Vísir - 29.10.1980, Side 6

Vísir - 29.10.1980, Side 6
Nauðungaruppboð sem auglýst var f 58., 60. og 64. tbl. LögbirtingablaOs 1980 á hluta I Flúöaseli 74, þingl. eign Ivars Magnússonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk á eigninni sjálfri föstudag 31. oktöber 1980 kl. 15.30. BorgarfógetaembættiO f Reykjavfk Nauðungaruppboð sem augiýst varf 58., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á Grjótaseli 6, þingl. eign Arna Guöbjörnssonar fer fram eftirkröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk, Landsbanka Is- lands og á eigninni sjálfri föstudag 31. október 1980 kl. 15.45. Borgarfógetaembættiö I Reykja vik Nauðungaruppboð sem auglýst var f 58., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta i Ferjubakka 14, talin eign Hrafnhildar Siguröar- dóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 31. október 1980 kl. 16.00 Borgarfógetaembættiö I Reykjavík Nauðungaruppboð sem auglýst var f 42., 44. og 46. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta f Álfheimum 11, þingl. eign Kristjáns Marteinssonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudag 31. október 1980 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö I Reykja vik Nauðungaruppboð sem augiýst var f 58., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta IHjaltabakka 28, talinni eign Skafta E. Guöjónsson- ar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudag 31. október 1980 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var f 58., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta f Grýtubakka 10, þingl. eign Sverris Guöjónssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eign- inni sjálfri föstudag 31. október 1980 kl. 16.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 158., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta IFifuseli 39, þingl. eign Siguröar Hóim fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 31. október 1980 kl. 14.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 158., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta i Fifuseli 39, þingl. eign Hannesar Garöarssonar fer fram eftir kröfu Iönaöarbanka tslands á eigninni sjálfri föstudag 31. október 1980 kl. 14.15. Borgarfógetaembættiö f Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 158., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á Fifuseli 26, þingl. eign Sæmundar Alfreössonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavfk á eigninni sjálfri föstudag 31. október 1980 kl. 14.00 Borgarfógetaembættiö I Reykja vik Nauðungaruppboð sem auglýst var 158., 60. og 64. tbi. Lögbirtingablaös 1980 á Bláskógum 9 þingl. eign Málfrlöar Lorange fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 31. október 1980 kl. 13.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var f 6., 12. og 16. tbl. Lögbirtingablaösins 1980 á MB Karli Marx IS-153, talin eign Jóhanns Ó. Finns- sonar I Garöi, fer fram viö bátinn sjálfan i Sandgeröishöfn aö kröfu Grétars Haraldssonar hrl. o.fl. fimmtudaginn 30. október 1980 kl. 16. Sýslumaöurinn f Gullbringusýslu VÍSIR Miövikudagur 29. október 1980 BOB STARR...vIgalegur aö vanda slaginn. hann er nú tilbúinn i Góökunningi okkar, hann Bob Starr, körfuknattleiksþjálfari og umboösmaöur meö meiru er mættur til leiks enn á ný f fslenska körfuknattleiknum. Bob stýröi sem kunnugt er liöi Ármanns 11. deildinni I fyrra upp I úrvalsdeildina og nú er hann mættur til landsins til þess aö fylgja nemendum sfnum eftir I „supar six” eins og hann kallar úrvalsdeildina. Ekki er vitaö hvort hann veröur meö Armenningana i allan vetur, en hann ætlar örugglega aö s já til þess aö Armenningarnir komist vel af staö. Og ekki er aö efa, aö Bob Starr eöa „starrinn” mun setja sinn svip á leikina sem framundan eru. —GK. Jenkins skaut Foresl á bðlakaf - skoraði 3 mðrk. degar Watford lagði Forest að vellf 4:1 Evrópumeistarar Notting- ham Forest fengu heidur betur skell á Vicarage Road I London f gærkvöldi, þar sem þeir töpuöu fyrir Watford — 1:4 i deildar- leikarkeppninni. Leikmenn Lundúnaliösins mættu ákveönir til leiks — sóttu stfft og böröust htejulega. Þaö var Ross Jank- ins, sem var hteja Watford — hann skoraöi 3 mörk — „Hat- trick”. Luther Blissett kom Watford á bragöiö á 41. mln., þegar hann skoraöi úr vitaspyrnu, sem var dæmd á Kenny Burns fyrir aö fella Steele inni i vftateig. Jenk- ins skoraöi mörkin sin þrjú i byrjunseinnihálfleiksins, (48,54 og 68 min.) en Ian Wallace svaraöi fyrir Forest á 75. mln. Þess má geta til gamans aö Watford vann sigur 7:1 yfir Southampton I deildarbikar- keppninni. Tap hjá Ipswich Ipswich mátti þola tap 1:2 fyrir Birmingham á St. And- rews, þar sem liöiö lék án Paul Mariner og Frans Thijssen. John Wark kom Ipswich á bragöiö á 25. min — skoraöi úr vltaspyrnu, en Frank Wort- hington jafnaöi 1:1 fyrir Birm- ingham úr vitaspyrnu og síöan skoraöi Alan Ainscow sigur- markiö. Ipswich sótti án afláts undir lok leiksins, en leik- mönnum liösins tókst ekki aö jafna metin. betta var fyrsti ósigur Birmingham yfir 1. deildarliöi I deildarbikarkeppn- inni I 7 ár. trrslit I ensku deildarbikar- keppninni I gærkvöldi uröu þessi: Birmingham—Ipswich .... 2:1 Coventry—Cambridge... 1:1 Liverpool—Portsmouth .... 4:1 Watford—Nott.For....... 4:1 West Ham—Barnsley...... 2:1 Garry Thompson skoraöi mark Coventry eftir aöeins 58 sek. en Alan Taylor (áöur ROSS JENKINS ... á skotskón- um. West Ham) jafnaöi 1:1 á 58. min. eftir hornspyrnu frá Finney. Taylof lék sinn fyrsta leik meö Cambridge. David Johnson (2), Kenny Dalglish og Graeme Souness skoruöu mörk Liverpool, en Alan Kennedy varö fyrir þvi óhappi aö skora sjálfsmark — 'mark fyrir Portsmouth. Ivan Evans kom Barnsley yfir á Upton Park, en Alvin Martin jafnaöi fyrir West Ham og David Cross skoraöi sigur- mark Lundúnaliösins. —SOS UMSJÓN: Sigmundur ó. Steinarsson og Gylfi Kristjánsson ! Mikll i auknlng > hjá Gel- i raunum • Þegar fariövar yfir getrauna- I seölana hjá Getraunum um 1 helgina komu fram 6seðlarmeÖ | 12 réttum og var vinningur á | hverja af þeim rööum 980 þús- ■ und krónur. Meö 11 leiki rétta | vorusiöan99 raöirog varö vinn- . ingur á hverja þeirra 25.400 I krónur. | I siöustu leikviku jókst sala ! Iþróttafélaganna á getrauna- I seölum um ca. 30% frá fyrri I viku og nam alls um 225 þúsund 'rööum eöa um ein röö á Ibúa. | bess má geta aö fþróttaféiögin | fá i sinn hlut um 4,5 milljónir ' króna fyrir þessa sölu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.