Vísir - 06.11.1980, Page 26
26
VÍSIR
Fimmtudagur 6. nóvember 1980
ídag ítorðld
rbridge
Röng ákvöröun kostaöi marga
impa i eítirfarandi spili frá leik
Islands og Guadeloupe á
Olympiumótinu i Valkenburg.
Suöur gefur / a-v á hættu
Noröur
*
¥
♦
*
Vestur
A AKG 109 5
¥ G 7
4 K D 3 2
*6
8 2
K 3
G
A
10 9 7
G 8 4 2
Auittir
* D63
¥ 109 8 54
♦ 8
. KD75
Suður
* 7 4
¥ A D 6 2
* A 6 5 4
* 10 9 3
I opna salnum sátu n-s Simon
og Jón.ena-vDerivery og Rizk:
Suöur Vestur
pass 1S
dobl 4 S
Norður Austur
pass 2 S
5 L dobl
lögregla
slökkviliö
Reykjavík: Lögregla slmi 11166.
Slökkvillð og sjúkrablll slmi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455.
Sjúkrabtll og slökkvillð 11100.
Kópavogur: Lögregla slmi 41200.
Slökkvilið og sjúkrablll 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166.
Slökkvilið og sjúkrablll 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabm 51100.
lœknar
L
I
Þaö er auövelt aö gera rétt, i
þegar maöur sér öll spilin, en 1
þrátt fyrir allt, held ég aö Simon |
eigi aö dobla. Hans hlið á áreiö-1
anlega helminginn af háspilum '
stokksins og þvi vandséð hvern-1
ig a-v eiga aö fá 10 slagi.
Vörnin hirti hins vegar allt I
sem hægt var og þaö kostaöi 7001
fyrir tapaö game.
1 lokaða salnum sátu n-s I
Rimbaud og Picard, en a-v I
Helgi Sig. og Helgi J.:
Suöur Vestur Noröur Austur |
pass 1S pass 1G
pass 3S pass 4S
Vörnin hirti fjóra fyrstu slag-1
ina og það voru 13 impar til |
Guadeloupe.
Slysavarðstofan I Borgarspitalanum.
Slmi 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á lauqardög
um og helgidögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20-21
og á laugardögum frá kl. 14-16, slmi
21230. Göngudeild er lokuð á helgidög-
>um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt
að ná sambandi við lækni I slma
Læknafélags Reykjavlkur 11510, en
þvl aðeins að ekki náist I heimilis-
lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu-
jdögum er læknavakt I slma 21230.
|Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og
' læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara
13888. Neyðarvakt Tannlæknafél.
Islands er I Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17-18.
ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram I Heilsuverndar-
stöð Reykjavikur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Fólk haf i með sér ónæmis-
skrftreini.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I
Viðidal. Slmi 76620. Opiðer milli kl. 14
fig 18 virka daga.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka í Reykjavik 31.
okt.-6. nóv. er í Laugavegs Apó-
teki. Einnig er Holts Apótek opið
til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema
sunnudagskvöld.
Ótrúlegl en satl
I
AÐ DEYJA UR
ÍCTADMIDP
ASTAHSUnu
Það skiptir ekki máli hvort
þiö trúiö þvi eöa ekki, en I þess-
um þætti hefur töluvert veriö
fjallaö um ýmsar geröir óvana-
legrar ástar. Viö bætum einni
stuttri sögu viö.
Fulvie, greifynja af Roche-
foucauld (1540—1625) missti
mann sinn aöeins tuttugu og
tveggja ára gömul. Hún unni
manni sinum og gat aldrei sætt
sig viö aö dauöa hans skyidi
bera svo skjótt aö.
i stuttu máli: Hún grét mann
sinn I sextiu og þrjú ár. Og hún |
gréti hann sjálfsagt enn ef j
maöurinn meö ljáinn heföí ekki |
þrifiö hana i fang sér. |
A legsteini hennar stendur, aö !
I I
! i
i!
!1
I
greifynjan hafi látist af hjarta
sorg. Aö hún hafi grátiö linnu
litiö i sex tugi og þrjú ár aö auki.
Tárakirtlarnir hættu ekki aö
starfa fyrr en konan varö
áttatiu og fimm ára gömul. J
I dag er fimmtudagurinn 6. nóvember 1980/ 311. dagur
ársins/ Leonardusmessa. Sólarupprás er kl. 09.27 en
sólarlag er kl. 16.55.
Vísir íyrir 65 árum oröiö
Sá
sem tók plydshattinn i misgripum
á laugardaginn á dansleiknum i
Bárunni, er vinsamlega beöinn aö
skila honum i bakariið i Vallar-
stræti 4.
Fundarlaun ef óskaö er.
Mikið úrval af
skinnhönskum,
af ýmsum litum,bæði svörtum og
hvitum, komu meö siðasta skipi.
kr. 2,00 pariö.
Fyrst þér þvi eruð uppvaktir meö
Kristi, þá keppist eftir þvi, sem er
hiö efra, þar sem Kristur situr viö
hægri hönd Guös. Kól. 3,1.
velmœlt
Egill Jacobsen.
Þegar villimenn girnast ávexti,
höggva þeir niður tréð. Það er
nákvæmlega eins með harðstjór-
ann. -Montesquieu.
Lukkudagar
5. nóvember 8670
Sharp vasatölva CL 8145
Vinningshafar hringi isima 33622.
[skák
' Hvitur leikur og vinnur.
! I
I
14 1
1 1 1 1 1
43
SiiSft
I * ± t
| Hvitur: Spielmann
Svartur: Flamberg 1914
I 1. Bxc5!!
Ef 1. ... Dxf3 2
Gefið |
Hel+ og mátar. i
í ^
I
1
— En þá færö þú heldur
ekkert jólakort i ár!
Bílamarkaður VISIS — sími 86611
Síaukrn sa/a sannar
cryggi þjónustunnar
M.Benz 280 ’78, ekinn 38 þús. km. meö lituöu
gleri. Stórkostlega fallegur bOl. — Skipti á
ódýrari bil koma til greina.
Derby '78, ekinn 35 þús. km. Útvarp og
segulband.
Mazda 323 ’79, ekinn 25 þús. km. sjálfsk.
Lada 1200 ’89, ekinn 7 þús. km. Skipti á ódýr-
ari koma til greina.
Datsun 160 '77, ekinn 37 þús. km.
Fiat 128 '77. Útborgun aöeins 900 þús.
Ch. Concours '77 4ra dyra meö stólum, ekinn
35 þús. km.
Lada 1500 ’76. (Jtborgun aöeins 1 milljón.
Toyota Mark II ’77.'BiIl I sérflokki.
Mazda 626 ’80. Mjög vel meö farinn.
Peugeot 504 ’78. Útlit mjög gott.
Datsun 180 ’78, sjálfskiptur.
Mazda 323 ’78 sjálfskiptur, ekinn 35 þús. km.
Mazda 161 ’77, ekinn 32 þús. km.
Benz 280 SE ’74, sem nýr.
Passat ’75. Útborgun aöeins 1 milljón.
Volvo 244 ekinn 41 þús. km. Skipti á nýrri
Volvo æskileg.
Saab GLS 900 '79. Skipti á ódýrari.
Volvo 244 DL '76 sjálfsk. Skipti á ódýrari.
Ch. Malibu '79, 4ra dyra meö öllu. Skipli á
ódýrari koma til greina.
Subaru 4x4 ’78. Bill i algjörum sérflokki.
Skipti óskast á nýlegum ameriskum.
Húsinan i pylsuendanum. Fiat 128 ’74.
Útborgun aöeins 200 þús.
OPIiÐ ALLA VIRKA DAGA/ NEMA
LAUGARDAGA FRA KL. 10-19.
GUÐMUNDAR
Bergþórugötu 3 — Reykjavík
Símar 19032 — 20070
CHtWBOLET
Mazda 929L sjálfsk. ’79
Scoutll V-8Rallý ’76
VW Passat sjálfsk. ’78
Toyota Cressida 5gira ’78
Volvo 244 DL ’77
Oldsm. Cutlass Brough. D ’79
Scout II 6cyl. vökvast ’74
Volvo 244 DLbeinsk. ’76
Mazda 626 4d. sjálfsk. ’79
Scout II V-8beinsk. '74
Lada 1500 station '78
Peugeot 504 sjálfsk. ’77
Toyota Cressida 5g '77
Lada 1600 ’78
Ch. Nova Setan sjálfsk. '76
Mazda 121 ’78
Citroen GS Pallas ’79
Ch. Impala station '76
Peugeot504 ’78
Opel Caravan 1900 ’77
Buick Skylark Limited ’80
Ch.Pick-up yfirbyggöur ’79
Buick Skylark Coupé '76
GMCTV 7500 vörub. 9t. ’75
Ch. Blazer Cheyenne ’74
Ch. Chevette 4d '79
Ch. Malibu Classic st. ’78
Renault 4 ’79
Oldsm.diesel '78
Vauxhall Viva deluxe '75
Opel Record 1700 3d. station '74
Buick Skylark ’80
Mazda 626 2d. 5 gira '80
Ch. Blazer sjálfsk. ’73
Datsun 220 Cdiesel ’72
Ch. Nova Concours 2d ’78
MercuryComet ’73
Scout II 4cyl beinsk. ’77
Ch. Malibu Sedan sjálfsk. ’79
Volvo 343 '77
AudilOOLS ’77
Vauxhall Viva de luxe '11
Toyota Cressida st. ’78
Ch. Suburban 4x4 ’76
Austin Mini '11
Ch. Malibu Classic 2d ’78
Ch. Nova Custom 4d ’78
Bedford sendib. m/Clarc
húsiber 5 tonn
Ch. Impala sjálfsk.
* i^Samband
J>V<
TRUCKS
7.500
7.200
7.200
6.000
7.000
12.000
4.100
6.500
7.400
4.800
3.500
5.800
5.500
3.500
5.200
6.800
7.000
6.500
5.600
5.500
15.000
16.000
6.000
14.000
6.000
6.500
8.500
4.400
9.500
1:900
3.200
13.500
7.500
4.500
2.200
7.500
2.300
6.700
9.000
4.800
6.000
3.200
6.500
7.700
2.500
8.800
6.800
Egill Vi/hja/msson h.f. Simi 77200
Véladeild
ÁHMÚLA 3 SÍM! 389001
Davíð Sigurðsson h.f. Sími 77200
Jeep Cherokee Chief
Mazda 818 cupé 1975 3.000.000
Mazda 616 4 dyra 1974 2.500.000
Fiat 127 topp3dyra 1980 4.800.000
Cortina station 1974 2.700.000
Esjcort 1976 3.300.000
Cheroke 1976 7.000.000
Cheroke 1974 3.700.000
Wagoneer 1974 4.000.000
Wagoneer 1974 4.500.000
Willys CJ-5 3977 6.500.000
Bronco 1974 4.500.000
Fiat 127 3dyra 1979 4.000.000
Dodge Dart 1974 3.400.000
Concours deluxe 1978 6.500.000
Concours deluxe 1979 8.300.000
Fiat 131 CL 1978 5.500.000
Fiat 132 GLS2000 1978 5.800.000
Austin Allegro 4 dyra 1977 2.700.000
Peugeot504 sjálfsk. 1974 4.500.000
Peugeot504 beinsk. 1974 3.500.000
OPIÐ LAUGARDAGA KL. 1-5
Greiðslukjör
SYNINGARSALURIIMIM
SMIÐJUVEGI 4 — KÓPAVOGI