Vísir - 29.10.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 29.10.1980, Blaðsíða 16
16 Miðvikudagur 29. október 1980 VlSIR ídag íkvöld Eltingalelkur við geðsjúKan fjárkúgara Stjörnubió frumsýndi i gær myndina „Lausnargjaidið” (Billion Dollar Threat). Þetta er bandarisk spennumynd um eltingaleik leyniþjónustunnar við geðsjúkan fjárkúgara. Meö helstu hlutverk (ara Dale Hobinette. Patrick MacNee og Ralph Bellamy. Leikstjóri er Barry Shear. Nýja Bíó: Rósin hefur fengiö góöa dóma i islenskum blööum. Margir halda þvi fram, að myndin fjalli um Janis Joplin, sem dó sem eiturlyfjasjúklingur, langt fyrir aldur fram. Meö aðalhlutverk fara Bette Midler og Alan Bates. Tónabíó: „Piranha” heitir hún og fjallar um piranha, mannætufiska, sem koma i risatorfum og éta allt sem tönn á festir. Regnboginn: Tónabió sýnir i A sal stórmynd- ina „Tiöindalaust á vesturvlg- stöðvunum”, sem gerð eftir samnefndri sögu Erich Marie Remarque, einni frægustu striðssögu sem rituð hefur verið. Með helstu hlutverk fara Richard Thomas, Ernest Borgnine og Patricia Neal. Leikstjóri er Delbert Mann. t B sal er spennumyndin „Harð- jaxlinn” meö Rod Taylor I aðal- hlutverki. t C sal er sænska myndin „Mannsæmandi lif ”, sem fjallar um eiturlyfjavanda- málið. t D sal er „Blóöhefnd dýrlings- ins” meö Roger Moore i aðal- hlutverki. Austurbæiarbíó: Clint haröjaxl Eastwood leikur aðalhlutverkiö I myndinni „t)t- laginn” (The Outlaw Josey Wales). Mynd þessi er spenn- andi og taiin ein af betri mynd- um Eastwood. Hafnarbíó: „Sverðfimi kvennabósinn” heitir fjörug mynd, sem Iiafnarbió sýnir um þessar mundir. Hún fjallar um skylm- ingarmeistarann Scaramouche og ævintýri hans. Meða aöal- hlutverk fara Michael Sarrazin og Ursula Andress. Borgarbió: Borgarbió hefur tekið til sýn- ingar gamanmyndina „Undra- hundurinn! ’ (C.H.O.M.P.S.) Þetta er nýleg mynd frá Hanna- Barbera, og ætti að geta kitlað hláturtaugarnar. Laugarásbió: „Caligúla” er án efa einhver umtalaðasta kvikmyndín sem sýnd hefur veriö hér á Iandi 1 nokkurn tima. Margir telja hana listaverk, aðrir hreinrækt- aða og ógeöslega klámmynd. Með helstu hlutverk fara Malcolm McDoweli.Peter O’Toole, Teresa Ann Saovy, Helen Mirren og John Gielgud”.. Gagga Lund og stjórn Leikfélags Heykjavlkur ásamt með málverkum Jóns Helgasonar biskups. GJAFIR TIL BORGARLEIKHUSS „I langri baráttu Leikfélags Reykjavikur fyrir bættri aðstöðu, hefur það jafnan verið styrkur að finna hlýhug og samkennd borgarbúa og annarra leikhús- gesta. Gjöf Göggu Lund er hvatnig sem Leik- félaginu er bæði ljúft og skylt að þakka fyrir af heilum hug” segir i til- kynningu L.R. Hún hefur fært væntanlegu Borgarleikhúsi að gjöf tvö gömul Reykjavikurmálverk eftir Jón Helgason biskup og skulu þau varðveitt af leikhússtjórn L.R. þar til bygging Borgarleikhúss lýkur. Gagga Lund heitir auðvitað Engel Lund réttu nafni. Hún er fædd og upp alin i Reykjavik, dóttir Michael Lund lyfsala i Reykjavikurapóteki og konu hans. Gagga lauk stúdentsprófi i Danmörku og fór þá að læra að syngja og dansa, fyrst i Höfn, siðan i Paris. A tónleikaferða- lögum sinum kynnti hún jafnan gömul islensk þjóðlög. Þegar hún hætti að syngja opinberlega, snéri hún aftur hingað til íslands og kenndi söng og raddbeitingu. Forráðamenn Leikfélags Reykja- vikur veittu gjöf Göggu Lund við- töku. ÞJÓÐLEIKHÚSI-B Könnusteypirinn póli- tíski 3. sýning i kvöld kl. 20 Hvit aðgangskort gilda. 4. sýning föstudag kl. 20 5. sýning sunnudag kl. 20 Smalastúlkan og útlag- arnir fimmtudag kl. 20 Snjór laugardag kl. 20 óvitar sunnudag kl. 15 Litla sviðiö: I öruggri borg Aukasýningar fimmtud. kl. 20.30 og sunnudag kl. 15 Miðasala 13.15-20. Slmi 1-1200 leikfElag REYKJAVlKUR Að sjá til þín, maður i kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Ofvitinn fimmtudag uppselt sunnudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 Rommí föstudag kl. 20.30 Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30 Simi 16620 Nemendaleikhús Leiklistaskóla Islands Islandsklukkan 6. sýning 1 kvöld kl. 20 Uppselt. 7. sýning föstudag kl. 20 Maður er manns gaman Drepfyr.dm ný mynd, þar sem brugðið er upp skopleg- um hliðum mannlifsins. Myndin er tekin með falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förnum vegi. Ef þig langar til aö skemmta þér regulega vel, komu þá i bió og sjáöu þessa mynd. Það er betra en að horfa á sjálfan sig i spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 5-7 og 9 Siöustu sýningar FUNNV PEOPLE TÓNABÍÓ Mannætufiskarnir koma I þúsundatorfum... hungraðir eftir holdi. Hver getur stöðvað þá? Aðalhlutverk: Bradford Dill- man,Keenan Wynn Leikstjóri: Joe Dante Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Lausnargjaldið tslenskur texti. Hörkuspennandi og við- burðarik ný amerisk kvik- mynd I litum um eltingarleik leyniþjónustumanns við geö- sjúkan fjárkúgara. Leikstjóri: Barry Shear. Aðalhlutverk: Dale Robin- ettc, Patrick Macnee, Keen- an Wynn, Ralph Bellamy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Með dauðann á hælunum Hörkuspennandi og fjörug litmynd meö kappanum Charles Bronson. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7, 9 og 11 Féiagsprefltsmlðlunnar hl. Spítalastig 10 — Simi 11640 SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (ÚtvaeabankahMnu Mntaat I Kópavogl) Undrahundurinn ' l’caninehoinepíotettion system. Bráðfyndin og splukuný amerisk gamanmynd eftir þá félaga Hanna og Barbara j höfunda Fred Flintstone. Mjög spaugileg atriði sem hitta hláturtaugarnar eða eins og einhver sagði: „Hláturinn lengir lifið”. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Sýnd kl. 5 og 7 Blazing Magnum Spennandi kappaksturs-og sakamálamynd með Stuart Whitman I aöalhlutverki Islenskur texti Sýnd kl. 9 og 11 Ný bandarisk stórmynd frá Fox, mynd er allsstaðar hefur hlotið frábæra dóma og mikla aðsókn. Þvi hefur ver- ið haldið fram að myndin sé samin upp úr siðustu ævi- dögum I hinu stormasama lifi rokkstjörnunnar frægu Janis Joplin. Aðalhlutverk: Bette Midler og Alan Bates. Bönnuö börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. SÆJARBfð* —......J Sími 50184 Á krossgötum Stórkostleg mynd hvað leik og efni snertir, i myndinni dansa ýmsir þekktustu ballettdansarar Bandarikj- anna. Aðalhlutverk: Anne Ban- croft, Shirley MacLaine Sýnd kl. 9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.