Vísir - 21.10.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 21.10.1980, Blaðsíða 24
24 VÍSIR Þriöjudagur 21. október 1980. útvarp Þriðjudagur 21. október 7.00 VeBurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bsen. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón. Páll HeiBar Jónsson og Erna Indriöadóttir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.55 Dagiegt mál. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.25 Sjávarútvegur og sigl- ingar. 10.40 Morguntónleikar. 11.00 .,Aður fyrr á árunum. Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.30 Hljómskálamúsik. 12.00 Dagskráin. Tónleikar 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.20 Sagan „Paradfs” eftir Bo Carpellan. 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. 20.00 Póppmúsik 20.20 Sumarvaka. 21.45 CUvarpssagan: „Hollý" eftir Truraan Copote. Atli Magnússon les eigin þýö- ingu: söguiok (8). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. ''Dagskrá morgundagsins. 22.35 Úr Austfjarðaþokunni. Vilhjálmur Einarsson skólastjóri á Egilsstööum ,sér um þáttinn. 23.00 A hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björns- son listfræöingur. „Gler- dýrín” — The Glass Menagerie — eftir Tenn- essee Williamst slðari hluti. Með hlutverkin fara Mont- gomery Clift, Julie Harris, Jessica Tandy og David Wayne. Leikstjóri: Howard Sackler. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 21. október 1980 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jcnni 20.40 Llfið á jörðinni Fræöslu- myndaflokkur i þrettán þáttum um þróun lifsins á jörðinni. Annar þáttur. Byggt fyrir framtiðinaÞýö- andi óskar Ingimarsson. Þulur Guömundur Ingi Kristjánsson. 21.40 Blindskák (Tinker, Tailor, Soldier, Spy) Bresk- bandariskur njósnamynda- flokkur i sex þáttum, byggður á skáldsögu eftir John le Carré. Handrit Art- hur Hopcraft. Leikstjóri John Irvin. Aðalhlutverk Alec Guinness, lan Bannen, Hywel Bennett, Bernard Hepton, Michael Jayston Alexander Knox, Beryl Reid, lan Richardson og Sian Philips. 22.30 „Háttvirtir kjósendur” Umræðuþáttur um stjórnarskrá og kosninga- rétt. Stjórnandi Jón Baldvin Hannibalsson, ritstjóri. 23.20 Dagskrárlok HljóðvarD klukkan 23 GLERDYRIN Siðari hluti „Glerdýranna” (The glass Menagerie) veröur fluttur I þættinum „A hljóðbergi” ikvöld. Fyrri hlutinn var fluttur á þriðjudaginn var. Glerdýrin er sem kunnugt er eitt af þekktari verkum Tenn- essee Williams, og er mikill feng- ur af þvf að fá að heyra þaö flutt á frummálinu af góðum leikurum. Meö aöalhlutverk fara Mont- gomery Clift, Julie Harris, Jess- ica Tandy og David Wayne. Leik- stjóri er Howard Sackler. Tennessee Williams með vini sinum og féiaga, Frank Merlo. ! Byggt fyrir framtíöina Fyrsti þáttur myndaflokksins „Llfið á jöröinni” lofaöi svo sannarlega góðu. Sjónvarps- maðurinn David Attenborogh, sem reyndar er yfirmaður BBC- 2, tekst á skemmtilegan hátt að blanda saman miklum fróðleik og skemmtilegheitum, þannig að áhorfendur hafa ekki á til- finningunni að það sé verið aö kenna þeim eitthvað. Viða er komiö við i þessum þáttum, meðal annars á Islandi. Þátturinn i kvöld heitir „Byggt fyrir framtlðina”. Sjónvarp klukkan 21.40: Þá er komið að þvi að islenskir sjónvarps- áhorfendur fá að sjá bresk-ba ndar iska framhaldsmynda- flokkinn „Tinker, Tailor, Soldier, Spy”, sem nefndur hefur verið,,Blindskák” á ís- lensku. Þetta er njósnamynd i afar há- um gæðaflokki sem hefur notið feikna mik- | illa vinsælda bæði i Bretlandi og Banda- rikjunum. Talið er aö höfundur Blind- skákar, John Le Carré, hafi stuöst viðraunverulega atburði, er hann samdi bókina. Sovét- menn áttu (og eiga sjálfsagt enn) háttsettan mann innan bresku leyniþjónustunnar og láku þvi öll leyndarmál til Moskvu. Var þetta Kim Philby, sem flúöi til Moskvu er upp um hann komst áriö 1963, og býr hann þar enn i góðu yfirlæti. Efni Blindskákar er i grófum dráttum á þá leið, að yfirmann bresku leyniþjónustunnar grunar fimm háttsetta leyni- þjónustumenn um að leka leyndarmálum I Sovétmenn. Þeir grunuðu eru Tinker, (Smáauglysingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl . 14-22 J Bilavióskipti Höfum úrvai notaðra varahluta i Bronco ’72 302 Land Rover disel ’68 Land Rover ’71 Mazda 818 ’73 Cortina ’72 Mini ’75 Saab 99 ’74 Austin Aliegro ’76 Mazda 616 ’74 Toyota Corolla ’72 Mazda 323 ’79 Datsun 120 ’72 Benz disei ’69 Benz 250 ’70 VW 1300 ’71 Skoda Amigo ’78 Volga ’74 Ford Capri ’70 Sunbeam 1600 ’74 Volvo 144 ’69 o.fl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9-7, laug- ardaga frá kl. 10-4. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi 77551. Ford Mustand árg. ’71 til sölu eða i skiptum fyrir jeppa. Uppl. i sima 92-1944 e.kl. 19 á kvöldin. Bila- og vélasalan As auglýsir: til sölu eru: Citroen GS station árg ’74 M. Benz 608 P ’68 (26 m) M. Benz 508 ’69 (21 s) M. Benz 250 árg. ’70 Ch. Malibu árg. ’72 VW sendibifr. ’73 Datsun Pick-up árg. ’79 og ’80 Opel Record 1700 station ’72 Fiat 127 árg. ’74 Escort 1300 XL árg. ’73 Austin Allegro árg. ’77 Lada Sport árg. ’78 Bronco árg. ’74 Okkur vantar allar tegundir bila á söiuskrá. Bfla- og vélasalan As, Höfðatúm 2, simi 24860. Göngum ávallt vinstra megin á móti akandi umferð.. Vörubilar Bila- og vélasalan As auglýsir: Miöstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hiá okkur. Scania 76s árg. ’66 og ’67 Scania 80s árg. ’72 Scania 85s árg. ’72 Scania llOs árg. ’71 og ’73 Scania 140 árg. ’74 á grind og dráttarbill. Volvo F 86 árg. ’71, ’72 og ’74 Volvo F 88 árg. ’68 Volvo N 10 árg. ’74 og ’80 Volvo F 10 árg. ’78 á grind Volvo N 12 árg. ’74 og ’80 M.Benz 2224 árg. ’73og ’71 á grind B. Benz 1920 árg. ’65 m/3 t. krana MAN 26320 árg. ’74 MAN 19230 árg. ’71 Vinnuvélar: International 3434 árg. ’79 Vjfernational 3500 árg. ’74 og ’77 l»x sey Ferguson 50A árg. ’73 Massey Ferguson 50B árg. ’74 Massey Ferguson 70 árg. ’74 Bröyt X2 árg. ’64 og ’67 Einnig jarðýtur og bilkranar. Bila- og vélasalan As, Höfðatúm 2, simi 2-48-60. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Höfum notaða varahluti I fiestar gerðir bfla,, t.d. vökva- stýri, vatnskassa, fjaðrir, raf- geyma, vélar, feigur o.fl. i Ch. Chevette 68 Dodge Coronette 68 Volga ’73 Austin Mini 75 Morris Marina 74 Sunbeam 72 Peugeot 504, 404, 204, '70 74 Volvo Amazon 66 Willys jeppi 55 Cortina 68-$ 74 Toyota Mark II 72 Toyota Corona 68 VW 1300 71 Fl’at 127 $ 73 Dodge Dart 72 Austin Gipsy 66 Citroen Pallaz 73 Citroen Ami 72 Hilman Hunter 71 Trabant 70 Hornet 71 Vauxhall Viva 72 Höfum mikið úrval af kerruefn- um. Bflapartasalan, Höfðatúni 10, Simar 11397 og 26763. Opið kl. 9-7, laugardaga kl. 10-3. Höfum opið i hádeginu. Bllapartasalan, Höfðatúni 10. Bilaleiga Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, s!míii»?6L Bflaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbilasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 74554. Bflaieiga S.H. Skjolbraut. Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Einnig Ford Econo- line-sendibila. Simar 45477 og 43179, heimasimi 43179. Til sölu er þessi gullfallegi PEUGEOT 504 GL SJÁLFSK. ÁRG. 1978 Bifreiðin er til sýnis hjá BÍLASÖbU GUÐFINNS simi 81588 og á kvöldin i sima 41438

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.