Vísir - 21.10.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 21.10.1980, Blaðsíða 20
20 Þri&judagur 21. október 1980, vísm Idag ikvöld Stjörnubió: „VélmenniB” er bandarisk spennumynd ger& eftir vísinda- skáldsögu Adriano Bolzoni. Leikstjóri er George B. Lewis en me& aöalhlutverk fara Richard Kiel, Corinne Clery Leonard Mann og Barbara Bach. Austurbæjarbió: „Bardaginn i skipsflakinu” (Beyond the Poseidon Ad- venture) er viöburöarrik spennumynd, i hópi svo kallaöra stórslysamynda. ! aöalhlut- verkum er Michael Caine, Sally Field, Telly Savalas og Karl Malden. Borgarbió Borgarbió hefur tekiö til sýn- ingar gamanmyndina „Undrahundurinn” (CH.O.M.P.S.). Þetta er nýleg mynd frá Hanna-Barbera, og ætti aö geta kitlaö hláturtaugarnar. Laugarásbíó Caligúla er án efa einhver umtalaöasta kvikmyndin, sem sýnd hefur veriö hér á landi i nokkurn tima. Margir telja hana listaverk, aörir hreinræktaöa og ógeöslega klámmynd. Meö helstu hlut- verk fara Malcolm McDowell, Peter O’Toole, Teresa Ann Savoy, Helen Mirren og John Gielgud. Tónabió sýnir myndina I „Harðjaxl i HongKong” (Flat- I foot goes East). I Þetta er slagsmálamynd meö | gamansömu ivafi enda er harö- j jaxlinn Bud Spencer i aöalhlut- j verki ásamt A1 Lettieri. Hann á ■ nú viö harösviruð glæpasamtök ■ i austurlöndum nær aö etja og ! þar duga þungu höggin best. j I I Hafnarbió: j | Regnboginn: ■ „Mannsæmandi lif” er sænsk j mynd eftir Stefan Jarl, tekin ! me&al ungra eiturlyf janeytenda J iStokkhólmi. I myndinni er far- J iö ofan i eiturlyfjavandamáliö * og kafaö undir yfirborö velferö- I arþjóöfélagsins. „Bræöur munu berjast” heitir I myndin sem Hafnarbió sýnir I um þessar mundir. Þetta er I spennandi vestri meö hörkutól- S unum Charles Bronson og Lee j Marvin i aöalhlutverkunum. A j ensku heitir myndin „The j Meanest Men in the West”. j ________________________________I Norræna mið- aldasagan endurúlgefin í Hðfn Eitt besta dæmiö um, hverju norræn samvinna getur áorkaö. er eflaust „Kulturhistorisk Leksikon for Nordisk Middelald- er” — Alfræöioröabók um menn- ingarsögu Noröurlanda á miööld- um. Hugmyndina aö sliku riti fékk dr. Lis Jacobsen á striösárunum, en ritiö sjálft, sem er 22 bindi, kom út á árunum 1956—1978 Upplagiö er fyrir löngu uppselt en ljósrituö útgáfa er nú i lokaundir búningi. 895 höfundar eiga orö i bókun um og eru greinarnar um 6000 0{ fjalla um allt milli himins of jarðar, trúarbrögö, lög, land búnaö, bókmenntir, mataræöi, byggingalist o.fl., allt skrifaö á aögengilegu máli. Raunar telst þaö til kosta bókarinnar, hversu auövelt er fyrir alla og ekki aðeins fræðimenn, aö kynnast efninu. Þannig er ritiö ekki a&eins gott uppsláttarrit fyrir náms- menn og fagfólk, heldur einnig fyrir allan almenning. Nær 100.000 tilvisanir i nafngreind rit auövelda enn fremur lesandanum aö kryfja efniö til mergjar. Björn Þorsteinsson prófessor hefur sagt um KL, eins og ritiö er kallaö dags daglega, aö „þaö sé eitt fremsta ritiö sem gefiö hefur veriö út um menningarsögu Ein fjölda mynda sem prý&a bæk- urnar: Islensk aitaristafla frá miööldum. Noröurlandanna. ” Eins og áöur sagöi.kom 22. bindi út áriö 1978 og hafa öll bindi þeirra útgáfu verið ófáanleg um nokkurt skeiö. Bókaforlagiö Rosenkilde og Bagger i Kaup- mannahöfn er nú i þann mund aö hefja ljósprentaða endurútgáfu og mun hvert bindi kosta um 15.000 isl. krónur. Þess má geta i leiðinni að verö fyrstu útgáfunnar telst nú um 700.000. Kostnaöurinn viö útgafuná var borin af rikis- kössum Norðurlandanna fimm og ýmsum stofnunum. Als „Eru ekki allir mannleg- | ir breiskleikar sígildir?" | spyr Hallmar Sigurðsson ] leikstjóri. Spurningin var I svar við anrvarri spurn- I ingu: Á Holberg erindi til I okkar, sem borin var upp á j blaðamanna f undi í I Þjóðleikhúsinu á dögunum. { Fundurinn var haldinn til I að segja frá næstu I frumsýningu leikhússins, I sem verður Könnusteypir- j inn pólitíski eftir danska J leikritaskáldið Ludvig I Holberg. Holberg var uppi {á árunum 1684—1754 svo | e.t.v. átti spurningin um I skírskotun hans til okkar I nokkurn rétt á sér. En eins og Hallmar sagöi, J mannlegir breiskleikar eru • sigildir og þeir breiskleikar sem I Könnusteypirinn pólitiski fjall- I ar um, er pólitisk metoröagirnd, | sem einhverjir kunna aö vita j hvaöer! Könnusteypirinn, leikinn j af Bessa Bjarnasyni, þjáist af j slikri girnd, sinnir litt handverki | sinu og situr þess i staö á bjórkrá ■ viö umræöur um stjórnmál „á • breiöum grundvelli”. Ekki eru allir jafnhrifnir af j þessu framferöi, og fer þar J fremst eiginkonan, leikin af J Guörúnu Þ. Stephensen. Atburöa- J rásin verður ekki rakin hér, en J leikritið er mjög spaugsamt, enda • Holberg kunnastur fyrir I gamansemi sina. önnur hlutverk I eru i höndum Þórhalls Sigurðs- I sonar, Baldvins Halldórssonar j Siguröar Skúlasonar, Þráins j Karlssonar, Viöars Eggertssonar | o.fl. J Vinsæll á islandi. j Ludvig Holberg og gamanleikir j hanshafa löngum veriö vinsælir á j Islandi og hann var lengi meö I mest leiknu leikritahöfundum 'fþJÓÐLEIKHÚSia Könnusteypirinn pólitíski Frumsýning fimmtudag kl. 20 2. sýning laugardag kl. 20 Snjór föstudag kl. 20. Miöasala 13.15-20. Sfmi 1- 1200. LEIKFÉIAG REYKJAVlKUR Ofvitinn i kvöld kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Að sjá til þín, maður: miðvikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Rommi fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Mi&asala I Iönó kl. 14-20.30 Sími 16620. Bræður munu berjast Hörkuspennandi litmynd, um tvo harösnúna bræöur, meö Charles Bronseon — Lee Marvin. Bönnuö innan 16 ára. tslenskur texti. Endursýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11. Drepfyndin ný mynd, þar sem brugöiö er upp skopleg- um hliöum mannlifsins. Myndin er tekin meö falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förnum vegi. Ef þig langar til að skemmta þér regulega vel, komu þá i bió og sjáöu þessa mynd. Þaö er betra en aö horfa á sjálfan sig i spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Nemendaleikhús Leiklistaskóla íslands Sýnir: islandsklukkan sagan af Jóni Hreggviössyni á Rein og hans vini Árna Arnasyni meistara eftir Halldór Laxness Leikstjóri: Briet Héöinsdótt- ir 2. sýning miövikudag kl. 20.00 3. sýning fimmtudag kl. 20.00 4. sýning sunnudag kl. 20.00 I Lindarbæ. Miöasala daglega frá kl. 16-19 i Lindarbæ simi 21971. Islenskur texti Hörkuspennandi ný amerisk kvikmynd i litum, gerö eftir visindaskáldsögu Adriano Bolzoni. Leikstjóri: George B. Lewis. Aöalhlutverk: Richard Kiel, Corinne Clery, Leonard Mann, Barbara Bacch. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 12 ára. TÓNABÍÓ Sími31182 Harðjaxl i Hong Kong (Flatfoot goes East) Haröjaxlinn Bud Spencer á nú í ati viö harösviruð glæpa- samtök i austurlöndum fjær. Þar duga þungu höggin best. Aöalhlutverk: Bud Spencer og A1 Lettieri. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. Color by MOVIELAB Released By AMERICAN INTERNATIONAL : 1979 American International rfjnr* Picturea, Inc. [Jr Ijl ■BORGAR^ DfiOið SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 Bráöfyndin og splukuný amerisk gamanmynd eftir þá félaga Hanna og Barbara höfunda Fred Flintstone. Mjög spaugileg atriði sem hitta hláturtaugarnar eöa eins og einhver sag&i: „Hláturinn lengir lifið”. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. I'caninehome protection system. Sími50249 Óheppnar hetjur Spennandi og skemmtileg gamanmynd meö stórstjörn- unum Robert Redford og George Seagal. Sýnd kl. 9. Ný bandarisk stórmynd frá Fox, mynd er allsstaðar hefur hlotiö frábæra dóma og mikla aösókn. Þvi hefui ver- iö haldiö fram aö myndin sé samin upp úr siöustu ævi- dögum i hinu stormasama lifi rokkstjörnunnar frægu Janis Joplin. Aöalhlutverk: Bette Midler og Alan Bates. Bönnuö börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verö. SÆJ/HíP —}— Simi 50184 \ Kapphlaupið um gullið Æsispennandi amerisk mynd. Myndin er öll tekin á Kanarieyjum. Aöalhlutverk: Jim Brown og Lee Van Cleef. Sýnd kl. 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.