Vísir - 06.11.1980, Síða 9
Fimmtudagur 6. nóvember 1980
VISIR
9
Landlæknir skrifaði
svohljóðandi bréf til
Samtakanna '78 23. októ-
ber síðastliðinn:
„Efni bréfs yðar frá
23/9 1980 var rætt á fundi
heilbrigðisyf irvalda í
Kaupmannahöf n. 3.-4.
október.
Af islands hálf u var því
lýst yfir að kynhneigð til
persóna af sama kyni
hafi aldrei verið skráð
sem sjúkdómsgreining í
sjúkála á islandi.
ísland mun starfa að
því að „sjúkdómsgrein-
ingin" verði felld úr skrá
Alþjóðaheilbrigðismála-
stofnunarinnar."
Víkjum þá aö þvi hvers vegna
læknisfræöilegar rannsóknir á
kynhneigð til persóna af sama
kyni eru ónothæfar.
Allar rannsóknir, þar sem
gengiö er út frá þvi aö kyn-
hneigð til persóna af sama kyni
sér „sjúkdómur”, „óheilbrigö”,
„ónáttúruleg” o.s.frv. bera
ævinlega merki þessara for-
dóma athugandans. Fordómar
hans ráöa vali viöfangsefnis, af-
mörkun þess og tilhögun, og
ekki slst túlkun niöurstaöna.
Læknar og sálfræöingar hafa til
dæmis einkum sótt sinn fróðleik
um kynhneigö til persóna af
//... og blessa þú Stjána frænda og Eyjólf vin hans sem við eigum ekki að tala
„m "
sinni heldur aö staöaldri og
hverju sinni viö sitt hæfi meö til-
liti til aldurs og þroska, hann á
alla kosti þess aö njóta farsæls
lifs. Verkefnum fækkar þá hjá
„læknurum” og þarf enginn aö
sýta þaö.
Hómófóbía
Þvi var haldiö fram hér áöan
aö vandamál homma og lesbia
væri þegar allt kemur til alls aö-
eins eitt: Fræösluleysi þeirra
sjálfra og annarra. En nú verö-
ur aö bæta þvi viö aö i einkalifi
sinu og i opinberri umræöu
mæta hommar og lesbiur oft
fjandsamlegum viöhorfum sem
er ekki hægt aö kenna þekk-
ingarleysi þeirra sem láta þau i
ljós, heldur veröur að telja sjúk-
lega hræöslu viö kynhneigö til
persóna af sama kyni. Höfundur
hugtaksins „hómófóbfa” hefur
bók sina um efnið (George
Weinberg: Society and the
Healthy Homosexual. Banda-
rikin 1972) meö þessum oröum:
„Ég myndi aldrei telja skjól-
stæðing (Weinberg er geðlækn-
ir) heilbrigöan nema hann heföi
komist yfir alla fordóma gagn-
vart kynhneigö til persóna af
sama kyni. Ef viökomandi er
hommi eöa lesbia koma þess
konar viðhorf aö sjálfsögöu i
veg fyrir aö hann fái notið til-
finninga sinna. En jafnvel þótt
viökomandi sé heterósexúal fer
ekki hjá þvi aö svona viöhorf sé
honum skaölegt. Þaö er reynsla
„ÞAfl ER HOMMI OG LESBIA I
HVERRI EIHUSTU FJðLSKVLDU”
sama kyni inn í geösjúkrahús, I
viðtalsstofu sálfræðinga eöa i
fangelsi. Af handahófi má nefna
augljóst dæmi um fordómafulla
túlkun: Uppeldisfræðingar hafa
mikið velt fyrir sér áhrifum
þess að barn elst upp án föður á
heimilinu. Tveir rannsakendur
fundu aö nokkuö skorti á aö
drengir sem voru fööurlausir
eöa áttu fööur i úthafssiglingum
hefðu fullkomna sjálfsvitund
sem karlmenn. Rökstuöningur:
Þaö er almennt vitaö aö stúlkur
eru drengjum fremri á einu
sviöi, máli og málnotkun, en
drengir eru þá aftur á móti
fremri stúlkum i stæröfræöi.
Þessir drengir stóöu sig betur á
málprófi en stærðfræðiprófi.
Sem sagt, minni karlmenn.
(Morten Nissen: Skilsmisser og
börn. Socialforskningsintitutt-
et Kaupmannahöfn 1980).
Glöggur athugandi heföi velt
fyrir sér nærtækari skýringum
svo sem þvi að mæöur fööur- *
lausu drengjanna höföu ekki
fullorðinn aöila til viðræöu á
heimilinu og hafa mjög liklega
rætt meira viö syni sina á sinu
fulloröinsmáli en aörar mæöur.
Sjálfsmorð þegar lækn-
ing bregst
Bragi Jósepsson dregur i efa
að meiri hluti homma og lesbia
kæri sig ekki um „lækningu”. i
félagslegri rannsókn á lifi
homma i Vestur-Þýskalandi
(Martin Dannecker og Reimut
Reiche: Der gewöhnliche
Homosexuelle. Frankfurt am
Main 1974), þar sem 789 nothæf
svarahefti bárust, var þessi
spurning lögö fyrir:
„Ef þaö væri til örugg aöferö
til þess að meðhöndla kynhneigö
til persóna af sama kyni, og hún
„væri ekki of dýr, mýndirðu þá
vilja fá slika meöferð:” „Já”
sögöu 13%, „kannski” sögöu
22%, „nei” sögöu 65%. Frekari
athugun á svörum þeirra sem
sögöu „já” eöa „kannski” staö-
festir þaö sem sagt er um þetta
efni i leikskrá Alþýðuleikhúss-
ins hvaö varöar ástæöur.
Bragi telur þaö mælikvaröa á
„vandamál” homma og lesbia
aö 31% 60 pilta (þ.e. 19 piltar) í
tiltekinni rannsókn heföu gert
„alvarlega tilraun til sjálfs-
morös”. Samkvæmt þýsku
rannsókninni höföu 103 hommar
af 789, 13%, gert tilraun til
sjálfsmorös. Þar af höföu 3%
reynt sjálfsmorö oftar en einu
sinni. Talið er aö 6% vestur-
þjóöverja reyni sjálfsmorö ein-
hvern tima á ævinni, svo aö tiöni
sjálfsmoröstilrauna er talsvert
meiri meöal homma en meðal
vestur-þjóðverja i heild.
Þeir sem höföu reynt sjálfs-
morö skiptust sem hér segir eft-
ir ástæöu til þess: 32% voru 1
ástarsorg, höföu oröið aö sjá á
bak ástvini sinum eöa fengu
ekki endurgoldna ást sina. 28%
höföu veriö þunglyndir eöa ein-
mana vegna ytri aöstæöna (þ.e.
þeir kenndu ekki kynhneigö
sinni um). 18% höföu lent i úti-
stööum viö foreldra eöa skóla, i
starfi eöa hernum, eöa óttuöust
aö lenda i slikum útistööum.
16% höfðu veriö hræddir við
kynhneigð sina, átt i trúarerfið-
leikum eöa þunglyndi vegna
hennar. 6% nefndu önnur vand-
kvæöi vegna kynhneigöarinnar,
til dæmis fordóma og misrétti.
Bragi Jósepsson og aörir þeir
sem hafa endaskipti á orsök og
afleiðingu i þessum málum,
ættu aö kynna sér nýlegar
niöurstööur rannsókna frá
Kinseystofnuninni frægu (Alan
P. Bell og Martin S. Weinberg:
Homosexualities, A Study of Di-
versity among Men and Women.
An official publication of The
Institute for Sex Research
founded by Alfred C. Kinsey,
1978). Rannsóknin tók til um
1500 manna, svartra og hvitra
karla og kvenna i Bandarikjun-
um. Þeim, sem féllu i úrtakið,
var skipt i fjöldamarga hópa
eftir starfi, aldri o.þ.h. og enn
fremur eftir viðhorfi til eigin
kynhneigöar. Crtak heteró-
sexúalfólks var haft til saman-
burðar. 1 ljós kom aö hommar
og lesbiur, sem eru ekki haldin
sektarkennd vegna kyn-
hneigöarinnar og eru sátt viö
hana eiga sist verr meö að ööl-
ast sálarjafnvægi og lifsham-
ingju en heterósexúalfólkiö.
Ábyrgð fræðsluyfirvalda
Abyrgð fræösluyfirvalda er
mikil aö sjá til þess aö enginn
þurfi aö liöa fyrir skort sinn eöa
annarra á fræöslu um kyn-
hneigö til persóna af sama kyni.
A Islandi eru 15-30 þúsund
hommar og lesbiur. Þaö er
hommi eöa lesbia I hverri ein-
ustu fjölskyldu. A hverjum degi
neöanmóls
I dag birtist síðari hluti
greinar Helga
Magnússonar, þar sem
hann gerir grein fyrir
sjónarmiðum og við-
horfum //Samtakanna
'78. I greininni koma
fram margar athyglis-
verðar upplýsingar.
gerir a.m.k. einn Islendingur
enn sér endanlega grein fyrir
þvi aö hann er hommi eöa
lesbia. Hverju sinni eru þúsund-
ir Islendinga staddir i þvi
þroskaferli sem leiöir til þessar-
ar niöurstööu.
Yfirvegum þessar tölur.
Ógerlegt er aö segja nákvæm-
lega hvernig mannfólkiö skipt-
ist eftir kynhneigð. Viöfræg er
talan 4%, sem fram kom i
Kinseyskýrslunni 1948, og
margir túlkuöu sem hlutfall
homma meöal karlmanna (Al-
fred C. Kinsey, Wardell B.
Pomeroy, Clyde E. Martin:
Sexual Behaviour in the Human
Male. Philadelphia 1948). 1
Kinseyskýrslunni voru birtar
hlutfallstölur, sem allar miöuö-
ust viö kynlifsreynslu. Lægsta
talan, 4%, var hlutfall þeirra
karlmanna sem liföu kynlifi
meö öörum karlmönnum ein-
göngu meginhluta ævinnar.
Þarna vantar i alla þá homma
sem búa meö eiginkonum sinum
og lifa öllu kynlifi sinu eöa hluta
af þvi með þeim, homma sem
lifa einhverju kynlifi meö kon-
um utan hjónabands, og alla þá
homma sem lifa ekki neinu kyn-
lifi meö öörum persónum. Eftir
eöli málsins er mjög erfitt aö
áætla hlutfall þeirra sem finna
til sterkari kynhneigöar gagn-
vart persónum af sama kyni en
gagnstæöu kyni. Og reyndar
skiptir nákvæm tala ekki máli,
manneskja er alltaf manneskja
hversu margar sem aðrar
manneskjur eru. En til þess aö
átta okkur á viöfangsefninu
skulum viö miöa viö eina til-
tekna tölu, segjum 10%.
Fræðsla miðuð við aldur
og þroska
Þá eru 23 þúsund hommar og
lesbiur á Islandi, þar af 18 þús-
und á kynþroskaaldri og eldri.
Ef viö athugum fjölda einstakl-
inga á aldrinum 12-30 ára, þeim
aldri þegar flestir átta sig
venjulega endanlega á kyn-
hneigö sinni, en á þessum aldri
eru 4000-4500 manns I hverjum
árgangi, þá er hér um aö ræöa
400-450 manns úr hverjum ár-
gangi. Gefum okkur aö einstakl-
ingar úr hverjum árgangi dreif-
ist jafnt meö tilliti til aldurs
þegar aö þessu kemur. Þá jafn-
gildir þetta þvi aö I ár, 1980, geri
400-450 manns á ýmsum aldri
sér endanlega ljósa kynhneigö
sina til persóna af sama kyni.
Hvaö þá tekur viö fer eftir aö-
stæöum. Unglingur sem hefur
notiö fræöslu viö sitt hæfi frá
upphafi, til dæmis úr leikriti
eins og „Pæld i ði”, ekki einu
min aö þetta viöhorf sé tlðara
meöal heterósexúal karla en
heterósexúal kvenna.”
Weinberg hefur greint fimm
höfuöorsakir hómófóbiu:
1) Kenningar gyðingdóms,
kristni og islams.
2) Leyndur ótti viö aö vera
sjálf(ur) hommi/lesbia.
3) Bæld öfund. Þau leyfa sér
þaö sem mig heföi langaö til aö
leyfa mér.
4) Þau ógna gildi mlnu meö
þvi aö hafna gildismati minu.
5) Sérkennileg óttatilfinning
sem Weinberg hefur greint hjá
heterósexúalfólki gagnvart þvi
aö hommar og lesbiur skuli geta
hugsaö sér aö hverfa úr þessu
jarðlifi án þess aö eiga afkom-
endur.
Sama viöfangsefni, sjúkleg
hræösla viö kynhneigð til per-
sóna af sama kyni, er tekiö til
athugunar á allt annan hátt, frá
heimspekilegu sjónarmiöi i
franskri bók sem „er tileinkuð
Gérard Grandmontagne, sem
fyrirfór sér i Fresnesfangelsi 25.
september 1972.” (Guy
Hocquenghem: The problem is
notso much Homosexual Desire
as the fear of homosexuality .. .
Frakkland 1972, ensk þýöing
London 1978.)
Þaö má vera ljóst aö hómó-
fóbia mun veröa fátlöari i fram-
tiöinni meö aukinni fræöslu og
öllum þeim margvislegu af-
leiðingum sem hún hefur fyrir
þá sem njóta hennar. En hómó-
fóbia verður þrálátara viö-
fangsefni en almenn fáfræöi,
þaö er vist.
•
Samstarf um fræðslu
Abyrgö fræösluyfirvalda er
geysileg i þessum efnum, og þaö
er lika ábyrgö okkar sem erum
hommar og lesbiur. Þaö er
skylda allra en þó fyrst og
fremst okkar aö sjá til þess aö
stórstigar framfarir veröi.
Samtökin ’78 bjóöa fræösluyfir-
völdum aöstoö sina og geta lagt
til ýmislegt fræösluefni sem
notaö hefur veriö erlendis.
Fyrir hönd Samtakanna ’78
Helgi Magnússon.