Vísir - 18.10.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 18.10.1980, Blaðsíða 31
31 Laugardagur 18. óktóber 1980 Sfldarsöltun á Fáskrúösfiröi. Ffsklfréttlr vikunnar svartur sjór af sílú Loðna " Dómur vikunnar verftur sá aft afli vikunnar hafi verift tregur, sögftu þeir hjá loftnunefnd seinnihluta dags f gær. Þó var góftur sólarhringur á mánudag- inn. Nú verftur veftrinu ekki kennt um, sjóveftur hefur verift sæmilegt, en þaft er ekki búift aft finna hvar hún heldur sig. Vikuaflinn var 33.900 tonn, þar af 13.900 á mánudaginn, og þá er heildaraflinn orðinn um 114 þúsund tonn. ____________vísm________________________ Hugsanleg fjársviR í tengslum við myntbreytinguna: „upplýsa barí fölk um að dagsetníngin giidir” - segir Sighvatur Jónasson hiá Seðiabankanum ur. Aðspurður sagðist hann ekki geta séð hvernig ný vixileyðu- blöð, eingöngu ætluð fyrir ný- krónu, hefðu getað komið i veg fyrir hættu á fjársvikum, og að slik ráðstöfun hefði kostað bæði mikla fyrirhöfn og mikið fé.P.M „Fólk á einfaldlega aft dag- setja alla vixla og þá er málift leyst”, sagfti Sighvatur Jónas- son hjá Seðlabankanum, þegar blaftamaður VIsis ræddi við hann f gær f tilefni fréttar blafts- ins um hugsanleg fjársvik i tengslum vift myntbreytinguna um áramótin. t fréttinni kom fram, aö tals- vert er um að ódagsettir vixlar séu i gangi i sambandi við bila- viðskipti, og að sú hætta getur verið fyrir hendi, að skuld manna hundraðfaldist að verð- gildi við myntbreytinguna. „Það er dagsetningin á öllum fjárskuldbindingum sem gildir, og til þess að koma i veg fyrir þessa hættu er ekki hægt að gera annað en að upplýsa fólk vel um þetta, og brýna fyrir þvi að dagsetja allar skuldbinding- ar af þessu tagi”, sagði Sighvat- Kiwanis-Iykillinn verftur seldur i dag til styrktar geftsjúkum. A mynd- inni sést Vigdis Finnbogadóttir, forseti lslands, taka við fyrsta K-lyklinum úr hendi Guðmundar Óla Ólafssonar, en Jón K. ólafssón fylgist meft. VSI og ASl viija ræða við ríkið t gærmorgun gengu nokkrir fulltrúar Alþýðusambands ts- lands á fund Gunnars Thoroddsen forsætisráftherra. Fóru þeir þess á leit vift hann, að hann hlutaöist til um aft hafnar yrðu viftræftur fuiltrúa ASt og rikisstjórnarinnar á grundvelli sáttatillögu sátta- nefndar. Er búist vift, aft þær vift- ræftur geti hafist fljótlega eftir helgi. Var þetta gert i framhaldi af samþykkt 43 manna nefndar sl. miðvikudag, um að fela 14 manna nefnd að hafa forgöngu um að leita eftir samningum við riki og bæjarfélög. Þá sendi Vinnuveitendasam- band Islands Guðlaugi Þorvalds- syni rikissáttasemjara bréf i gær- morgun. Þar er farið fram á að hann kanni möguleika á þvi að koma af stað þrihliða viðræðum vinnuveitenda, launþega og rikis- stjórnar. Eru þær viðræður ætlaðar til að ná samstöðu um lausn, sem hafi „ekki frekari verðbólguáhrif, en þegar eru óumflýjanleg”, eins og segir i samþykkt sambandsstjórnar VSI frá 15. þ.m. „Við biðum eftir við- brögðum við þessu bréfi frá báð- um aðilum, og væntum þess að fá skjót svör”, sagði Þorsteinn Páls- son framkvæmdastjóri VSI, i við- tali við Visi i gær. —JSS Sildin Veiftisvæftift hefur verift fyrir austan, sagfti sildarútvegs- nefnd, og þar hefur verift mok- veifti frá Mjóafirfti og suftur i Reyftarfjörð, alla vikuna, þótt það hafi vcrið kannski minna eina nóttina en aftra. Hornfirðingarnir eru farnir að fá'ana á Lónsbugtinni og Vest- mannaeyjabátarnir voru komn- ir þangað lika. Það var saltaö af kappi frá Vopnafirði og suöurúr og svo mikið hefur borist af sfld- inni að lokað hefur veriö fyrir móttöku á nokkrum stöftum, m.a. var lokað á Höfn I gær og Vestmannaeyingarnir voru á heimleið til aft landa þar. Fyrir sufturlandi hefur engin sildveifti verift i vikunni. 1 vikunni voru saltaftar um 40.000 tunnur og i heildina er bú- ift aft satta i 77.000 tunnur, og vift giskum á aft þá sé búið aft landa 14-15 þúsund tonnum. Bolfiskurinn | 1 Vestmannaeyjum fengum I vift þær fréttir aft þar væru fáir bátar aft, og flestir sigla meft| aflann. Þeir fáu sem ianda i heima eru þessir minnstu, þeir 1 eru á trolli og fá lítift. Einn tog-1 ari var inni aft landa um 1001 tonnum af ágætum fiski. Þeir voru hressari fyrir vest-1 an. Linubátarnir á Suftureyri. fengu finan afla i gær, um 10 I tonn hvor og svipaft var að | frétta af öðrum stööum þar. vesturfrá. Þeir sækja nokkuö I (tjupt, út á Kantinn, en þar er I lika finn fiskur, stór og fallegur . og nóg af honum. I L±VJ KVEIKTU BALI G0LFSKALANUM í fyrrinótt var brotist inn i Golfskálann á Sel- tjarnarnesi. Reyttu hinir óboðnu gestir ,,tissue”-rúllu niður á gólf skálans og kveiktu i hrúgunni. Að sögn lögreglunnar virðist eldurinn hafa dáið út af sjálfu sér, án þess að meiri háttar tjón hlytist af þessu hættulega uppátæki. Þeir sem þarna voru á ferð ast inn. Ekki var neins saknað brutu rúðu i skálanum til að kom- eftir „heimsóknina”, en talsvert hafði verið rótað til i skálanum. Ekki hafði tekist að hafa hendur i hári þeirra, er þárna áttu hlut aö máli i gær, en grunur leikur á að það hafi verið unglingar. Mikil mildi var að ekki hlaust verra af leik þeirra að eldinum. Húsið er viðarklætt að innan og auk þess oliukynt og hefði ekki þurft að spyrja að leikslokum hefði eldurinn breiðst út. — JSS PRENTARAR RÆDA AÐGERBIR „Það er hugsanlegt, að tekin verði ákvörðun um aðgerðir af okkarhálfu n.k. mánudag”, sagði Magnús E. Sigurðsson varafor- maður Hins islenska prentarafé- lags i viðtali við Visi. Fundahöld eru nú framundan hjá félögum bókagerðarmanna. Á morgun, sunnudag, verður hald- inn fulltrúaráðsfundur, þar sem staða mála verður rædd. A al- mennum félagsfundi, sem hald- inn verður n.k. mánudag verftur tekin afstaða til tilmæla frá Al- þýðusambandi Islands um vinnu- stöövun. JSS Ingólfur Guftbrandsson forstjóri Útsýnar afhendir Guðrúnu Ólafs- dóttur ferftavinninginn. Milljón I vinning Guðrún Olafsdóttir, matvæla- fræðingur, hlaut vinninginn i get- raun, sem Útsýn efndi til á Kaup- stefnunni Heimilið '80, og var vinniiigurinn afhentur á Mexico-kvöldi að Hótel Sögu. Vinningurinn var 16 daga ferð til Mexico-borgar og Acapulco, samtals að verðmæti ein milljón króna. FfKK NlðRG HUNDRUD1DNNA KAST „Hann fékk fleiri hundruð tonna kast hérna rétt fyrir utan, bara um hundrað metra frá landi,” sagði Friðjón Þorleifsson á Neskaupstað, þegar hann hringdi til Visis i gær. Það var Skarfur GK 666 sem var svona heppinn. „Nótinfórikaf, þegar 18 hringir voru eftir og skipstjórinn sagði að þessi svaka mökkur hafi stöðugt synt yfir, og hún kom upp, þegar sex hringir voru eftir, svo þið getið imyndað ykkur hvað það hefur verið,” sagöi Friðjón. Skarfur náði um 140 tonnum, eða 1400 tunnum, og fer með afl- ann til Grindavikur. Friðjón sagði að mokveiði væri nú á fjörðunum og t.d. heföi ein trillan komið með um 40 tunnur einn daginn i nokkrum ferðum og fyrir það fengjust um það bil 600 þúsund krónur. SV ■ a ■ ■ B I LA UGARDA GS-BILAMARKAÐUR Mikið úrval góðra bíla OPIÐ 10-17 FORD UMBOÐIÐ í Sveinn Egilsson hf SKEIFUNNI 17 - SÍMI 85255 Í (■■■■■! !■■■■■■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.