Vísir - 17.10.1980, Page 10

Vísir - 17.10.1980, Page 10
10 WÆ&MÆW Föstudagur 17. október 1980 Hrúturinn 21. mars—20. april Þú ert eitthvaö niöurdreginn i dag. Morg- unninner hálf drungalegur. t kvöld veröur þér boöiö i skemmtilegt partl eöa heim- sókn. Nautið 21. april-21. mai Þetta er heppilegur dagur til aö gera út um deilumál. Fólk er frekar opinskátt og segir hug sinn allan. Tviburarnir 22. mai—21. iúni Nú er um aö gera aö láta sunnudaginn ekki hlaupa frá sér i leti. Skemmtileg heimsókn eöa feröalag gæti komið öllum i betra skap. Krabbinn 21. júni—22. júli Notaðu daginn vel til hvildar. Vinnan er lýjandi og erfitt aö standa stööugt i fremstu viglinu. Þú kynnist bráölega mjög skemmtilegu fólki. Ljónið 24. júli—23. ágúst Óraunsæi og skekkt verömætamat koma þér i klipu. Reyndu aö kynna þér betur staðreyndir hvers máls. Taktu þaö rólega I kvöld. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Eitthvaö óvænt gæti ruglaö öllum þinum fyrirmælum. Þú bjóst viö aö eyöa degin- um i ró, en getur búist viö aö fara út aö skemmta þér i kvöld. Þetta veröur skemmtilegur dagur sem þú eyöir liklega meö þinum úánustu. Þú dett- ur ofan á eitthvaö sem þú vilt fræöast meira um. Drekinn 24. okt.— 22. nóv. Þú átt I einhverri samkeppni I dag og ert afar taugaóstyrkur þess vegna. Allar lik- ur benda til aö þú farir meö sigur af hólmi. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þaö sem aörir taka sér fyrir hendur er mun eftirsóknarveröara en þitt eigiö starf. Fáttersvomeö öllu illt.. og þúmátt búast viö breytingum til hins betra. Steingeitin 22. des.—20. jan. Vertu viöbúinn aö tapa hjartanu til bráö- ókunnrar manneskju i kvöld. Vatnsberir 21.—19. febr Þú færö stórkostlegar hugmyndir og ættir aö koma þeim i framkvæmd. Astarmálin eru i hálfgeröri óreiöu og þvi þyrftir þú aö kippa i lag. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Fullyrðingar falla ekki öllum jafnvel i geö. Haföu taumhald á tungunni og taktu tillit til skoöana annarra. Flas er ekki til fagnaöar. Óhræddur baö konungur frumskógarins William aö koma á bak sér og um leiö ■snaraöisthanná milli trjánna.J Hvaö sagöi pabbi þegar þú sagöir T honum ao eg netói att stétnumöt vio 1 öiium Saxa. f V/ hPrlrlfPAnm

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.