Vísir - 06.11.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 06.11.1980, Blaðsíða 28
síminner 86611 veðurspá dagsins Skammt norðvestur af Fær- 1 eyjum er 1042 mb hæð, sem ■ þokast norðvestur, en minnk- 9 andi 1005 mb lægð 300 km ■ norðaustur af Hvarfi. Enn | verður hlýtt á Suður- og S Vesturlandi, en heldur svalara | verður á norðaustanverðu ■ landinu. Veðurhorfur næsta 1 sólarhring: „Smiörslagur” í Hagkaup: HALFA TONNIÐ HVARF A TVEIMIIR MÍNÚTUMI „Hérna komum viö með hálft tonn af smjöri" sögðu afgreiðslumenn- irnir í Hagkaup f gærdag er þeir renndu einni stæðu af smjörkössum inn i verslunina. en eins og flestir vita hefur undan- farna daga staðið yfir út- sala á smjöri og hefur af- slátturinn verið veruleg- ur. Þetta vissi fólkið sem beið við kælinn i Hagkaup i gærdag, stóð þar og beið þess, að smjörið kæmi i verslunina. Mikil eftir- vænting var rikjandi i búðinni og allir i viöbragðsstöðu. Enda fór þaö svo, að smjörið komst aldrei alla leið i kælinn. Fólkið demdi sér yfir kassa- stæðuna og kassarnir hurfu hver af öðrum. Eina húsmóður sáum við snara smjörkassa i körfuna sina og siðan krækti hún i annan kassa. En hvort hún hefur þá gert sér grein fyrir þvi, að hún var ekki með næga peninga eöa eitthvað annaö, þá skipti hún skyndilega um skoðun og skilaði siðari kassan- um. En hann stóð ekki lengi vel og þegar allt smjörið var horfið i grindur kaupendanna sögðu af- greiðslustrákarnir: „Tvær minútur og tuttugu sekúndur”! — Þeir skemmtu sér nefnilega viö að taka timann,sem það tók viðskiptavinina að hrifsa til sin hálft tonn af smjörinu! gk-. Viðskiptavinirnir grlpa hvern kassann af smjörinu á fætur öðrum — á tveimur mlnútum voru þeir allir farnir- Visismynd : BG Voru óánægðir með leiðakerflö og stálu pví strætó! Þrir piltar komu ínn til vaktformanns Strætisvagna Reykjavikur á Hverfisgötu i gærkvöldi. Þeir voru nokkuð reikulir i spori og kvörtuðu sár- an undan þvi að ekki væri hægt að ná leið 1 upp i Hliðar, þegar menn kæmu með leið 3. Vaktformaðurinn sýndi vanda piltanna fyllsta skilning, en kvaðst að svo stöddu ekkert geta gert i málinu. Þeir kvöddu þvi fljótlega. Suðurland til Breiðafjarðar: sunnan eða suðaustan kaldi og stinningskaldi mistur. Vestfirðir: sunnan eða suð- vestan gola eða kaldi, mistur. Strandir og Norðurland vestra: sunnan gola eða kaldi og skýjað að mestu. Norðurland eystra til Aust- fjarða: hæg breytileg átt, viða léttskýjað. Suðausturland: sunnan gola og mistur. veMDhér osbar Veðrið hér og þar kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað 2, Bergcn heiðrikt -=-3, Helsinki þoka 1, Oslóþoka -r3, Reykja- vik þoka 8, Stokkhólmur skýjað 2, Þórshöfnalskýjað 6, Aþena léttskýjað 18, Berlín skýjað -5-1, Feneyjar rigning 9, Frankfurt skýjað 0, Nuuk heiðrikt -=-2, Las Palmasskýj- aö 21, London rigning 2, Luxemborg skýjað 5-2, Mallorka skýjað 10, Malaga léttskýjað 16, Montreal hálf- skýjað 5, New Yorkhálfskýjað 14, París skýjað 0, Róm þoka 17, Vín súld -5-2, Winnipeg skýjað 14. Loki segir Nú vilja verkaiýðsleiðtogar i Rangárvallasýslu semja hita- veituframkvæmdir inn I félagsmálapakkann margum- rædda. Hvaö kemur næst — skólabyggingar— — vega- lagning? — eða kannski fjár- lögin i heild sinni? Um klukkan 21 i gærkvöldi yar gömlum Volvo-strætisvagni, sem hafði fengiö það hlutverk að vera aukavagn, stoliö frá stæði við Rauðarárstig. Leiðin lá upp i Hliðar. Fljótlega fréttist af þvi að strætisvagni hafi verið stolið og vaktformaðurinn fór af stað, minnugur samræðna við 3 pilta fyrr um kvöldið. Slóðina var auðsótt að rekja. Fyrst hafði gamli Volvoinn ekið utan i bifreið á Háteigsvegi og þvi næst lá slóöin um Einholtið. Þar hafði verið ekið á tvo bila, bakkað kyrfilega inn i hliðina á öðrum og utan i hinn. Nú styttist bilið milli vaktfor- manns og gamla Volvovagnsins og þrir piltar sdust taka á sprett út úr vagninum, þónokkuð reikul- ir. I morgun hafði ekki náðst til piltanna, en þykir ekki óliklegt að til þeirra náist, vegna heim- sóknarinnar fyrr um kvöldið.sem þó þarf ekki að vera i tengslum við verknaðinn. —AS Landsbankínn og Flugleíðir: Akvöröunín tekin í dag Landsbankinn er nú að ganga frá formsatriðum i sambandi við lánafyrir- greiðslu til Flugleiða og mun lokaákvörðun liggja fyrir i dag um upphæð lánsins. Könn- un á veðhæfni fasteigna Flug- leiða er ekki að fullu lokið. en þó þykir ljóst.að eignarstaöan sél samræmi viö þaö mat.sem fyrir lá frá Flugleiðum. önnur umræða um frum- varp rlkisstjórnarinnar hefst á Alþingi i næstu viku ef ekk- ert óvænt kemur uppá, en fjárhags- og viðskiptanefnd Alþingis stefnir að afgreiðslu málsins frá sér fyrir helgi. — SG Stálu hálfrimllljón Farið var inn i ibúð á Sel- fossi I gærkvöldi, og stolið þaðan litlum peningakassa með um 1/2 milljón i ávisun- um og reiðufé. — AS Landsbankamálið: Dóms að vænla efllr mánuð Búist er við dómi sakadóms Reykjavikur i máli ákæru- valdsins gegn Hauki Heiðari i byrjun næsta mánaðar, en málið var flutt fyrir sakadómi i gærdag. Fátt nýtt kom fram i mál- flutningnum enda liggja fyrir játningar hins ákærða á stór- felldum fjárdrætti, I Lands- bankanum sem samtals nem- ur liðlega 50 milljónum króna. Dómsforseti i málinu er Gunnlaugur Briem sakadóm- ari og meðdómendur eru lög- mennirnir Axel Kristjánsson og Ragnar Ólafsson. Það var Jónatan Sveinsson saksóknari sem flutti málið af hálfu ákæruvaldsins en verj- andi Hauks Heiðars er Sveinn Snorrason hæstaréttarlög- maður. —SG Barn fyrir hifhjól Fimm ára telpa varö fyrir bifhjóli I Lönguhh'ö i Glerár- hverfi d Akureyri i gærdag. Bamið var flutt á sjúkrahús þar sem meiðsli þess voru könnuö, en þau reyndust ekki vera alvarleg. —AS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.