Vísir - 17.10.1980, Side 19
Föstudagúr'17'. október *lá80
mannllí
vísm
Robert Redford sem
Sonny Steelog Willie
Nelson i hlutverki
Wendell umboðs-
manns i kvikmynd-
inni Electric Horse-
man.
Robert Redford og Willie Nelson léku
nýlega saman i kvikmynd er ber nafniö
„Electric Horseman”. Redford fer meö
hlutverk Rodeo-kúreka, sem lifir á þvi aö
auglýsa alls konar glingur og fer Jane
Fonda meö hlutverk blaöakonu i mynd-
inni. Willie Nelson er i hlutverki umboös-
manns Redfords auk þess sem hann tekur
aö sjálfsögöu lagið i myndinni og má geta
þess aö lögin af plötunni sem gefin var út i
tengslum viö myndina, hafa notiö mikilla
vinsælda vestan hafs.
Willie hefur verið aö leika i annarri
kvikmynd sem ber heitiö Honysuckle
Rose og fjallar um tónlistarmann, hjóna-
band hans og hjákonu listamannsins, sem
hann veit ekki hvort hann eigi aö halda
tryggð við eða treysta
hjónabandið i staðinn.
Myndin er sögð tákna þá
togstreitu sem er i „dreif-
býlis” — tónlistinni þessa
dagana, annars vegar
gamla „coun-
trýið” og hins
vegar poppsveifl-
una, sem er að
halda innreiö
sina i þetta tón-
listarform.
1 tengslum viö
myndina er kom-
in á markaðinn
hljómplata meö
söng Willies og
fleiri, sem ber
nafn myndarinn-
r, Honeysuckle
Rose, og að sjálf-
sögðu rikur hún
upp „contrylist-
ann” vestan hafs
eins og alltaf þeg-
ar Willie er ann-
ars vegar.
Togstreita tónlistarinnar
Willis Nelson idinn vid kvikmyndaleikinn
ÓDEL
meistara
okkur i okkar starfi”, — sagöi
Sigriöur ennfremur.
Sigriöur var ánægö meö þátt-
tökuna á sýningunni en rétt til
hennar hafa allir sem eru meö-
limir I félaginu. Yfir 60 módel
komu fram þarna um kvöldið og
sú nýbreytni var tekin upp, aö
meira var sýnt á sviöi en veriö
hefur á fyrri sýningum félagsins
auk þess sem módel komu fram.
Meöfylgjandi myndir tók Ella,
ljósmyndari Visis, á sýningunni á
þriöjudagskvöldið.
Tvö módel meö Galagreiðslur.
Peter O'Donnell ásamt Björgviní Halldórssyni og upptökumanni I
Hljóðrita. (Visismynd: KAE)
Pctcr O'Donnel sem vard
i þriðja sæti i
Irlandi við upptökur í Firðinum
Kannar aðstödu
/,Við hittum Peter
O'Donnell á söngva-
keppninni úti á Irlandi og
með okkur tókst góður
kunningsskapur"/ —
sagði Jón ólafsson hjá
Hljómplötuútgáfunni er
við höfðum samband við
hann vegna orðróms um,
að útgáfan hyggðist gefa
út plötu meö áðurnefnd-
um Peter, en hann varð i
þriðja sæti söngvakeppn-
innar í Irlandi.
„Þaö varö úr, aö Peter kom
meö okkur hingaö heim, en
hann býr I Los Angeles, og viö
ákváöum aö festa lagiö á band
meö útgáfu f huga án þess þó, aö
nokkuösé ákveöiö I hvaöa formi
þaö veröur”, — sagöi Jón enn-
fremur.
Jón sagöi aö Peter heföi f og
meö komiö til aö kynna sér aö-
stööuna I Hljóörita og ekki væri
útiiokaö aö hann myndi koma
hingaö aftur i upptökur ef hon-
um litist vel á aöstööuna.
Peter O’Donnell er Englend-
ingur en hann varö i þriöja sæti I
þeirri sömu keppni þar sem
Björgvin Halldórsson náöi
fjóröa sæti. Munaði ekki nema
einu stigi aö O’Donnell næöi
ööru sæti en viö þaö heföi Björg-
vin færst upp f þriöja sætiö.
Viö brugðum okkur I Hljóörita
þar sem unnið var aö upptöku á
lagi Peters, „We all need love”
en um hljóöfæraleikinn sáu þeir
félagar Pálmi Gunnarsson,
Siguröur Karlsson, Tryggvi
Hubner og Magnús Kjartans-
son. Meðfylgjandi mynd var
tekin viö þaö tækifæri.