Vísir - 29.10.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 29.10.1980, Blaðsíða 6
VÍSIR Mi6vikudagur 29. október 1980 Nauðungaruppboð sem auglýst var f 58., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta I Fluöaseli 74, þingl. eign ivars Magnússonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Keykjavlk á eigninni sjálfri föstudag 31. október 1980 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavfk Nauðungaruppboð sem auglýst var f 58., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á Grjótaseli 6, þingl. eign Arna Guðbjörnssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk, Landsbanka Is- lands og á eigninni sjálfri föstudag 31. október 1980 kl. 15.45. Borgarf ógetaembættiö I Reykja vfk Nauðungaruppboð sem auglýst var 158., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta I Ferjubakka 14, talin eign Hrafnhildar Sigurðar- dóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavfk á eigninni sjálfri föstudag 31. október 1980 kl. 16.00 BorgarfógetaembættiðfReykjavIk Nauðungaruppboð sem auglýst var f 42., 44. og 46. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta I Álfheimum 11, þingl. eign Kristjáns Marteinssonar fer fram eftir kröfu Veodeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudag 31. október 1980 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavfk Nauðungaruppboð sem auglýst var 158., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta I Hjaltabakka 28, talinni eign Skafta E. Guðjónsson- ar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudag 31. október 1980 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið f Reykjavfk Nauðungaruppboð sem auglýst var í 58., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta f Grýtubakka 10, þingl. eign Sverris Guðjónssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eign- inni sjálfri föstudag 31. október 1980 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið I Reykja vlk Nauðungaruppboð sem auglýst var i 58., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta IFIfuseli 39, þingl. eign Sigurðar Hólm fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eigninni sjálfri föstudag 31. október 1980 kl. 14.15. Borgarf ógetaembættið f Reykjavfk Nauðungaruppboð sem auglýst var f 58., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Fifuseli 39, þingl. eign Hannesar Garðarssonar fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka islands á eigninni sjálfri föstudag 31. október 1980 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið I Reykjavfk Nauðungaruppboð sem auglýst var 158., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á Flfuseli 26, þingl. eign Sæmundar Alfreðssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eigninni sjáifri föstudag 31. október 1980 kl. 14.00 Borgarf ógetaembættið I Reykjavfk Nauðungaruppboð sem auglýst var 158., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á Bláskógum 9 þingl. eign Málfrlðar Lorange fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eigninni sjálfri föstudag 31. október 1980 kl. 13.45. Borgarf ógetaembættið I Keykja vík Nauðungaruppboð sem auglýst var f 6., 12. og 16. tbl. Lögbirtingablaðsins 1980 á MB Karli Marx tS-153, talin eign Jóhanns Ó. Finns- sonar I Garði, fer fram við bátinn sjálf an i Sandgerðishöfn að kröfu Grétars Haraldssonar hrl. o.fl. fimintuduginn 30. oktdber 1980 kl. 16. Sýslumaöurinn f Gullbringusýslu m ¦ Þegar farið var yfir getrauna-j I seölana hjá Getraunum um ' 1 helgina komu frain 6 seölar meö | 12 réttum og var vinningur á I hverja af þeim röðum 980 þús- ' und krónur. Með 11 leiki rétta | voru siðan 99 raðir og varövinn- I ingur á hverja þeirra 25.400 I krónur. I 1 siðustu leikviku jókst sala . Iþr ótta f él ag a nn a á getra una - Iseðlum um ca. 30% frá fyrri I viku og nam alls um 225 þúsund röðum eða um ein röð á Ibiia. | Þess má geta að íþróttafe'iögin i fá i sinn hlut um 4,5 milljdnir ' kro'na fyrir þessa sölu. J ¦dJIMi'JL'll BOB STARR. slaginn. .vlgalegur að vanda — hann er nú tilbúinn I Góðkunningi okkar, hann Bob Starr, körfuknattleiksþjálfari og umboðsmaður með meiru er mættur til leiks enn á ný í fslenska körfuknattleiknum. Bob stýrði sem kunnugt er liði Armanns 11. deildinni I fyrra upp i lirvalsdeildina og nú er hann mættur til landsins til þess að fylgja nemendum sfnum eftir I „supar six" eins og hann kallar úrvalsdeildina. Ekki er vitað hvort hann verður með Armenningana I allan vetur, en hann ætlar örugglega að s já til þess að Armenningarnir komist vel af stað. Og ekki er að efa, að Bob Starr eða „starrinn" mun setja sinn svip á leikina sem framundan eru. — GK. Jenkins skaul á bðlakaf - skoraði 3 mörk. Degar watford lagði Forest að vein 4.1 Forest Evrópumeistarar Notting- ham Forest fengu heldur betur skell á Vicarage Road I London I gærkvöldi, þar sem þeir töpuðu fyrir Watford — 1:4 I deildar- leikarkeppninni. Leikmenn Lundúnaliðsins mættu ákveðnir til leiks — sóttu stlft og börðust htejulega. Það var Ross Jank- ins, sem var hteja Watford — hann skoraði 3 mörk — „Hat- trick". Luther Blissett kom Watford á bragöiö á 41. min., þegar hann skoraöi úr vitaspyrnu, sem var dæmd á Kenny Burns fyrir að fella Steele inni I vitateig. Jenk- ins skoraði mörkin sin þrjú I byrjunseinnihálfleiksins, (48,54 og 68 mfn.) en Ian Wallace svaraði fyrir Forest á 75. min. Þess má geta til gamans aö Watford vann sigur 7:1 yfir Southampton i deildarbikar- keppninni. Tap hjá Ipswich Ipswich mátti þola tap 1:2 fyrir Birmingham á St. And- rews, þar sem liöiö lék án Paul Mariner og Frans Thijssen. John Wark kom Ipswich á bragðið á 25. min — skoraði úr vltaspyrnu, en Frank Wort- liington jafnaöi 1:1 fyrir Birm- ingham úr vitaspyrnu og síðan skoraði Alan Ainscow sigur- markið. Ipswich sótti án afláts undir lok leiksins, en leik- mönnum liðsins tókst ekki aö jafna metin. Þetta var fyrsti ósigur Birmingham yfir 1. deildarliði i deildarbikarkeppn- inni i 7 ár. tirslit I ensku deildarbikar- keppninni I gærkvöldi urðu þessi: Birmingham—Ipswich ___ 2:1 Coventry—Cambridge..... 1:1 Liverpool—Portsmouth___ 4:1 Watford—Nott. For........ 4:1 West Ham—Barnsley...... 2:1 Garry Thompson skoraði mark Coventry eftir aðeins 58 sek. en Alan Taylor (áður ROSS JENKINS ... á skotskón- um. West Ham) jafnaði 1:1 á 58. min. eftir hornspyrnu frá Finney. Taylof lék sinn fyrsta leik með Cambridge. David Johnson (2), Kenny Dalglish og Graeme Souness skoruðu mörk Liverpool, en Alan Kennedy varð fyrir þvi óhappi að skora sjálfsmark — 'mark fyrir Portsmouth. Ivan Evans kom Barnsley yfir á Upton Park, en Alvin Martin jafnaði fyrir West Ham og David Cross skoraði sigur- mark Lundúnaliösins. —sos UMSJON: Sigmundur 0. Steinarsson og Gylfi Kristjánsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.