Vísir - 05.11.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 05.11.1980, Blaðsíða 20
,0 VlSIR Miövikudagur 5. nóvember 1980 EG ELSKA FLODHESTA J Austurbæjarbió frumsýnir í kvöld myndina „Ég elska HóöhestaV en j þaö er nýjasta Trinity-myndin. { Eins og aörar Trinity-myndir er þetta hressileg ærslamynd meö ' Bud Spencer og Terence Hill i aöalhiutverkum. Leíkstjóri er Italo j I Zingarelli. I I Hafnarbíó: I „Giriy” heitir ný mynd. sem ! Hafnarbió frumsýnir i kvöld. j Girly t»r hrollvekja, fjailar um j furöulega fjölskyldu meö j óhugnanlegt tómstundagaman. j Aöalhlutverkin eru leikin af | Vanessu Hóward og Michael | Bryant. | Regnboginn: ■ Tónabió sýnir i A sal stórmynd- • ina „Tiöindalaust á vesturvig- ■ stöövunum", sem gerö er eftir { samenfndri sögu Erích Marie j Hemarque, einni frægustu j striössögu sem rituö hefur ver- J iö. Meö helstu hlutverk fara I Richard Thomas, Ernest 1 Borgníne og Patricia Neal. Leikstjóri er Delbert Mann. 2 Nýja Bió: | Iiósin hefur fengiö góöa dóma i | islenskum blööum. Margir halda þvi fram aö myndin fjalli um Janis Joplin, sem dó sem J eiturlyfjasjúklingur langt fyrir J aldur fram. Meö aöalhlutverk J fara Bette Midler og Alan j Bates. | Háskólabió: j Háskólabfó sýnir myndina I • -------------------------- „Jagúarinn”. Þctta er karate- og bardagamynd, og þykir nokkuö spennandi. Meö helstu hlutverk fara Joe Lewis, sem sumir telja mesta karatemeistara siöan Bruce Lee lést, Christopher Lee og Donald Gléasence. Leikstjóri er Ernest Pintoff. I I I I I I I I Tónabíó: „Piranha” heitir hún og fjaliar um piranha mannætufiska, sem koma i torfum og éta allt sem tönn á festir. Borgarbió: Borgarbióhefúr tekiö til sýning- ar gamanmyndina „Undra- hundurinn” (C.H.O.M.P.S.) Laugarásbíó: Sýningum fer nú aö fækka á Caiigúla I Laugarásbiói og endursýnir kvikmyndahúsiö nú mynd á 5 og 7 sýningum, en Caligúla veröur áfram sýndur klukkan 9. Endursýnda myndin heitir „Þyrlurániö” og er um banka- rán og eltingaleik og koma þyrl- ur þar mjög viö sögu. Aöaihlutverkiö leíkur Daviö Jansen (Flóttamaöurinn.). I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I veganesti af skornum skammti Dagar og nætur: Flytjendur: Björgvin Halldórs- son og Ragnhildur Gísladóttir. Stjórn upptöku: Björgvin Hall- dórsson. Textar: Mestanpart eftir Jón Sigurösson. Lög: Eftir ýmsa Ctgefandi: Hljómplötuútgáfan Hljómplatan „Dagar og nætur” er eins og ofskreyttur böggull án innihalds. Viö fyrstu sýn viröist pakkinn ákaflega girnilegur, tveir af okkar bestu söngvurum eru i flytjendahlutverkum, Ragn- hildur Gisladóttir og Björgvin Halldórsson, hljóöfærasláttur er áferöarfallegur og hnökralaus, lögin eftir mörg kunnustu popp- skáld okkar og samband manns og konu til umfjöllunar i textum, — svo þaö er eölilegt aö eftir- væntingablik sé i augum fyrst i staö. En þaö er heldur ekki nema fyrst i staö. Þegar fariö er aö rýna i þennan pakka veröur ljóst aö hann er litiö meira en um- búöirnar. t heild er þetta ákaflega litlaus plata jafnvel söngur Björgvins er ekki uppá þaö besta. Ragnhildur kemur á hinn bóginn vel út hvaö sönginn áhrærir. Ég held ég viti hvaö kemur mönnum til aö gefa út plötu sem þessa. Gróöavonin ein. Auk þess mun uppskriftin hafa veriö snúin saman meö þaö fyrir augum aö vera einhvers konar svar viö „Þú og ég”. Þegar lagt er á brattann meö ekki meira veganesti er hætta á aö feröin veröi ekki einu sinni farin til fjár. Björgvin og Ragnhildur: Ætlast er til aö þau geri eins vel og þau geti, Þaö er kunnara en frá þurfi aö segja aö hljómplötuútgáfa berst nokkuö i bökkum og þvi mikiö i húfi fyrir fyrirtækin aö selja þær vel. Hins vegar er spurning hvort útgefendur eöa þeir sem fyrir plötum eru skrifaöir þurfi endi- lega aö missa sjálfsviröinguna Gunnar Salvarsson skrifar um popp niörum sig. Ragnhildur og Björg- vin eru engir aukvisar i tónlist. Þaö er ætlast til þess aö þau geri betur en þetta. Þaö er ætlast til þess aö þau geri eins vel og þau geti. Ég nenni ekki aö skrifa langt mál um plötuna sem slika, þó vil ég nefna þrjú lög sem uppúr flat- neskjunni standa, bæöi lög Jó- hanns Helgasonar og titillagiö eftir Jóhann G. Jóhannsson. Textar eru einhæfir og yfirborös- kenndir i meira lagi, útsetningar andlausar og annaö i svipuöum dúr þvi miöur. Er ekki kominn timi til aö Hljómplötuútgáfugengiö leggi höfuöiö I bleyti og komi frá sér einhverju sem veigur er i? —Gsal Snjór i kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 Næst siöasta sinn. Könnusteypirinn póli- tiski 6. sýning fimmtudag kl. 20 7. sýning laugardag kl. 20 Smalastúlkan og útlag- arnir föstudag kl. 20 óvitar sunnudag kl. 15 Þrjár sýningar eftir Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200 leikfeLag REYKJAVlKUR Aö sjá til þin maður! I kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Rommí fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Ofvitinn föstudag uppselt þriöjudag kl. 20.30 Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. Simi 16620. Nemendaleikhús Leiklistaskóla Islands Islandsklukkan 10. sýning I kvöld kl. 20 11. sýning sunnudag kl. 20 Miöasala daglega kl. 16-19 nema laugardaga I Lindar- bæ. Sími 11384 Nýjasta /,Trinity-myndin": Ég elska flóöhesta. (I’m for the Hippos). SIMI 18936 Lausnargjaldið islenskur texti. Hörkuspennandi og viö- buröarik ný amerisk kvik- mynd í litum um eltingarleik leyniþjónustumanns viö geö- sjúkan fjárkúgara. Leikstjóri: Barry Shear. Aöalhlutverk: Dale Robin- ette, Patrick Macnee, Keen- an Wynn, Ralph Bellamy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sprenghlægileg og hressileg, ný, Itölsk-bandarlsk gaman- mynd I litum. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. Jagúarinn Ný og hörkuspennandi bar- dagamynd meö einum efni- legasta karatekappa heims- ins siöan Bruce Lee lést. Aöalhlutverk: Joe Lewis, Christopher Lee, Donald Pleasence. Leikstjóri: Ernist Pintoff Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ár. Sími50249 Maður er manns gaman Drepfyndin ný mynd, þar sem brugöiö er upp skopleg- um hliöum mannlifsins. Myndin er tekin meö falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förnum vegi. Ef þig langar til aö skemmta þér reglulega vel, komu þá I bíó og sjáöu þessa mynd. Þaö er betra en aö horfa á sjálfan sig I spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 9 SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (ÚtmgdMnkahódnu auataat I Kópavogl) Undrahundurinn Bráöfyndin og splunkuný amerisk gamanmynd eftir þá félaga Hanna og Barbaraj höfunda Fred Flintstone. Mjög spaugileg atriöi sem hitta hláturtaugarnar eöa eins og einhver sagöi: „Hláturinn lengir lifiö”. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Islenskur texti Sýnd ki. 5 og 7 'canine home pfotection system. Blazing Magnum Spennandi kappaksturs- og sakamálamynd meö Stuart Whitman I aöalhlutverki lslenskur texti Sýnd kl. 9 og 11 Ný bandarisk stórmynd frá Fox, mynd er allsstaöar hefurhlotiö frábæra dóma og mikla aösókn. Þvi hefur ver- iö haldiö fram aö myndin sé samin upp úr siöustu ævi- dögum I hinu stormasama lifi rokkstjörnunnar frægu Janis Joplin. Aöalhlutverk: Bette Midler og Alan Bates. Bönnuö börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. SÆJARBié* *•"'8 Simi 50184 Grái örn Ofsaspennandi indiánamynd Sýnd kl. 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.