Vísir - 06.11.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 06.11.1980, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 6. nóvember 1980 23 VlSIR dánaríregnlr Jónas Karl Kristinn Jóns- Helgason son |lf S jSp Ólöf Jónsdóttir y V ^ frá Hlibarhúsi. Jónas Karl Helgason lést 30. október s.l. Hann var fæddur i Hnífsdal 8. mai 1937 og var því á 44 aldursári þegar hann lést. Jónas var sonur hjónanna Kristjönu Jónsdóttur og Helga Björnssonar. Hann ólst upp á heimili foreldra sinna f stórum hópi systkina. Áriö 1958 kvæntist Jónas eftir- lifandi konu sinni Guöjónu Jóhannesdóttur, ættabri frá Skaröi i Skötufiröi. Þau hjónin eignuöust sex börn. Kristinn Jónsson fram- kvæmdastjóri frá Eskifiröi lést 16. september s.l. tæplega 66 ára aö aldri. Kristinn var sonur hjónanna Guörúnar Þorkelsdóttur, ættaöri úr Reykjavik og Jóns Kjartans- sonar bónda i Eskifiaröarseli. Jaröarför Kristins fór fram þann 26. september s.l. frá Eski- fjaröarkirkju. ólöf Jónsdóttir frá Hlíðarhúsi lést 15. okt. síðastliöinn. Hún fæddist 15. mai 1891 aö Stóru-Brekku i Fljótum, dóttir hjónanna Onnu Kristjánsdóttur og Jóns Þorlákssonar bónda þar. Fluttist hún siöan ásamt foreldr- um sinum til Siglufjaröar. Ólöf giftist 1917 Birni Jóhannes- syni frá Heiði i Sléttuhlíð og eign- uöust þau tvær dætur. Þær eru Guðbjörg Maria, ekkja efftir Axel Guömundsson, i Reykjavik, og Margrét gift óla Blöndal á Siglufiröi. ttikynningar Verkakvennafélagiö Framsókn heldur basar 8. nóv. nk. Félags- konur eru beönar aö koma basar- munum sem fyrst til skrifstof- unnar i Alþýöuhúsinu, simar: 26930 — 26931. Óháöi söfnuöurinn. Félagsvist n.k. fimmtudagskvöld 6. nóv. kl. 8.30 i Kirkjubæ. Góö verölaun. Kaffiveitingar. Takiö með ykkur gesti. Kvenfélag Óháöa safnaöarins. Hvaö er Bahái-trúin? Opið hús að Óöinsgötu 20 öll fimmtudagskvöld frá kl. 20.30. Allir velkomnir. — Baháiar i Rvik. Austfirbingafélagiö i Reykjavik Austfiröingamót veröur haldiö aö Hótel Sögu, föstudaginn 7. nóv. Aögöngumiðar i anddyri Hótel Sögu miðvikud. 5. og fimmtudag- inn 6. nóv. kl. 17-19 báöa dagana. fundarhöld Kvenfélag Hallgrimskirkju Nóvemberfundurinn fellur niöur n.k. fimmtud. 6. þ.m. vegna ófyrirsjáanlegra atvika. Félags- konur og aörir velunnarar kirkj- unnar eru minntir á basar félags- ins, sem verður i félagsheimilinu laugard. 29. nóv. n.k. Sálarrannsóknarfélag tslands: Félagsfundur veröur aö Hall- veigarstööum fimmtudaginn 6. nóv. n.k. kl. 20:30. Dr. Þór Jakobsson flytur erindi. Stjórnin. Œímœli Sæmundur G. Páll Lárusson ólafsson bifreiöastjóri verkstjóri Sextugur er i dag 6. nóvember Páll ólafsson verkstjóri i smur- stööinni á Klöpp viö Skúlagötu. Heimili hans er aö Lækjartúni 7, Mosfellssveit. Páll- tekur á móti afmælisgestum aö heimili sinu kl. 4-7 I dag. 85 ára er i dag 6. nóvember Sæmundur G. Lárusson bifreiöa- stjóri Gnoðarvogi 20 Rvik Hann var um árabil bilstjóri hjá Olgerö Egils Skallagrimssonar og hjá Alliance. Þá var hann einn stofn- enda bilastöövarinnar Bæjar- leiöir. Kona hans er Sigriöur G. Kristinsdóttir. Sæmundur er aö heiman i dag. minningarspjöld Minningarspjöld Blindraféiags- ins fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu félagsins Hamrahh’ö 17 simi 38180 Ingólfsapóteki, Iöunnarapoteki, Háaleitis- apóteki, Vesturbæjarapoteki, Garðsapoteki, KópavogsapOteki, Hafnarfjaröarapoteki, Apoteki Keflavíkur, Simstöðinni Borgar- nesi, Akureyrarapóteki og Astu Jónsdóttur, Húsavik... I I I I I Hvað tannst lolki um flag- kráríkisfjölmíðlanna í gær? Dagskráin ol vinstrlslnnuð J Þórdís Haraldsdóttir, I Aðalstræti 78, Patreks- J firði: Ég horfi oft á sjónvarpið, þó ég ! hafi misst af dagskránni i gær- j kvöldi, og mér finnst dagskráin j oftast léleg. Þaö eru ýmsir þætt- • ir góöir samt, en fleiri eru léleg- I ir. Til dæmis finnst mér kvik- I myndirnar oftast léiegar og I glæpaþættirnir eru óþolandi og j ég geng oftast út úr stofunni j þegar þeir byrja. Ég hlusta j töluvert á útvarpið og mér j finnst það oft ágætt. Þó fannst I mér dagskráin betri i sumar en | hún er núna. • Guðjón Jónsson, Stóra- J gerði 6, Vestmannaeyj- I um: j Ég horfi frekar litið á sjón- | varp og ekkert i gær. Dagskráin | finnst mér frekar léleg, hún er j allt of vinstrisinnuð, þaö eru j eintómir sósialistar sem ráða | dagskránni. Mér finnst vanta ■ fleiri dýralifsþætti, bandariskar I biómyndir og Nýjustu tækni og { visindi. Ég hlusta einnig frekar J litiö á útvarpið og þaö er sömu J söguna aö segja þar, þetta er * eintómur vinstri áróöur og róg- Bandarikin. ur um Ingibjörg Erlendsdótt- ir, Háaleitisbraut 43, Reykjavik: Ég horfði bara á fréttirnar i gær. Aubvitað er dagskrá sjón- varpsins ekki nógu góð. Það eru allt of margir ofbeldisþættir, sem geta veriö hættulegir fyrir börn. Hins vegar finnst mér gaman aö „Dýrin min stór og smá”, það er allt svo jákvætt og skemmtilegt. Fleiri slika þætti: Þá horfi ég alltaf á islenska um- ræðuþætti. útvarpsdagskráin finnst mér að mörgu leyti góð. Hún er fjölbreytt, og i henni má alltaf finna eitthvað fyrir alla. Ég hef til aö mynda gaman af þáttunum ,,Ég man þaö enn” og „Aöur fyrr á árunum”, ágætis endurminningaþættir. Þá hlusta ég alltaf á Pál Heiðar og félaga hans i Morgunpóstinum. Ósk Fossdal, Vana- byggð 6 b, Akureyri: Ég horföi á dönsku myndina (Arin okkar) og mér fannst hún reglulega góö. Dagskráin finnst mér yfirleitt alveg ágæt og ég horfi frekar mikið á sjónvarpiö. Þó finnst mér mættu vera fleiri fræðsluþættir. A útvarpiö hlusta égtöluvert-Ég hlusta alitai á leikritin og Syrpurnar eftir há- degið. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ* Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 ) Þjónusta Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur rafvirkjavinna. Simi 74196. Lögg. rafvirkjameistari. Vélritun Tek að mér að vélrita allskonar verkefni á islensku og öörum tungumálum. Uppl. i sima 38481. Steypur — múrverk — flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, steyp- ur, múrviðgerðir, og flisalagnir. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari. Uppl. i sima 19672. Mokkafatnaður — pelsar. Hreinsum mokkafatnað og skinn- fatnað. Efnalaugin Nóatúni 17. Tek aö mér aö skrifa eftirmæli og afmælisgreinar. Helgi Vigfússon, Bólstaöarhliö 50, simi 36638. Dyrasimaþjónusta Onnumst uppsetningar og viöhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboö i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. (Atvinnaiboði Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siöumúla 8, simi 86611. Tek aö mér aö vélrita allskonar verkefni á islensku og öörum tungumálum. Simi 38481. t Atvinna óskast Stúlka á sautjánda ári óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 81119. (Húsnæðiíboói Húsaleigusamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- bibð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað •sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Húsnæói óskast Reglusöm kona, verslunareigandi, óskar eftir 3ja- 4ra herbergja ibúð til leigu, ein- hver fyrirframgreiðsla möguleg. Æskileg staösetning ibúöar i Breiðholtshverfi. Nánari upplýs- ingar i sima 43412 i kvöld. Ung stúlka óskar eftir hverbergi á leigu. Fyrirframgreiösla, ef óskaö er. Uppl. i simum: 15605-15606 eöa 36160. Ungur maöur utan af landi óskar eftir herbergi. Má vera i ibúö meö ööru ungu fólki. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi heitiö. Uppl. i sima 27282. 3 ungmenni (systkin) óska eftir aö taka á leigu 4—5 herb. ibúö, helst i vestur-, miðbæ eöa hliöunum. Einhver fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Góöri umgengni heitiö. Uppl. i sima 18387. 2 bræöur, námsmenn utan af landi óska eftir 3 herb. ibúö. Góðri um- gengni og reglusemi heitiö. Fyrirframgreiösla. Leiguskipti koma til greina á 2 herb. Ibúð á Sauöárkróki. Uppl. I sima 34059 eftir kl. 8 á kvöldin. íbúö óskast á leigu sem fyrst. Má þarfnast lagfæringar, jafnvel vera óibúöarhæf. Uppl. i sima 39616 e.kl.5. Óska eftir aö taka á leigu bilskúr ica. 3 mánuöi. Uppl. i sima 86084. Herbergi eða litil ibúð óskast á höfuðborgarsvæðinu fyrir miðaldra verslunarmann. Algjör reglusemi. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 43975 e.kl.18. Lúövik Eiösson 74974-14464 Mazda 626 1979 GuðbrandurBogason 76722 Cortina Guöjón Andrésson 18387 Galant 1980 Guðlaugur Fr. Sigmundsson 77248 Toyota Crown 1980 Gunnar Sigurösson 77686 Toyota Cressida 1978 GylfiSigurösson 10820 Honda 1980 Halldór Jónsson 32943 34351 Toyota Crown 1980 Hallfriöur Stefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979 Haukur Þ. Arnþórsson 27471 Subaru 1978 Helgi Sessiliusson 81349 Mazda 323 1978 Lúðvik Eiðsson 74974-14464 Mazda 626 1979 Ökukcnnsla-Æfingatimar Þér getiö valið hvort þér lærið á Colt ’80. litinn og lipran eða Audi ’80. Nýjir nemendur geta byrjað strax og greiöa aöeins tekna tima. Lærið þar sem reynslan er mest. Simiar 27716 og 85224. öku- skóli Guöjóns Ö. Hanssonar. Kenni á nýjan Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson simi 44266. ökukennsla, æfingatimar. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubifreiöar. Toyota Crown árg. 1980 meö vökva-og veltistýri og Mitsubishi Lancer árg. ’81. At- hugiö, aö nemendur greiöa ein- ungis fyrir tekna tima. Siguröur Þormar , simi 45122. ökukennsla — æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri? Útvega öll gögn varöandi öku- prófiö. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandiö valiö. Jóel B. Jacobson ökukennari, simar: 30841 og 14449. úngur maður óskar eftir húsnæöi strax. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 40306 milli kl.6 og 10 i kvöld. Ökukennsla ökukennaraf élag tslands auglýsir: ökukennsla, æfinga- timar, ökuskóli og öll prófgögn. ökukennarar: Eirikur Beck 44914 Mazda 626 1979 Finnborgi Sigurðsson 51868 Galant 1980 Friöbert P. Njálsson 15606-81814 BMW 320 1980 Magnús Helgason 66660 Audi 100 1979,bifhjólakennsla, hef bifhjól Ragnar Þorgrimsson 33165 Mazda 929 1980 Sigurður Þorgrimsson 33165 Mazda 929 1980 Þórir S. Hersveinsson 19893-33847 Ford Fairmont 1978 Þorlákur Guðgeirsson 83344-35180 Toyota Cressida Helgi Jónatansson Keflavik s. 92-3423 Daihatsu Charmant ’79 Baldvin Ottósson 36407 Mazda 818 EiðurH.Eiðsson 71501 Mazda 626, Bifhjólakennsla ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjule a greiðir nemandi aðeins teknr .ima. Oku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmundar G, Pét rssonar. Sim-' ar 73760 og 83825 Til sölu Mikið af varahlutum i Suzuki AC 50, og i Hondu SS 50. Uppl. i sima 43850 eftir kl. 18.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.