Vísir - 06.11.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 06.11.1980, Blaðsíða 11
Albert Jóhannsson formabur L.H. og Pétur Hjálmsson framkvæmda- stjóri standa hjá merki þingsins sem sá frægi fjöllistamaður og hesta- maður Sigurður Hallmarsson skólastjóri á Húsavik málaði kvöldið fyrir þingsetninguna. VlsismyndSV Hestamenn Dínga á Húsavík: vísm Kd ko••••••••••••••«•••••• 1/2 kg. Kr. 1.595 Coop Kornf lakes .500 g. Kr. 1.259 Rúsínur ... 1 kg. Kr. 1.585 Sveskjur ... 1 kg. Kr. 2.100 Ferskjur .1/1 d. Kr. 997 Hunang .450 g. Kr. 885 Rydens kaffi 1/4 kg. Kr. 1.185 Gr. baunir.. .1/1 d. Kr. 648 Bl. grænmeti .1/1 d. Kr. 873 Herraskyrtur • Kr. 6.800 Opiðti/ kL 22 föstudaga ogtil hádeg/s 11 VILJA REIÐVEGI MEDFRAM ADALVEGUM „Hér eru milli 130 og 140 full- trúar mættir til þingstarfa”, sagði Pétur Hjálmsson fram- kvæmdastjóri Landssambands hestamannafélaga, þegar Vfsir hafði samband við hann á Htisa- vik, þar sem LH hélt 31. ársþing sitt dagana 31. okt. og 1. nóv. Þingiðvarhaldið á Hótel Húsavlk við ágætar aðstæður i boði hesta- mannafélaganna Grana og Þjálfa. Ýms mál voru til umfjöllunar á þinginu, sem var þó með rólegra móti, og voru flestar tillögur af- greiddar án verulegra umræðna. Mest umræöa varð um tillögu frá Fáki um breytt fyrirkomulag á keppni f 150 m skeiði og kom fram fjöldi breytingatillagna en um- ræöunnilaukmeðað.allri súpunni var vlsaö til milliþinganefndar. Helstu samþykktir, sem geröar voru, er að banna aðknapar yngri en 13 ára sitji hesta I kappreiðum, að fela stjórninni að vinna að niðurfellingu, eöa a.m.k. veru- legri lækkun, fóðurbætisskattsins á hestafóöri og vinna aö lagasetn- ingu um reiðvegi meðfram aöal- vegum. Einn stjórnarmanna Egill Bjarnason ráöunautur á Sauðár- króki átti að ganga úr stjórn, en var endurkjörinn. Varamaður hans hefur um árabil verið Páll Pétursson alþingismaður, en nú var Birgir Guðmundsson á Sel- fossi kjörinn i hans stað. Formaður LH er Albert Jó- hannsson kennari á Skógum. Hestamannafélögin I landinu eru nú 45, upplýsti framkvæmda- stjóri meö rúmlega 6000 félaga. Hann lét þess jafnframt getið að fjöldi félagsmanna gæfi ekki rétta mynd af fjölda áhugamanna um hesta á landinu, því aðeins hluti þeirra gerðist félagar I hesta- mannafélögum. T.d. er talið aö í Reykjavik einni séu a.m.k. 6000 iðkendur hestamennsku. 8V Tolllagabroismállð senl saksóRnara Tolllagabrotsmáliö á Kefla- vikurflugvelli var sent til sak- sóknara nú fyrir helgi. Að sögn Þorgeirs Þorsteinsson- ar, lögreglustjóra á Keflavikur- flugvelli, hefur ekkert nýtt komið fram i málinu nema það sem þeg- ar hefur veriö skýrt frá i Visi en 4 menn eru viðriðnir brotiö. Er Visir innti Þorgeir eftir þvi hvort við athugun sérfræðinga hefði komið i ljós að farið hafi veriðí kassa ergeymdimarg umtalaðan lykil, sagðist Þorgeir ekkert frekar hafa um málið að segja. 1 yfirheyrslum kom fram aö mennirnir hefðu spennt upp bak kassans en þó var engan veginn vist að það hafi veriö gert, sam- kvæmt síöustu upplýsingum VIsis um máliö. —AS Flugblðrgunarsveit- in kynnir slarf sitt um næstu helgi Flugbjörgunarsveitin i Reykja- vik heldur kynningu á starfsemi sinni á göngum Hótels Loftleiöa næsta sunnudag i tilefni 30 ára af- mælis sveitarinnar. Auk þess veröur kynning utan dyra sem hefst klukkan 11 og endurtekin klukkan 14.30. Þeir sem verða þvi snemma á feröinni næsta sunnudag, ættu að sjá at- hyglisverða sýningu. Kvennadeild flugbjörgunar- sveitarinnar veröur líka á staðn- um og býöur upp á ýmislegt góð- gæti frá klukkan 14.00. Það er ekki að þvi að spyrja að hann Gosi kemur þama lika og tekur örugglega upp á einhverju skemmtilegu fyrir krakkana. Hvað gæti það nú veriö þegar Flugbjörgunarsveitin er að sýna starf sitt? Þá verða einnig ýmis skemmti- atriði sem börn annast. Nú er bara að drifa sig og ná i góða skemmtun. Gr starfi Flugbjörgunarsveitarinnar. eð» 28.50 ■MB'íi-Mi , ■ afangar 'itmynda nvao er að Búnadur til 200 ár frá d G°nsuleidin , 'e/ningar sviSskidi. Sestabók ey- Ofl.o 34 RRlj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.