Vísir - 18.11.1980, Page 23

Vísir - 18.11.1980, Page 23
Þriðjudagur 18. nóvember 1980 27 VÍSIR ídag íkvöld dánaríregnlr Viggó Helgason Hulda Forberg lést 12. nóvem- ber sl. i Bandarikjunum. Hún fæddist 22. ágúst 1911 í Keflavik. Foreldrar hennar voru hjónin Guðfinna Andrésdóttir og Július Petersen. Ung giftist Hulda Guð- jóni Guðjónssyni rakara. Eignuð- ust þau fjögur börn. Þau fluttust til Bandarikjanna en þar lést Guðjón. Eftir að Hulda varð ekkja kom hún heim til Islands og vann hér ma. við saumaskap. Hún hélt aftur utan með seinni manni sinum Tryggva Forberg, verkfræðingi. Tryggvi lést fyrir nokkrum árum. Finnbogi Bernódusson sjó- maður, Bolungavik ylést nýlega. Hann fæddist 26. júli, 1892, i Þernuvik i Mjóafirði. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Jens- dóttir og Bernódus örnólfsson. Ariö 1912 kvæntist Finnbogi Sesselju Sturludóttur. Þau eignuðust 13 börn, 9 eru á lifi, 3 dóu I frumbernsku. Finnbogi byrjaði ungur að stunda sjóinn og i tómstundum sinum leysti hann mikið verk af hendi.átti feikimikiö safn af sög- um og sögnum úr Bolungavik, hélt dagbók frá ungra aldri, þar til tveim dögum fyrir andlátið, eða i 60 ár. Finnbogi verður jarð- sunginn i dag, 17. nóv. frá Hóls- kirkju kl. 2. Viggó Helgason sölustjóri lést 8. nóvember sl. Hann fæddist 28. febrúar 1923 i Reykjavik. For- eldrar hans voru hjónin Oddrún Sigurðardottir og Helgi Magnús- son, kaupmaöur. Viggó stundaði nám við Verslunarskóla Islands og var að námi loknu viö versl- unarstörf, lengst af hjá Máln- ingarverksmiðjunni Hörpu hf., þar sem hann var sölustjóri og sat jafnframt I stjórn fyrirtækisins i tæp 20 ár. Viggó verður jarðsettur frá Dómkirkjunni þriðjud. 18. nóvember kl. 3. íimdarhöld Kvenfélagið Seltjörn Heldur gestafund þriðjud. 18. nóv. kl. 20.30 I Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Gestir fundarins veröa konur frá Kvenfélagi Breiðholts. — Stjórnin. Kvenfélag Bæjarleiða boðar til áriöandi fundar þriðjud. 18. nóv. kl. 20.30aðSIðumúla 11. Mæðraféiagið heldur fund þriöjud. 18. nóv. kl. 20 aö Hallveitarstöðum inngangur frá öldugötu. Spiluð verður félagsvist. miimingarspjöld Minningarkort Barnaspitalasjóðs Hirngsins fást á eftirtöldum stöð- um: Bókavérsl. Snæbjarnar, Hafnar- str. 4 og 9 — Bókabúð Glæsibæjar, — Bókabúð Ölivers Steins, Hafnarfiröi — Bókaútgáfan Ið- unn, Bræðraborgarstig 16 — Versl. Geysi, Aðalstræti — Versl. Jóh. Norðfjörð hf. Laugavegi og Hverfisg. — Versl. Ó. Ellingssen, Grandagarði, Lyfjabúð Breið- holts, Arnarbakka 6 — Háleitis- apótek — Garðsapótek — Vestur- bæjarapótek — Apótek Kópavogs — Landspitalanum hjá forstöðu- konu — Geðdeild Barnaspitala Hringsins v/Dalbraut. gengisskiáning á hádegi 10.11 1980: Ferðamanna- Kaup Sa!a gjaldeyrir. 1 Bandarlkjadollar 564.00 565.30 620.40 621.83 1 Steriingspund 1352.50 1355.60 1487.75 1491.16 1 Kanadadollar 475.75 476.85 523.33 524.54 100 Danskar krónur 9431.05 9452.75 10374.16 10398.03 100 Norskar krónur 11198.70 11224.50 12318.57 12346.95 100 Sænskar krónur 13000.45 13030.45 14300.50 14333.50 100 Finnsk mörk 14838.20 14872.40 16322.02 16359.64 100 Franskir frankar 12548.70 12577.60 13803.57 13835.36 100 Beig.franskar • 1805.35 1809.55 1985.89 1990.51 100 Svissn.frankar 32348.70 32423.30 35583.57 35665.63 100 Gyllini 26755.85 26817.55 29431.44 29499.31 100 V.þýsk mörk 28945.35 29012.05 31839.89 31913.26 100 Lirur 61.46 61.60 67.61 67.76 100 Austurr.Sch. 4088.45 4097.85 4497.30 4507.64 100 Escudos 1079.40 1081.90 1187.34 1190.09 100 Pesetar 744.30 746.00 818.73 820.60 100 Yen 264.70 265.30 291.17 291.83 1 trskt pund 1084.30 1086.80 1192.73 1195.48 Hvað fannst fólkí um tielgar- dagskrá ríklsfjðlmíOlanna? Landnemarnirlofa góöu Gunnjóna Jónsdóttir, Ártúni4, Siglufirði: Mér fannst sjónvarpsdagskrá helgarinnar nokkuð góð. sér- staklega myndin um Landnem- ana, þótt að visu væri hún nokk- uðljót fyrir krakka. Myndin um nunnuna, sem var á laugardag fannst mér alveg ágæt, reyndar haföi ég séö hana áður, en það er alltaf gaman aö sjá vel leikn- ar myndir. A útvarpið hlustaöi ég litið um helgina, þó fannst mér spurningaþátturinn hans Jónasar ansi skemmtilegur. Aðalsteinn Árnason, Hverfisgötu 17, Siglufirði: Ég horföi töluvert á sjónvarp- ið um helgina og ég verð að segja, aö mér fannst myndin Landnemarnir alveg sérstak- lega góð, aftur á móti fannst mér myndin um nunnuna þarna á laugardagskvöldiö alveg hundleiðinleg, enda er ég litið fyrir svoleiðis myndir. Ctvarpið var eins og venjulega frekar leiðinlegt, allavega það sem ég hlustaði á. Anna Bernódusdóttir, Fifuseli 24, Reykjavik: Ég get varla sagt, aö ég hafi horft á sjónvarpið um helgina. Ég hlusta mun meira á útvarp og um helgina fannst mér það alveg ágætt. Mér finnst mjög góðir þættirnir eftir hádegið i útvarpinu, sem þeir eru með SvavarGestsog Jónas Jónasson ogþeir. Anna Maria Hannes- dóttir, Smáragötu22, Vestmannaeyjum: Mér fannst útvarpsdagskráin alveg ágæt um helgina, enginn sérstakur þáttur, bara i heild sinni. Ég hlusta mun meira á útvarpiðen ég horfi á sjónvarp- ið, satt að segja horfi ég ekki á það, komist ég hjá þvi. Samt horrói ég nú á sjónvarpiö á laug- ardag, mér fannst það svona i lagi, en ekkert meira. (Smáauglýsingar - simi 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 ) Tapað - f undió Sunnudaginn 16/11 s.l. tapaðist brún-grá-bröndóttur köttur með hvitar hosur frá As- búð Garðabæ. Finnandi vinsam- legast hringi i sima 45830. Páfagaukur Sunnudaginn 9.nóvember fannst páfagaukur á Miklubrautinni. Eigandi hringi i sima 15861. Sl. mánudagsmorgun tapaðist kvenarmbandsúr á leiðinni frá Vesturbergi 70 að SVR biðstöð við Vesturberg 4. Finnandi vinsamlega hafi sam- band i sima 76585. Tapast hefur Zertina kvenúr, neðarlega á Njálsgötu eða i nágrenni. Simi 24986. Fundarlaun. Ljósmyndun Myndatökur I lit af börnum. Passamyndir 1 lit, Pantið tima. Postulinsplattar til sölu frá Snæfellsnesi, Bolungarvik og listaverkaplattar. Stækka og lita gamlar myndir. Ljósmynda- stofan Mjóuhlið 4. Opið kl. 1-7. Simi 23081. TH byggi Mótatimbur til sölu ca. 1500 metrar af 1x6” og ca. 400 metrar af 1x4”. Uppl. i sima 37175. - ^ .MS2-------- Hreingerningar Vélahreingerningar á ibúðum og stigagöngum. Odýr og góð þjónusta. Uppl. í sima 74929. Hreingerningar-Gólfteppahreins- un. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnun- um. Einnig gólfteppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðúm árangri. Munið að panta timanlega fyrir jól. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086. Hauk- ur og Guðmundur. Hóimbræður. Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækj- um. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantið timanlega i sima 19017 og 77992. Ölafur Hólm. Þrif — Hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar og gólfteppahreinsun á ibúðum, stigagöngum o.fl. Geri föst verð- tilboð. Strekki og lagfæri teppi. Einnig húsgagnahreinsun. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. Gólfteppaþjónusta. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsáttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningar. Geri hreinar ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út veröið fyrirfram. Löng og góð reynsla. Vinsamlegast hringið i sima 32118 Björgvin, Kennsla Enska, franska, þýska, Itaiska, spænska, latina, sænska o.fl. Einkatimar og smáhópar, talmál, þýðingar, bréfaskriftiri Hraðrit- un á erlendum málum. Mála- kennslan, simi 26128. (Einkamál Takið eftir. Hjónamiðlun og kynning er opin alla daga til kl. 7 á kvöldin. Hringið i sima 26628. Geymið auglýsinguna. Kristján S. Jósefs- son, Breiðfirðingabúð. Þjónusta Bifreiðaeigendurathugið: Klæði bilsætin. Klæði bilsæti, lag- færiáklæði og breyti bilsætum. A sama stað er gert við tjöld og svefnpoka. Vönduð vinna, vægt verð. Uppl. I sima 16820 og 66234. Viðhald og Viðgerðir. Tökum aðokkur viðhald og breyt- ingar á húseignum úti sem inni. Uppl. f simum 43898,66445eftir kl. 18. Simi 10751. Húsaviðgeröir. Tökum að okkur allt viðhald á húseignum, svo sem trésmiðar og múrverk, sprunguþéttingar. Tilboð eða timavinna. Fagmenn. Uppl. i sima 10751. Ryðgar billinn þinn? Góður bill má ekki ryðga niður yfir veturinn. Hjá okkur slipa bileigendur sjálfir og sprauta eða fá föst verðtilboð. Við erum með sellólósaþynni og önnur grunnefni á góöu veröi. Komið i Brautarholt 24, eða hringið i sima 19360 (á kvöldin simi 12667). Opið daglega frá kl. 9-19. Kannið kostnaðinn. Bilaaöstoð hf. Dyrasimaþjdnusta. Onnumstuppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. —r---------------------------- Steypur-múrverk-flfsalagnir. Tökum að okkur múrverk, steypur, múrviðgeröir, og flisa- lagnir. Skrifum á teikningar. Múrarameistari. Uppl. i sima 19672. Pipulagnir. Viðhald og viðgerðir á hita og vatnslögnum, og hreinlætistækj- um. Danfoss kranar settir á hita- kerfi stillum hitakerfi og lækkum hitakostnað. Erum pipulagn- ingarmenn. Simi 86316. Geymið auglýsinguna. Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur rafvirkjavinna. Simi 74196. Lögg. rafvirkjameistari. Garðar Sigmundsson, Skipholti 25. Rétti og sprauta bila. Greiðslu- kjör,. Leigi út VW bila á meðan á viðgerð stendur á sanngjörnu verði. Uppl. i sima 20988 kvöld- simi 37177. Bólstrum, klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboö yður að kostn- aðarlausu,. Bólstrunin, Auö- brekku 63, simi 45366, kvöldsimi 35899. Atvmnaíboói V'antar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Heimiiishjálp. Kona óskast til heimilishjálpar tvisvar I mánuði, 4 tima i hvert skipti, i Hliðunum. Uppl. i sima 13526 e.k. 5. 17 ára duglcgur piltur óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina, m.a. kokkamennska. Uppl. i sima 13692. Ég er 21 árs gamall og vantar aukavinnu á kvöldin og um helgar i vetur. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 73198 e.kl. 17. Húsnæóiíboói llusateigusamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- bj 'ð fyrir húsaleigusamn- i:.gana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparaq •sér verulegan kostnað við samnmgsgerð. Skýrt samii ingsform, auðvelt i útfyLÍ- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Eldri maður óskar eftir konu til aö annast heimili sitt. Fæði og liúsnæöi koma á móti. Uppl. i sima 14013. 240 fermetra iðnaðarhúsnæði til leigu. Uppl. i sima 36755 á dag- inn og á kvöldin i sima 84307 eða 7!585. ^ Húsnæói óskast Ung hjón óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð. Reglusemi og góð umgengni. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. I sima 81539.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.