Vísir - 18.11.1980, Page 16

Vísir - 18.11.1980, Page 16
20 VÍStR Þriðjudagur 18. nóvember 1980 lesendur hafa oröiö EHGINN AFSLÁTTUR HJÁ DAGBLAGINU ,,Lesandi" hringdi. Mig langar til þess aö vekja at- hygli á þvi aö áskriftargjald Visis og Dagblaösins fyrir september- mánuö var ekki hiö sama. Askriftargjald blaöanna er 5500 krónur, en vegna verkfallsdaga i september lækkaöi Visir sina áskrift um 500 krónur fyrir þann mánuö, en þeir dagblaösmenn geröu þaö ekki eins og sést á meö- fylgjandi innheimtuseöli fyrir þann mánuö. Nú langar mig til aö spyrja. Héldu þeir hina „stórfenglegu” afmælisveislu sina fyrir þessar 500 krónur sem þeir innheimtu hjá öllum áskrifendum sinum þrátt fyrir aö hiö frjálsa og óháöa dagblaö kæmi ekki út alla virka daga ársins? Útvarp og sjónvarp: GOTT EFNI Á SLÆMUM TÍMA Sigríður Hannesdóttir hringdi: Mig langar til aö gera athuga- semd viö dagskrána hjá útvarp- inu og sjónvarpinu. Fyrst er þaö hljóövarpiö. Mér finnst megin- hluti efnis þar vera ágætt, en þaö sem ég vil hreyfa hér er tima- setning á dagskrárliöum á kvöld- in. Þar á ég viö hvaö góöir þættir eru haföir seint á dagskránni. Svo vil ég nota tækifæriö fyrst ég er aö þessu og þakka Þórarni Guöna- syni fyrirhans skemmtilega þátt. Þaö er ekki oft sem aö slikt heyr- ist, tónlistin, skýringar hans og svo söngur þessara ódauölegu söngvara. Fulloröiö fólk er þreytt aö vaka á kvöldin en vill alls ekki missa af góöum þáttum. Allskyns efni sem fáir hafa gaman af er haft á betri timum mætti þá bíöa á dag- skránni þeirra sem á þaö vildu hlusta. Þaö er hart aö i sjónvarpinu skuli alltaf vera byrjaö á þáttun- um sem almenningur hefur ekki gaman af eins og að draga viö- talsþætti fram til klukkan aö ganga tólf á kvöldin, og ef eitt- hvaö er gott I sjónvarpinu skal þaö alltaf vera dregiö þangaö til fulloröiö fólk og unglingar sem á aö vakna aö morgni er fariö aö sofa, en verra efni haft á undan sem mætti biöa þar til siöar á dagskránni. Ég tel aö hér þurfi endurskoö- unar viö og aö tekiö sé tillit til þessa fólks. Ég er lltill sjónvarps- glápari, en ég vil hafa þaö og helst ekki missa af þvi sem skemmtilegt og gott er, ég vil geta notiö þess sem ég heyri og sé. Kabarettínn góð tllbreytlng „Skemmtanaglaður" hringdi: Mig langar aö koma á framfæri þakklæti til Leikfélags Akureyrar fyrir Kabarettinn i Sjálfstæöis- húsinu. Þetta er góö tilbreyting i annarss heldur faskrúgt skemmt- analif bæjarins, sem vonandi veröur framhald á. Ekki ætla ég aö dæma um efni kabarettsins, en sýningin er létt, gengur hnökralaust fyrir sig og ég gat ekki annaö séö en allir skemmtu sér vel, allavega var lengi klappaö aö leikslokum. Kabarettinn gefur félaginu lika peninga i kassann, sem hefur ver- iö tómur. Vonandi fer félagiö inn á þá braut i framtiöinni, aö sýna svonefnd „kassaverk”. Ég er nefnilega á þvi, aö meira en helmingur bæjarbúa vilji sjá slik verk þegar farið er I leikhús, viljii létta af sér stressinu og hlæja al- mennilega. Kassa verkin minnka lika tómahljóöið i kassanum ei vel tekst til. Kikisstjórnin kemur eins og höggormur I bakiö á launþegunum. „Leikhúsgestur" skrifar. Ég er ekki ánægöur meö þaö aö Þjóöleikhúsiö skuli hafa skóla- sýningar meö þeim hætti aö setja nemendur á barnsaldri inn á venjulegar kvöldsýningar. Ég lenti I þvi að sjá leikritiö Smalastúlkan og útlagarnir I svo- kallaðri skólasýningu, og ég verö aö segja eins og er aö ég heföi allt eins getaö setiö heima. Byrjun leikritsins var ekki björguleg, leikkonan sem fyrst kom fram á sviðið varö aö biöa i langan tima eftir þvi aö börnin þögnuöu svo hún gæti hafiö mál sitt. Og þetta var forsmekkurinn af þvi sem á eftir fylgdi. Börnin voru talandi saman alla sýninguna út i gegn og kennar- arnir sem voru meö þeim höföu greinilega ekkert vald yfir börn- unum. Svo fór lika aö leikritið fór algjörlega fyrir ofan garö og neö- an hjá þvi fullorðna fólki sem var á sýningunni, þaö heyröist ekkert I leikurunum langtlmum saman Bréfritari skorar á forráöamenn Þjóöleikhússins aö auglýsa sérstak- lega ef um skólasýningar er aö ræöa. vegna skvaldursins i börnunum. Ég vil skora á forráöamenn Þjóöleikhússins aö þeir hafi sér- stakar sýningar fyrir skólafólk, en veröi þaö ekki hægt, þá veröi skýrt tekið fram I auglýsingum hvort um skólasýningu sé að ræöa eöa ekki svo fólk sem vill fá aö njóta þess I næöi aö fara I leikhús geti haft af þvi gaman. Skvaldur skólabarna eyðllagði sýnlnguna BARNASKATTAR Hringlð í síma 86611 milli kl. 2-4 eða skrifið til lesenda- síðunnar Starkaður skrifar: Undanfariö hefur mikiö veriö rætt um barnaskattana. Þar hafa margir talað og skrifaö. Allir hafa talið, aö skv. eldra skattkerfi hafi tekjur barnanna lagst ofan á tekjur foreldranna viö skattlagn- ingu. Þetta er ekki nema aö hluta til rétt. Skv. eldra skattkerfi var heimilt aö fara fram á sérsköttun barna, ef þau höföu nokkrar tekj- ur. Voru þau þá skattlögö sem fullorönir einstaklingar og fengu fullan persónufrádrátt og náms- frádrátt og aðra frádrætti, sem fulloröna fólkiö naut. Mun fólk yfirleitt hafa notfært sér þetta, ef börnin höföu tekjur aö ráöi, og lentu þessar tekjur þvi ekki I skatti nema þær væru þeim mun meiri. Aö þessu leyti er um ný- mæli aö ræöa skv. nýju lögunum, þótt allir, sem um þessi mál fjalla, viröist vilja halda þessari staðreynd leyndri, meira aö segja þingmenn og ráöherrar, sem rætt hafa um máliö opinberlega. Hermann Arason og Kjartan Óiafsson i hlutverkum sinum I kabarettin- um I Sjálfstæöishúsinu á Akureyri. ÞEIR SKAMMTA SER EKKI Vlfl NÖGL ... F.Æ. skrifar. Ekki var fyrr búiö aö semja um kjör þeirra lægst launuöu I þjóö- félaginu en aö rikisstjórnin tók sig til og heimiluöu hækkanir á ýmissi þjónustu opinberra stofn- anna. Þetta eroröinn nær viss atburö- ur þegar þeir sem minnst hafa umleikis I þessu geðveikisþjóöfé- lagifá smá kauphækkun, þá kem- ur rikisvaldið eins og höggormur I bakiö á launþegunum og hrifsar til sin hækkunina og vel þaö. Og svo kemur Tómas litli ráö- herra eins og skrattinn úr sauöa- leggnum og segist vilja fá verö- stöövun um áramótin. Hann ætti aö vita aö þaö er veröstöðvun I gildi samkvæmt lögum þótt svo hann og fleiri hans likar hafi heimilaö skefjalausar hækkanir og ætli aö sleppa þeim óhindraö út á heröar almennings nú i svart- asta skammdeginu. En hvaö gera þessir menn svo fyrir sjálfa sig á meöan? Þeir skammta sjálfum sér kauphækkanir aö eigin vild, og þar er sko ekki skoriö viö nögl eöa nærri henni. Forustan I þjóöfélag- inu er orðin svo úldin og óskamm- feilin aö engu tali tekur og ætti aö setja þessa menn af viö fyrsta ^ækifæri. Ný llUfl- stðð en engir farpegar Suðurnesjabúi skrifar. Þaö er eitt eftir ööru hjá for- ráðamönnum I þessu þjóöfélagi okkar. Þeir hófu fyrst aö byggja upp glæsilegan fiskveiðiskipa- flota þegar svo var komiö aö nær öllum fiskistofnum haföi veriö eytt i hafinu umhverfis landiö, og siöan hefur eitt af ööru i sama dúr rekiö annað. Þaö nýjasta er aö nú á aö fara aö byggja nýja glæsilega flugstöð á Keflavikurflugvelli á sama tima og allt bendir til þess aö um- ferö farþega um völlinn muni dragast saman um helming eða meira. Finnst mönnum vera eitthvert vit i þessu? Ég held aö sá maöur sem hagaöi sér svona i einka- rekstri myndi vera álitinn eitt- hvaö bilaöur og almenningur myndi ekki vilja fjárfesta meö honum. En þegar rikisvaldiö á i hlut þegja allir þunnu hljóöi og borga þessa vitleysu aö þvi er viröist meö bros á vör. Ég veit aö bygging flugstöövar- innar myndi skapa talsveröa vinnu hjá iönaöarmönnum á Suö- urnesjum og væri þaö vel. En mér finnst einsýnt aö þaö megi nota þá milljaröa sem i þessa byggingu eiga aö fara á skynsamlegri hátt, þá hér á Suðurnesjum svo skapa megi atvinnuna fyrir iönaöar- mennina. Nóg er hægt aö byggja af arðvænlegum fyrirtækjum og efla þau sem fyrir eru.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.