Vísir - 05.11.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 05.11.1980, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 5. nóvember 1980 VÍSIM 3 BILJARD Skipholt 37, sirní 85670 Afmælísgetraun Vísis fyrir áskrifendur vekur mikla athygli: HAFSKIP HF. REYKJAVÍK Hluthafaky nni ng Vegna mikillar fjölgunar á hluthöfum í félaginu er efnt til kynningar á starfsemi félagsins og framtíöarverkefnum. Kynningin fer fram fimmtudaginn 6. nóvember kl. 20.45 í Hliðarsal Hótel Sögu (gengið um stiga við lyftur í hótel anddyri). Framkvæmdastjórar félagsins og nokkrir deildarstjórar munu sitja fyrir svörum og taka þátt í panelumræðum, sem Jón Hákon Magnússon stórnar. Stjórn félagsins hvetur hluthafa, jafnt eldri sem nýja, til að sækja kynninguna og vekur athygli á, að þar gefst gott tækifæri til að kynnast málefnum félagsins og þróuninni á markaðnum umfram það, sem gerist á aðalfundum, þar sem meiri formfesta ríkir. Stjórn HAFSKIPS HF. UM FYRIR- KOMULflGIÐ Þær meginreglur um fyrir- dregið Ur réttum getraunarseðl- komulag afmælisgetraunar- um fyrir nóvember og desem- innar, sem settar hafa verið eru ber og janiíar, þannig að allir þessar: núverandi áskrifendur og þeir, Afmælisgetrauninni verður sem nú gerast áskrifendur geta, hagað þannig, að einn getraun- átt þrjá seðla i pottinum. Næst arseðill verður í blaðinu i hverj- verður svo dregið 31. mars n.k., um mánuði frá nóvember fram i og þá verður dregið ur öllum mai. réttum úrlausnum, sem þá Þátttakendur i getrauninni hafa borist, það er að segja frá geta verið allir áskrifendur Vis- nóvember-mars, svo að þá get- is, eins og áður sagði, bæöi nú- ur hver áskrifandi átt 5 seðla i verandiáskrifendurog eins nýir pottinum. Siðasti vinningurinn áskrifendur, og það skilyrði eitt veröur svo dreginn út 29. mai er sett, að áskrifendur séu n.k. Þá verður dregið úr réttum skuldlausir, þegar útdráttur úrlausnum frá nóvember til vinninga fer fram. mai. Það þýðir aö þá geta verið Starfsmenn Visis og nánasta 7 seðlar i pottinum frá þeim skyldulið þeirra hefur ekki rétt áskrifendum, sem áhugasam- til þátttöku i getrauninni. astir eru og hafa verið þátttak- I fyrsta skipti verður svo endur frá byrjun. dregið 30 janúar. Þá verður Það fer ekki milli mála, að Visir hefur slegið íslandsmet meö afmælisgetrauninni, sem hleypt var af stokkunum á siungur, nýr á hverjum degi og hefur lagað sig að breyttum aðstæðum á hverjum tima, sið- ast nú i haust var blaðið stækk- Lesendum til glöggvunar verður hér gerð nánari grein fyrir vinningunum, fyrirkomú- lagi getraunarinnar og öðrum atriðum, sem öllum þurfa að vera ljós. Þriðji og stærsti vinningurinn veröur svo dreginn úr réttum svarseölum 29. mai: Sumarbú- staöur frá Húsasmiöjunni að verðmæti 13 milijónir króna. Fyrsti vinningurinn veröur dreginn út 30. janúar: Mitsubishi Colt aö verömæti 6.6 miiljónir króna. laugardaginn var. Vinningarnir i henni eru verðmætari en um getur I blaðagetraunum hér á landi nokkru sinni fyrr. Heildar- verömæti þeirra er sem næst 25 milljónir króna. Afmælisgetraunin, sem hér um ræðir er liður i þvi að halda upp á 70 ára afmæli Visis, sem er nánar tiltekið 14. desember næstkomandi. Visir er elsta dagblað landsins, en svo sem lesendur hans hafa séð, er hann að og fjölbreytni efnisins aukin frá þvi sem verið hafði. Þessar breytingar hafa mælst vel fyrir en með fjölgun áskrifenda munu fleiri kynnast blaðinu og njóta þess efnis sem það hefur upp á að bjóða. 1 afmælisgetrauninni eru þrir stórglæsilegir vinningar. 1 fyrsta lagi mun bill af gerðinni Mitsubishi Colt koma i hlut einhvers áskrifanda VIsis, i öðru lagi munum viö afhenda Annar vinningurinn kemur i hlut einhvers áskrifenda Vfsis 31. mars: Nýr japanskur smábill, sem slegiöhefur igegn erlendisoger núum þaöbilaökomaá markaöhérlendis. * einhverjum þeirra annan japanskan smábil, sem nú fer sigurför um Evrópu en hefur enn ekki verið formlega kynntur hér á landi, þannig að við getum enn ekki skýrt frá hvaða gerð er hér um að ræða, en þriðji og stærsti vinningur- inn, sem heppinn áskrifandi fær i sinn hlut með þáttöku i af- mælisgetrauninni er svo hvorki meira né minna en heill sumar- bústaður. VEHBMÆTUSTU VINHINGAR SEM UM GETUR (RLADA- GETRAUNUM ALANDI ME6MRE6LUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.