Vísir - 26.11.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 26.11.1980, Blaðsíða 22
22 VlSIR Miövikudagur 26. nóvember 1980. idag ikvöld I I I I I I I I I I I I I , I I I ' I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I L í sviösljósinu SEXTUGASTA SÝNINGIN A ÞORLAKI þreytta - Rætt við Guörúnu Þ. Stephensen leikstióra „Þetta er bara mis- skilningur á miskilning ofan og ekki til neins annars en að hlæja að því, það er engin meining þarna að baki", sagði Guðrún Þ. Stephensen í samtali við Vísi, en hún leikstýrir Þorláki þreytta, sem Kópavogs- leikhúsið sýnir við góðar undirtektir. Allt á „suftupunkti” I 2. þætti i „Þoriáki þreytta” Þorlákur þreytti er farsi eöa gamanleikur, sem segir frá nefndum Þorláki. Hann verður hrifinn af ungri söngkonu og finnst hann tilknúinn til aö standa straum af kostnaöi vegna náms hennar. Til þess aö svo geti orðið þarf hann aö veö- setja demantsnælu eiginkonu sinnar, sem er i efstu kommóðu- skúffunni, en þó án hennar vit- undar. Þess vegna þarf hann aö stela lyklinum aö kommóöunni. En hann verður aö fá aftur næl- una og þess vegna fær hann sér vinnu sem þjónn á næturnar. Konan má ekkert vita og því fær hann sér grammófónplötu með hrotum, sem hann spilar á nótt- unni fyrir konuna á meðan hann er i vinnunni. En aumingja Þor- lákur þarf lika aö vinna á dag- inn, svo litiö veröur um svefn og þvi er hann alltaf örþreyttur. Inn I þetta blandast alls kyns vandamál hjá Þorláki bæöi heima fyrir og utan heimilisins, svo varla er hann búinn aö losa sig úr einni klipu fyrr en hann er kominn i aöra. En sjón er sögu rikari. „Þaö hefur lika sýnt sig, aö fólk hlær svo, aö þakiö ætlar aö rifna af húsinu og þá er lika til- ganginum náö”, sagöi Guörún ennfremur. Guörún Þ. Stephensen leikstýrir Þoriáki þreytta i uppfærslu Kópavogsieikhússins. Mikil aösókn hefur verið aö leiknum, svo sýningar eru orönar margfalt fleiri en ráö var fyrir gert i upphafi. Þess eru jafnvel dæmi, aö heilu rút- urnar hafa komið utan af landi og sumir hafa fariö oftar en einú sinni til að sjá leikinn.59. sýning á morgun. Svo aö nú eru þær að nálgast sjöunda tuginn og á laugardaginn veröur 60.sýning og má búast viö, að þaö veröi jafnframt sú siðasta. — KÞ “I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I J I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Leikhús Þjóðleikhúsiö: Litla sviöiö: Dags hriöar spor klukkan 20,30 Leikfélag Reykjavikur: Rommi klukkan 20.30 Tónlist Bústaðakirkja: Pétur Jónasson heldur gitartónleika, klukkan 20.30. _______ Matsölustadir Hliöarendi: Góöur matur, fin þjónusta og staöurinn notalegur. Múlakaffi:Heimilislegur matur á hóflegu veröi. Esjuberg: Stór og rúmgóöur staöur. Vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir börn. Vesturslóö: Nýstárleg innrétting, góöur matur og ágætis þjónusta. Horniö: Vinsæll staður, bæöi vegna góörar staösetningar og úrvals matar. t kjallar- anum — Djúpinu eru oft góöar sýningar (Magnús Kjartansson um þessar mundir) og á fimmtu- dagskvöldum er jazz. Torfan:Nýstárlegt húsnæöi ágæt staösetning og gdöur matur. Lauga-ás: Góöur matur á hóflegu veröi. Vinveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg: Vel útilátinn heimilis- legur matur, þokkalega góður. Veröi stillt i hóf. Askur Laugavegi: Skemmtilega innréttaöur staöur og maturinn prýöilegur — þó ekki nýstár- legur. GrOliö: Dýr, en vandaöur mat- sölustaöur. Maturinn frábær og útsýnið gott. Naustiö: Gott matsöluhús, sem býöur upp á góðan mat i skemmtilegu umhverfi. Magnús Kjartansson spilar á pianó á fimmtudags- og sunnudags- kvöldum og Ragnhildur Gisla- dóttir synguroftlega viöundirleik hans. Hótel Holt: Góð þjónusta, góöur matur, huggulegt umhverfi. Dýr staður. Kentucky Fried Chicken: Sér- sviðiö eru kjúklingar. Hægt aö panta og taka meö út. Myndlist Kjarvalsstaöir: Guömundur Björgvinsson sýnir pastelmyndir, lita- og tússmyndir. Galleri Guömundar: Weissauer sýnir grafik. Norræna húsiö: Penti Kaskipuro sýnir grafik i anddyri. Listasafn Alþýöu: Verk i eigu safnsins. Listasafn tsiands: Svavar Guönason sýnir mál verk og teikningar. Asgrimssafn: Afmælissýning. Nýlistasafniö: Bókasýning, bækureftir um 100 listamenn frá um 25 löndum. Galleri Langbrók: Sigrún Eld- járn sýnir teikningar og vatns- litamyndir. Djúpiö: Paul Weber, minningar- sýning. Torfan: Gylfi Gislason og Sigur- jón Jóhannsson, leikmynda- og búningateikningar. Mokka: Gunnar Hjaltason sýnir teikningar og vatnslitamyndir. Galleri Suöurgata 7: Ólafur Lárusson sýnir. Epal: Textilhópurinn meö sýn- ingu á tauþrykki. Asmundarsalur: Jörundur Páls- son sýnir vatnslitamyndir. Nýja galleríiö: Þar eru meðal annars til sýnis ámálaöir tré- plattar úr viði. Kirkjumunir: Sigrún Gisladóttir sýnir collegemyndir. Tilkynningar Asprestakall Fyrst um sinn verður sóknar- presturinn Arni Bergur Sigur- björnsson til viðtals að Hjallavegi 35, kl. 18-19 þriöjudaga til föstu- daga, simi 32195. (Smáauglýsingar — sími 86611 7i -22 J OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 Stór amerískur isskápur til sölu, einnig boröstofuborö og sjöstólar, eikarskápur meö gleri. Selst ódýrt. Uppl. i sima 30598. Ars gamalt Philips video tape til sölu. Spólur fylgja. Gott verö. Uppl. i sima 77601. Sala og skipti auglýsir. Seljum m.a. þessa viku ný vatns- slökkvitæki gott verö, einnig sófa- sett, hjónarúm, borðstofusett, svefnbekki, kæliskápa og fleiri heimilistæki i úrvali. Sala og skipti. Auöbrekku 63 simi 45366 Oskast keypt Viljum kaupa nýjan eöa notaöan kjöthakkara. Uppl. i sima 94-2126. Húsgögn Sófasett 2ja sæta sófi og tveir stólar, til sölu.einnig svefnbekkur, vel meö fariö. Uppl. I sima 34309 eJcl. 19. Flórida sófasett tii sölu, tilvaliö fyrir þá sem eru aö byrja aö búa. Selst ódýrt. Uppl. i' sima 77599. Fomversl. Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, svefn- bekkir, boröstofuskápar, stofu- skápar, klæðaskápar,,blóma- grindur og margt fleira. Forn- verslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum I póstkröfu. Uppl. á öldugötu 33. Simi 19407. Tii sölu rúm, skrifborð, skrifborðsstóll, útvarp meö innbyggöu kassettutæki, lampar o.fl. Uppl. i sima 45170 milli kl. 18 og 22 á kvöldin. Tökum f umboössölu notuö sjónvarpstæki. Athugiö, ekki eldri en 6 ára. Sportmark- aöurinn, Grensásvegi 50. Simi 31290. Hljómtgki DOO fn ®ó Ludwig trommusett meðtöskum, 2ja boröa rafmagns- orgel (Farfisa,) og HH söngsúlur meö statifi. Uppl. i sima 96-21265 Akureyri. Til sölu magnari Pioneer XSA 7500 11 (60 wött), hátalarar JBL, Decacel 36 (60 wött), sjálfvirkur Sony plötu- spilari og stórt rúllusegulbands- tæki RT-1011 L, selst á kr. 1.950 þús., viröi 2,8 millj. Skipti á góöum bfl koma til greina. Uppl. i sima 74363 e. kl. 19. Sportmarka öurínn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljómtækja- sala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staönum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum tegund- um hljómtækja. Höfum ávallt úr- val hljómtækja á staönum. Greiösluskilmálar viö alira hæfi. Veriö velkomin. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, Simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggöar. Sendum gegn póstkröfu. ^ ÍTfeppi Litiö notaö mynstraö gólfteppi 20 ferm. vel meö fariö til sölu aö Hvassaleiti 105, simi 30649. Verslun Bókaútgáfan Rökkur, Fiókagötu 15, miöhæö, simi 18768. Bóka- afgreiöslan veröur opin fram- undir jól á venjulegum tima 4-7. Einnig opiö 9-11 árdegis. Útsala á gömlum kjarabókum og fleiri bækur á kjaraverði. Einnig vill útgáfan benda á Greifann af Monte Christo o.fl. góöar bækur. Vetrarvörur Vetrarsport ’80 Dagana 21. nóvember — 4. desember aö Suöurlandsbraut 30, simi 35260. Tökum I umboðssölu nýjan og notaöan skiöaútbúnaö og skauta. Opiö laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-18 og virka daga frá kl. 18-22 Skiöadeild t.R. Vetrarsportvörur. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíöamarkaöurinn á fulla ferö. Eins og áöur tökum viö i umboössölu skiöi, skiöaskó, skiöagalla, skauta o.fl. Athugiö, höfum einnig nýjar skiöavörur I úrvali á hagstæöu veröi. Opiö frá kl. 10 til 12 og 1 til 6, laugardaga frá kl. 10-12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Fatnadur íi Notaöur fatnaöur til sölu. Uppl. I sima 45145. Til byggi Mótatimbur ca. 2700 metrar 1x6” og ca. 600 metr. 1 1/2x4” til sölu. Uppl. i sima 71249 eöa 85125. Til sölu 1900 Breiðfjörðs-setur. sima 22149. Uppl. i Ljósmyndun Myndatökur i lit af börnum. Passamyndir I lit. Pantið tima. Postulinsplattar til sölu frá Snæfellsnesi, Bolungarvik og listaverkaplattar. Stækka og lita gamlar myndir. Ljósmynda- stofan Mjóuhliö 4. Opiö kl. 1-7. Simi 23081. wm? Hreingerningar Gólfteppa þjónusta. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræöur. Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækj- um. Eftir aö hreinsiefni hafa veriðnotuöeru óhreinindi og vatn sogaö upp úr teppunum. Pantiö timanlega i sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Þrif — Hreingerningaþjónusta. Tökum aö okkur hreingerningar og gólfteppahreinsun á ibúöum, stigagöngum o.fl. Geri föst verö- tilboö. Strekki og lagfæri teppi. Einnig húsgagnahreinsun. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. Hreingerningar-Gólfteppahreins- un. Tökum aö okkur hreingerningar á ibúbum, stigagöngum og stofnun- um. Einnig gólfteppahreinsun meö nýrri djúphreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri. Muniö aö panta timanlega fyrir jól. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086. Hauk- ur og Guömundur. Hreingerningar. Geri hreinar ibúöir, stigaganga, fyrirtæki og teppi.. Reikna út veröiö fyrirfram. Löng og góð reynsla. Vinsamlegast hringið i sima 32118 Björgvin. Þjónusta Búöareigendur og aörir ath! Jólasveinarnir Pottasleikir og Kertasnikir fara að koma af fjöll- unum, þvi jólin nálgast. Þá verður mikið aö gera hjá þeim bræörum og þvi vissara aö panta þá i tima i sima 30535. Húsaviðgerðir. Klæði hús með áli, stáli og báru- járni. Skipti um járn á þökum og skipti um glugga og annast al- mennar húsaviðgerðir. Uppl. i sima 13847. Mokkafatnaöur Get enn hreinsað nokkra mokka- jakka fyrir jól. Efnalaugin, Nóa- túni 17. Steypur —Múrverk — Fllsaiagnir Tökum að okkur steypur, múr- verk, flisalagnir, og múrvið- gerðir. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn simi 19672. Dyrasimaþjónusta. Viöhald-nýlagnir. Einnig önnur rafvirkjavinna. Simi 74196. Lögg. rafvirkjameistari. Bifreiöaeigendur athugiö: Klæöiö bilsætin. Klæöi bilsæti, lagfæri áklæöi og breyti bilsæt- um. A sama staö er gert viö tjöld og svefnpoka. Vönduö vinna, vægt verö. Uppl. i sima 16820 og 66234. Ryögar billinn þinn? Góöur bill má ekki ryöga niður yfir veturinn. Hjá okkur slipa bileigendur sjálfir o.g sprauta eöa fá föst verötilbob. Viö erum meö sellólósaþynni og önnur grunnefni á góöu verði. Komib i Brautarholt 24, eöa hringiö I sima 19360 (á kvöldinsimi 12667). Opiö daglega frá kl. 9-19. Kannið kostnaöinn. Bilaaöstoö hf. _______

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.