Vísir - 18.10.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 18.10.1980, Blaðsíða 7
Laugardagur 18. október 1980 'VISÆR 7 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Anaegjuleg nýjung fyrir slitin og lek þök Wet-Jet er besta lausnin til endurnýjunar og þéttingar á slitnum og lekum þökum. Það inniheldur vatnsþétt- andi olíu til endurnýjunar á skorpnandi yfirborði þak- pappa og gengur niður i pappann. Það er ryðverjandi og er þvi mjög gott á járnþök sem siikt og ekki síður til þétt- ingar á þeim. Ein umferð af WET-JET er nægilegt. Nú er hægt að þetta iekann, þegar mest er þörfin, jafnvel við verstu veðurskilyrði, regn, frost, er hægt að bera WET-JET á til að forða skaða. WET-JET er framleitt af hinu þekkta bandariska félagi PACE PRODUCTS INTERNATIONAL og hefur farið sigurför um heiminn, ekki sist þar sem veðurskil- yrði eru slæm. Notið WET-JET á gamla þakið og endurnýið það fyrir aðeins ca. 1/3 sem nýtt þak mundi kosta. ÞAÐ ER EINFALT AÐ GERA ÞAKIÐ POTT- ÞÉTT MEÐ WET-JET SlÐUMÚLA 15 - SlMI 33070 „Með firnaþrótti sínum gerir Bette Midler „Rósina“ að sannri reynslu á sviði kvik- mynda .. . Stófenglegt afrek og frumraun, sem verkar á mann eins og sprenging ...“ Gene Shallt, NBC-TV A MARVIN WORTH AARON RUSSO PRODUCTION A MARK RYDELL FILM THEROSE FREDERIC FORREST PRODUCED BY MARVIN WORTH & AARON RUSSO • DIRECTED BY MARK RYDELL SCREENPLAY BY BILL KERBY AND BO GOLDMAN • STORY BY BILL KERBY EXECUTIVE PRODUCER TONY RAY • DIRECTOR OF PHOTOGRAPHY VILMOS ZSIGMOND. A.S.C. rn.im „Bette Midler lætur „Rósina“ svífa allt upp í háloftin með Ijómandi listaafreki sínu.“ Rex Reed, fastur dálkahöfundur í mörgum blööum. „Midler er undursamleg og vekur furðu manns.“ Charles Champlin Angeles Times ____; mlDLER ALANBATES HELO-SAUNA , Fjölskyldu- skemmtún meó v Gosa -i hodeginu alla sunnudaga Verið velkomin Njótið ánægjulegs málsverðar með allri fjölskyldunni í Veitingabúð Hótels Loftleiða. Gosi gerigur um svæðið með börnunum, stjómar skemmtun þeirra og fer í leiki. • Skólahljómsveit Laugarnesskóla leikur nokkur lög undir stjórn Stefáns Þ. Stephensen • Börn koma fram og sýna skemmtiatriði og dans • Börn sýna föt frá Mömmusál • Flugmódel verða sýnd á göngum hótelsins á vegum íslensku plastmódelsamtakanna • Alvöru flugvélar verða sýndar á flugvélastæðunum við hótelið. Allt frá smáflugvélum upp í stærri flugvélar frá Arnarflugi og Flugleiðum • Loks býður Gosi öllum í bíó. • Dagskráin byrjar kl. 11.30. Matseðill: Blómkálssúpa kr. 700 Glóðarsteiktur kjúklingur m/rjómasveppasósu og hrásalati kr. 5.300 Pönnust. smálúðuflök m/rækjum og hrisgrj. kr. 3.250 Rjómaís m/súkkulaðisósu kr. 1.050 Fyrir bömin: 1/2 skammtur af rétti dagsins 6—12 ára, frítt fyrir böm yngri en 6 ára. Auk þess: Gosaborgari m/frönskum kartöflum kr. 1.200 Nórasamloka m/frönskum kartöflum kr. 850 Gleymum ekki geðsjúkum Kaupið lykil 18. október Merkjasala, Blindravinafélags íslands Sunnudaginn 19. október bjóðum við ykkur happdrættismerki Blindravinafélagsins Verðir þú sá heppni hlýtur þú litsjónvarp Blindravinafélag ls/ands BLINORAVINAFÉLAG ÍSLANDS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.