Vísir - 06.11.1980, Blaðsíða 16
16
Fimmtudagur 6. nóvember 1980
VÍSIR
Slysagildra
í Fossvogi
P.H. hringdi:
Mig langar til þess aö vekja at-
hygli á þvl i Visi aö viö Gautland
og Efstaland i' Fossvogi er ný-
legur hitaveitustokkur, og frá-
gangur hans er ekkert nema
slysagildra.
A stokknum er óvarin tveggja
metra há brtln niöur i grjóturö.
Ég er margbiiinn aö kvarta
undan þessu viö þá hjá borgar-
verkfræöingi en það dugar ekki
og mér finnst endilega aö þaö
verði að vekja athygli á þessu,
enda er þarna um aö ræöa mikla
slysagildru. Krakkar geta dottiö
þarna eða hjólað framaí og bilar
jafnvel ekið fram af brúninni, þaö
er ekkert gert til aö verja kant-
inn.
Þetta er svona á sama tima og
húseigendum i Fossvogi er gert
að kröfu aö setja á grindverk ef
stoðveggur á bilskúrum þeirra er
einn meter á hæö. Þetta fer ekki
saman og það er ekki hægt að liða
þetta.
Slysagildran i Fossvoginum.
Visismynd BG
Unglingar og lögregla á Iiallærisplani.
Samábyrgð
lögreglu
J.S. Reykjavik skrifar:
Töluvert ýfingar hafa verið
meö ungmennum og lögreglu upp
á siökastiö. Minnir þaö d hinn ár-
lega hasar sem tiökaðist langa-
lengi i miöbænum á hverju
gamlárskveldi þegar krakkar
geröu aösúg aö lögreglustööinni.
Sannleikurinn er sá, aö lög-
reglumönnum ætlar seint aö lær-
ast umgengni viö æskufólk. Þeir
hafa oft i frammi óþarfa afskipta-
semiogerugjamir á aö sýna vald
sitt, en þaö vekur aöeins mótþróa
og andstööu hinna yngri. Þegar
ihlutun er hins vegar óhjákvæmi-
leg á ekki aö beita hörku eöa
fantabrögum viö óharönaöa ung-
linga. Hugsanlegt er, aö nýlegar
Hringið í
síma 86611
milli kl. 10-12
fypíp hádegi
eða skpifið tíl
lesenda-
síðunnar
skemmdir á bilun aö næturlagi og
fleiri spellvirki séu hefndaraö-
geröir ungs fólks sem þolaö hefur
lögreglu-ruddaskap.
Sitthvaö fleira finnst sumum
viö starfsemi laganna varöa aö
athuga. Þeir sjást varla þar sem
manninn vantar,en bruna i bil öll-
um stundum um vegi og veg-
leysur. Þetta bilaflakk gerir þá
feita lata og geöilla. Fyrir
skömmu varö uppvist um lög-
reglumann sem ijósmyndaöi
þátttakendur I mótmælagöngu.
Spurningin er, hvort hnýsni eöa
njósnir af þessu tagi áéu al-
gengar I liöi lögreglumanna. Þaö
ætti þingnefnd aö athuga ofan i
kjölin. Islendingar munu aldrei
þola lögregluriki.
Hjálp!
Helgi Geirsson skrifar.
Um miöjan siöastliöinn mánuð
skrifaöi Jón Einarsson sóknar-
prestur 1 Saurbæ á Hvalfjaröar-
NEGRASLANAR
I ATVINNULEIT
J.Ó hringdi.
Ég vil taka undir grein B.J. i
Visi 2.11 þar sem hann lætur
óánægju sina i ljós meö þaö aö
iþróttahreyfingin skuli standa i
negrainnflutningi til Islands.
Þaö er rétt hjá B.J. aö þetta
hefur óbætanlegar afleiöingar 1
för meö sér sem ég fæ ekki séö aö
hugsunarlausir menn sem aö
þessu standa, geti borið ábyrgð
á.
B.J. segir aö þessir negra-
slánar séu heimsfrægir en sann-
leikurinn er sá aö þó negrunum sé
prangaö inn á okkur á okurveröi,
greiddu I gjaldeyri i þokkabót, þá
er um aö ræöa þrælakaup á
bandariskan mælikvaröa, og B.J.
má vera viss um aö ekki er um
fræga negra aö ræöa.
Frekar gæti ég trúaö aö um sé
að ræða atvinnuleysingja sem
læröu körfubolta á uppvaxtar-
árum sinum, enda hafa þeir ekki
kennt Islendingum neitt.
Mann furöar aö „tþrótta-
frömuöir” skuli leggja sig niður
viö aö flytja inn negraslána I
körfuboltann sem viröast ein-
göngu eiga aö draga aö forvitin
krakkagrey inn á leiki. Hvaö má
ekki bjóöa börnum sem hafa
hvorki Tivoli né sirkus.
Eitt er ég viss um eins og B.J.
og flestir Islendingar, að þetta
lágkúrulega framtak körfubolta-
manna á eftir að elta þá og þjóð-
ina alla . . .
Tækni og vísindi
Theodór Einarsson á Akranesi
sem ööru hverju hefur sent okkur
lipurlega orta bragi f gamansöm-
um tón hefur nú ort eftirfarandi
bragum laxveiöi meö heföbundn-
um aöferöum annars vegar en
stórtækari aögeröum hins vegar.
Já mikill er númunurinn á mönnum fyrognú,
og mikið er hún úrsér gengin þessi gamla trú
að veiöa lax á hrifuskaft, var áður yndi mánns
þvi ekki þekktist laxastöng á dögum molbúans.
Og þá voru nú heldur engar timasprengjur til.
En torfurnar af laxinum voru i hverjum hyl.
Þá voru engir sportidjótar sprækir eins og nú
i sportbilum meö sporthúfu i sportbuxum meö tjú
En ég er nú sko einn af þeim sem á mér veiðistöng,
ein af þessum flottu spirum. tiu metra löng.
Ég veit að ef i veiðitækni væru gefin stig
þá væri engin stigatafla sem að tæki mig.
Þaðer sko sama hvar eg kem og hvert á land eg fer
alltaí getur lax i leyni legiö fyrir mér.
en stundum hefur veiði hjá mér verið sára treg
en vist er enginn hefur misst eins stóran lax og eg.
Svo einusinni i sumar eg i einu blaði las,
um eina góða veiðitækni, dinamet og gat,
en aftur væru atómssprengjur altofmikiö skot
það yrði lagleg laxkássa, og litil af þvi not.
Hundraö laxa á klukkutima, hérna var eg með
hér var komið það sem enginn áður hafði séö.
Eg enda senti stönginni og öllum þrengingum
og ákvaö strax að gefa mig að laxasprengingum.
A átta tonna vörubil eg ók i hvelli af staö
með átján sprengjur innanborðs, og ekki meir um það
Og allir sváfu i sveitinni, og sjálfur hreppstjórinn
svaf þar einna fastast, enda þreyttur. auminginn.
Einn og tveir, já einn og tveir, og einn og tveir og þrir
áfram rennur trukkurinn i þriðja og fjórða gir
Svo loksins sá eg eina á sem aðmér sýndistfær,
þaö fengu nokkrir ráðherrar þar reitings afla i gær.
É^ ætla ekki að orðlengja um aflann þessa nótt,
ef einhver vissi um þetta , þaö yrði sveimér ljótt.
Og stangaveiðiskarfarnir þeir yrðu alveg bál
msö öngulinn i bakhlutanum stingandi sem nál.
Æ Æ Æ og æ æ æ, svoæpa þeir i takt,
ansi er þaö sárt þegar aö öngullinn fer skakkt.
En þetta grær, já þeim er nær en þreifa um sitt ket
að þeyta burtu stönginni, og nota dinamet.
Theodór Einarsson.
stönd, til dagblaöanna, og baö þá
landsmenn sem gætu, að rétta
fimm barna fjölskyldu hjálpar-
hönd. Yngsta barnið er á fyrsta
ári og það elsta 11 ára.
Ibúðarhús þessarar sjö manna
fjölskyldu aö Geldingará I Leirá
og Melahreppi Borgarfjaröar-
sýslu brann að mestu með öilum
innanstokksmunum 7. október I
noröan stórviöri og fjölskyldan
stendur eftir, aö sögn, svo aö
segja öreiga.
Þaö hefúr ekki legiö á lands-
mönnum og söfnurum aö safna
tugum ef ekki hundruöum mill-
jón fyrir nauðstadda útlend-
inga og þvi er forvitnilegt aö vita
hversu mikla hjálp landsmenn
hafa sent þessu islenska fólki i
nauöum þess. Ég viöurkenni aö
þaö er ekki fyrr en i dag aö ég
sendi mitt framlag, og það
þyrfti ekki mikiö i hvert umslag
ef nógu margir tækju við sér.
Þaö veröa engar hryllings-
myndir sýndar, forsetar og fint
fólk mun ekki ganga fram fyrir
skjöldu, enginn mun banka á dyr
þinar með betlibauk i hendi, né
mun þér verða kennt um neyð
þessa fólks. Svo samviskan mun
ekki „naga” þig þvi hér er bara
um islenskt almúgafólk aö ræöa
sem er ekkert fint aö hjálpa.
Þeir sem vilja hjálpa Islendingi
geta sent andviröi sigarettu-
pakka til Jóns prests i Saurbæ á
Hvalfjaröaströnd.