Vísir - 26.11.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 26.11.1980, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 26. nóvember 1980 VISIR 23 idog íkvöld dánarfregnir Guðbrandur Ingólfur Jörundarson Agústsson Guðbrandur Jörundarson frá Vatni lést 17. nóvember sl. á Landspitalanum, 69 ára að aldri. Guðbrandur hóf störf sem bif- reiðarstjóri hjá Búnaðarbanka Islands 1974 og staríaði þar til dauðadags. Eftirlifandi eiginkona hans er Ingiriður E. ólafsdóttir. Guðbrandur verður jarðsunginn i dag, 26. nóv. frá Fossvogskirkju kl. 13.30. Ingólfur Agústsson lést 17. nóvember sl. Hann fæddist 7. desember 1927 á Gauksmýri i Vestur-Húnavatnssýslu. Foreldr- ar hans voru Ingibjörg Ingólfs- dóttir og Agúst Halldórsson, Sól- mundarhöfða. Arið 1953 kvæntist Ingólfur eftirlifandi eiginkonu sinni Ólöfu Magnúsdóttur. Eign- uðust þau þrjú böm. manníagnaöir Armenningar Arshátiöin verður föstudaginn 28. nóv. n.k. i Snorrabæ. Miðasala verður f félagsheimilinu, simi: 38140. stjórnmálaíundir Aðalfundur Sjálf stæðisfélags Borgarfjarðar verður haldinn miðvikud. 26. nóv. kl. 9 að Sól- byrgi i Reykholtsdal. Sjálfstæðiskvennafélag Mýra- og Borgarfjarðarsýslu heldur aðal- fund 26. nóv. að Hótel Borgarnesi kl. 8.30. Sjálfstæöisfélag Isfirðinga. Aðalfundur félagsins verður haldinn i fundarherberginu að Uppsölum miðvikud. 26. nóv. kl. 20.30. Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Þörs I Hfj. verður haldinn miðvikud. 26. nóv. kl. 18 i Sjálf- stæðishúsinu i Hafnarfirði. FUF Akranesi heldur félags- málanámskeið i Framsóknarh. Sunnubraut 21, i dag, 26. nóv. kl. 20.30. Hádegisfundur SUF verður að Hótel Heklu, Rauðarárstig 18, miðvikud. 26. nóv. Ingvar Gisla- son menntamálaráðherra kemur. Alþýðubandalagið I Kópavogi — Bæjarmálaráð. Fundur verður haldinn miðvikud. 26. nóv. kl. 20.30. ýmislegt Fimmtudaginn 27. nóvember næstkomandi mun Kristilegt stúdentafélag, K.S.F. halda fræðslufund i stofu 201 i Arna- garði. Fræðslufundurinn hefst kl. 17:15 og fjallað verður um efnið „Byltingin i Eþiópiu — kristni- boð”. Kristniboðarnir Helgi Hró- bjartsson og Jónas Þórisson, sem báðir störfuðu i Eþiópiú og þvi nákunnugir aðstæðum, flytja framsöguerindi. Á eftir verða umræður og fyrirspurnir. Fólk er hvatt til að nota tækifærið og fræðast um þetta mál. — Allir eru velkomnir. Kirkjufélag Digranesprestakalls Spiluð verður félagsvist i safnaðarheimilinu við Bjarnhóla- stig, fimmtudaginn 27. þ.m. kl. 8.30. Kaffi og kökurverðaá boðstólum. Mætum öll. Fjáröfluna rnefnd. Bústaðasókn Fyrsta sunnudag i aðventu 30. nóv. verður veislukaffi hjá kven- félagi Bústaðasóknar i safnaðar- heimilinu, eins og venjulega á af- mæli kirkjunnar. Kvenfélagið treystir á félagskonur og aðrar konur i sókninni að baka og senda kökur. Þeim verður veitt móttaka kl. 11 á sunnudag i safnaðarheim- ilinu. genglsskiánlng 'á hádegi þa nn 25. nóvember. Ferðamanna- 1 1 1 100 100 100 100 100 100 100 1 Kaup Sala gjaldeyrir. Bandarikjadollar 577.00 578.40 636.24 Sterlingspund 1359.70 1363.00 1499.30 Kanadadollar 484.65 485.85 534.43 Danskar krónur 9809.15 10832.95 11916.24 Norskar krónur 11489.00 11516.90 12668.59 Sænskar krónur 13381.85 13414.35 14755.78 Finnsk mörk 15228.25 15262.25 16788.47 Franskir frankar 12986.75 13018.25 14320.07 Belg.franskar 1874.00 1878.50 2066.35 Svissn.frankar 33404.70 33485.80 36834.38 Gyllini 27775.10 27842.90 30627.19 V.þýsk mörk 30162.05 30235.25 33258.77 Lírur 63.34 63.49 69.83 Austurr.Sch. 4250.45 4260.75 4686.82 Escudos 1103.75 1106.45 1217.09 Pesetar 742.65 744.45 818.89 Yen 270.38 271.04 298.14 trskt pund 1124.30 1127.00 1239.70 Hvað fannst fóiki um dag- skrá ríklsfjölmlðlanna ígær? .Blindskákin bung og langdregin' Björn Ágústsson, Út- garði 6, Egilsstöðum. Ég horfði á sjónvarpið i gær- kveldi, Blindskák var mest kjaftæði, allt of þung og lang- dregin til þess að geta verið spennandi. Ég hafði gaman af frönsku myndinni. Tommi og Jenni eru það besta, sem er i sjónvarpinu. Landnemarnir eru ágætir. Ég hlusta aðallega á fréttir og morgunpóstinn i út- varpinu. Leikritin hjá þeim eru oftast mjög góð. Agga Hrönn Hauks- dóttir, Mímisvegi 4, Dalvik Já, ég horfið á sjónvarpið i gær- kveldi. Blindskákin var leiðin- leg og franska myndin sæmileg, en Tommi og Jenni voru góðir, þeir eru alltaf góðir, og það er alltaf horft á þá. Ég horfi oftast á fréttirnar i sjónvarpinu. Nei, ég horfi ekki mikið á sjónvarpið. Útvarpið hlusta ég litið á, aðai- lega fréttir og stundum á þætt- ina eftir hádegi. Mér finnst þeir góðir. Magnús Guðbrands- son, Tómasarhaga 53. Ég horfði á frönsku myndina, hún var nokkuð góð, blærinn á þessum evrópsku myndum er allt öðruvisi. Ég horfi ekki mikfð á sjónvarpið, þá helst fréttir og veðrið. Útvarp hlusta ég dálitið á, reyni að velja. Það eru þá helst kvöldvökur og ýms- ir þættir og klassisk tónlist. Egilssögu hlusta ég á, hún er mjög góð og vel skrifuð. Svala Guðmundsdóttir, Hátún 24, Eskifirði. Já, ég horfði á sjónvarpið i gær- kveldi. Ég var nú ekki nógu ánægð með endinn á Blindskák- inni. Ég hafði misst úr hluta vega truflana, sem er ansi oft hjá okkur, sem búum úti á landsbyggðinni. Franska mynd- in var góð. Ég horfi talsvert á sjónvarpið. Útvarp hlusta ég töluvert á, sérstaklega á morgnana. Barnasagan er góð, sem er verið að lesa núna á morgnana. Jónas og Svavar eru ágætir eftir hádegi. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 D Þjónusta Dyra sim a þjönusta. Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Bólstrum, klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum með áklæöasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostn- aðarlausu,. Bólstrunin, Auö- brekku 63, simi 45366, kvöldsimi 35899. (innrömmun^F) Innrömmun hefur tekið til starfa að Smiðju- vegi 30, Kópavogi, beint á móti húsgagnaversl. Skeifunni.100 teg- undir af rammalistum bæöi á málverk og útsaum, einnig skoriö karton á myndir. Fljót og góð af- greiösla. Reyniö viöskiptin. Uppl. i sima 77222. Atvinnaíboói Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu I Visi? Smá- auglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Vistheimiliö Sólheimar, Grimsnesi.óskar að ráða nú þegar starfskraft i eldhús. Starfs- reynsla æskileg. Uppl. gefur for- stöðukona i sima um simstöð Selfoss. Stúlka óskast. Vinnutimi frá kl. 7 á morgnana. Uppl. á staðnum. Björnsbakari, Vallarstræti 4. Atvinna óskast 19 ára stúlka með almennt og sérhæft versl- unarpróf óskar eftir helgar- eða kvöldvinnu frá 14/12 n.k. Simi 73436 eftir kl. 5. Ungur háskólamenntaður fjölskyldumaður óskar eftir vel- launaðri kvöld- og helgarvinnu. Allflest kemur til greina. Vin- samlegast hringiö i sima 29376 eftir kl. 5 á daginn. Húsnædiiboói ) Húsaleigusamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Vísis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeil Visis og geta þar með spara •sér verulegan kostnaö við samningsgerö. Skýrt samrr- ingsform, auövelt i útfylí- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Húsnæði óskast Ungt par óskar eftir ibúð eða herbergi á leigu. Allt kemur til greina. Fyr- irframgreiðsla. Uppl. i si'ma 32044 e.kl.18. Ung barnlaus hjón óska að taka á leigu 3ja—4ra herb. ibúð. Vinsamlega hafið samband i sima 26424 e.kl. 6. Óskum eftir 3ja herbergja ibúð i Vesturbæ- eöa miðbæ, þó ekki skilyrði. Fyrirframgreiðsla ca. 1. millj. Uppl. i sima 24946 Óska eftir 2-3ja herb. Ibúð á leigu i Hafnar- firöi. Uppl. I sima 54242 á daginn og 51845 á kvöldin. ® f Ökukennsla Okukennarafélag íslands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli, og öll prófgögn. Hallfriður Stefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979 Haukur Þ. Arnþórsson 27471 Subaru 1978 Helgi Sessiliusson Mazda 323 1978 Lúðvik Eiðsson Mazda 626 1979 BaldvinOttósson Mazda 818 81349 74974-14464 36407 Magnús Helgason 66660 Audi 1001979, bifhjólakennsla, hef bifhjól Ragnar Þorgrimsson Mazda 929 1980 33165 Þorlákur Guðgeirsson 83344-35180 Toyota Cressida Helgi Jónatansson Keflavik s. 92-3423 Daihatsu Charmant ’79 Eiður H. Eiðsson 71501 Mazda 626, Bifhjólakennsla Eirikur Beck Mazda 626 1979 44914 Gylfi Sigurðsson Honda 1980 Halldór Jónsson Toyota Crown 1980 10820 32943-34351 Finnbogi Sigurðsson 51868 Galant 1980 FriðbertP. Njálsson 15606-81814 BMW 320 1980 . Guðbrandur Bogason 76722 Cortina Guðjón Andrésson 18387 Galant 1980 Guðlaugur Fr. Sigmundsson 77248 Toyota Crown 1980 Gunnar Sigurðsson 77686 Toyota Cressida 1978 Siguröur Þorgrimsson 33165 Mazda 929 1980 Þórir S. Hersveinsson 19893-33847 Ford Fairmont 1978 ökukennsla — æfingatimar. Kennum á MAZDA 323 og MAZ- DA 626. Fullkomnasti ökuskóli, sem völ er á hér á landi, ásamt öllum prófgögnum og litmynd 1 ökuskirteiniö. Hallfriður Stefánsdóttir, Helgi K. Zesseliusson. Simi 81349. ____________ Kenni á nýja Mazda 626. 011 prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson simi 44266. ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri;? útvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valiö. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. ökukennsla-æfingatlmar. Þér getiö valið hvort þér lærið á ■Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta oyrjaö strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 85224. Okuskóli Guðjóns O.'Hanssonar. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. Oku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825.______________ ökukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH. með breyttri kennslutilhög- un verður ökunámið betra og létt- ara i fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lipur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Uppl. i sima 32943 og 34351. Halldór Jónsson, lögg. ökukennari. Bíiavióskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Vísis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti 2-4 einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maður ^notaðan bil?”_______________ Opel Kadet Varahlutir i Opel Kadet ’67-’70, t.d. hurðir, drif, vatnskassi, grill, o.m.fl. Uppl. i sima 32101. Cortina ’67-’70. Varahlutir i Cortinu ’68-’70, til sölu. Uppl. i sima 32101. Tvö VW snjódekk á felgum til sölu. Uppl. i sima 74818. Ný upptekin vél og ýmsir aðrir varahlutir i Mazda 818 árg. ’74 til sölu. Uppl. i sima 94-3917 kl. 7-8 á kvöldin. Allt I Blazer, 350 vél, sjálfskipting millikassi, hásingar og margt fleira. 4 cyl, diesel vél með millikassa, 6 cyl 6 manna Mal ’72 pick-up uppgerður og ýmislegt fleira. Uppl. i sima 99-6367. _____________-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.