Vísir - 06.11.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 06.11.1980, Blaðsíða 10
vtsm Fimmtudagur 6. nóvember 1980 Hriíturinn 21. mars—20. april Ef þú undirritar samning eða samkomu- lag gætiröu átt eftir aö sjá eftir þvf. Ekki breyta til eöa kaupa neitt i dag. Nautið 21. april-21. mai Þú gætir lent I samgönguerfiöleikum I dag. Gættu þin á fólki meö þröngan sjón- deildarhring og hleypidóma. Haföu hemil á skapsmunum þinum. Tviburarnir 22. mai—21. júni Það gæti oröiö erfitt aö hemja þér yngra fólk i dag. Vertu ákveðin(n), en gættu þess þó, aö ráölegging eöa umvandanir séu ekki meiöandi. Krabbinn 21. júni—23. júli Skapiö er ekki of gott i dag, svo láttu hjá liöa aö finna aö aögeröum annarra. Vertu þolinmóö(ur). Kvöldiö veröur ánægju- legt. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Seinkanir eöa afboö valda því, aö þú veröur aö endurskoöa áætlanir þfnar. Varastu aö vera of dómharöur (hörö) Meyjan 24. ágúst—23. sept. Notaöu daginn til aö reyna aö ná sáttum í • einhverjum deilum, sem þú hefur átt I. Settu sjálfa(n) þig i spor annarra. Vogin 24. sept —23. okt. Þaö er mjög liklegt, aö þú verðir fyrir nokkurri gagnrýni í dag. Þetta er ekki rétti dagurinn tÚ aö bera fyrir sig afsak- anir. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú öölast nýja innsýn I gamalt mál i dag. Reyndu aö betrumbæta sjálfa(n) þig og vertu svolitið hugulsamari viö fjölskyldu þina. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Ekki æsa þig yfir mannlegum mistökum. Þú gætir átt i erfiöleikum meö aö gera skyldu þina og þér kann aö yfirsjást ýmis- legt. Steingeitin 22. des.—20. jan. Foröastu aö lenda i vafasömum fram- kvæmdum I dag, og geröu ekki neitt, sem stangast á viö lögin. Þér hættir til aö taka óvinsælar ákvarö- anir i dag. Láttu þaö ekki á þig fá, og gættu þess aö festast ekki i sama farinu. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Reyndu aö bæta úr öllum skorti i dag. Þú skalt framkvæma hlutina I fullu trausti þess, aö þú sért aö gera rétt. Halló, ungfrú Nanna. Varst þú aö tala viö félaga minn hr. Desmond? /Halló hr. Kirby. Já,ég og þinn ^ elskulegi félagi skiptumst á nokkrum Hann er þessisterka) Kjáni! Þú °Sþöguia t^pa. ættir bara aö (vita hverju hann " blaöraöi i mig. ' Þiö skuluö fá fyrir ^ feröina/7 O1 £ O s kannvelviö svoleiöis menn.)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.