Vísir - 05.11.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 05.11.1980, Blaðsíða 12
Miðvikudagur 5. nóvember 1980 12 Hafnarbíó Morðin í vaxmyndasafninu Spennandi — dularfull, — i óhugnanlegu and rúmslofti vaxmyndasafnsins gerast dular fullir atburöir. Sýnd k/. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára ?U.líT:T/’i'ii . riBFIilif f ^HSII BB 1 r n 1 1 | j /* \ B i j CINERAMA RELEASING presents 'A BCP PRODUCTION "’RJY í ELSA MAURICE ’ JOHH MiLLAND LANCHESTER EVANS CARRADINE v tfm m Opinbert uppboð Eftir beiðni Hestamannafél. Fáks hér i borg, fer fram opinbert uppboð miðvikudaginn 12. nóv. 1980, við neðri hesthús Fáks og hefst það ki. 17:15 Seld verða 2óskila hross (stóðhestar) Ca. 2ja vetra brúnn, og ca. 4. vetra rauöur. Hrossin verða seld með 12 vikna innlausnarfresti sbr. 56. gr. laga nr. 42/1969. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn iReykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 112., 15. og 17. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta i Bólstaðarhlfð 50, talinni eign Guöbjargar Baldurs- dóttur fer fram eftir kröfu Magnúsar Sigurðssonar hdl. og Jóns Ingólfssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudag 7. nóvember 1980 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik Nauðungaruppboð annað og siðasta á Langagerði 40, þingl. eign Péturs Andréssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik, Braga Kristjánssonar hdl., ólafs Ragnarsson- ar hrl., Þórarins Arnasonar hdl., Hákonar Kristjónssonar hdl. Jóns Bjarnasonar hrl. Tryggingast. rikisins, Brynjólfs Kjartanssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudag 7. nóvember 1980 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 137., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta i Hraunbæ 128, þingl. eign Péturs Guðmundssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk á eign- inni sjálfri föstudag 7. nóvember 1980 kl. 11.00 Borgarfógetaembættiö i Reykja vlk. VtSIR Helmahlúkrun Reykjavikurhorgar: Þjonustan veltt peim siúku að kostnaöarlausu ,,Við höfum á þessu ári haft af- skipti af 466 sjúklingum, og meiriparturinn af þessu fólki er hjá okkur meira eða minna allt árið” sagði Kolbrún Ágústsdóttir, en hún veitir forstöðu heima- hjúkrun sem rekin er I höfuðborg- inni af Reykjavlkurborg. Starfið fer þannig fram að heimahjúkrunardeildin sem hef- ur aðsetur sitt i Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstig sendir fólk i heimahús til að annast sjúklingana, en á vegum heima- hjúkrunardeildarinnar starfa 6 hjúkrunarfræðingar og 10 sjúkra- liðar. „Það er mjög mikil ásókn i þessa þjónustu en þó höfum við getað annað eftirspurn á þessu ári”, sagði Kolbrún. „Það var ekki hægt i fyrra, en við fengum til viðbótar starfsfólk þannig að við höfum getað sinnt þeim sem hafa óskað eftir þvi siðan”. Kolbrún sagði að starfið væri fólgið i þvi að koma i heimahúsin til sjúklinganna og veita þeim Kolbrún Agústsdóttir sem veitir heimahjúkrun Reykjavikurborg- ar forstöðu. þjónustu. Sú þjónusta væri fólgin i þvi til dæmis að baða fólkið skipta um umbúðir, sprauta, gefa lyf eða bara að gefa svokallaða morgunaðhlynningu sem væri fólgin i þvi að búa um fólk og þvo þvi. Siðan væri það heimilisþjón- usta á vegum Félagsmálastofn- unar borgarinnar sem legði til fólk sem annaðist sjúklingana yfir daginn. Heimahjúkrun hófst fyrst i Reykjavik 1915 er hjúkrunar- félagið Likn byrjaði með þá þjón- ustu en 1955 fór tók Reykjavikur- borg við þessu starfi. Til að byrja með voru aðeins 2-3 hjúkrunar- konur sem unnu við þetta en 1972 var skipulagi starfsins breytt, borginni var skipt niður i þrjú hverfi og starfsfólkinu fjölgað. Kolbrún sagði að um 90% þeirra sem veitt væri hjúkrun i heimahúsum væri fólk sem væri komið yfir sjötugt en þessi þjón- usta öll og allt sem til hennar þarf er fólkinu sem hennar nýtur að kostnaðarlausu. gk-. gkr. 353,00 Þórunn Gestsdóttir, blaðamaður í ELDHÚSINU Hvers- dags- lengja 250 gr. hveiti 2 tsk lyftiduft 1 dl sykur 1/2 dl rúsinur 1 dl súrmjólk 125 gr. smjörliki 1 tsk kardemommur 1 stk. egg 1/4 tsk. kanill 1 msk sykur 1. Rúsinurnar brytjaðar smátt 2. Hveiti og lyftidufti er sáldrað i skál 3. Smjörlikið mulið saman við 4. Sykri og rúsinum bætt við 5. Eggi og mjólk hrært saman við deigið. Deigið hrært þar til það er samfellt. 6. Deigið látið i lengju á smurða plötu. 7. Kanil og sykri blandað saman stráð yfir lengjuna. 8. Lengjan er bökuð við jafnan hita 175 gr. i 20-30 minútur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.