Vísir - 06.11.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 06.11.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 6. nóvember 1980 13 fyrir samningum viö Trygginga- stofnun rikisins á sinum tima, aö stofna skyldi sérstakan sjóö — tannverndarsjóö — sem heföi þaö aö markmiöi aö standa undir kostnaöi viö fræöslu um tann- vernd. Árangurinn má meöal annars sjá i dag á nyjustu mjdlkurfernunum. En þrátt fyrir gott eftirlit og góöa tannlækna- þjónustu kemur ekkert i staðinn fyrir hreinlæti og rétt fæöuval — ef tennurnar eru hreinar skemm- ast þær ekki”. Einnig kom fram í máli Ólafs Björgúlfssonar að fleiri ástæöur værufyrir tannskekkjum en áöur er getiö, til dæmis erföaeigin- leikar einstaklinga. komist á sinn staö til dæmis 6 ára jaxiar — sem koma fyrstir, þeir eru i rauninni lykillinn að réttu biti og ráöa mjög oft stööu tann- anna. Tannréttingar barna- og unglinga á aldrinum 11—15 ára eru algengastar. En svo framarlega sem stoö- vefir tannanna eru heilbrigöir getum við rétt tennur i fólki á öll- um aldrei. Mikiö er undir við- komandi sjúklingi sjálfum komið timalengd tannréttinga. Notkun hjálpartækja, hiröing tannanna og regluleg mæting til eftirlits, flýtir fyrir og styttir timann. Tannhirðing barna fram að 12 ára aldri er á ábyrgö foreldranna, nauösynlegt aö þeir fylgist vel meö tannburstun barna sinna. Þetta voru atriðier tannlæknirinn vildi leggja mikla áherslu á. Sjúkrasamlagið greiðir 75%. Sjálfsagt brennur á vörum margra spurningin um kostnaö við tannréttingar. I mörgum til- Hvaða aldur er heppi- legastur fyrir tannrétt- ingar? Þeirrispurningu svaraöi Ólafur stutt og laggott. „Þvi fyrr þvi betra”. Telur hann að rétt sé aö búa svo i haginn hjá ungum börn- um að fulloröinstennurnar geti Ólafur Björgúlfsson tannlæknir og sérmenntaöur f tannréttingum telur aö þrátt fyrir góöa tann- tæknaþjönustu og gott eftirlit, komi ekkert í staöinn fyrir hrein- læti og rétt fæöuval — hreinar tennur skemmast ekki. — ÞG/Visismynd Bragi. fellum er um mikinn kostnaö aö ræða en eins og Ólafur Björgúlfs- son sagði, ,,..hér er um aö ræöa seinlega nosturslega nákvæmnis- vinnu, sem stendur og fellur meö nákvæmri sjúkdómsgreiningu. Viö erum að vinna i lifandi vef og má benda á að vinnuhraöi viö tannréttingar er 1 millimetri á mánuöi. Inn i kostnaöardæmiö kemur einnig aö rfkiö leggur 110% ofan á öll tæki, áhöld og efni til tann- lækninga. En geta verður þess aö Sjúkrasamlagið greiöir 75% kostnaðar við tannréttingar allra barna til 17 ára aldurs. Ef sér- staklega stendur á, er einnig möguleiki á endurgreiöslu aö hluta fram yfir þann aldur”. — ÞG italska herratískan ’8l Skinnfóðr- aður bóm- ullarjakki. Fyrirmyndin sótt i svokall- aða flug- mannajakka. ítalir eru miklir fagur- kerar, enda er flest frá þeim svo sem hús- gögn, og fatnaður einkar smekklegt. Hér sjáum við tvö sýnis- h o r n a f itölsku herratisk- unni fyrir árið 1981. Stakir sport- jakkar alltaf vinsælir _ þessi er úr tweed-efni. x\év'aa° Wr'r ríksf- róeö u tóV W r’ SoP®.r y.V.ar i\arS?? á o^ar' o9 * °^dfsVoVa VCO f ^ ma^ra oVa°s°' oa^'fáa *epx! asV#öv seró : t séf ' t q®0'' oao'a þAeta' rt\eö V-0 \e''a Sé'V° a \ekk' roeö * ^rS in^ottA rt ^óVo^arf erV'- SoPar \OoVby rtivoo' pó 9e'ot vco- ** f\r 'v VX\\ÓÖ se'tv n féWa \°'\, \Me'r l (OoVbN/ V QpVoV-- *0’*V\e9a \ó"\a' pea^’v.sef' Se‘- „t>QÓ° pQOa"S r o.O- ° ' ‘ f6 uaÖÚ"J°',P rti6V0rar’ rt\ar^r , \ue'f W\a\tVtay \rá -V f^eVa'’ r srter oppVo \Oo\\f0.\\. A^*\ o.VV. rt""n' ycO ** ortó^f öW" ísiStSsK’ *o ^ * PnctconHn m Póstsendum ^ samdægurs Leiðtogi á sviði nýjunga Shlljórr^lóilíl ííf±3® Laugavegi89 simi 13008

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.