Vísir - 29.10.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 29.10.1980, Blaðsíða 12
12 Miövikudagur 29. október 1980 Mi&vikudagur 29. október 1980 13 vtsm HROLLUR TEITUR Ékiö er upp hinn furð'ilerja akvegheim aö... stórt skaröser lokast, veggur sígur niöur. járnhliö... fylgst er meö öllu á sjónvarpsskermi... ÁGGI VÍSIR Langdvalarhelmlli að staoarfelli og Islandsmet I hraðbyggingul RÆTT VIB HILMAR HELGASOM. FORMAHN SAA „ Við erum búnir að fá leyfi til reksturs langdvalar- heimilis að Staðarfelli i Döl- um”, sagði Hilmar Helgason, formaður SÁÁ, i samtali við Vísi. ,,Þarna var gat i meðferð alkóhólista, sem nú hefur verið brúað. Ég held að þetta sé eitthvað það fallegasta, sem gerst hefur í rekstri SÁÁ. Heimamenn afhentu okkur hluta af menningararfi sinum, stolti sinu, með þvi að eftirláta okkur Staðarfell undir starfsemina. Og árn- aðaróskir heimamanna okkur til handa voru engu likar. Að Staðarfelli er ætlunin að reka meðferðarstofnun fyrir þá sem þurfa lengri meðferð. Það er einkum sjúklingar sem eru háðir bæði áfengi og lyfjum, sem eru allt að sex mánuði að jafna sig af frá- hvarfseinkennum. Þeir sem byrja mjög ungir að drekka og hafa farið á mis við menntun og heimiliskærleika og i þriðja lagi þeir, sem hafa barist á móti meðferðarpró- gramminu mest allán tím- ann, en átta sig svo þegar fá- einir dagar eru eftir. — Hvernig veröur meðferð á Staöar- felli hagað? „Hálfum deginum veröur variö í fræöslu, fjóröungi i vinnu. Viö leggjum mikiö upp ilr vinnunni. Vistmenn veröa látnir vinna á staönum og viö ýmis arö- bær framleiöslustörf, til dæmis kera- mik, plastiönaö. Einnig vinna þeir viö gróöursetningu og fleira i samráöi viö heimamenn. Þá fer fjóröungur dagsins i nám. Kenndarveröa þrjár skyldunáms- greinar, t.d. Islenska, reikningur og tjáning og ræöumennska. Þá velur hver vistmaöur sér tvær valgreinar, svo sem tungumál og bókfærslu. Ætlunin er aö reka staöinn meö sex manna starfsliöi, en fjöldi vistmanna veröur 20—25. Meö Staöarfelli er, sem fyrr sagöi, brúaö mikiö bil. 25—30% þeirra, sem dvaliö hafa aö Silungapolli, er hætt viö fallivegna skorts á langdvalarheimili”. sumar fveruhúsnæöi og ætlum viö þá aö sækja um leyfi til aö tvöfalda fjölda nemenda, en núna eru þar 27 nemendur. Nú er um tveggja mánaöa biö eftir plássi á Sogni og veröur þaö oft til þess aö menn hætta viö, telja sig færa í flestan sjó, sem þvl miöur reynist of sjaldan rétt”. Miðstöð starfseminnar. SÁÁ menn eru stórtækir og nýlega hafa þeir fest kaup á tæplega 600 fer- metra húsnæöi aö Siöumúla 3-5. „Viö keyptum hæöina tilbilna undir tréverk og viö tökum hana i noktun I janúar. A Siöumúlanum er ætlunin aö miöstöö SÁA veröi. Þarna ætlum viö aö halda fjölskyldu- námskeiö, en slik námskeiö höfum viö haldiö I samvinnu viö Reykjavikurborg. En þvi miöur hafa ekki komist aö nema 500 manns á ári og nil er biölisti til vorsins. Meö nýja húsnæöinu getum viö vonandi sinnt öllum aöstandendum alkóhólista. Viöhvetjum þá óspart til aö taka þátt i námskeiöunum, ekki sfst sjálfra sin vegna til aö þurfa ekki sifellt aö lifa i skugga alkóhólismans. Viö hyggjum á nýjung i meöferö. Viö ætlum aö vera meö námskeiö — hópefli — fyrir alkóhólista, sem búnir eru aö , vera i meöferö. Þetta er nauösynlegt, þvi þegar menn byrja erfiöustu og lengstu ferö lifsins — feröina inn i sjálfa sig, fyllast menn löngun til þess aö vita meira og meira. Þegar starfsemin aö Staöarfelli er komin I fullan gang og þetta námskeiö sem lokapunktur, erum viö komnir meö meöferöarkerfi eins og þaö getur best oröiö. A næsta ári höfum viö svo hug á aö koma á sérnámskeiöum fyrir hjón, þvi allt of mörg h jónabönd eru allt of lengi i sárum vegna þess darraöardans, sem á undan er genginn”. Nýtt íslandsmet i hraðbygg- ingu! „Viö veröum ekki til langframa á Sil- ungapolli vegna hugsanlegrar meng- unarhættu — nálægöin viö Gvendar- brunna. Viö höfum þvi sótt um lóö til Reykjavikurborgar og ætlum aö byggja ogfullgera byggingu nýrrar sjúkrastöö- var á átta mánuöum. Þetta er okkar markmiö og ef tekst er þaö örugglega lslandsmet i hraöbyggingu”. — Hvernig hafiö þiö hugsaö ykkur aö fjármagna allar þessar framkvmdir? „Þaö er vandamál, sem viö leysum um leiö og aöþvi kemur. tslenska þjóöin stendur á bak viö okkur og i þeirri full- vissu keyrum viö á þessum hraöa. SAA er kapituli út af fyrir sig. — Sagan af þvi þegar heil þjóö sameinaö- ist, rétt eins og hún geröi i berklaveik- inni. Viö trúum þvi i hjarta okkar aö fólk standi meö okkur”, sagöi Hilmar. Álkóhólismi I atvinnuvegun- um Lifsins háskóli. Aö sögn Hilmars er „prógrammiö” hjá SAA mönnum þaö, aö fyrst fari alkóhólistarnir á Silungapoll, þá aö Staöarfelli og aö lokum 1 lifsins háskóla aö Sogni. „Viö segjum stundum, aö á Silunga- polli séu menn hausaöir og slægöir en snyrtir og flakaöir aö Sogni. Aö Sogni veröa menn aö reyna aö finna sjálfa sig, vega og meta hæfileika sina og læra aö nota þá. Fá þaö besta út úr sjálfum sér. Sjálfskönnun er aöalmerkiö — hvert eru menn aö fara? Og vilja menn fara þangaö? Viö geröum tiu ára leigusamning viö Náttúrulækningafélagiö og hefur sam- starfiö viö þaö veriö mjög gott. Viö ákváöum fljótlega aö byggja þar 150 fermetra húsnæöi, og nú er þaö risiö. Er þessi á fangi a öallega ætláöur til aö bæta vinnuaöstööuna, svo og aöstööu starfs- fólks. Stefnt er aö þvi aö reisa næsta „Þaö hefur enginn jafn mikil áhrif á ákvöröun alkóhólistans aö fara í meö- ferö og atvinnurekandinn. Islenskir at- vinnurekendur hafa veriö aö sjá betur og betur aö þaö er dýrt aö segja upp starfsfólki, til dæmis Vegna drykkju- sýki, vegna kostnaöarins viö aö þjalfa upp nýja starfskrafta. Þeir hafa þvf i vaxandi mæli leitaö til okkar. 1 vetur ætlum viö aö fara i gang meö áætlun, sem viö köllum „Alkóhólismi i atvinnuvegunum”. SAA veröur aöeins meö i þessu, I byrjun, en svo er ætlunin aö starfsmenn taki viö sjálfir. Viö byrj- umáþviaöfámann — trúnaöarmann — úr hverri deild eöa fyrirtæki á þriggja daga námskeiö hjá SAA. A námskeiöinu lærir hann hvernig þekkja má alkóhól- istana úr og hvernig á áö nálgast þá. Þetta er besta tækifæri, sem viö fáum tilaö nálgast drykkjusjúklinga og verk- efniö þvi risastórt og mikilvægt. Viö höf- um þvi undirbúiö okkur vel þvi þetta má ekki mistakast. Ég vil einnig minnast á aö fleira fall- egt er aö gerast i áfengisvandamálinu. Reykjavikurborg er aö kaupa Ránar- götu 8. Þar hefur um árabil veriö rekiö af Reykjavfkurborg eitthvaö jákvæö- asta starf, sem rekiö hefur veriö. Þarna ersemsé heimili fyrir þá erversthafa fariö Ut úr áfengisdrykkjunni. Heimilis- menn hafa aö mestu leyti borgaö reksturinn sjálfir, en borgin afganginn. Allir eru þeir vinnandi og þessir menn skulda þjóöfélaginu ekkert, en þjóö- félagiö skuldar þeim ef til vill viröingu sina. Meö tilkomu hússins getur skapast aöstaöa fyrir 5—6 menn i viöbót, og veröa þá allir I eins manns herbergjum, en þaö hefur sýnt sig aö þeir sem eru i eins manns herbergjum spjara sig yfir- leitt betur. Nú eru heimilismenn um 20 oghafa þessi hús komiö rúmlega 60 ein- staklingum til nýs llfs aftur”. SÁÁ og Vernd. — Nú hefur þú verið kjörinn formaöur Verndar, fangahjálparinnar. Hefur þú ekki nóg á þinni könnu sem formaöur SAA? „Ég var beöinn um aö koma I stjórn Verndar en var á báöum áttum. Ég ræddi máliö viö ágætan vin minn, sem sagöi aö þetta væri verkefni hinna mörgu vonbrigöa. A þeirri stundu sló ég til, þvi' þetta var setning sem ég heyröi stööugt fyrst þegar ég fór aö starfa aö málefnum alkóhólista. En þar hef ég hins vegar upplifaö eitt kraftaverk á dag. Hver getur krafist meira?” — Hvernig tengist fangahjálpin mál- efnum alkóhólista? „Hvitflibbaróninn þarf aöeins aö rétta út höndina ef hann vill hjálp. En fang- arnir eru afgirtir i eigin vitahring og fordómum þjóöfélagsins. Þarna er raunverulega sjálft meiniö I áfengis- vandamálinu! Menn, sem eru veikir og lenda i fang- elsi vegna sjúkdómsins fá alls ekki þá aöhlynningu og aöstoö, sem þeir þyrftu. Þaö er sama af hvaöa öörum sjúkdómi en alkóhólisma þeir myndu þjást, þá fengu þeir aöhlynningu áöur en þeir yröu settir inn. Þaö er sannfæring min, aö i fangels- inu eigi menn aö fá undirstööumeöferö og aö þeir, sem þjást af þessum sjúk- dómiættuaö vera Isérdeild. Þaöeru um þrjú hundruö manns I þessum vitahring — Hrauniö — Austurstræti — Hrauniö. Ég tel aö á 1—2 árum megi fækka um helming I þessum hópi! Ég hef veriö spuröur hvort ég sem stórkaupmaöurog heildsali veröi viöur- kenndur af föngunum. Ég er ekkert hræddur viö þaö, þvi ég er ef til vill mesti þjófurinn af þeim öllum. 1 þau fimmtán ár sem ég drakk, stal ég á hverjum degi frá konunni minni og börnum og á verölagi dagsins i dag má segjaaöéghafi á þennan hátt stoliö tug- um milljóna króna. Ég skammast min ekkert fyrir aö viöurkenna þetta þvf þaö var afleiöing af minum sjúkdómi rétt eins og hjá þeim”. Sparisjóðurinn — Er hugmyndin um sparisjóös- stöfnun áhugamanna um áfengisvanda- máliö alveg dottin upp fyrir? „Nei, nei. Viö höfum unniö ötullega aö sparisjóösstofnuninni og vonumst til aö geta fljótlega kynnt lausn, sem allir geta sætt sig viö. Ég vil einnig geta þess, aö innan langs tima veröur kynntrisaverkefni I barátt- unni gegn áfengisvandamálinu. Reynt veröur aö sameina alla, sem aö þvi vinna, til sameiginlegs átaks og meö þvi tekiö þaö risaspor, sem fleytir okkur langt fram úr öllum öörum þjóöum”. — Nú ert þú meö ein 8—9 fyrirtæki'og félög á þinni könnu. Heyrst hefur a& þú sért aö hætta hjá SAÁ. Er þaö rétt? „Ég er ekki aö hætta — ég er rétt aö byrja”, sagöi Hilmar Helgason. — ATA ölluum líkar jafnvel mjólkurhristíngurinn frá NESTI F0SSV0GI - NESTI ARTÚNSHÖFÐA NESTIAUSTURVERI, HAALEITISBRAUT 68. NESTI Hilmar Helgason, formaöur SAA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.