Vísir - 29.10.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 29.10.1980, Blaðsíða 17
Kópovogsleikhúsið j LAUQARÁS B I O Sími 32075 Þoflókufi þfeytti Miðasala i Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Sími 41985 Mihvikudagur 29. október 1980 vtsm MWjarM Sími 50249 Loöni saksóknarinn Ný, sprenghlægileg og viö- burðarik bandarisk gaman- mynd. Dean Jones Suzanne Pleshette Tim Conway Sýnd kl. 9 Sýning fimmtudag kl. 20.30 Næsta sýning laugardag kl. 20.30 Sprenghlægileg skemmtun fyrir. qIIq fjölskylduno K3NBOGU Ö _19 000 ? —§<9)Ð(Löf A' Tíðindalaust á vestur- vígstöðvunum. Stórbrotin og spennandi ný ensk stórmynd byggð á einni frægustu striössögu sem rit- uö hefur veriö, eftir Erich Maria Remarque Richard Thomas — Ernest Borgnine - Patricia Neal. Leikstjóri: Delbert Mann Islenskur texti — Bönnuö börnum Sýnd kl. 3 6 og 9 ________§@ÐiU)ff ---------- Harðjaxlinn Hörkuspennandi og viö- buröahröö litmynd meö ROD TAYLOR Bönnuö innan 16 ára. lslenskur texti. Endursýndkl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Mannsæmandi líf Blaöaummæli: ,,Eins og kröftugt hnefahögg, og allt hryllileg- ur sannleikur” Aftonbladet „Nauösynlegasta kvikmynd i áratugi” Arbeterbl. „Þaö er eins og aö fá sýru skvett i andlitiö” 5 stjörnur- Ekstrabladet „Óvenju hrottaleg heimild um mannlega niöurlægingu” Olaf Palme, fyrv. forsætisráöherra. Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10-9.10- 11.10 4 --------§<a)öytf ®---------- Blóðhefnd dýrlingsins Hörkuspennandi litmynd um hin spennandi ævintýri „Dýrlingsins”, meö ROGER MOORE Islenskur texti Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15- 9,15 -11,15 unglingavökur KFUM og K Vetrarstarf KFUM og K i Reykjavik er nýhafiö og eins og undanfarin ár fer starfsemin fram á 8 starfsstöðum i Reykja- vlk og Kópavogi. Fyrsta unglingavakan veröur fimmtudaginn 30. okt. i félags- heimili KFUM og K, Lyngheiöi 21, Kópavogi. Annaö kvöldiö veröur föstudag- inn 31. okt. i félagsheimiii KFUM og K viö Holtaveg. Þriöja kvöldiö veröur laugar- daginn 1. nóv. I Breiöholtsskóla. Fjóröa og siöasta kvöldiö verður sunnudaginn 2. nóv. i húsi KFUM og K viö Amtmannstlg 2b. Undirbúningsnefndin. Útlaginn Josey Wales (The Outlaw Josey Wales) Sérstaklega spennandi og mjög viðburðarik bandarisk stórmynd i litum og Pana- vision Aöalhlutverk: CLINT EAST- WOOD Þetta er ein besta „Clint Eas twood-my ndin ’ ’. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9 Caligula MALCOLM Mc DOWELL PETERO’TOOLE Frá Listahátíð SírXJHNGIEUjUD scm .NERVA' CALIGULA .ENTYRANSSTORHEDOG EALD' ; Strengt forbudt C Jpr b'ern. . .. .. txwsrASTmmjá Þar sem brjálæöiö fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrotta- fengin og djörf en þó sann- söguleg mynd um róm- verska keisarann sem stjórnaöi meö moröum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viökvæmt og hneyksl- unargjarnt fólk. Islenskur texti. ' Aöalhlutverk: Caligula. Malcolm McDowell Tiberius.....PeterO’Toole Drusilla .. Teresa Ann Savoy Caesonia......Helen Mirren Nerva.........John Gielgud Claudius .GiancarloBadessi Sýnd daglega kl. 5 og 9 Laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 og 10 Stranglega bönn- uö innan 16 ára. Hækkaö verö. Nafnskirteinj af nýjum bökum barna í Búigaríu Tveir islenskir krakkar tóku nýlega þátt i alþjóölegri listahátið barna í Sofia, Búlgariu, þau Arn- hildur Valgarösdóttir 14 ára frá Akureyri og Nils Gustafsson 14 ára úr Mývatnssveit. Búlgörsk stjórnvöld greiddu allan kostnaö af ferö þeirra auk umsjónar- manns, sem var Þórir Sigurðs- son, námsstjóri. Þetta var önnur listahátiö barna, en hin fyrri var haldin i fyrrasumar, á alþjóölega barna- árinu. Sú hátiö tókst mjög vel og var þvi úr að halda þeim áfram. Varö önnur um dagana 22-30. september s.l. Börn frá 88 þjóð- löndum tóku þátt og voru þau frá öllum heimshlutum. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg. Islensku krakk- arinir komu þar fram eins og hinir: Arnhildur Valgarðsdóttir lék einleik á pianó I leikhúsi i Sofia. Hún lék „Trölladans” eftir Grieg og lék og söng einnig þjóð- lagið „Móðir min i kvi kvi” i út- setningu Jónasar Ingimundar- sonar. Og Nils Gústavsson tók þátt i ýmsum atriðum. Þau Arn- hildur og Nils reyndiust góðir fulltrúar tslendinga, voru frjáls- leg i framkomu og örugg og traust. A hátiðinni var myndlistar- sýning barna og var framlag tslands þar bókin „Börn", sem nýveriö kom út á vegum mennta- málaráöuneytisins. Frummyndir bókarinnar voru sýndar. Þær þóttu fullkomlega sambærilegar að gæöum við þær myndir, sem aörar þátttökuþjóðir sýndu. Einnig voru iþróttir og ieikir á dagskránni auk ferðalaga til að kynnast Búlgariu og þjóð hennar. Lokaathöfn fór fram við minnis- merki allra barna sem vigt var á siðasta sumri i sambandi við menntamálaráðherrafund Evrópulandanna . A veggjunum, sem eru umhverfis aðalhluta minnismerkisins hanga kirkju- klukkur og bjöllur sem eru gjafir frá öllum þjóðum, er tóku þátt i listahátiðinni. Islenska mennta- málaráðuneytið gaf áletraða bjöllu. Stjórn listahátiðarinnar hyggst nú skipuleggja „Blómagarð þjóð- anna” i tengslum við hátiðina og hefur verið beðið um blóm eða blómafræ frá öllum löndum sem tóku þátt i hátiöinni 1980. tsland mun verða viö þeim tilmælum. Auður Haralds stökk fram á ritvöllinn I fyrra meö skáldsög- una „Hvunndagshetja” I poka- horninu. Sú bók vakti ekki litla athygli og margir biöa eflaust spenntir eftir nýrri bók frá Auöi. Og nú er hún komin „Lækna- mafían, litil pen bók”. Þessi bók segir reynslusögu konu, sem veikist og þarf aö fara á sjúkrahús. Konan þarf aö heyja haröa baráttu viö lækna- stéttina til aö fá sjálfa sig og sjúkdóm sinn tekin gild i þvi Auöur tileinkar bókina a.m.k. | einum lækni samfélagi sem býr á spitölum. Auöur lætur eftirfarandi klausu fylgja bókinni: „Algjör tilviljun ræöur þvi ef persónur bókar- innar llkjast lifandi eöa látnu fólki, þvl ég hef svo sannarlega lagt mig fram viö aö hilma yfir uppruna þeirra”. Bókin er til- einkuö Hauki Jónassyni lækni og sérfræöingi og syni Auöar, Simoni. Læknamafian eru tuttugu kaflar, 178 bls. Steinholt prentaöi. Ms SÉRVERSLUN MEÐ GJAFAVÖRUR CORUS HAFNARSTRÆTI17 simi 22850

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.