Vísir - 17.10.1980, Page 28
Föstudagur 17. október 1980
síminnerdóóll
veðurspá
dagsins
Skammt fyrir sunnan Vest-
mannaeyjarer 1015 mb. smá-
lægb sem hreyfist suö-suö-
austur. Yfir Grænlandi er 1032
mb. hæö. Veöur fer kólnandi.
Suöurland og Faxaflói, suö-
vesturmiö og Faxaflóamiö:
Austan og n-austan gola eöa
kaldi en sums staöar stinn-
ingskaldi á miöum I dag, viö-
ast léttskýjaö.
Breiöafjöröur og Breiöafjarö-
armiö: N-austan kaldi eöa
stinningskaldi, skýjaö meö
köflum.
Vestfiröir og Vestfjaröamiö:
N-austan kaldi.él noröan til.
Strandirog Noröurland vestra
til Austfjaröa, Vestfjaröamiö
til austfjaröamiöa: N-austan
gola eöa kaldi, él.
Suöausturland og suöaustur-
miö: A-kaldi og slydda í fyrstu
en léttir fljótlega til meö n.-
austan golu eöa kalda.
Veðriðhér
ogpar
Veöriö hér og þar kl. 6 i morg-
un:
Akureyri skýjaö -=-2, Bergen
rigning 4, Helsinki léttskýjaö
1, Stokkhólmurrigning 9, Osló
slydda 1, Reykjavfkléttskýjaö
1, Þórshöfn rigning 2, Aþena
heiöskírt 20, Frankfurtskýjaö
9,Nuukrigning 5, Londonþoka
9, Luxemburg rigning 13,
Malaga léttskýjáö 18, Mall-
orca skýjaö 20, New York
hálfskýjaö 19, Parfsskýjaö 10,
Róm skýjaö 20 og Winnipeg
rigning 6.
ðdagsettír víxlar í bíiaviðskiptum?
Skuldin hundrað-
faldast um áramöll
„Þaö er alltaf töluvert um þaö
aö ódagsettir vixlar séu f gangi,
sérstaklega ! bflaviöskiptum, og
þaö er sérstök ástæöa til þess aö
vara fólk viö slíku i sambandi
viö myntbreytinguna um ára-
mótin", sagöi Erla Jónsdóttir,
deildarstjóri hjá Rannsóknarlög
reglunni i samtali viö biaöa-
mann Vfsis i morgun.
Erla sagöi þá hættu vera fyrir
hendi, að myntbreytingin veröi
notuð til fjársvika á þann hátt,
að fólk gengist undir ódagsett-
ar fjárskuldbindingar þar sem
reiknað væri með gömlum krón-
um. Um áramótin hundraðfald-
aðist upphæðin og þá yrði sá,
sem héldi þvi fram að um gaml-
ar krónur væri að ræða, að sýna
fram á viðskiptin hefðu átt sér
stað fyrir áramót.
„Þaö eru sumir sem vilja
hafa vixlana ódagsetta, til
dæmis til þess að geta notað þá
aftur i bilaviðskiptum, og það
ber að taka fólki vara fyrir
sliku”, sagði Erla.
„Þaðer útilokað að ódagsettir
vixlar séu i gangi hjá bflasölum
og það er engin hætta á að slikt
verði gert”, sagði Haukur
Haukssonhjá Bilasölunni Braut
þegar blaðamaður Visis haföi
samband við hann i morgun.
„Vixlar hjá okkur eru alltaf
bundnir við afsalsdag og það eru
samtök okkar á milli að visa frá
okkur öllu misjöfnu fé i þessum
efnum. Ef um ódagsetta vixla er
að ræða i bilaviðskiptum, þá er
það þegar menn eru að selja bil-
ana sina sjálfir og eru sjálfir út-
gefendur að vixlunum”, sagði
Haukur.
— P.M.
Þótt fariö sé aö kólna I veöri, fara ungar stúlkur i höfuöborginni enn f sólbaö i laugunum. Myndin var
tekin f Laugardalnum. Visismynd: KAE
Svangur i SS-versiun:
Stai nokkrum
kjötbltum!
Hann hlýtur að hafa verið sár-
svangur, vegfarandinn, sem átti
leið um Skólavörðustiginn i gær-
morgun og braust inn i verslun
Sláturfélags Suðurlands.
Var ekki hróflað við neinu i
versluninni utan nokkurra kjöt-
bita, sem hinn óboðni gestur hafði
á brott með sér úr versluninni.
Ekki er vitað frekar um ferðir
hans eftir þetta.
— JSS
GrunaOur um öivun:
Stansaði á
strætlsvagni!
I gærkvöld, rétt fyrir kl. átta,
handtók lögreglan mann, grunað-
an um ölvun við akstur. Náðist
hann á Túngötunni með aðstoö
strætisvagnastjóra, sem króaði
bilstjórann af meö vagni sinum.
Lögreglan hafði veitt bifreið-
inni athygli vegna einkennilegs
aksturslags og veitti henni eftir-
för. Barst leikurinn inn á Túngöt-
una, þar sem litlu munaði, að
hinn grunaði lenti á strætisvagni.
Ekki kom þó til þess, og hafði
vagnstjórinn engin umsvif en
króaði ökumanninn af, þannig að
hann náðist og var færöur til blóð-
prufu.
— JSS
Loki
„Galopnir fyrir erlendri stór-
iöju” segir Hjörleifur iönaöar-
ráöherra i Þjóöviljanum i
morgun. Ætli hann sé aö tala
um flokksmenn sina á Austur-
landi, sem vilja ólmir stóriöju
i tengslum viö stórvirkjun þar
eystra?
Sparnaöur í rekstri hafrannsóknaskipanna:
Hvert skid i holn
Drlð mánuðl á árll
Ég er alveg sammála þvi, aö
það er sjálfsagt að spara i rikis-
rekstrinum, ekki siður hjá okk-
ur en öðrum,” sagði Jakob
Jakobsson hjá Hafrannsóknar-
stofnun, þegar Visir spurði hann
um álit á þeim lið i fjárlaga-
frumvarpinu, sem gerir ráð fyr-
ir, aðhvert fjögurra skipa stofn-
unarinnar verði bundið þrjá
mánuði á árinu,” og við munum
að sjálfsögðu gera allt sem hægt
er til aö reka þetta á skynsam-
legan hátt, en það er spurning,
hvort það er rétt leið að hafa
skipin þetta mörg og reka þau
ekki að fullu. Við erum auðvitað
ekkert mjög hressir og sýnist,
að það muni verða nokkuð erfitt
að sinna rannsóknum sem
skyldi, með þvi að hafa skipin
bundin. Og okkur finnst lika
erfitt að skilja það, að það skuli
vera hagkvæmara að reka 4
skip i 9 mánuði hvert en 3 skip i
12 mánuði.
Auk þess þykir okkur mjög
slæmt að fá einn mánuðinn til-
kynningu um aö ráða nýja
áhöfn, á t.d. Hafþór eins og gert
var i haust, þegar hann fór af
stað, og mánuði siðar er okkur
fyrirskipað að segja öllum upp
á þvi sama skipi. Þetta er held-
ur svona ieiðinleg starfsaðferð.
Við höfum fengið fyrirmæli
um að hafa aðeins þrjár áhafnir
frá áramótum og það er frekar
gert ráö fyrir, að þær gangi á
milli skipanna. Annars er þetta
allt i athugun hjá okkur og við
erum að endurskoða allar okkar
rannsóknaáætlanir, með tilliti
til þessa nýja frárlagafrum-
varps,” sagði Jakob Jakobsson,
fiskifræðingur.
SV