Vísir - 29.10.1980, Blaðsíða 2
MiÐvikudagur 29. október 1980
VÍSIR
Ferðu oft út að borða?
tvar Þórarinsson, vörubifreiðar-
stjóri: „Eg er nú ekki héðan úr
Reykjavik og litið um veitinga-
staöi þar sem ég bý. En þegar ég
á ferð i bæinn fer ég oft á mat-
sölustaði”.
Egill Ferdinandsson, afgreiðslu-
maöur: „Nei, ég fer aldrei út að
boröa”.
Jóhann Pétursson, verkstjóri:
„Þaö kemur fyrir og þá á svona
tveggja mánaða fresti”.
Olgeir Friðgeirsson, húsgagna-
smiöur: „Það er orðiö voða
sjaldan núoröið, en ég gerði
meira af þvi áður fyrr. Núna fer
ég ekki einu sinni árlega”.
Brynflis Péturdóttir, leikkona:
„Leíkið í Þjóðleikhús-
inu frá stofnun pess”
„Meistaralega dregin
mannlýsing” ............
„kraftmikil leikkona og
hún nær sterkum tökum
á viðfangsefninu” ....
„Bryndis Pétursdóttir
bjargar þvi sem bjargað
verður”.
Þetta eru nokkrar glefsur úr
blaðadómum um leikritiö
Vandarhögg, sem sýnt var i sjón-
varpinu á sunnudaginn var, og
eiga allar viö leik Bryndfsar Pét-
ursddttur, sem flestir eru sam-
mála um aö hafi túlkað hina
miður geðfelldu Emmu á stór-
kostlegan hátt.
„Þekkt Hrafn frá þvi að
hann var strákur”.
„Mér þótti mjög gaman að
vinna með öllu þessu góöa fólki
að gerð þessa leikrits og þá ekki
sist að fá tækifæri til þess aö
starfa með Hrafni Gunnlaugs-
syni, sem ég hef þekkt frá þvi aö
hann var strákur, sagöi Bryndis
Pétursdóttir þegar blaöamaður
Visis ræddi við hana i gær.
Bryndis er fædd 22. september
1928 i Vattarnesi viö Fáskrúðs-
fjörö. Foreldrar hennar eru Guö-
laug Sigmundsdóttir og Pétur
Sigurösson, bæði Austfirðingar.
Bryndfs Pétursdóttir,
leikkona.
Arið 1934 flutti fjölskyldan til
Reykjavikur, þar sem Bryndis
gekk i skóla og hefur búið siðan.
,,Ég fór að vinna sem meina-
tæknir á Rannsóknastofu háskól-
ans en gerðist siöan ein af fyrstu
flugfreyjum landsins. Samhliöa
vinnunni gekk ég f leiklistarskóla
hjá Lárusi Pálssyni og áriö 1946
lék ég mitt 'fyrsta hlutverk, —
aðalhlutverkiö I Jónsmessú-
draumihjá Leikfélagi Reykjavik-
ur. Sama ár lék ég einniglfGaldra-
Lofti”.
Myndir Lofts Guðmundssonar
„Milli fjalls og fjöru” og „Niöur-
setningur” voru einar fyrstu
leiknu kvikmyndir á Islandi, og
lék Bryndis I þeim báðum, en það
var á árunum 1947 og 1949.
„Ég byrjaöi svo hjá Þjóðleik-
húsinu þegar það var stofnað og
lék á opnunarsýningunni i
„Nýársnóttinni.” Þar hef ég
unniöóslitiö siöan, ef frá eru talin
ein þrjú ár sem féllu úr. Þar fyrir
utan hef ég svo leikiö i tveimur
s jónvarpsleikritum ’ ’.
Af áhugamálum utan leikhúss-
ins sagðist Bryndis helst vilja
nefna heimiliö.en auk þess
stundaði hún sund af miklum
krafti, —færihelst daglega ef hún
kæmi þvi við.
Eginmaður Bryndisar er Om
Eiriksson, flugumsjónarmaður
hjá Flugleiðum, og eiga þau þrjá
syni- -P.M.
Er Magnds i stælnum....
Báðir i
stælnum
Alþýðublaðið birtir f
gær viötöl við þá Magnds
H. Magnússon og Vil-
mund Gylfason sem gefa
kost á sér við kjör vara-
formanns Alþýðuflokks-
ins. Báðir taka fram að
ekki sé um neinn klofning
að ræða innan flokksins
og enginn verulegur
stefnumunur milli þeirra
tveggja. Eöa eins og Vil-
mundur orðar það:
„Viöerum báöirtraust-
ir hægri kratar, höfum
báðir sömu stefnu I öllum
veigamestu málunum,
þaö er kannski nokkur
munur á pólitiskum
stæl.”
Nú er bara að vita hvor
stælgæjanna sigrar.
... en Vimmi með stæia?
Reynt tll
ðrautar
Formaður Grafiska
sveinafélagsins kom
stormandi inn á fund
prentara I fyrradag og
hvatti mjög til þess að
þeir felldu samkomulagið
um tæknimál og færu I
verkfall.
Hins vegar lét
formaðurinn þess i engu
getiðað hans eigin félags-
menn höfðu felit tillögu
hans um að graffskir færu
I verkfall frá og meö 5.
nóvember, en úrslit at-
kvæðagreiðslu þar um
voru ljós f þann mund er
prentarar hófu sinn fund.
•
Forsetinn
Hornreka
„Það stoðar litt að vera
bæði forscti tslands og
Nobelsverölaunahafi
þegar vel gengur hjá Al-
þýðuleikhúsinu. Vigdís
Finnbogadóttir varð aö
standa i biöröö til aö sjá
„Don Juan snýr aftur".
Henni tókst að komast inn
en varö aö láta sér nægja
aö sitja á kolli út I
horni...” segir meðal
annars i frétt sem birtist í
Ekstra Bladet a dögun-
um.
Eitthvað hafa kollegar
vorir ruglast f rfminu þvf
frúVigdis Finnbogadóttir
forseti hefur ekki hlotiö
Nobelsverðlaun en var
hins vegar sæmd
Hammerskjöld verðlaun-
um ekki alis fyrir löngu.
En hvað um það,
Ekstrabiaöiö hefur eftir
forsetanum ab sýningin
ÍZ/tAbm- - teLa-cCcZ.
Præsidentpá
taburet 'e
Det hjælper ikke, at man
báde er præsident over Ia*
land og nyslflet NobelprÍ9-
vinder, nflr nu Folketeatret
har succes. SAledes mfltte
Vigdir Finnbogadottir stfl i
ko, da hun forleden ville ind
at ae ’Don Juan vender
hjem'. Det lykkedes hende
at komme indenfor, men
hun mfltte nojes med en ta-
buret henne i hjornet, men3
Erik Wedersoe gav den hele
armen.
Prœsidenten, der er tidli-
gere chef for Reykjaviks
Statateater, havde bare den-
ne kommentar:
— En sfl fremragende fo-
restilling f&r én til at glem-
me alt om det hflrde sæde. I
ovrigt har jeg aldrig været
fflhiirptlfliphpr
hefði verið afburðagóð og
öil óþægindi af þessu
harða sæti þvf gleymst.
Vlnur í raun
Norðmaður, Dani og
Svfi voru samfcrða i litilli
flugvél frá Kaupmanna-
höfn áleiðis til London.
SkyndUega stöðvuðust
hreyflarnir og vélin byrj-
aði að hrapa. Þeir höfbu
ekki nema tvær fallhlffar
og Norðmaöurinn rétti
Svianum strax sina. Um
leið og sá var stokkinn út
æpti Daninn:
— Hvers vegna I ósköp-
unum gerðir þú þetta. Við
förumst með flugvélinni.
— Taktu þaö rólega,
sagöi Nofsarinn. Ég lét
hann fá bakpokann minn.
Af Svíum
f Noregi
Auglýst vareftir náma-
mönnum tii starfa við
kolagröft f Noregi og
sóttu margir um. Þar á
meöal voru tveir Sviar.
Þegar sá fyrri var
kaltaður inn til forstjór-
ans var hann spurður
hvort hann væri vanur
námumaður.
— Ég er nú hræddur um
þaö. Ég hef lengi unniö i
tveggja metra djúpri
kolanámu heima svaraði
sá sænski.
— Tveggja metra
námu, sagði forstjórinn
fyrirlitlega. Við þurfum
menn sem hafa unnið
þúsund metra niðri I
jörðinni.
Svifnn fór fram og sagði
félaga sfnum hvernig
farið hefði. Sá var nú
kallaður inn og kvaðst
hafa unniö f liðlega þús-
und metra djúpri námu I
Sviþjöö.
— Það er gott, sagöi
forstjórinn ánægður. En
segðu mér, hvernig ljós
notuðuð þið þarna niöri?
— Ljós? endurtók Sví-
inn og bætti svo viö. —
Það veit ég ekkert um. Ég
var nefnilega á dagvakt.
•
Hoilywood
enn f sókn
óli Laufdal Hollywood-
kóngur er eflaust sá veit-
ingamaður sem er hvaö
hugmyndarikastur I þvf
að vekja athygli á verts-
húsisfnu og gera þaö ,,in”
eins og þeir segja i út-
landinu.
Hann hefur lagt mikib
kapp á að hafa hin og
þessi „show” i Hollywood
sem hafa öðlast miklar
vinsældir og gert sitt til
að trekkja, enda ólikt
skemmtilegra að sækja
staðsem býöur upp á eitt-
hvað meira en drykkju og
dans.
Nú er eftir aö vita
hvaða leynivopni Jón f
óðali býr yfir þegar sá
staður veröur opnaður
aftureftirþær breytingar
sem unniö er að.
öli hefur ástæðu til að
brosa.