Vísir - 06.11.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 06.11.1980, Blaðsíða 25
Fimmtudagur 6. nóvember 1980 25 Bílaleiga Akureyrar Akureyri Reykjavik TRYGGVABRAUT 14 SKEIFAN 9 S.2171S 23515 S. 31615 86915 Mesta úrvaliö, besta þjónustan. Vió útvegum yöur afslátt á bilaleigubilum erlendls. Maros-kammersveitin leikur í kvöld tónverkið //Aría" eftir Atla Heimi Sveinsson. Það er í fyrsta skipti sem þetta verk er flutt í hljóðvarpinu. I I I I I I I • I I I I I I I I I I I I I I I I I L. íÍllllÍÍIllil Fréttir. útvarp Föstudagur 7. nóvember 7.00 Veburfregnir. Bæn. Tónleikar. 7,15 Leikfimi. 7.25. Morgun- pósturinn. 8.55 Daglegt mál. 9.05 Morgunstund barnanna: 10.25. isiensk tónlist. Guö- mundur Jónsson leikur 11.00 „Ég man þab enn”. 11.30 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vebur- fregnir.Tilkynningar. A fri- vaktinni. Margrét Gub- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Heimilisrabb. Sigurveig Jónsdóttir sér um þáttinn. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sibdegistónleikar.Arthur Grumiaux og Nýja fil- harmónlusveitin i Lund- únum leika Fiblukonsert nr. 1 i d-moll eftir Felix Mendélssohn; Jan Krenz stj. / Fiiharmóniusveitin i Dresden leikur Serenöbu nr. 2. i A-dúr op. 16 eftir Jo- hannes Brahms; Heinz Bon- gartz stj. 17.20 Lagib mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veburfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi. 20.05 Nýtt undir nálinni Gunnar Salvarsson kynnir vinsæiustu popplögin. 20.35 Kvöldskammtur.Endur- tekin nokkur atribi úr morgunpósti vikunnar. 21.00 Norski pianóleikarinn Eva Knardahl leikur á tón- leikum Norræna hússins 16. aprll i vor a. „Holbergs- svitu” op. 40 eftir Edvard Grieg, b. „Tóif málshætti” op. 40eftirOddvar S. Kvam, c. „Frá Norbur-Mæri” op. 16 eftir Hallvard Johnsen. 21.45 Litib fyrir mótora, meira fyrir fólk.Geir Christensen taiar vib Bjarna Þórbarson fyrrum bæjarstjóra i Nes- kaupstab. 22.15 Veburfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafssonar Indlafara. Flosi ólafsson leikari les (2). 23.00 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Eréttir. Dagskrárlok. sjönvarp FÖSTUDAGUR , 7. nóvember 1980 20.00 Fréttir og vebur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 A döfinni. > 20.50 Skonrok(k). Þorgeir Astvaldsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.20 Fréttaspegiil.Þáttur um innlend og erlend málefni á libandi stund. Umsjónar- menn Helgi E. Helgason og ögmundur Jónasson. 22.35 Húbfldrabi maburinn. (The Iliustrated Man). Bandarisk biómynd frá ár- inu 1969, byggb á sam- nefndri sögu eftir Ray Bradbury. Abalhlutverk Rod Steiger og Clarie Bioom. Myndin er um mann, sem hefur hörunds- flúr um allan likamann. Myndirnar hafa þá náttúru, ab þær lifna, ef horft er lengi á þær. Þýbandi Gubni Kol- beinsson. 00.15 Dagskrárlok. I I I I * I Svava Jakobsdóttir. i Með gætni skal uiri götur aka yUMFERÐAR RÁÐ Snekkjan Opið í kvöld til kl. 1.00 Halldór Arni er \ á sinum stað p „Þeir fiska sem róa" Snekkjan smáauglýsinga- sími VlSIS er 86611 interRent car rentai kV' SLÖTTSL/STEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga/ úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Sími 83499. ‘V^T--------;------* Sjónvarpsviðgerðir Loftpressuleiga Tek að mér múrbrot, f/eyganir og borun. Margra ára reynsla. Vélaleiga H.Þ.F. Sími 52422 ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Sími 71793 og 71974. ❖ Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar sími 21940. Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna Skolphreinsun. Ásgeir Halldórsson Húsaviðgerðir 1695684849 m Viö tökum aö okkur allar al- I ^ ^ mennar viö- geröir, m.a. sprungu-múr- og þakviögerö- ir, rennur og niöurföll. Gler- Isetningar, giröum og lag- færum lóöir o.m.fl. Uppl. i sima 16956. Vélaleiga He/ga Friðþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvík. Sími 33050 — 10387 Fálagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastíg 10 - Sími 11640 Er stiflað Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baöker- um og niðurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar i sima 43879 Anton Aöalsteinsson. (Þjónustuauglýsingar ) Úrlítið um höfundínn: VERDLAUNAGRIPIR ^ OG FELAGSMERKI » Fyrir allar tegundir iþrótta, bikar- kX ryrif diidi icyunun ipiuuo, wmo'- ar. styttur. verölaunapeningar —Framleiðum felagsmerki ^ s /^Magnús E. BaldvinssonjKJ Laugavagi 8 - R*vk|»vil» - Simi 22S04 %///mi imwww Bausch & Lomb Mjúkar kontaktlinsur f ást með eða án hitatæk- is (til að sótthreinsa) Gleraugnamióstöóin Laugavegt 5*Simar 20800*22702 Gleraugnadeildin Vusturstræti 20. - Sinii 1456«! |Stjórnmáiamaður| ; og rilhöfiindur; I Svövu Jakobsdóttur þarf varla i ■ aö kynna hlustendum, svo þekkt ' | sem hún er bæöi fyrir ritstörf sin | j og afskipti af stjórnmálum. Hún i I fæddist á Neskaupstað áriö 1930, ' I en var búsett I Kanada um fimm | . ára skeiö I barnæsku, þar sem i I fabir hennar starfaöi sem prest- I | ur- Svava tók stúdentspróf frá . . Menntaskólanum í Reykjavlk ár- . I iö 1949 og lauk BA prófi i ensku I | frá Northampton háskólanum i I . Bandarikjunum 1952, en stundaði I svo framhaldsnám 1 Oxford og I I Uppsölum. Svava hefur skrifaö jöfnum J I höndum smásögur, skáldsögur og | I leikrit. Ariö 1970 sýndi leikfélagiö i Grima leikrit hennar „Hvaö er i 1 I blýhólknum”ogvar sú uppfærsla | | einnig sýnd I sjónvarpi. Fjórum i 1 árum siðar sýndi Þjóöleikhúsið ' | „Friösæla veröld”, en „1 takt viö | ■ tlmana” er hins vegar fyrsta leik- i I ritib sem útvarpiö flytur eftir ■ | hana. Svava var kjörin á þing | I 1971 og sat þar i mörg ár. I I I I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.