Vísir - 26.11.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 26.11.1980, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 26. nóvember 1980 VÍSIR „innra starf” Alpýðusambandsins gagnrýnt harðlega á binglnu: „Slaukin miðstýring í Alþýðusambandlnu” - sem notað er í pólitísku valdatafli stjðrnmálaflokka og einstakra manna „Siaukin miðstýring hefur auðkennt Alþýðusambandið siðastliðin ár. Samtökin eru æ meira notuð i tafli stjórnmála- flokka um stjórnarsetu og per- sónulegu valdatafli einstakra manna”, sagði Guðmundur Sæ- mundsson, forsetaframbjóð- andinn frá Einingu á Akureyri i ræðu sem hann flutti á ASf- þinginu i gær. Sagði Guðmundur að þetta væri gert með fullum vilja, þar sem sömu menn gegndu oft á tlðum æðri stöðum innan ASI og stjórnmálaflokkanna. „Við höfum orðið þessarar starfsemi vör hér á þinginu nú”. Hann gagnrýndi ASÍ einnig fyrir skort á útgáfustarfsemi i þágu félagsmanna og benti á að um nánast enga þátttöku al- mennra félagsmanna I starfi væri að ræða. bá nefndi Guðmundur 8 breytingar við framkomna kjaramálaályktun þingsins, en þær lagði hann fram ásafnt Bjarnfriði Leósdóttur, Jói Kjartanssyni og Hrafnkeli A. Jónssyni, þ.á.m. að barist yrði fyrir afnámi ólafslaganna svo- kölluðu, og eins að hnykkt yrði mun betur á mörgum atriðum kjaramálaályktunarinnar, sem Guðmundur sagði „leka út af pappirnum” i núverandi formi. Tóku aðrir i sama streng og Guðmundur varðandi miðstýr- ingu ASt. Ólafur Emilsson for- maður HÍP sagði m.a. að kjara- samningar væru óðum að færast undir miðstjórnarvald, og væri þar með faíð að vilja vinnuveit- enda, sem helst vildu semja við 2-3 menn. Væri með svokölluðu samfloti verið að rýra samn- ingsrétt einstakra félagsmanna, og gæti sú þróun ekki leitt til neins góðs. Karvel Pálmason sagði, að varðandi gerð kjarasamninga, væri vissulega fyrir hendi skortur á samráði við óbreytta félagsmenn, svo og formenn verkalýðsfélaganna i landinu. „Ef svo heldur áfram, er hætta á að forystusveit miðstjdrnar slitni enn frekar úr tengslum við verkalýðsfélögin úti á lands- byggðinni”, sagði Karvel. —JSS Frá þingi Alþýðusambandsins,sem hófstá mánudaginn. Visismynd: BG „HREINT OG BEINT HNEYKSU" - ef Alpýðusamöandsplngi lýkur áður en efnahagsráðstafanir verða kunnar sjálf að gera sér grein fyrir þeirri launamálastefnu, sem hún gæti sætt sig við og leggja sjálf fram tillögur þar að lút- andi. bá sagði Karvel, að verka- lýðshreyfingin hefði orðið undir i baráttunni um þann kaupmátt launa sem náðst hefði 1977. Margar orsakir taldihann koma þar til, til dæmis þá, að rikis- valdið hefði undanfarin ár ekki verið hliðhollt verkalýðshreyf- ingunni i þeim ákvörðunum, sem teknar hefðu verið. —JSS KOSNINGIN I KJðRNEFNDINA „Það er hreint og beint hneyksli, ef ASí-þingi lýkur, án þess að ríkisstjórnin, sem kallar sig ríkis- stjórn vinnandi stétta, ljúki upp leyndardóm- um sinum um væntan- legar efnahagsráðstaf- anir”, sagði Baldur Magnússon m.a. i ræðu sinni á ASÍ-þingi i gær. Snerust umræður i gær eftir hádegi einkum um kjara- og efnahagsmál, þótt menn kæmu viða við I ræðum sinum. Tóku sumir ræðumanna undir þessi orð Magnúsar, um að nauðsyn- legt væri, að rikisstjórnin léti i sér heyra varöandi fyrirhugað- ar aðgerðir i efnahagsmálum. beirra á meðal var Karvel Pálmason og beindi hann þeirri spurningutil þingfulltrúa, hvort forsvaranlegt væri að slita þing- inu, án þess að fá svar við þess- ari mikilvægu spurningu. Hins vegar ætti verkalýðshreyfingin f kosningu til kjörnefndar ASI-þings fékk Guðmundur Hil- marsson flest atkvæði, eða 380, en Magnús E. Sigurðsson fæst, samtals 164 atkvæði. Hann tekur þvi ekki sæti i kjörnefnd. bykja niðurstöðutölur þessara kosninga gefa það til kynna, að Alþýðubandalagsmenn eigi 170-180 fulltrúa á þinginu, af þeim 450 sem þar eiga sæti. Kosning i kjörnefnd fór fram vegna þess, að fram hafði komið tillaga um að fjölga fulltrúum hennar um einn og stungu þeir Ólafur Emilsson og Stefán ög- mundsson upp á Magnúsi E. Sigurðsssyni. Fóru leikar eins og að framan greinir, og eiga nú sæti I kjörnefnd þeir Guð- mundur Hilmarsson, Sigfinnur Karlsson, Benedikt Daviðsson, Gunnar Kristinsson, Magnús L. Sveinsson, Sverrir Garðarsson, Karl Steinar, Gunnar Már Kristófersson og Hákon Há- konarson. —JSS BoaaaaaDaaaDaaaaaaaaaaaaDaaaaoaaaaoraaaaoaao D D D D D D D D D D D D D D Því ekki spara verulega? Nýjar skíðavörur — notaðar skíðavörur Allt eftir þínum óskum. Tökum allar í umboðssölu. skíðavörur Opið virka daga kl. 10—12 og 1—6. laugardaga kl. 10—12. ahKADURINN aaawGRENSÁSVEGI 50 108 REYKJA VÍK SÍMI: 31290 oddd r»a r»öl lir» Bíldshöfða 20, Reykjavlk Símar: 81410 og 81199 nema skoða vand/ega það feikna úrva/ Enginn kaupir rúm eða sófasett Fulltrúaráðsfundur Heimdallar S.U.S. Fulltrúaráðsfundur nóvembermánaðar verður fimmtudaginn 27. nóvember kl. 20.30 í Valhöll/ Háaleitisbraut 1. Fundarefni: Húsnæðismál Fundarstjóri: Pétur J. Eiriksson hagfræðing- ur. Frummælandi: Friðrik Sophusson. Heimdallur S.U.S. STÓRHÆKKAÐIR SKATTAR Heimdallur S.U.S. heldur almennan fund um skattamálin miðvikudaginn 26. nóvember kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1 Ávarp flytur: Pétur Rafnssot;, formaður Heimdallar. Frummælendur: Halldór Blöndal, alþ. maður Halldór Ásgrímsson, alþ. maður, ólafur Ragnar Grímsson, alþ. maður. Umræðustjóri á pallborði: Árni Árnason, framkvæmdastj. Verslunarráðs. Heimdellingar mœtið vel og stundvíslega Stjórnin iDaaDaDDaaDODDaoaDDaaaaDODDDaaanaaaaaaoDDaaai

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.