Vísir - 26.11.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 26.11.1980, Blaðsíða 2
'2 Miövikudagur 26. nóvember 1980 A að bera salt á göturnar þegar snjóar? Halldór Guömundsson verslunar- stjóri: „Auövitaö þaö veröa færri árekstrar ef þaö er gert”. Haukur Pálsson húsgagna- smiöur: „Nei helst ekki, þaö eyöileggur bllana”. Ingimar Þór Gunnarsson hús- gagnaarkitekt: „Nei, þaö eyöileggur gúmmiiö, spænir upp dekkin, eyöileggur skófatnaöog hefur ýmislegt fleira slæmt i för meö sér”. Arnar Asmundsson bólstrari: „Algjörlega á móti þvi vegna eyöileggingarinnar, þaö á frekar aö ryöja göturnar og menn eiga aö fara hægar i umferöinni”. Aslaug Arndal verslunarmaöur: „Kg hef enga skoöun á þvi, ég kemst allt á Trabantinum minum”. VfSIR ..TAKMARKMUR AHUGI ER A TRYGGIHGAVERHD" - SEGIR ERLENDUR LARUSSON. FORSTOÐUMAÐUR TRYGGINGAEFTIRLITS RÍKISINS Nafn Erlendar Lárus- sonar ber á góma í fréttum við og við en hann er for- stöðumaður Trygginga- eftirlits ríkisins/ sem hefur aðsetur að Suðurlands- braut 6 i Reykjavik. En hverer Erlendur Lárusson og hvert er verksvið Tryggingaeftirlitsins? Við slógum á þráðinn og spjöll- uðum við Erlend. „Ég er fæddur i Reykjavik 1. júli 1934, sonur hjónanna Lárusar P. Lárussonar verslunarmanns og Guörúnar Erlendsdóttur frá Mógilsá. Eftir stúdentspróf frá I MR 1954 hélt ég fljótlega til Stokkhólms og nam trygginga- stæröfræöi og stæröfræöilega töl- fræöi viö háskólann þar. Aö loknu prófi fékk ég rannsóknar- og ráögjafastööu viö þennan háskóla og vann viö þaö I fimm ár. Þá kom ég heim og vann hálft áriö 1966 sem annar af framkvæmda- stjórum Hagtryggingar. Fór aft- ur til Sviþjóöar og tók viö fyrri stööu ásamt þvi aö ljúka fram- haldsprófi. Ariö 1969 kom ég heim og fór aö starfa hjá Islenskri endurtryggingu”, sagöi Er- lendur. Tryggingaeftirlitið Haustiö 1973 var Erlendur sett- ur i undirbúningsnefnd aö fram- kvæmd laga um Tryggingaeftirlit rikisins og tók viö stööu forstööu- manns eftirlitsins er þaö tók til starfa 1. janúar 1974. „Hlutverk stofnunarinnar er aö hafa eftirlit meö vátrygginga- félögunum, þar á meöal fjárhag þeirra svo þau geti staöiö viö sin- ar skuldbindingar og einnig fylgjast meö tryggingaskilmálum og iögjaldatöxtum. Siöan erum viö meö kvörtunarþjónustu og hingaö koma óánægöir viöskipta- vinir tryggingafélaganna og bera fram kvartanir. Viö reynum aö liösinna þeim og nú er lög- fræöingur tekinn til starfa hér og sinnir svona málum, sagöi Er- lendur meöal annars um starfs- sviö Tryggingaeftirlitsins. — En hvernig stöndum viö miöaö viö aörar þjóöir I þessum tryggingamálum? „Viö stöndum ekki nógu vel. Þaö er ekki lögö nægileg áhersla á þaö af hálfu tryggingafélag- anna aö bjóöa hagkvæma vá- Erlendur Lárusson forstööu- maöur (Visism. KAE) tryggingavernd og svo viröist mér áhugi almennings vera mjög takmarkaöur aö afla sér verndar, ekki sist varöandi liftryggingar og sjúkra- og slysatryggingar. Þar erum viö ákaflega illa tryggöir miöaö viö þaö sem er annars staöar”. Smáa letrið Erlendur benti sömuleiöis á aö rikiö heföi ekki veriö nógu áhuga- samt um þessi mál og tók sem dæmi lágar bætur sem dómstólar dæmdu fólki I slysatilfellum. En hvaömeö hiö illræmda smáaletur sem tryggingafélögin eru sögö skjóta sér á bak viö? „Þaö er nú oröiö Htiö um smáa- letriö, en þaö er alþjóölegt vanda- mál aö gera skilmálana þannig aö allir skilji þá. En viö höfum ein- mitt veriö aö skrifa trygginga- félögunum núna og gera kröfur um ymsar lagfæringar á skilmál- um”, sagöi Erlendur Lárusson. Eiginkona Erlendar er Svava Stefánsdóttir yfirfélagsfræöingur á kvennadeild Landspitala og eiga þau þrjá syni. —SG Liggur Krlöjón undir feldi i útlöndum? Frlðjón I vanda Þaö veröur fróölegt aö vita hvernig fer meö mál fransmannsins . Gerva- sonis. Friöjón Þóröarson dómsmálaráöherra sagöl fyrir nokkru aö ákvöröunin um aö vWa manninum úr landi stæöi óhögguö. Eftir þessa yfir- lýslngu stökk ráöherrann slöan uf landi brott og ekki væntanlegur heim fyrr en um þaö leyti sem sá franski á aö taka sam- an pjönkur sinar. Landsfundur Alþýöu- bandalagsins samþykkti einróma áskorun til stjórnvalda uin aö veítu Gervasoni hæli hérlendls. Sömulelöis munu sam- tökin Amnesty Inter- national llta brottvisun mannsins óhýru auga.j Hvaö gerir Friöjón nú? Véifiug ð Akureyrl Stofnaö hefur veriö nýtt flugfélag á Akureyri og. nefnist þaö Vélflug h.f. Tilgangur félagsins er kaup og rekstur flugvéla og skyld starfsemi. For- maöur stjórnar vélflugs er Valmundur Elnarsson og meö honum sitja fjórir menn I stjórninni. Hlutafé er aöeins liölega sex milljónir króna, en ómögulegt er aö sogja nema þetta gcti átt eftir aö veröa voldugl ftugfé- lag þegar fram liöa stundir. Bonrnf gengur vel 1 lönó er stööugl veriö aö sýna leikriliö Rommi og má segja aö þaö sé eitt af fáum lelkritum sem slegiö hafa í gcgn f leik- húsunum aö undanförnu. Gisli Halldórsson Ekki er vafi á aö þau Gisli ITalldórsson og Slg- riöur Hagalin, en þau fara meö hlutverkin tvö sem f leikritinu eru. eiga sinn stóra þátt f hve mikl- ar vinsæidir Rommi hef- ur öölast. Þau sýna snilldarleik bæöi tvö. Anna gerist útgefandi Anna með eiglð biað Anna Bjarnason scni séö hefur um Neytenda- siöu Dagblaösins viö miklar vinsældir cr nú að hætta störfum á þcim bæ. Ekki ættar Anna þó. aö segja skilið viö blaöa- mennskuna heldur ætlar hún aö gefa út og ritstýra eigin blaði sem gefiö veröur út i hennar heinia- byggö, Mosfellssveit. Þetta nýja btað á aö koma út vlkulega og verða þar fréttlr úr b.vggöinni og af Kjalur- nesi. Þá er óliklegt nö Anna segi alveg skiliö viö neytendamálin eftir aö hún sest i ritstjórastólinn. Ekki ætti hún aö veröa t vandræöum meö aö afla efnis i biaöiö þvf auk þess sem Anna er gift Atla Steinarssyni blaöamanni hefur hún ráöiö ólaf Geirsson, sem var blaöa- maöur á DB til skamms tima, til aö skrifa um sveitarstjóruarmál þarna efra auk annars efnis. Fyrsta tölublaölö kemur út innan skamms og viö óskum önnu góös gengis. ÞJððvllJanum boðln aðstoð Þaö gekk vfst eitthvaö illa aö fá það á hreint á flokksþingi Alþýöubanda- lagsins hvort tapið á Þjóöviljanum nemur 50 eöa 100 milljónutn króna. En alla vega var flokks- mönnum fyrirskipað aö leggja fram 75 milljónir eða svo til aö redda biaö- inu. Jón Baldvin Alþýöu- blaösritstjóri giætur þurrum tárum yfir tap- rekstri Þjóöviljans I grein sem hann birtir f blaöi slnu. Segir Jón meðal aniinrs: „Hvcrnig væri aö þrf- eykiö (Arni, Einar, Kjartan) sendi nú eln- hvern yfir götuna, hingað yfir á Alþýöublaöiö, til þess aö forvitnast um, hvernig eigi að fara aö þvi, aö reka pólitiskt mál- gagn — án halla. Alþýöu- blaöiö er smátt og litiö, þaö er satt. En hagnaöur- Jón Baldvin býöur aöstoö Sæmundur Guövinsson blaðamaöur skrifar inn af þvl dugar nú samt sem áöur til þess aö standa undlr heigarút- gáfu, sem þykir þó skömminni til skárri en sunnudagsþjóöviljinn. Veriö þiö velkomnir strákar mlnir, hvenær senv er.” Nú er bara aö vita hvort Þjóöviljamenn þckkjast boöiö. Biiuð* lylla 1 skrlfstofubyggingu i Hafnarfiröi var miöi fest- ur á lyfluhuröina og haföi verið skrifaö á hann svo- hljóöandi orösendiug: — Lyttan er biiuö. Næsta lyfta cr I húsinu hinum megin viö götuna. Englnhætta ð bungun Nonni litli, flmnv ára patti og vinkona hans ár- inu eldri, Ella, komu aö máli viö inóöur Nonna og voru alvarleg á svip: — Viö ætlunv aö gifta okkur. — Jæja, sagöi móöirin og reyndi aö fela brosið. og hvaö ætliö þiö svo að gera ef þiö eignist börn? — Viö höfum talaö um þaö, svaraöi Nonni. 1 hvert skipti scm egg kenvur úr Ellu þá trömp- um viö bara á þvi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.