Vísir - 29.10.1980, Blaðsíða 1
Fá Flugleiðir bráðabirgðalán hjá LandsDankanum?
ANNARS STÖÐVAST FLUG
FLUGLEIÐA NÆSTU DAGA
„Við þurfum á fyrir-
greiðslu að halda mjög
skjótt og raunar þyrfti
hún að koma i þessari
viku. Þvi höfum við far-
ið fram á það, að rfkis-
stjórnin beini formleg-
um tilmælum til Lands-
bankans, að hann veiti
aðstoð" sagði Sigurður
Helgason, forstjóri
Flugleiða, i samtali við
Visi i morgun.
Siguröur sagöi, aö bankinn yrði
að fá formleg tilmæli frá rikis-
stjórninni um þetta mál, enda
hlyti þá að veröa litiö á þaö þeim
augum, að rikisstjórnin væri búin
aö koma frumvarpinu um aostoo-
viö Flugleiöir i gegnum þingiö
eins og rikisstjdrnin heföi meiri-
hluta til.
Þaö liggur ljdst fyrir, aö ef biða
á eftir afgreiöslu Alþingis á frum-
varpi rikisstjórnarinnar, mun
rekstur Flugleiöa stöovast nema
bráðabirgðaaðstoð komi til. Ekki
er enn lokið fyrstu umræöu um
frumvarpið i efri deild, en Hklegt
að henni ljuki I dag. Þá verður
frumvarpið sent f járhags- og við-
skiptanefnd deildarinnar og er
meö öllu dvist, hvenær nefndin
lýkur sinni afgreiöslu. Formaður
nefndarinnar er ólafur Ragnar
Grimsson og hefur hann lýst þvi
yfir, að frumvarpið fari ekki frá
nefndinni fyrr en Flugleiðir hafi
svarað öllum þeim spurningum,
sem nefndarmenn ákveða aö bera
fram.
Jafnt stjórnarsinnar sem and-
stæðingar rikisstjórnarinnar hafa
lýst sig fylgjandi frumvarpinu
um aðstoð við Flugleiöir, en þrátt
fyrirþaöhefur fyrstu umræðu um
það ekki lokið enn.
— SG
Tillðgur um Dreytingar á námslánum:
Kosia allt að 9
mllliarða á ári
Mikil hálka var á Sandgerftisheioi f gsr og olli hún þvi, að fólksbifreift valt þar út af veginum. ökumah-
urinn slapp lltið sem ekkert meiddur, en bíllinn er mjög mikið skemmdur.
Vfsismynd Heiðar Baldursson, Keflavfk.
„1 þessum tillögum er gert ráð
fyrir að lánin nemi 100% um-
framfjárþarfar i stað 85% eins og
nú er, en á móti kemur, aö endur-
greiðslurnar til rfkisins hækka úr
60% I 90%. Báðir aðilar ættu þvf
að geta vel við unað".
Þetta sagði Eirikur Tómasson,
lögfræðingur, i samtali viö blaða-
mann Visis I morgun, en Eirikur
var formaður nefndar, sem unniö
hefur aö endurskoöun námslána-
kerfisins og hefur nú lagt fyrir
menntamálaráðherra tillögur I
þeim efnum.
„Þetta nýja fyrirkomulag
myndi þýða kostnaöarauka fyrir
rfkissjóð i byrjun, en þegar til
lengri tfma er litið, kemur hlut-
deild rfkisins l fjármögnun sjdðs-
ins til með að minnka um alít að
50%. Framlag rikisins til sjdðsins
er áætlaft 5,8 milljarðar á þessu
ári, en ef tillögurnar yröu að lög-
um myndi það hækka i' 7,5-9,0
milljarða á árunum 1983-1986.
Eftir það færi framlagið ört lækk-
andi og yrði 3-4 milljarðar að
tuttugu árum liönum".
Eirikur sagði að gert væri ráð
fyrir óbreyttum úthlutunarregl-
um að öðru leyti, þannig að
mönnum yrðu áfram reiknaðar
tekjur I sumarleyfi. Meö þvi móti
kæmustmenn ekki hjá þvl að afla
sér vinnutekna meðan á námi
stæði.
„Það kemur lika til greina að
umreikna sumarleyfistekjur á
þann hátt, að þær dragist ekki að .
fullu frá námsláni og ætti það aö
virka sem hvatning á fólk til að
afla sér tekna", sagði Eirikur.
P.M.
verkfail hiá
málurum I dag
Allsherjarverkfalli þvi, sem
boðaö haföi verið til i dag.hefur
verið aflýst I framhaldi af ný-
gerðum kjarasamningum. Ekki
er þetta þó an undantekninga þvl
Málarafélag Reykjavikur hélt
fast v'ft verkf allsboðunina og sitja
þvi málarar borgarinnar heima i
dag.
Með þessu vilja málarar mót-
mæla þvi, að samið var um að
reiknitölur ákvæöisvinnu hækk-
uðu aðeins um 6% samkvæmt
samningunum.
—SG.
Ríkíð afhendlr
ný|a laxastigann
í Laxá:
Landelgendur viija ekki
einir kosla reksturinn!
„Landbúnaðarráftherra hefur
tilkynnt okkur, að laxastiginn sé
nú I okkar eigu og umsjá. Vift
litum hins vegar svo á, að
Laxárvirkjun hafi hér vissum
skyldum að gegna og viijum, að
gerðir verði samningar um
rekstur og viðhald stigans",
sagði Vigfús B. Jónsson formað-
ur Landeigendafélags Laxár og
Mývatns f samtali við Visi.
Hér er um að ræða hinn um-
deilda laxastiga i Laxá sem
rlkift tók að sér að kosta. A þessi
fiskvegur, sem er sagður einn
hinn lengsti i Evrópu, að gera
laxi kleift að ganga upp Laxá
framhjá mannvirkjum Laxár-
virkjunar. Stiginn var gerðurað
kröfu landeigenda og hafa
framkvæmdir staöið yfir I þrjú
ár.
Vigfús sagði, að talsverð
vinna væri i að sjá um raf-
magnsgirðingar við stigann,
lesa af teljurum og hreinsa fisk-
veginn. Landeigendur vildu að
fram færu viðræöur milli þeirra
annars vegar og rfkisins og
Laxárvirkjunar hins vegar. Alla
vega sýndist landeigendum sem
Laxárvirkjun ætti að sjá uiri
reksturinn á þeim kafla, sem
lægi meðfram virkjuninni. Eng-
ar viöræöur hefðu þó verið á-
kveönar enn.
Knútur Otterstedt fram-
kvæmdastjóri Laxárvirkjunar
sagði I samtali við Visi, að ekki
nefði verið ieitað til neinna á-
kveðinna aftila um að annast
rekstur laxastigans. Þetta væri
heilmikið stúss, ef ætti að gera
þetta vel. Litillega hefði verið
rætt við Laxárvirkjun um þetta
mál, en aðeins óformlega og
mörgum þætti eðlilegast, að
þeir, sem hefðu hagsmuna að
gæta við veiðarnar, kostuðu
reksturinn, veiðifélög og land-
eigendur.
Haukur Jörundsson skrif-
stofustjóri landbúnaöarráöu-
neytisins sagði i samtali við
blaftift, að rætt hefði verið ó-
formlega I eitt skipti viö Laxár-
virkjunarmenn út af þessu at-
riði, en reglulegar samninga-
viðræður væru ekki komnar I
gang. Það lægi hins vegar Ijóst
fyrir, að landeigendur yrðu aö
taka við stiganum, en hvernig
rekstri hans yrði háttað, þyrfti
að semja um.
—SG.