, en kannanir
gáfu til kynna, og borgararflokk-
arnir 6.4% meira. Telur blaðið
könnunina i þetta skipti þó senni-
lega nær lagi, hvað vinstriflokk-
ana áhrærir, en fylgi borgara-
legu flokkanna of lágt metið.Með
þvi að reikna út 6.4% skekkju-
mörk á niðurstöðum könnunar-
innar, vill blaðið spá þannig fyrir
um fylgi, að fólkaflokkurinn fái
19.9%, sambandsflokkurinn
24.2% jafnaðarflokkurinn 20.3%
sjálfstjórnarflokkurinn 8.2%,
þjóðveldisflokkurinn 16.3% og
framburðs- og fiskivinnufiokk-
num 11.1%.
Þvi ætlar blaðið báðum vinstri-
flokkunum — jafnaðarflokknum
og sambandsflokknum — saman-
lagt44.5% atkvæða.en hinum öll-
um 55.5%.
Einhverjum kann að þykja
þessi færeyski leikur að tölum úr
skoðanakönnunum koma eitthvað
einkennilega fyrir sjónir, en það
verðurnógu forvitnilegt samt, að
sjá, hversu nærri þessi reikni- |
kúnst mun fara raunveruleikan- j
um, þegar þar aö kemur. j
Taka
SAS
09
Sterling
■
upp samslarf?
Viðræður eru hafnar milli flug-
félagannaScanair ogSterlingum
samvinnu þessara félaga í leigu-
flugi og skiptingu á markaðnum
þeirra i milli. Scanair er, eins og
kunnugt er, dótturfyrirtæki SAS,
og vekja þessar samstarfshug-
myndir fyrir þá sök meiri athygli,
að það hefur ekki alltaf rikt svo
bróðurlegur andi milli SAS og
Sterling. Ekki frekar en eitt sinn
milli SAS og Loftleiöa.
1 rauninni eru þvi við-
ræður þessara tveggja aðila,
Scanair og Sterling, fjögurra
póla vegna tengsla Scanair og
SAS og hinsvegar tengsla Sterl-
ings og Tjareborg.
Þarna er þó ekki verið að ræða
um neina sameiningu eða sam-
runa flugfélaganna, heldur sam
starf til þess að nýta hvað best
markaðsmöguleika og svo flug-
vélakostinn.
SAS reynir að bæta sætanýtingu
sina með leiguflugi um helgar, en
vegna samdráttar á Evrópuleið-
unum hefur félagið haft fjórar
eða fimm langar DC-8-36 þotur á
sölulista. Sterling elur á hug-
myndum að taka við áætlunar-
flugi á þeim Evrópuleiöum, sem
SAS finnst ekki borga sig að
halda uppi áfram, og nýta þessar
DC-8 þotur SAS til leiguflugs, en
skipta þó fyrst um hreyfla i þeim
fyrir aðra sparneytnari.
1 sumar hefur Sterling fækkað i
flugvélaflota sinum og selt til
Frakkalnds sex Caravelle-þotur.
Var þá um leið sagt upp störfum
200 manns. Er vonast til þess, að
ekki þurfi að koma til fleiri upp-
sagna. Enn á Sterling þó sex
Caravellur og fimm nýjar Boeing
707-200 þotur. Sjötta Boeing-þotan
er á leiðinni i þann flota.
Bláfátækur
Rockefeller
Þegar menn heyra nefndan
Rockefeller, sjá þeir gjarnan
fyrir sér dollaramerki með
minnst sex núllum fyrir aftan
tölustafina.
En Steven Rockefeller, jr.
tvitugt barnabarn Nelson heitins
Rockefeiler, kvaðst ekki hafa
einu sinni ráð á að fá sér lögfræð-
ing, þegar hann mætti á dögun-
um fyrir rétti f Vermont kærður
fyrir ölvun við akstur, mótþróa
viö lögreglu o.fl. Hann er stúdent
við háskólann 1 Vermont.
Játaði hann sig sekan af
ákærum, en baö dómarann að
skipa sér réttargæslumann, þvl
aö hann heföi engar tekjur,
Eitthvað viröist dómaranum
hafa runniðtilrifja þetta ástand f
efnahagsmálum hins fátæka
stúdents, þvf að henn lét nægja
að sekta hann um 100 dollara fyrir
of hraban akstur, en ölvunar- og
mótþróakæran lá ó milii hluta.
Gaf oflasi
oeningana
„Eg fann alltnf til sektar-
kenndar þegar ég hafði unnið mér
ínn mikla peninga og þess vegna
gaf ég þá oftast eða reyndi að
eyða þeim á sem fljótiegastan
hátt” segir Bitillinn John Lennon
nýiega i viðtali víð danskt dag-
blaö.
Lennon, sem vakti ávallt mikla
athygli á velgengnisárum The
Beatles fyrir uppátæki sfn hefur
ekki verið i sviösljósinu undan-
farin ár. „Ég hef sibustu árin
helgað mig uppeldi á syni minum
Sean og reynt aö vera aimenni-
iegur heimUisfaðir” segir hann.
Forsetalaun
Þegar tfmaritið Penthouse
valdi eina þokkadfsina „gæludvr
ársins", en þeirri nafnbót fylgdu
300 þúsund dollara verblaun og
fleira slfkt smávegis, var einn
hinna minna þekktu frambjóð-
enda til forsetakosninganna f
USA, Ed Clark, tekinn tali af
blaðamanni.
Sá spurði Clark, hvað honum
fyndist um, að ein feguröar-
drottning gætiÍ!. oröiö fyrir út-
litið eitt tekjuhærri en sjálfur
Bandarfkjaforseti. Hann svaraði:
„Alit getur það veriö afstætt, en
ef menn miöa t.d. viö núverandi
forseta, þá finnst mér það I góöu
lagi, þvf að ekki er hann túskild-
ings virði. Sjálfum finnst mér, að
iaun forseta ættu að vera gullúr..
fjórða hvert ár.”
Fiugsiys
Atta manna áhöfn flutningavél-
ar kanadfska flughersins fórst f
gær, þegar vélin hrapaði I
óbyggðum Quebec, þar sem hún
var i ieitarflugi vegna þyrlu, sem
saknað er.
Ekki slollð ai
nauðsyn
Það eru ekki allir sem stela
vegna þess að þeir séu i fjár-
þröng, þaö sannaðist er arabiska
prinsessan Noura Al Saud var
handtekin i London á dögunum
fyrir smáþjófnað úr versiun þar f
borg.
Það sem hún var að reyna aö
stela átti aðeins aö kosta nokkur
pund svo varla heföi prinsessunni
orðið skotaskuld úr að borga
fyrir hiutinn. En þaö viidi hún
ekki gera þótt f veski hennar væri
álitleg peningaupphæð eða
nokkur hundruð pund.