Vísir - 17.10.1980, Page 22

Vísir - 17.10.1980, Page 22
22 Föstudagur 17. október 1980 VÍSIR Leiklist Alþýöuleikhiís iö frumsýnir „Pæld’iöi” i Fellahelli i kvöld kl. 20.30 Leikfélag Reykjavikur: Ofvitinn kl. 20.30 Þjóölejkhúsið: Smalastúlkan og útlagarnir kl. 20.00 Annað kvöld: Leikfélag Kópavogs: Þorlákur þreytti kl. 20.30 Leikfélag Reykjavikur: Rommi kl. 20.30 Þjóðleikhúsiö: Snjór kl; 20.30 Myndlist Nýlistasafnið, Vatnsstig 3b: „Vidd á papplr”. Sýning sem hollenska menntamálaráðuneyt- iöhefur útbúiö á þvi helsta sem er aö gerast i þarlendum skúlptúr. Listamennirnir reyna aö túlka hugmyndir slnar á tviviöum fleti,, þótt þær séu þriviðar i eðli sinu. Sýningin opnar laugardag, opin 4-8 og 2-8 um helgina. Auöur Haralds er aö sýna nytja- list i Eden, Hverageröi. Bragi Asgeirsson opnar yfirlits- sýningu aö Kjarvalsstöðum á morgun kl. 2. Gylfi Glslasonsýnir teikningar af sviösmyndum i Torfunni. Jón Reykdalsýnir grafik og mál- verk I kjallara Norræna hússins Magnús Kjartansson sýnir i Djúpinu Sigríöur Björnsdóttir opnar sýn- ingu iListmuna húsinu á morgun. Sigurjón Jóhannesson sýnir leik- sviðsteikningar I Torfunni. Valdis óskarsdóttir sýnir ljós- myndir i Eden, Hverageröi Listasafn islands er opiö frá kl. 13.30-16.00 Listasafn Einars Jónssonar er opiö á sunnudagum og miöviku- dögum frá kl. 14-16. Siguröur Thoroddsen opnar sýn- ingu I Listasafni alþýöu á morgun í sviösljósinu Ólafur Lárusson. Vfsismynd: KAE „Vidd á pappir” í Nýlistasalnlnu: „FYRSTR SÝNINGIH i OKKAR EIGIN HÚSNÆfll - sepír öiaiur Lárusson I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I „Þetta er fyrsta sýningin, sem Nýlistasafniö heldur I eigin húsnæöi”, sagöi ólafur Lárus- son, en i gær var opnuö sýningin „Vidd á pappir” i Nýlistasafn- inu aö Vatnsstig 3b. Sýningin „Vidd á pappir” er sýning, sem hollenska menntamálaráðu- neytiðhefur látið útbúa til kynn- ingar á þvi helsta, sem er að gerast i skúlptúr i Hollandi um þessar mundir. „Viöfengum þetta húsnæöiaö Vatnsstig 3b i vor og höfum sið- an unniö viö aö innrétta þaö. Það m á segja, aö viö höfum tek- ið við þvi fokheldu, þvi þaö þurfti aö endurnýja allt, til dæmis rafmagns- og hitalagnir. Allt hefur veriö unniö I sjálf- boöavinnu”, sagði ólafur. — Er þetta heppilegt húsnæði fyrir starfsemina? „Já, þetta er nokkuö heppi- | legthúsnæöi. Viö erum hér alls j með um tvö hundruö fermetra, j en aðalsýningarsalurinn er i hundraö fermetrar og lofthæöin I mikil, sem gefur ýmsa mögu- | leika”. I — Hvaö tekur við er „Vidd á j pappir” sýningunni lýkur? „Þaö er ekki alveg ákveöið, j en ég geri ráö fyrir aö þá opnum j viö sýningu á verkum, sem | Nýlistasafniö á sjálft. Safniö, | semstofnaövarfyrir um þaö bil j þremur árum, á nú 600 verk j eftir islenska og erlenda höf- j unda”, sagöi Ólafur Lárusson. J Sýningin „Vidd á pappir” J veröuropin til 16. nóvember og J verðuropindaglega frá 16-20, en J 14-20 um helgar. ’ATAj Skemmtistadir Föstudagur. Skálafell. Jónas Þórir leikur á orgel frá kl. 21-03. Laugard. og sunnu.d. Magnús og Jóhann skemmta. A milli þess leikur Jónas Þórir á orgel. Hótel Borg. Föstudag. og laugard. Diskótek. Sunnud. Gömlu dansarnir, hljóm- sveit Jóns Sigurössonar og söng- konan Kristbjörg Löve leika fyrir dansi. Hollywood. Föstud. laugard. Diskótek, Steve Jackson stjórnar. Sunnud. Diskótek. Tiskusýning Módel ’79 sýna. ,,Þú og ég” skemmta. Rut Reginalds syngur lög af nýju plötunni sinni. Hárgreiöslusý ning. óöal föstud. laugard. Diskótek. sunnud. Lokaö vegna breytinga um óákveðinn tima. Þórscafé föstud. laugard. Diskó- tek. sunnud. Diskótek og kabarett. Sigtún. föstud. Diskótek. Laugard. Hljómsveitin Tivoli. Glæsibær. föstud. laugard. sunnu.d Diskótek. Glæsibær. föstud. laugard. sunnud. Diskótek plötusnúður er Atli Eyþórs. Hljómsveitin Glæsir. Snekkjan. Diskótek föstudag og laugardag. Opiö til klukkan 3. tOlcyimlngar Frá sjálfsbjörg félags fatlaöra i Rvik. Farið verður i leikhús sunnud. 27. okt. kl. 20.30 aö sjá Rommý sem sýnt er i Iðnó um þessar mundir. Hafiö samband við skrifstofuna i sima: 17868eigi siöar en 21. okt. Landssamtökin Þroskahjáip. 15. okt. var dregiö i almannaks- happdrætti Þroskahjálpar, upp kom númerið: 7775. NO: ijan 8232 ifeb. 6036 i april 5667 Ijúli 8514 Hefur ekki enn veriö vitjað. Kvennadeild Baröstrendinga- félagsins veröur með kaffisölu og basar i Domus Medica, sunnu- daginn 19. október. Húsiö opnað kl. 14. Fjá röflunarnefndin. Breskur læknir flytur fyrirlestur á fundi læknafélaganna um syk- ursýki. Námskeiös- og fræöslunefnd læknafélaganna efnir til fundar um sykursýki 1 Domus Medica laugardaginn 18. okt. n.k. kl. 13.30. Dr. A.G. Cudworth, yfirlæknir viö St. Bartholomew’s Hospital Medical College I London, flytur fyrirlestur um nýlegar rannsókn- ir á eöli og erföum sykursýki. Tónlist Hljómlistamenn úr hinum ýmsu kristnu söfnuöum er starfa hér á landi, taka höndum saman á föstudaginn 17. október og flytja létta kristilega tóniist frá klukkan 21.00 I Bústaöakirkju. Tónleikar þessir veröa undir yfirskriftinni „Jesús lifir”. íeiöalög Dagsferðir sunnudaginn 19. okt.: Kl. 10 Gönguferö á Hengil (Skeggi 803 m). Fararstjóri: Sigurbjörg Þorsteinsdóttir. Verö kr. 4.000. Kl. 13 Innsti-dalur — Húsmúli. Fararstjóri: Hjálmar Guð- mundsson. Verö kr. 4.000. Fariö frá Umferöarmiðstöðinni austanmegin.. Farmiöar v/bil. Feröafélag Islands LukKudagar 16 október 28831 Sharp vasatölva m/klukku og vekjara Vinningshafi hringi i sima 33622. (Smáauglýsingar - sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 ) Nýlegur, góöur Bosch isskápur meö djúpfrystihólfi til sölu. Hæö: 165 cm, breidd: 60 cm„ verö: 500 þús. Uppl. i sima 84230. Búslóö til sölu að Hraunbæ 114, II. hæð t.v. vegna brottflutnings af landinu m.a. hjónarúm með náttborðum og hillum, frystikista 330 litra, hljómflutningstæki, borðstofu- borð og átta stólar, unglingarúm fataskápur, skrifborð og kommóða, fjölskylduhjól, 24” svart/hvitt sjónvarpstæki, hillu- samstæður (einingar). Allt vel meö fariö uppl. i sima 86697 á daginn og á kvöldin og I sima 21866 á daginn. Palesander sófaborö meö koparplötu i miöjunni til sölu, einnig 20 litra fiskabúr, meö ýmsum græjum, skrifboröslampi meö flúorljósi, borölampi og franskur Linguaphone. Uppl. i sima 18898 eftir kl. 7. Skemmtari til sölu á 600 þús. Til sýnis og sölu aö Nýlendugötu 19b, götumegin.i kvöld og næstu kvöld. Svifdreki til sölu, vel meö farinn. Verö kr. 450 þús., staögreiösla. Uppl. I sima 97-5139 milii kl. 6 og 8 á kvöldin. Vegna brottflutnings — búslóö. Til sölu m.a. hjónarúm með nátt- borðum og hillum, frystikista 330 litra, hljómflutningstæki, borö- stofuborö og átta stólar, ung- lingarúm, fataskápur, skrifborö, og kommóða, fjölskylduhjól, 24” svart/hvitt sjónvarpstæki, hiilu- samstæður (einingar). Allt vel með farið. Uppl. I sima 86697 á daginn og kvöldin og i sima 21866 á daginn. Hey til sölu, vélbundin græn taða.. Uppl. að Nautaflötum ölfusi, simi 99-4473. Springdýna til sölu. Stærö 195x150, mjög hagstæö kaup ef semst fljótt. Uppl. i sima 18389. Gefins. Notuö eldhúsinnrétting fæst gef- ins, gegn því aö hún sé fjarlægð og hreinsaö til á eftir á sama staö er til sölu notuð eldavél og upp- þvottavél. Uppl. I sima 25392 eftir kl. 6. Óskast keypt Suöupottur. Notaöur suöupottur óskast keypt- ur. Uppl. i sima 43596 eftir kl. 7. Húsgögn Hjónarúm, 2 náttborö og klæöa- skápur tilsölu. Uppl. i sima 10367 eftir kl. 7. Unglingaskrifborö og svefnbekkur til sölu. Uppl. i sima 32477 e. kl. 19. Til sölu er vel meö fariö gamalt hjónarúm meö tveim náttboröum, nýjar dýnur. Uppl. i slma 30022 e. kl. 18. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum i póstkröfu. Uppl. á öldugötu 33, simi 19407. ÍHIjámtaki Til sölu Marantz hljómtæki, 1150 magnari, 6300 plötuspilari og HD 880 hátalarar. Selst á mjög góöu veröi. Uppl. i sima 42093. e. kl. 7 á kvöldin. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum teg- undum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiösluskilmálar við allra hæfi. Verið velkomin Sportmarkaður- inn, Grensásvegi 50, simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póstkröfu. ___________ Hljóðfæri ) Til sölu er mjög gott hljómsveitarorgel, af geröinni Yamaha. Einnig á sama staö til sölu rafmagnsorgel af geröinni Yamaha C55. Uppl. I sima 77043. Verslun Max auglýsir: Erum meö búta- og rýmingarsölu alla föstudaga frá kl. 13-17. Max hf. Armúla (gengiö inn aö austan- veröu). Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, slmi 18768. Afgreiðslan veröur opin til 15. október kl. 9-11 og 4-7. Þar næst frá næstu mánaöamótum. Vetrarvörur Skiöi og skór. Til sölu á hálfvirði skiði 150 cm löng. Skór og bindingar no. 39. Hentugt fyrir 10-12 ára dreng eöa stúlku. Verö 80 þús. Uppl. i sima ’ 53133. Fyrir ungbörn BARNAVAGN, með riffluðu áklæði og gluggum, fæst á 150.000 kr. hjá Láru og Helga, s. 2 52 26. najr-ar 'J: Barnagæsla Mæöur Erum tvær, sem getum tekiö börn i gæslu. Onnur býr i Kleppsholti. uppl. I sima 83978. Hin býr i Neðra-Breiðholti og getur hún komiö heim og gætt barna á heimili þeirra, ef þess er óskaö, uppl. I sima 72961 eftir kl. 8 á kvöldin. Til byggi Vinnuskúr 4ra-6 fermetra, helst meö rafmagnstöflu óskast til kaups. Simi 43336 eftir kl. 17. Hreingerningar Yöur til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræður: Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa verið notuö, eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantiö timanlega i sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Hreingerningar. Geri hreinar ibúöir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út verðið fyrirfram. Löng og góð reynsla. Vinsamlegast hringið i sima 32118. Björr";“ — Kennsla Enskukennsla Enska er auðveld þegar þér er kennt af Englendingi. Kenni öllum aldursflokkum, samræðu- timar fyrir þá sem lengra eru komnir. Uppl. i sima 20693. Þjónusta Ryögar billinn þinn? Góður biil má ekki ryöga niður yfir veturinn. Hjá okkur slipa bil- eigendur sjálfir og sprauta eöa fá föst verötilboð. Viö erum meö sellólósaþynni og önnur grunnefni á góöu veröi. Komiö I Brautarholt 24, eða hringið i sima 19360 (á kvöldin i sima 12667). Opiö dag- lega frá kl. 9-19. Kanniö kostnaö- inn. Bflaaöstoö hf. Pipulagnir Uppl. i sima 25426. Dyrasimaþjónusta önnumst. uppsetningar og viðhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppi. i sima 39118. Atvinnaíboði Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er víst, að það dugi alltaf að augíýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siöumúla 8, simi 86611.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.