Vísir - 06.11.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 06.11.1980, Blaðsíða 4
Okkur vantar umboðsmann í SANDGERÐI Upplýsingar í síma 86611 & 28383 VINNINGAR Í HAPPDRÆTTI V. 7. FLOKKUR 1980-1981 Vinningur til íbúðakaupa kr. 10.000.000 38197 Bifreiðarvinningur kr. 3.000.000 13871 Bifreiðavinningar kr. 2.000.000 2654 23740 31028 48069 14935 29324 41507 Utanlandsferðir eftir vali kr. 500.000 4172 22228 36419 44592 66702 5182 22565 38373 46021 66959 7469 26744 35217 51152 68155 10208 27750 44195 63338 68775 19992 35106 44565 64025 71145 Húsbúnaður eftir vali kr. 100.000 802 13937 41350 5C85C 65003 7702 22470 42915 53551 68352 10468 38852 43611 54801 68668 12632 40073 43824 62297 74613 Húsbúnaður eftir vali kr. 50.000 928 1174)4 25722 91056 57503 1081 12404 27391 93378 60180 2332 12852 30 33 3 97201 61969 3297 12934 33262 97930 69829 4151 16366 33858 99685 67795 5170 186 70 3 5273 50919 68077 8974 20017 36395 52562 68813 9052 21278 37233 52791 70852 10217 24702 40579 55777 73096 IJ787 25147 40837 56693 73357 Húsbúnaður eftir vali kr . 35.000 341 9166 20169 29553 36211 48671 58502 64714 650 9579 20260 30626 36360 4 8 754 586 34 o5414 999 4 72.1 2C623 3C646 36 55 5 48805 5 8802 65*»98 1060 9974 2C670 31114 36855 4 3906 53903 65799 1235 10296 20727 31255 35061 4 8 S19 5 8927 65824 1747 10335 21011 32043 35073 456 7 7 50103 66331 1636 10611 210 99 32842 35187 45706 5014 * 6 6 39 J 1849 1068 7 2 1401 32661 39248 4 956 J 59202 66706 1891 10709 21445 33050 356CC 5CC46 5 9242 66767 19L4 11063 2 1526 33405 35624 50362 59314 67522 1955 11036 z: 156 7 33444 35905 50652 5 985 3 6761 7 2060 11311 21817 33623 40614 5C737 60425 67740 2115 11462 2 1908 33752 4C675 51486 60451 6791 8 2325 1172 3 22151 33861 40 7 76 51617 8 0492 63015 2415 12035 22208 34175 40831 >1730 60611 68084 2745 12513 222.93 34155 4C586 51734 60005 68523 2828 12555 22-318 34448 41070 52C75 6 1055 63705 3157 12698 22395 34451 41494 >2182 o 116 9 69171 3165 1300 3 22492 34615 41683 52207 6 13b 3 69245 3261 13068 2 2c20 34651 41607 52 741 6141J 69312 3843 1314/ 22893 34773 41867 52 893 61560 . 69660 4092 13371 23C70 34952 421 50 53377 61671 60693 4190 13552 2 20 79 34571 42797 53819 6 1 b8 1 6971 7 4351 13671 23504 35035 42552 53847 61774 69759 4524 13697 23559 35371 43035 53895 61794 69917 464 7 13976 23öia 354 e7 43257 53928 62131 70449 5032 14455 23644 35552 433C3 54038 62363 7046 3 5083 14 520 2 38 73 35626 43682 54 361 62536 70541 5111 14870 23921 35708 43767 54438 6268 3 70935 5479 1 526h 24426 35755 43562 54650 62999 71184 5568 15286 24600 35755 44235 54906 63021 71366 5830 15386 24861 35554 44424 55501 63032 7 lo25 5989 16 14d 25495 36005 44614 55661 63241 71644 6087 16228 25798 362C6 44836 55834 63260 7 2211 6453 16616 25904 36231 45276 55832 63358 72390 6652 16 8 J 5 26178 36434 45284 56273 63374 72494 6699 1 7254 26194 36646 45534 56370 63518 72787 7100 17276 26304 36650 45735 56440 63541 7 3001 7145 17399 26332 36512 45848 56716 637ld 73023 7654 17684 26837 36547 45968 56721 63819 73061 790 5 18036 27026 370 57 46287 57C25 6 3990 73661 8361 18289 27141 37087 46254 57103 63993 73985 8362 18424 27841 37132 46551 57168 64114 74524 3538 18490 20040 37208 46817 57247 64197 74 76 9 3563 18653 28120 37240 46991 58008 64200 7478 1 8802 18629 28212 37356 472C6 58259 64202 74920 8818 1991 1 26574 37366 47246 58265 6420 7 9041 19959 29197 374CC 43006 58386 64304 9148 19974 29351 38C50 48117 58432 64531 9151 19983 29361 38115 48242 58485 64535 Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaöar og stendur til mánaðamóta. VÍSIR Fimmtudagur 6. nóvember 1980 insníínörsiiir og utanríkismálin Yfirburöasigur Ronalds Reagans þykir spá harðari af- stööu Bandarikjastiórnar i utan- rikismálum hér eftir, og vekur bæöi bandamenn USA og Kreml- verja til umhugsunar. A vesturlöndum ætla menn þó, aö fyrst um sinn muni minna kveða aö stefnu Washington- stjórnarinnar á vettvangi dipló- mata meöan forsetaskiptin hafa ekki enn farið fram, þvi aö Carter situr áfram i embætti i ellefu vikur til viöbótar. Bið eftir nýju línunnl Þaö er sá timi, sem Reagan hefur til þess aö móta skýrar, hvaöa mál hann setur á oddinn i utanrikisstefnu sinni, upp úr yfir- lýsingum sinum i kosningabar- áttunni. Telja ýmsir, aö fultmótuö veröi stefna nýja forsetans fyrr en eftir fyrsta hálfa áriö eöa svo, meöan enn ótilnefndir ráöherrar og ráö- gjafar hans koma sér fyrir i em- bættum eftir fjögurra ára for- setatið Carters. Þótt utan Bandarikjanna hafi menn látið sér fátt um finnast, valkostina, sem bandariskum kjósendum var boöiö upp á til for- seta, hölluöust þó fleiri á sveif meö Carter. HelmutSchmidt lýsti þvi ef til vill manna best, þegar honum varö á oröi við einn sam- starfsmanna sinn: ,,Ég var þó alltént farinn að venjast honum”. vandamái í arf Reagan, sem hefur enga reynslu á diplómatasviðinu, erfir með embættinu ýmis meiriháttar vandamál. Eins og vaxandi spennu i sambúö austurs og vesturs, striöiö viö Persaflóa og gisladeiluna, ólguna i austur- löndum nær og viöskiptabannið viö Sovétrikin vegna Afghan- istanmálsins. Til viðbótar leggur hann svo hugsanlega til aö minnsta kosti eitt enn meö af- stöðu sinni til SALT II-samn- inganna, sem hann hefur kallað „hættulega gallaða”, og yfirlýs- ingum um aö taka viöræöur aftur upp um þaö til þess að ná hag- stæðari skilmálum fyrir USA. Hugsanlega kynni striö íraks og Irans aö enda á þessum ellefu vikum, og lausn aö finnast á gislamálinu. Mikið undir ráð- gjdfunum Komiö 1 sambúðinni viö bandamenn USA biöa Reagans engin meiri- háttar vandræöi. Hann getur vænstþess, að þeir taki við hinum nýja forseta Bandarikjanna með fullri kurteisi, og ekki of mikilli tortryggni. Flestir þeirra biöa þess, hvaða ráöherra hann velur Eidiviður iiækkar f verði sér og ráðgjafa I öryggis- og utan- rikismálum, áöur en þeir fara aö mynda sér ákvaðiö álit á manninum. Þótt Carter hafi útmálað Reagan sem stórhættulegan striösæsingamann, eru samherj- arnir á vesturlöndum ekki til- takanlega kviönir. Þeir, eins og bandariskir kjósendur, sáu Reagan sannfæra landa sina um, Guömundur Pétursson, fréttastjóri' erlendra frétta. að hann mundi i lengst lög reyna aö komast hjá valdbeitingu eöa striösaögeröum. Hverjar efa- semdirsemþeir kunna aö hafa, þá mundi Reagan geta lægt þær meö þvi aö velja sér trausta menn til ráöuneytis. Menn, sem, metnir eru mikils af bandamönnum og öölast hafa traust þeirra. Þegar hafa nokkrir slikir sést i ráö- gjafaliöi Reagans i kosningabar- áttunni og raunar verið orðaðir viö væntanlega stjórnarmyndun Reagns. Menn eins og Henry Kissinger, fyrrum utanrikisráö- herra þeirra Nixons og Fords. Eöa George Shultz, fyrrum fjár- málaráðherra, Alexander Haig hershöfðingi og fyrrum yfir- maöur NATO-herjanna. Hag- fræðingurinn, Alan Greenspan og fleiri. SALT og Sovetríkin 1 V-Þýskalandi og Frakklandi kviöa menn þvi helst, að Reagan i ákafa sinum til aö ná hagkvæmari SALT-samningum viö Sovétmenn kunni aö spilla „detente” enn frekar, eða það sem eftir er af þiöunni. Þó trúa menn þvi, aö fyrir Reagan muni fara eins og mörgum, sem gunn- reifir eru i kosningabaráttunni, aö þeir spekjast, þegar i valda- stólinn er sest, og fara sér hægar að hlutunum. Evrópumenn vænta þess, að Reagan muni fljótlega eftir aö hann kemur til embættis leita eftir- viðræðum við Vestur- Evrópuleiötoga og japanska, og ekki biöa næstu efnahagsráð- stefnu, sem fyrirhuguð er I Ottawa i júli 1981. Sovétmenn stimpluöu báöa frambjóöenduma sem fast að því striðsbrjálæöinga og Sovétfjendur, en embættis- menn I Kreml sögöu þó, meöan kosningabaráttan stóö yfir, aö Moskva vildi taka upp eðlilega sambúö og áframhaldandi viö- ræöur, hver svo sem sæti i forsetaskrifstofunni. Er búist við þvi, að Sovétmenn muni fljótlega þreifa fyrir sér um nánari kynni við Reagan. Viðbrögö þeirra ættu þó að skýrast strax á þriöjudaginn I næstu viku, þegar banda- rlskir og sovéskir fulltrúar hittast ásamt fulltrúum 33ja annarra rikja á þriöju öryggisráöstefnu Evrópu, sem haldin verður i Madrid. 1 þróunarlöndum mörgum hefur veriö gengiö svo nærri skógum, aö eldiviöur er oröinn rándýr. Sumstaöar rennur þriöj- ungur fjiilskylduteknanna til kaupa á eldsneyti. Þá er fyrst og fremst átt vlö eldiviö, þvl aö fæst þetta fólk hefur efni á aö kaupa oliu eöa gas. Brutust inn í 250 bankahóif Þjófar brutust inn i 250 banka- hóif I sparisjóöi einum I Paris, en i hólfúnum voru geymdir penlngar, skartgripir og tleira verömæti. Þýfiö er ætiaö nemi. 50 milijónum franka. Starfsmenn bankans uppgötv- uöu innbrotiö, þegar þeir opnuöu bankann á mánudagsmorgni eftir helgina. Fundu þeir pár á veggnum sem minnti á „götu- ræsabankarániö” i Nice 1976. Lögreglan telur, aö einn maöur hafi faliö sig og látiö ioka sig inni i bankanum á föstudagskvöld, og hann siöan hieypt félögum sinum inn. Barnahorp Munaöarleysingjar eöa börn af uppflosnuöum heimilum njóta verndar og fjölskyldulifs i sér- stöku „barnaþorpi”, sem sett var á stofn fyrir 20 árum i V-Beriin. „Þorpiö” var kallaö I höfuöiö á Aibert Schweitzer, sem þá var lifandi og mjög hrifinn af hugmyndinni. Siöan hafa tvö sllk þorp til viöbótar veriö sett á laggirnar i V-Berlin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.