Vísir - 18.10.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 18.10.1980, Blaðsíða 11
Laugardagur 18. október 1980 Ert þú í hringnum? — ef svo er þá ertu 10 þúsund krónum rikari Vlsir lýsir eftir drengnum sem er I hringnum þessa vikuna. Hann var staddur i Háskóiabiói um siöustu heigi. Drengurinn er beðinn að gefa sig fram á rit- stjórnarskrifstofum Visis að Siðumúla 14, Reykjavik, innan einnar viku frá birtingu myndarinnar. Þar biður hans tiu þúsund króna glaðningur frá Vísi. Þeir sem kannast við strák ættu að iáta hann vita að hann sé I hringnum svo hann missi ekki af þessu tækifæri. 99 „ÆTLA AÐ KAUPA MÉR GULLFISKA ,,Ég ætla að kaupa mér fiska i fiskabúrið mitt fyrir pening- ana,” sagði Einar Einarsson, 12 ára, þegar hann kom á rit- stjórnarskrifstofur Visis til að sækja þær 10.000 krónur sem honum bar fyrir að vera i hringnum i siðustu viku. ,,Ég var i Bústöðum á barna- skemmtun þegar myndin var tekin,” sagði Einar. „Jújú, ég sá ljósmyndarann en vissi ekki að hann heföi tekið mynd af mér. Svo sagöi pabbi mér á laugardaginn að ég væri i hringnum.” Einar kvaðst eiga niu gull- fiska i búrinu sinu og nú hefur hann aura til aö fjölga þeim meira . . . vlsnt 1T krossgótan 2 +2 xt. Bók þyww) 6L)iUFuR SftETI . ox STflFUft r* FLloTF) KvéNDYR HfFOiR i SPlLlO PlLfi DftyKKUÍ 'oþ'ETT NonFT UTfiW Hflb’NROi WbTfl B bBírfi FÉLfiOflg b- 'flCKlfiR ToN Krtt tfePRst feli- KEYRfl EINS RoSk" 8E1SOU l.e‘01 ffiKS-NlO unRíiT oýRfi- HLJÓO OHLUT- STtE-DLLft ELDUR 6-UO- HRfSOO leiptrr HU0Ð veRlaR ORyKKUl? FubL sindi slfem tlflWló Rfift- 096 i TOGfi INNRN HBVflfil GfiC uPPi kfilUÐF) KRfiSS Euytnen TUSlflU I0JU- SRMfi VlTftUlll- INfl RoBiÐ 'iIÍRT SkE.L Botii HfiSfi SKtLIN/ frtuFfl SflÐST KCftFTu/? pLfl ST WtfiTR Foft- FflÐiR Ffl'fl STORK - R®l 4/ avm TIL FutrL RMBoÐ TONN flvti TÓBflK hfinní- NflFN flTT SK'RLD- bflbfi MYWr 'lL'RT LÍOUIrfiR íréttagetroun 1. Helgarskákmót var haldið á Akureyri um síðustu helgi. Hver bar sigur úr býtum? 2. Jarðstöðin Skyggnir var nýlega tekinn i notkun. Hvað heitir yfirmaður stöðvar- innar? 3. Rekaviður er mikill á Ströndum sem og víða annars staðar á land- inu. Hvaðan er talið að viðurinn komi? 4. Þrátt fyrir linnulaus- ar vinsældir Prúðu- leikaranna hefur nú verið ákveðið að hætta þáttunum í núverandi mynd. Hvað ber helst til tiðinda í síðasta þættinum? 5. Bandarísk hjón gáfu Sædýrasafninu nýlega skepnu eina sem ku vera vinsælt gæludýr í Ameriku. Hvaða dýr er þetta? 6. Elsti fslendingur sem vitað er um varð 107 ára þann 14. október síðastliðinn. Hvað heitir þessi aldni (s- lendingur? 7. Fjárlaga- og hag- sýslustjóri ber vana- lega hitann og þung- ann af fjárlagagerð hvers árs. Hver gegn- ir þessu embætti núna? 8. Ágúst Guðmundsson og félagar hans undir- búa nú kvikmyndun Gíslasögu Súrssonar. Hvenær er gert ráð fyrir því að myndin verði frumsýnd? 9. Ot er komin hljóm- plata sem heitir Litið brot. Hverjir syngja og spila á þessari piötu? 10. Islenska landsliðið í knattspyrnu fór í Bjarmalandsför i vik- unni. Hvernig lyktaði því gerska ævintýri? 11. ASI hefur nú uppi áform um að boða til allsherjarverkfalls þann 29. október n.k. til að þrýsta á um samninga. Dagsetn- ingin hefur vakið at- hygli. Hvers vegna? 12. Hvað er ,,Dauðasveit- in frá íslandi"? 13. Mikiðuppistand varð í verslun nokkurri á Selt jarnarnesi um daginn. Hvers vegna? 14. Benedikt Gröndal er sem kunnugt er for- maður Alþýðuf lokks- ins en talið er að margir flokksmenn vinni nú að því að skora á mann nokkurn i mótframboð gegn honum á flokksþingi um næstu mánaða- mót. Hvaða mann? 15. Hver varð nefnda- kóngur á síðasta ári? — þ.e. hlaut hæsta þóknun fyrir setu í nefndum á vegum rikisins. Svör eru birt á bls. 30.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.