Vísir - 29.10.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 29.10.1980, Blaðsíða 21
Mi&vikudagur 29. október 198« 21 Hljóðvarp klukkan 22:35 ísiensk lunga og Dróun hennar - viðfangsefnl Belnnar linu í kvöld ,,Við verðum með tvo islenskufræðinga á beinni linu, þá Baldur Jónsson og Þórhall Guttormsson” sagði Helgi H. Jónsson, fréttamaður, en hann og Vilhelm G. Kristinsson framkvæmdastjóri, eru umsjónarmenn Beinnar linu i kvöld. „Þeir Baldur og Þórhallur sitja fyrir svörum hlustenda um is- lenska tungu, þróun hennar og breytingar sem á málinu veröa”. — Nú er Bein lina nokku& seint á dagskránni. Hvernig gekk á miövikudaginn var? „Þaö hringdu margir og þegar viö hættum var skiptiboröiö yfir- fullt. En ég er þó á þvi að þessi timi sé ekki hentugur. Þetta er of siðla kvölds aö minu mati fyrir fólk sem þarf aö vinna morguninn eftir”. Sviðsmynd dr „Arunum okkar”. Dóttirin f heimsókn hjá afa og ömmu. Sjónvarp klukkan 21:20 ! Viðb urðari íktí í ð ll- um rólegheitunum Annar þáttur danska fram- haldsmyndaflokksins „Arin okk- ar” verður sýndur i kvöld. Fyrsti þátturinn lofaöi góöu, enda varla við ööru aö búast þar sem höf- undur sögunnar er Klaus Rif- bjerg. Sagan fjallar um fjölskyldu á Langalandi, fiskimanninn Anton Humble, Rögnu konu hans og þrjú börn. Fiskveiðarnar ganga illa, efnahagurinn er bágur og heimilisfaðirinn geöillur. Börnin eru i rauninni bestu skinn en heg&a sér kannski ekki eins og heimilisfaðirinn hefði helst kosiö. Yngri sonurinn skróp- ar I skólanum og sá eldri er i hassvimu á fundum I kommún- istasamtökum. Þá er eiginkonan þunguö af fjórða barninu, þó hún sé ekkert unglamb lengur. Síðasta þætti lauk meö þvi að Ragna ætlaði aö ganga á milli er feögarnir, Anton og Tom fóru að slást. — Anton fullur og Tom fl hassvimu. Ragna hrasar er flutt á; sjúkrahús og fæöir andvana barn. | útvarp ,| Fimmtudagur 30.október 12.00 Dagskráin. Tónleikar. | Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- • fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Páll . Þorsteinsson og Þorgeir I Astvaldsson. I 15.50 Tilkynningar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 I Veöurfregnir., * 16.20 Sl&degistónleikar 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Stelpur á stuttum pilsum” eftir Jennu og Hreiöar Stefánsson Þórunn Hjartar- dóttir les (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.05 Pfanóleikur I útvarps- sal: Arni Haröarson leikur a. Sónötu i A-dúr op. 120 eft- irFranz Schubert, b. Skerzó i b-moll eftir Fréderic Chopin. 20 40 Leikrit: „Vefur örlag- anna” eftir William Somer- set Maugham Leikgerö fyrir útvarp: Mabel Con- standuros og Howard Agg. Þýöandi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 A frumbýlingsárum Jón R. Hjálmarsson fræöslu- stjóri talar viö hjónin i Silfurtúni f Hrunamanna- hreppi, Marid og Orn Einarsson. 123.00 Kvöld stund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. I I I II VEUUM ISLENZKT(þj)íSLENZKAN IÐNAÐ || (Þjónustuauglýsingar rSL O TTSLIS TEN "^Ysjónvarpsviðgerðir Glugga- og 1 -------- car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri Reykjavik TRYGGVABRAUT 14 S. 2171S 235 SKEIFAN 9 S.31615 86915 Mesta úrvalifi, besta þjónustan. Vió útvegum yóur afslátt á bflaleigubiium erlendis. J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGOTU4 v7 « 13125,13126 TRAKTORSGRAFA ti! leigu BJARNI KARVELSSON Sími 83762 hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Simi 83499. á í Heima eða verkstæði. Allar tegundir 3 j a mánaða ábyrgð. m RIKISFYRIRTÆKI óskar að ráða mann á véla- varahlutalager sinn. Viðkomandi þarf að búa yfir faglegri þekkingu eða verslunarmenntun. Æskilegur aldur 30-40 ára. Fríar ferðir að og frá vinnustað og frítt fæði. Umsækjandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir, sem farið yrði með sem trúnaðar- mál sendist blaðinu merkt „framtfðarstarf 123-1980". >- ER STÍFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Simi 71793 og 71974. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- simi 21940. A _ Q Skolphreinsun. ^ v Ásgeir Halldórsson* zt-A Húsaviðgerðir 16956 ^ 84849 < Viö tökum að okkur allar ai- 'C\S\ I H mennar viö- gerðir, m.a. sprungu-múr- og þakvi&gerð- ir, rennur og niöurföll. Gler- isetningar, giröum og lag- færum lóöir o.m.fl. Uppl. I sima 16956. Vantar ykkur innihurðin Húsbyggjendur Húseigendur Hafíð þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 56.000.- Greiðsluskilmálar. * Æ Trésmiðja Þorva/dar O/afssonar hf. •Iöavöllum 6, Keflavlk, Simi: 92-3320 Er stiflað Fiarlægi stiflur úr vösk- um WC-rörum, baöker- um’ og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar i sima 43879 Anton Aöalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.