Vísir - 05.11.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 05.11.1980, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 5. nóvember 1980 ¥TfCTTJ Manuela Wiesler hleypur í skarðið fyrir Unni Mariu. Manuela leikur einleik með Sinfóníunni Nokkrar breytingar hafa orðið á efnisskrá tónleika Sinfóniu- hljómsveitarinnar annað kvöld. Unnur Maria Ingólfsdóttir hafði ætlað að spila fiðlukonsert Tschaikofskys og vakti það tölu- verða eftirvæntingu. Þvf miður hefur Unnur Maria forfallast svo úr hennar leik verður ekki í þetta sinn, en vonandi verður það frek- ar fyrr en seinna að við heyrum hana takast á við þennan eina og sanna konsert sem Tschaikofsky samdi fyrir fiðluna. Skjótt hefur þó verið brugðist við þessum forföllum, þvi i staðinn kemur engin önnur en Manuela Wiesler og mun hún leika Flautukonsert i G-dúr eftir Mozart. Það er nú lika til- hlökkunarefni. Annaö á efnisskrá tónleikanna annað kvöld er forleikurinn að óperu Mozarts, Brottnáminu úr Kvennabúrinu og Sinfónia nr. 3 eftir franska tónskáldið Camille Saint-Saens. Saint-Saens var upp á árunum 1835-1921. Hann lærði i Paris, m.a. hjá Halévy og Gounod. Hann varö organisti við Magdalenu-kirkjuna i Paris og kennari i kirkjutónlist. Hann er ekki hvað sist kunnur fyrir óperuna Samson og Dalila sem var frumflutt i Weimar áriö 1877 undir stjórn Liszt. Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar tslands verða I Háskólabiói aö venju og hefjast kl. 20.30 Ms SPÆNSKIR RÆFLAR Kvikmynd Fjalakattarins í þessari viku er eftir spænska leikstjórann Carlos Saura og er nú á ferðinni fyrsta mynd hans í f ullri lengd? Los Golfos eða Ræf larn- ir. Myndin er gerð árið 1959 og er fyrsta kvikmyndin spænsk, sem er öll tekin úti við i daglegu um- hverfi. Þessi mynd hefur verið borin saman við ,,A bout de suffle” Godards og „Los Alvida- dos” Bunuels. Allar þrjár sýna áhuga á glataðri æsku, atvinnu- leysingjum og götulýð sem reynir þó að gera það gott. Á Spáni er nautaatið leiðin. Ræflarnir á að vera spennandi, raunsæ og grá- lynd og myndin er sýnd i Regn- boganum fimmtudag, laugardag og sunnudag. PUNKTUR AÐ UTAN GOLDING VERDLAUNADUR Stærstu bókmenntaverðlaunum Bretlands, The Booker Price var út- hlutað i siðustu viku og hlaut William Golding þau fyrir skáldsöguna „Rites of Passage”. Golding er liklega þekktastur fyrir bókina „Lord of the Flies”. Booker verðlaununum var fyrst úthlutað árið 1968. Meöal vinnings- hafa siðan má nefna Beryl Bainbridge, Nadime Gordimer, Irish Mur- doch og John Berger. t ár bárust 66 bækur til dómnefndarinnar (bækurnar eru sendar henni beint frá útgefendum) og á meöal þeirra sem ekki komust i úrslit voru bæði Irish Murdoch og Angus Wilson. Sjö rithöfundar voru I úrslitum að þessu sinni, nokkrir þeirra óþekktir I heimalandinu: Anita Desai (Clear Light of Day), Julia O’FaoIain (No Contry for Young Men), J.L. Carr (A Month in The Country) Barry Unsworth (Pascali’s Island) Alice Munro (The Beggar Maid), Anthony Burgess (Earthly Powers) og WiIIiam Golding (Ritcs Of Passage). Þeir tveir siðast töldu munu vel kunnir hérlendis, Burgess þó ekki nema vegna A Clockwork orange og Golding fyrir bók sina Lord of the Flies — sem hefur lengi verið talinn meðal sigildra bókmennta Breta. Booker verðlaunin nema 10.000 enskum pundum og eru stærstu bók- menntaverðlaun á Bretlandi. Þau hafa jafnan valdiö deilum óllkt t.d. frönsku Goncourt-verðlaununum, en eru þrátt fyrir það virðulegasti gæöastimpillinn sem hægt er aö merkja með eina bók hjá Bretum. Ms Diabolus kveöur í kvöld Siðustu hljómleikar hljóm- sveitarinnar Diabolus in Musica verða i Félagsstofnun stúdenta i kvöld klukkan 20:35. Að sögn Guðmundar C. Thoroddsen eins Diabolusmanna veröa þetta siðustu tónleikarnir, sem hljómsveitin mun halda þó gæti verið að reynt yrði slappt „Come-back” eftir þrjú eöa fjög- ur ár. A hljómleikunum kynnir hljóm- sveitin lög af „alveg rétt nýóút- kominni breiö vinyl-skifu” sem ’lieitir „Lífið i litum”. Kopavogsleikhúsið Þorlokur þreytti TÓMABÍÓ Sími 31182 „Barist til síðasta manns" (Go tell the Spartans). Spennandi raunsönn og hrottaieg mynd um Viet- namstriðið, en áður en það komst i algleyming Aðalhlutverk: Burt Lan- caster Craig Wesson Leikstjóri: Ted Post Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20 Bönnuð börnum innan 16 ára Hinn geysivinsæli gamanleikur Sýning fimmtudagskvöld kl, 20.30 Næsta sýning laugardagskvöld kl. 20.30 Fóar sýningar eftir Sprenghlægileg skemmtun fyrir qIIq fjölskylduno Miðasaia i Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Simi 41985 Morðin í vaxmynda- safninu Afar spennandi og dularfull bandarisk litmynd um óhugnanlega atburði i skuggalegu vaxmyndasafni með hóp af úrvals leikurum, m.a. Ray Milland, Elsa Lan- chester — John Carradine, Broderick Crawford o.m.fl! Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5-7-9 og 11 laugaras B I O Simi 32075 Caligula MALCOLM Mc DOWELL PETER O’TOOLH SirXJHNGIElOID soni .NERVA' CALIGULA .ENTYRANSSTORHEDOC FALD' Strengl forbudt O forb'ern. 'rusrnmnnui Þar sem brjálæðið fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrotta- fengin og djörf en þó sann- söguleg mynd um róm- verska keisarann sem stjórnaði meö moröum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viðkvæmt og hneyksl- unargjarnt fólk. Islenskur texti. Aðalhlutverk: Caligula. Malcolm McDowel! Tiberius......peter O’Toole Drusilla .. Teresa Ann Savoy Caesonia.......Helen Mirren Nerva..........John Gielgutí' Claudius . Giancarlo Badessi sýnd kl. 5 og 9 AUra siðasta sinn Hækkað verð. Nafnskirteini. ÍONBOGUf Ö 19 OOÓ —soDyif A- Tíðindalaust á vestur- vígstöðvunum -All (Öiiict Oll tf)C 30c$tcrii JTcoitt. Stórbrotin og spennandi ný ensk stórmynd byggð á einni frægustu striðssögu sem rit- uð hefur verið, eftir Erich Maria Remarque Richard Thomas — Ernest Borgnine - Patricia Neal. Leikstjóri: Delbert Mann Islenskur texti — Bönnuð börnum Sýnd kl. 3 6 og 9 --------s<3)S(y)(f GB------ Morð— min kæra Hörkuspennandi litmynd, um einkaspæjarann Philip Marlow, með Robert Mit- chum, Charlotte Rampling. Bönnuð innan 16 ára Islenskur texti. Endursýndkl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05, 11,05 'SoByir • C Mannsæmandi l»f Blaðaummæli: „Eins og kröftugt hnefahögg, og allt hryllileg- ur sannleikur” Aftonbladet „Nauðsynlegasta kvikmynd i áratugi” Arbeterbl. „Þaö er eins og að fá sýru skveit I andlitið” 5 stjö-nur- Ekstrabladet „Óvenju hronaleg heimild um mannlega niðurlægingu” Olaf Palme, fyrv. forsætisráðherra. Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10-9.10- 11.10 1 '§@Bw ® Sverðfimi kvennabósinn Bráöfyndin og fjörug skylmingamynd i litum með Michael Sarrazin — Ursula Andress Sýnd kl. 3,15, 5.15, 7,15, 9,15 og 11,15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.