Vísir - 06.11.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 06.11.1980, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 6. nóvember 1980 VÍSIR 19 Sinatra tekur viö verölaununum af Grace furstafrú i Monaco en hjá honum standa kona hans Barbara og Cary Grant. FRANK SINATRA HEIÐRAÐUR Þau eru óíá skiptin sem Frank Sinatra hef- ur verið heiðraður á löngum ferli sinum i skemmtiiðnaðinum. En stoltastur má þó Frank eflaust vera af heiðri sem honum hlotnaðist i New York nú nýverið er hann var sæmdur mannúðarverðlaunum „Variety Clubs Inter- national”. Verðlaunin fékk Frank fyrir þátt sinn i fjársöfnun sem áður- nefndur félagsskapur gekkst fyrir til hjálpar lömuöum börnum. bötti Frank standa sig meö af- brigöum vel og vera vel aö verö- laununum kominn. Af Frank Sinatra er annars þaö aö frétta, aö hann hefur verið iö- inn viö hljómleikahald aö undan- förnu og m.a. komiö fram á ekki ómerkari stööum en Royal Festi- val Hall og Royal Albert Hall og hefur hann hvarvetna fengiö góö- ar undirtektir. bá hefur hann ný- lega lokiö viö leik i nýrri kvik- mynd „The First Deadly Sin” þar sem hann leikur á móti Faye Dunaway, en langt er nú liöið siðan Frank fékkst siöast viö kvikmyndaleik. Meöfylgjandi myndir voru teknar í veislunni sem haldin var honum til heiöurs er hann veitti mannúöarverölaununum viötöku. Einkasonurinn, Frank yngri, kom til veislunnar f fylgd meö Melissu Sue Anderson MARKLEYSA Roger Moore hefur margoft lyst þvi yfir aó hann sé hættur að leika James Bond. Menr* eru hins vegar löngu hættir að taka mark á þessu, þvi alltaf koma nýjarog nýjar Bond- myndir með honum i aðal- hlutverki. Nú er hafin framleiðsla á enn einm myndinni og auðvitað með hinn óstöðuga Moore i að- alhlutverkinu... Dóttirin Nancy var aö sjálfsögöu f veislunni ásamt eiginmanni sinum Hugh Lambert. Súyngsta úr Sinatra-fjölskyldunni, Tina, mætti í veisluna meö Richard Cohen. „Pretty Baby” Hafin er framleiösla á nýrri kvikmynd, sem ber heitið ,, Pretty Baby" en hún mun með öllu óskyld þeirri sem Háskólabió syndi á dögunum og fjall- aði um gleðikonur i New Orleans. Myndin fjallar um líf franska leikstjórans Louis de Malle og titilhlut- verkið leikur nýbökuð eig- inkona hans, bandariska kvikmyndastjarnan Candice Bergen... FJARMALA- VIT Til eru þrjar yerðir af f larmalamönnum: Þeir sem græöa, þeir sem tapa og þeir sem halda fyrir- lestra fyrir hina siðar- nefndu um það hvernig hinir fyrrnefndu fara að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.