Vísir - 06.11.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 06.11.1980, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 6. nóvember 1980 7 VISIR Haukar og Víklngur I Evrópukeppnlnnl: I Bæði liðin I I í Hðllinni j i sama flaginn? i I ,,Það bendir allt til þess, að I við leikum heimaleik okkar • gegn Tatabanya i Laugardals- höll 3. desember, en það hefur ! ekki verið ákveðið, hvenær viö leikum i Ungverjalandi”, sagði Rósmundur Jónsson, stjórnar- maður hjá Handknattleiksdeild ' Vikings, er við ræddum við hann j i gær. I baö hefur komið fram, að I Haukar úr Hafnarfirði, sem I leika I Evrópukeppni bikarhafa I hafa samiö við þýska liðið I Nettlesstedt um aö leika I I Laugardalshöllinni þennan sama dag, og nú gæti dregiö til tiöinda. Ljóst er að Vikingur, sem keppir i Evrópukeppni meist- araliða, mun ekki sætta sig við, að Haukar leiki sama dag i Laugardalshöll, þaö myndi þýða færri áhorfendur fyrir Vik- ing, og reyndar örugglega fyrir Haukana lika. Telja má vist, að verði leikið i Laugardalshöll 3. desember i Evrópukeppninni i handknatt- leik, þá verði Vikingar þar á feröinni, þeir eru Reykjavikur- liðog eiga fremur rétt á Höllinni en liö úr Hafnarfirði. gk—. I1 I • sögöu beir? //Tímamótaleikur' „ Við gengum til leiks með hugarfari, að þetta væri SIGUKÐUR SVEINSSON .... stekkur upp fyrir vörn FH og skorar eitt af 14 mörkum sinurn. (Visismynd Friöþjófur) AO sjálfsögöu skoraðl Krlstján - fyrsta mark FH-inga Kristján Arason skoraði að sjálfsögöu fyrsta mark FH-inga — gegn brótti. Kristján, sem hefur skoraö fyrsta mark FH i öllum sex leikjum liðsins i 1. deildarkeppninni, skoraði með langskoti 1:0 eftir aðeins 27 sek. —SOS. Alltaf erfitt að leika Var búinn að 1 lofa sigri. | —„Ég var búinn að lofa sigril fyrir leikinn — okkur tókst að| standa við það loforð.” Við! náðum upp góðri baráttu og | lékum vel sem heild. bað vari annað hvort aö duga eöa1 drepast — við gerðum okkur| grein fyrir þvi og þá er slæmt aö i leika án Gunnars Einarssonar. > Okkur tókst það.semviö ætluð-| um okkur og erum ánægðir”.. betta sagði Guömundur Magn' ússon, fyrirliöi FH-liðsins,| eftir sigurinn yfir brótti. , I þvi timamótaleikur fyrir okkur — | annaö hvort væri við meö i bar-. áttunni um lslandsmeistaratit-1 ilinn, eöa við myndum berjastj um fallið. Við náöum að leika yfirvegað og halda knettinum —I og á þvi vannst sigur. Viði getum leikiö vel, ef viö tökum á — það sýndum við gegn KR”, | sagði Hörður Harðarsson.i sem skoraði 7 mörk fyrir Hauka' og átti góðan leik. | 4 Strákarnir voru I of bráöir. | „bað er alltaf erfitt að leika i hér 1 Hafnarfirði — strákana vantaöi reynslu til að leika fyrir | fullu húsi áhorfenda. Þeir vorui of bráðir i byrjun — skutu I tima * og ótima og á þvi tapaðist| leikurinn fyrir okkur. Þá bætti. þaö ekki úr skák, aö við áttum 4-1 5 stangarskot i byrjun leiksins. | bað er erfitt að eiga viö Hauka, þegar þeir voru búnir aö ná öl marka forskoti i leikhléi — þeirl héldusiðan knettinum hvaö þeir gátu I seinni hálfleiknum '. I betta sagði Hilmarj Björnsson þjálfari KR-inga eftir! leikinn gegn Haukum. I -SOS.J — bað er alltaf erfitt að leika hér I Hafnarfirði, þar sem Hafnarfjarðarliðin hafa áhorf- endur með sér. bað vantaöi alla baráttu hjá strakunum — og þá gengu markverðir okkar ekki heilir til skógar. Siguröur Ragn- arsson var meiddur á ökkla — það munar um minna. Við töpuðum ieiknum I fyrri hálfleiknum — fengum á okkur 14 mörk, sem var 4—5 mörkum of mikið, sagði Ólaf- ur H. Jónsson, þjálfari bróttar- liðsins, sem mátti sætta sig við tap gegn FH-ingum — 21:22. Siguröur Sveinsson átti stórleik með Þrótti, en það dugði ekki — hann skoraöi 14 mörk i leiknum og áttu FH-ingar erfitt meö að hemja hann. FH-ingar höföu yfir 14:101 leikhléi og fljótlega komust þeir I 15:10. Sæmundur útilokaður Sæmundur Stefánsson hjá FH var rekinn af leikvelli i þriðja sinn, þegar staðan var 16:12 fyrir FH — hann var þar með útilok- aður frá leiknum. Sæmundur var þá búinn að skora 6 mörk og haföi verið Þrótturum erfiöur. FH- ingar fengu aö kæla sig samtals i hér í m Hafnarfirði” SAGÐI OLAFUR H. JðNSSON. EFTIR TAP ÞRÓTTAR 21:22 GEGN FH-INGUM 12 min. I seinni hálfleiknum — en ekki tókst Þrótturum aö nýta þaö. Einar Sveinsson tók Geir Hall- steinsson úr umferð i seinni hálf- leiknum — Geir svaraöi fyrir sig og fór að elta Sigurö Sveinsson i staöinn. Þegar 2 min. voru til leiksloka, var staðan 22:19 fyrir FH-inga — Sigurður Sveinsson misnotaði þá vitakast — skaut í stöng. Mikill darraðardans var stiginn undir lokin og skoraði Siguröur 2 mörk úr hraðaupphlaupum og minnk- aði muninn i 22:21 og þegar 5 sek. voru til leiksloka, misstu FH-ing- ar knöttinn og Þróttarar bruna upp — Sigurður Sveinsson var þá of bráður á sér og skaut langt ut- an af velli — yfir mark FH-ingá. Sigurður Sveinsson var besti leikmaður vallarins — skoraöi 14 mörk. Þróttarar byggja leik sinn og mikið á þeim Sigurði og Páli, sem skoraði 4 mörk — 3 I fyrri hálfleik. Sæmundur — á meðan hans naut við, Geir og Guðmundur Magnússon voru bestu menn FH. Mörkin skiptust þannig i leiknum: FH: — Sæmundur 6, Kristján 5(3), Guðmundur M. 4, Geir 3, Valgarður 2, Þórir 1 og Sveinn 1. ÞRÓTTUR: — Sigurður 14(2), Páll 4, Ólafur H. 1, Jón Viðar 1 og Lárus 1. —SOS Kristinn var í leik- banni Kristinn Atlason, varamark- vörður Þróttar, var i leikbanni — gat ekki leikið með gegn FH. Kristinn var dæmdur i eins leiks bann — fyrir að ráð- ast á Gunnar Kjartansson, dómara, I leik Þróttar og Vfk- ings. —SOS. Asgeir og Amórl _ STAÐAN - áfram í 16-liða úrsllt í UEFA-bikarkeppnínnl SIMON TAHAMATA 38. þús. áhorfendur sáu Tyrkj- ann Denal skora sigurmark Standard Liege 2:1 yfir 1. FC Kaiserslautern i Liege i gær- kvöldi i UEFA-bikarkeppninni og er Standard Liege komið f 16-liða úrslit. Simon Tahamata skoraði hitt markið. Lokeren geröi jafntefli 1:1 gegn Dundee United, að viðstödd- um 12 þús. áhorfendum I Loker- en. Lokeren kemst áfram á marki skoruðu á útivelli. Hamburger SV lagði ílind- hoven aö velli 2:1 og UEFA og 1. FC Köln vann óvæntan stórsigur 4:0 i Barcelona og kemst liöið áfram, eftir að hafa tapaö 1:0 heima. Liverpool lagöi Aberdeen að velli 4:0 I Evrópukeppni meist- araliða. Kenny Dalglish, Phil Neal, Alan Hansen og Miller (sjálfsmark) skoruðu mörk Liverpool. Aðeins 6.558 áhorfendur sáu Feyenoord leggja Hvidovre að velli 1:0 I Rotterdam i Evrópu- keppni bikarmeistara. -SOS. 1. DEILD Staðan i 1. deild tslands- mótsins i handknattleik er nú þessi: Vikingur ... .5 4 1 0 88:78 9 KR...........6 3 21 2 125:124 7 FH ..........6 3 1 2 121:130 7 Þróttur......5 3 0 2 107:97 6 Valur..........5 2 0 2 108:81 6 Haukar.......6 2 1 3 118:122 5 Fylkir.......4 1 0 3 75:94 2 Fram.........5 0 0 5 104:120 0 Næstu ieikir fara fram f Laugardalshöll f kvöld og hefjast kl. 20. Þá leika fyrst Fylkir og Vikingur og sföan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.